Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 4
18 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991. Laugardagur 27. april SJÓNVARPIÐ * 15.00 íþróttaþátturinn. 15.30 Enska knattspyrnan - Markasyrpa. 16.00 HM í skíðafimi. 16.30 Handknatt- leikur - bein útsending frá síðustu umferð í fyrstu deild karla. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (28). Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður börnum að sjö ára aldri. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (Casper & Friends). Bandarískur teikni- myndaflokkur um vofukrílið Kasp- er. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.25 Háskaslóðir (6). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu. Kynnt verða lög Þjóð- verja, Belga og Spánverja (Euro- vision). 20.55 ’91 á Stööinni. Fréttamenn Stöðv- arinnar líta á stöðuna. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.20 Fólklð í landinu. „Það kemur manni til góða að hafa séð áður." Sigurður Einarsson ræðir við Leif Magnússon hljóðfærastilli. 21.45 Skálkar á skólabekk (3) (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 22.15 Riddarinn hugprúöi (Sword of the Valiant). Bandarísk bíómynd frá 1982. Artúr konungur heldur jólagleði með hirð sinni er græni riddarinn ógurlegi birtist og skorar á einhvern viöstaddra að heyja við sig einvígi. Leikstjóri Stephen Weeks. Aðalhlutverk Miles O'Ke- effe, Cyrielle Claire, Leigh Lawson, Trevor Howard, Peter Cushing, Lila Kedrova og Sean Connery. Þýðandi Ingi Karl Jóhannsson. 23.45 Skólastúlka hverfur (Last Seen Wearing ...). Bresk sjónvarps- mynd. Morse lögreglufulltrúa er falið að komast á snoðir um örlög skólastúlku sem horfin er fyrir alln- okkru. Leikstjóri Edward Bennett. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin Whately, Glyn Houston og Peter McEnery. Þýðandi Jón O. Edwald. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Þeir Afi og Pási fá skemmtilega heimsókn í dag en hún Álfrún Helga Örnólfsdóttir, sem leikur Birgittu í Söngvaseið, ætlar að líta við hjá þeim. Hún ætlar að segja þeim frá leikritinu en sýningar þessa vinsæla verks standa nú yfir í Þjóðleikhúsinu. Þá ætlar Afi einnig að sýna úr Söngvaseið og hver veit nema Pási taki undir! Handrit: Örn Árna- son. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10:30 Regnbogatjörn. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Krakkasport. Fjölbreyttur þáttur að vanda. 11.10 Táningarnir í Hæðageröi. 11.35 Fjölskyldusögur. Skemmtileg, leikin barna- og unglingamynd. 12.20 Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon). Fræðandi ogskemmti- legir dýralífsþættir þar sem kynnar eru frægt fólk. 13.10 Á grænni grein. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 13.15 Svona er Elvis (This is Elvis). Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkonungsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. I þessari mynd er blandað saman raunverulegum myndum hans og sviðsettum atrið- um. Fjöldi áöur ósýndra mynd- skeiða verða sýnd, meðal annars bútar úr kvikmyndum sem teknar voru af fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk: David Scott, Paul Boensch l|l og Johnny Harra. Lokasýning. 14.55 Ópera mánaðarins. Samson et Dalila. Það eru þau Placido Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhættu! Eftireinn -ei aki neinn Domingo, Shirley Verrett og Wolf- gang Brendel sem syngja aöal- hlutverkin í þessari stórkostlegu uppfærslu Saint-Saéns óp>erunnar sem byggð er á einni kunnustu og dramatískustu sögu Gamla testamentisins. Auk ofangreindra söngvara tóku þátt í sýningunni kór og hljómsveit San Fransisco óperunnar undir stjórn hins kunna hljómsveitarstjóra Julius Rudel. 17:00 Falcon Crest Framhaldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Frískir menn með ferskan þátt um allt það besta sem er að gerast í tónlistinni, kvik- myndahúsunum og hjá þér. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Björtu hliðarnar. Eggert Skúla- son ræðir við þá Sólmund Tr. Ein- arsson og Karl H. Briddeskotveiði- menn. Þátturinn var áður á dag- skrá 11. nóvember 1990. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Skemmtilegur sakamálaþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erica's Funniest Home Videos). Ótrúlega fyndinn þáttur. 21.20 TviJrangar (Twin Peaks). 22.10 Fletch lifir (Fletch Lives). Spreng- hlægileg gamanmynd um rann: sóknarblaðamanninn Fletch. í þessari mynd lendir hann í skemmtilegum ævintýrum og eins og í fyrri myndinni bregður Fletch sér í hin ýmsu gervi. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Hal Holbrook og Julianne Phillips. Leikstjóri: Mic- hael Ritchie. 1989. 23.45 Tviburar (Dead Ringers). Hörku- góð og dularfull mynd um tvíbura sem stunda lækningar í Kanada. Þegar þeir kynnast ungri stúlku kemur til uppgjörs milli þeirra en það á eftir að draga dilk á eftir sér. Þetta er mögnuð mynd þar sem Jeremy Irons fer á kostum í hlutverki tvíburanna. Aöalhlutverk: Jeremy Irons og Genevieve Bu- jold. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 Mánaskin(Moonlight). Sendiil á skyndibitastað kemst óvænt að því að hryðjuverkamenn eru að skipu- leggja tilræði við háttsettan mann. Aðalhlutverk: Robert Desiderio, Michelle Phillips og William Prince. Bönnuð börnum. 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. 8.00 Fréttir sagðar, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rut Guðmundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Sónata númer 9 í A-dúr ópus 47 fyrir fiðlu og píanó, „Kre- utzer sónatan" eftir Ludwig van Beethoven. Fritz Kreisler og Franz Rupp leika. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni í Kölnarborg við Rín í Þýska- landi. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: María Callas. Umsjón: Bolli Valgarðsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikrítiö T ordýf illinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Sjöundi þáttur: Játningin. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. (Áðurflutt1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. Módern djasskvartett- inn og Stan Getz ásamt hljómsveit Gary McFarland flytja síðdegistón- list. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meöal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Svein Sæmundsson fyrrverandi blaðafulltrúa. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur vllliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi aö- faranótt miðvikudags. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Cliff Richard. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveöjur og óskalögin ( síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttlr. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Snorrl Sturluson og Sigurður Hlöö- versson með laugardaginn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundfeon. 22.00 Haraldur Gíslason alveg á fullu á kvöldvaktinni. óskalögin og kveðj- urnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Helmir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Jóhannes B. Skúlason, alltaf léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jóhannesi. 13.00Liflö er létt!!! Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson með maga- sínþátt sem slær öllu öðru við. Ef eitthvað er að gerast erum við þar. Fylgstu með. 17.00 Páll Sævar Guöjónsson. Upphit- unartónlist í hávegum höfð. 20.00 Guölaugur Bjartmarz, réttur maöur á réttum staö. 22.00 Stefán Sigurösson, ungur sprelli- karl fullur af fjöri. 3.00 Haraldur GyHason, Ijúfur og leiði- tamur ungur drengur. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögðu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvaö ert’aö gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til íslendings í þýskalandi. 15.00 Hvað ert’aö gera I Sviþjóð? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 17.00 Auöun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auðun hitar upp fyrir kvöldið. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin í teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er sá sem sér um að koma þinni. kveóju til skila. 3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfið. F\lf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Fyrir ofangarð. Umsjón Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. Þær brosa út í bæði á laugardög- um þær Katrín og Inger Anna á milli þess sem þær. flytja okkur pistla um ýmis áhugarverð mál. 17.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 19.00 Á kvöldróli.Kolbeinn Gíslason bregður á fóninn allri uppáhalds- tónlistinni ykkar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. ALFd FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. Leikinn er kristileg íslensk tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Umsjón- armaður er Hjalti Gunnlaugsson. FM 104,8 12.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 14.00 Fjölbraut í Breiðholti. Laugar- dagsfiðringur. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar MS og Kristjáns Helga Stefáns- sonar FG. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. 1.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til viö lagavalið í gegnum síma 686365. (yrt*' 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Cool Cube. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 Live-ln. 18.30 In Living Color. 19.00 China Beach. 20.00 Designing Women. 20.30 Murphey Brown. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 The Happening. 23.30 Monsters. 24.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. ★ ★ * BUROSPORT ***** 5.00 Barnaefni. 6.00 Gríniöjan. 8.00 Mobil 1 Motor Sport. 8.30 World Sport Special. 9.00 Formula 1. Grand Prix San Mar- ino. 10.00 Saturday Alive.Siglingar, Form- ula 1 Martial Art Festival, íshokkí, archery. 16.45 BOC siglingakeppnin. 17.00 International Motorsport. 18.00 Australian Rules Football. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Formula 1 Grand Prix. 21.30 Virginia Slims. 22.30 Grand Prix siglingar. 23.30 Krikket. 0.30 Innanhúshokkí. SCREENSPORT 6.45 Citroen Ski Europe. 7.45 US Pro Ski Tour. 8.30 Actlon Auto. 9.00 Motor Sport Nascar. 11.00 Stop Mud and Monster. 12.00 Knattspyrna i Argentínu. 13.00 PGA Golf. 15.00 Kraftaíþróttir. 16.00 European Truck Raclng. 17.00 íþróttafréttir. 17.30 Hjólreiöar. 19.00 NHL íshokkí. 21.00 PGA Golf. 22.00 Kella. 23.00 Hnefaleikar. 0.30 Motor Sport Nascar. 2.30 NBA körfubolti. 4.30 Ruöningur í Frakklandi. I kvöld hefst nýr bandarískur myndaflokkur um góða drauginn Kasper og vini hans. Þættirnir hafa verið sýndir í Bandaríkjunum í ein 30 ár. Sjónvarpkl. 18.25: Kasper og vinir hans í dag hefur nýr banda- rískur myndaflokkur göngu sína, alls 52 þættir um kap- pann Kasper og hina undar- legu vini hans. Kasper er reyndar enginn venjulegur kappi því að hann er draugur og meira að segja gegnsær! Þetta er nú samt vænsti draugur og vill öllum gott gera en það er oft vandkvæðum bundið þegar maður er draugur. En Kasper á góða að svo þetta þjargast oft furðanlega. Þó að Kasper sé að stíga sín fyrstu spor á íslandi í kvöld er hann orðinn gam- algróinn í heimahögum sín- um í Bandaríkjunum en þar hefur hann verið sýndur síðasthðin 30 ár. Sjónvarp kl. 22.15: Riddarinn hugprúði Sjónvarpið býður upp á sannkallaða ævintýramynd á laugardagskvöldið, í orðs- ins fyllstu merkingu. Hún er bresk, frá árinu 1982, og státar af úrvalsleikurum með Sean Connery í broddi fylkingar. Myndin dregur tjöldin frá hinni rómuðu hirð Artúrs konungs og riddara hans við hringborðið. Jólahátíð nálg- ast og skemmtikraftar stytta hirðmönnum stundir. En gleðiraustirnar hljóðna skyndilega þegar mikilúðlegan gest ber að garði. „Græni riddarinn“ ríður i salinn á fáki sínum og ögrar köppum hring- borðsins til ofurmannlegra rauna og dáða. Yngismaður nokkur stíg- ur fram og býður æskufjör sitt, gæsku og ráðsnilld gegn vélum græna riddarans. Hann hlýtur aðalstign fyrir hug sinn og ævintýrið um Laugardagsmynd varpsins er sannkölluð æv- intýramynd um riddara og dáðir þeirra. Sir Gawain hefst. Auk Seans Connerys eru Miles OKÞeefe, Cyrielle Cla- ire, Leigh Lawson, Trevor Howard og Peter Cuslúng í aðalhlutverkum. Handrítið er eftir Stephen Weeks, Philip M. Breen og Howard C. Pen en leikstjóri er Step- hen Weeks. Sjónvarp kl. 22.00: Auga fyrir auga Camorra Hinn ítalski leikstjóri Lina Wertmuller ijallar í þessari bandarísk-ítölsku mynd um óheillavænlegt hlutskipti æskunnar í Na- pólí. Þar þrífast miður fall- egir kvistir vel í mannlífs- flórunni. Camorra, öílug glæpa- samtök í borginni, hafa yfir að ráða ábótasamri eitur- lyíjaverslun og smygl af ýmsu tagi og tæla til sín óreynt æskufólk til að vinna skítverkin. Þeir ginna það ýmist með gylliboðum um auðfengið fé, eða koma þeim á bragð eit- urlytja sem gera það að viljalausum verkfærum sem hugsa ekki lengra en um næstu sprautu. Hlutirnir breytast þó óvænt þegar höfuðpaurar samtakanna taka að safnast til feðra sinna einn af öðr- um, með næsta óhugnarleg- um og hrottafengnum hætti. Myndin í kvöld fjallar um glæpa- og eiturlyfjasamtök sem ginna til sín ungt fólk með gylliboðum og eiturlyfjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.