Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991. 33 Þridjudagur 30. aprfl SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tíð (4). Franskur teikni- myndaflokkur með Fróða og félög- um sem ferðast um víðan geim. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Blrnlrnlr þrír (Storybook Classics). Teiknimynd, gerð eftir sígildu ævintýri. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður Linda Gísladóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (75). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða? (10) (Who'sthe Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Byssubrandur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Að þessu sinni verð- ur fjallað um þá sölumennsku sem beinist að heimahúsum og fer fram við útidyrnar, símleiðis eða með pósti. Umsjón Jóhanna Harðar- dóttir. Dagskrárgerð Þiðrik Emils- son. 21.05 Svaramaður deyr. Annar þáttur. (The Best Man to Die). Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk George Baker, Christopher Ravenscroft, Diane Keen og Tracy Bennett. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.Q0 Kastljós. Umsjón Helgi Már Art- húrsson. 22.30 Stranda á milli (Coast to Coast). Bresk sjónvarpsmynd um tvo ná- unga sem flýja réttvísina og verða fyrir því að fara erinda harðsvíraðra glæpamanna vítt og breitt um Bretland. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Stranda á milli frh. 00.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. Teiknimynd. 17.55 Hræöslukötturinn. Teiknimynd. 18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 18.30 Eöaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan (Rescue 911). Scinnar sögur um hetjudáðir venju- legs fólks. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Jo- hnson lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur um lögreglustörf í Los Angeles. 22.20 Brögöóttir burgeisar (La Misere des Riches). Sjötti þáttur af átta um stáliðnjöfra. 23.05 Einvalalið (The Right Stuff). Myndinni má skipta í tvo hluta. Sá fyrri fjallar um frægasta tilrauna- flugmann Bandaríkjanna fyrr og síðar, Chuck Veager, en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynduðu fyrsta geimfarahóp N.A.S.Á. Kvikmyndin er byggð á samnefndri metsölubók Tom Wolfe. Aðalhlutverk: Sam Shep- ard, Barbara Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat, Levon Helm og Scott Wilson. Leikstjóri: Phillip Kaufman. Framleiðandi: James D. Brubaker 1983. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnjr. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjör’nsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. (Einnig útvarp- aö kl. 19.55.) 7.45 Listróf. Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnlr. 8.30 Fréttayflrllt. 8.32 Segðu mér sögu „Flökku- sveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (2) . ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Viö leik og störf. Halldóra Björns- dóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter- sen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sólveig Thorar- ensen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókín. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Flækingar nútím- ans. Þáttur um geðveika og stöðu þeirra í samfélaginu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Night- ingale - Hver var hún? eftir Gud- runu Simonsen. Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu (5). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Fjallað í tali og tónum um viðbrögð ís- lenskra karlmanna við ástarsam- böndum íslenskra kvenna og er- lendra hermanna á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Við- ar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlíst. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson fær til sín sérfræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hlið- pattur Gests tinars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Flækingar nútím- ans. Þáttur um geðveika og stöðu þeirra í samfélaginu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1-) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- • unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 7.00 Eirikur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir heim í rúm. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturiuson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnasor flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um sjón: Knútur R. Magnússon (Einnig útvarpað á sunnudags kvöld kl. 00.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikari mánaðarins. Arnar Jónsson leikur: „Skýrslu handa akademíu" eftir Franz Kafka. Þýð- endur: Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Leikstjóri: Árni Blandon. (Endurtekið úr Mið- degisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í all- an dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Hothouse Flowers. Lifandi rokk. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) A 20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM 102 «. 104 7.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ef það er góð tónlist sem kemur þér í gang á morgnana þá hlustarðu á Ólöfu. 10.00 Snorri Sturluson. Maðurinn með hugvitið klappar saman lófum og spilar góða tónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gytfason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson og kvöld- tónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. 11.00 íþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson i hádeginu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland viö gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman í bíóhugleiðing- um. Nú er bíókvöld og þess végna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FM?909 AÐALSTOOIN 7.00 Góðan daginn. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.25 Morg- unleikfimi með Margréti Guttorms- dóttir. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fram aö hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaðamenn Þjóðviljans. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i siðdegisblaðið. 14.00 Brugöið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleíö með Erlu Friögeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét Kjartansdóttir og Þorgerður Hans- en. 11.00 Hraðlestin. Helga og Hjalti. 12.00 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. íslenskt á fóninn. 20.45 Léttblönduð dagskrá. Með vitnis- burðum, tónlist, viðtölum og ofl. Þættinum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 Rabbþáttur. Gestir eru Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson. 23.00 Óskalagiö þitt Hlustendum gefst kostur á að hringja í 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok. EVI 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 20.00 Kvikmyndagagnrýni í umsjón Hafliða Jónssonar. 22.00 Menntaskólann við Sund. 1.00 Dagskrárlok. 6** 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.50 Panel Pot Pouri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautlful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Rætur. Þriðji þáttur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Pages from Skytext. + ★ BUROSPORT * * * ★ * 4.00 Sky Newswatch. 4.30 Sky News Sunrise. 5.00 The DJ Kat Show. 6.30 Euorbics. 7.00 HM i íshokkí. 9.00 Martial Arts Festival. 9.30 Eurobics. 10.00 International Motor Sport. 11.00 Osh Kosh Air Show. 12.00 Tennis. 14.00 Íshokkí. 16.00 Rodeo. 17.00 Mörk ur spænsku knattspyrn- unni. 17.30 Eurosport News. 18.00 Hjólreiðar. 19.00 Fjölbragðaglíma. 20.00 ihokki. 22.00 Grand Prix slglingar. 23.00 Tennls. Virginia Siims. 24.00 Eurosport News. SCREENSP0RT 6.00 NHRA Drag Raclng. 7.00 íþróttlr á Spánl. 7.15 Knattspyrna á Spánl. 7.45 Kella. 9.00 Fjöibragðagllma. 10.00 NBA körfubolti. 12.00 Motor Sport Nascar. 14.00 Kella. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 Motorkross. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Skiðl. US Pro Ski Tour. 17.45 Keila. 19.00 NHL ishokki. 21.00 Kraftaiþróttlr. Stöð 2 kl. 23.05: Einvalalið í þætti sínum í kvöld mun Jóhanna Harðardóttir m.a. (falla um sölumennsku í heimahúsum sem alltaf er að færast i vöxl. Sjónvarp kl. 20.35: Jóhanna Harðardóttir heldur i kvöld ótrauð áfram að taka til meðferðar ýmis þau málefni er brenna á hin- um almenna neytanda hins íslenska velferðarþjóðfé- lags. Að þessu sinni verður fyr- ir valinu sölumennska í heimahúsum, semmjöghef- ur færst í vöxt á nýliðnum árum. Jóhanna mun taka á sölustarfseminni í hinum ýmsu myndum, s.s. sölu við húsdymar, í gegnum síma, póstverslun og svonefndan „ruslapóst," sem engin póstluga landsins hefur far- iö á mis við. Jóhanna mun leita álits neytenda sjálfra á sölu- mennsku af þessu tagi, og spjalla auk þess viö fulltrúa hjá Neytendamáladeild verðlagsstofnunar, forsvara póstverslunar og tímarits- útgáfu, og forsvara fyrir- tækis sem prentar út nafna- hsta til fyrirtækja og félaga. UmSjónarmaöur er Jó- hanna Harðardóttir en stjórn upptöku annast Þið- rik Ch. Emilsson. Myndinni Einvalalið, eða „The Right StufT‘ má skipta í tvo hluta. Sá fyrri fjallar um frægasta tilraunaflug- mann Bandaríkjanna fyrr og síðar, Chuck Yeager, en hann rauf hljóðmúrinn áriö 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynd- uðu fyrsta geimfarahóp N.A.S.A. Kvikmyndin er byggð á samnefndri 'met- sölubók Tom Wolfe. Með aðalhlutverk fara Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim Stanley, Don- ald Moffat, Levon Helm og Scott Wilson. Myndin er bönnuð börnum. Rás 1 kl. 22.30: Leikari mánaðarins, Amar Jónsson, leikur: i r i i ■ Arnar Jónsson er leikari lífl, en skáldsögur hans eru aprílmánaðar og í kvöld taldar eitt mikilvægasta Ilytur hann einleikinn framlag einstaks höfundar „Skýrsla handa ákademíu“ til bókmennta nútímans. eftir Franz Kafka í þýðingu í þeim skapar hann sér- Ástráðs Eysteinssonar og stæðan heim sem ber sterk- Eysteins Þorvaldssonar. an hlæ ævintýra og furðu- Signý Pálsdóttir og Jón Við- sagna, en er undir niöri ar Jónsson munu flytja þrunginn ógn og örvænt- formálsorð um Arnar áöur ingu. Lýsingar Kafka á ein- en leikritið hefst. manaleik einstaklingsins og Franz Kaíka er einn af varnarleysi hans hafa haft merkustu höfundum þess- djúpstæð áhrif á marga síð- arar aldar. Hann fæddist í ari tíma höfunda. Prag árið 1883, sonur þýsku- í einlelknum er kaldhæð- mælandi kaupmanns af inn undirtónn, en þar lætur gyðingaættum, og lést árið Kafka apa nokkum lýsa 1924. ótrúlega stuttum þróunai'- Hann var afkastamikill ferli sínum frá apalifl til höfundur þó að mjög lítið mannfegra hátta, Arnar Jónsson, ieikari aprilmánaðar, er i hlutverki apans í einteiknum í kvöld sem ber heitið „Skýrsla handa aka- demiu.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.