Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991.
31
Suimudagur 28. apríl
SJÓNVARPIÐ
14.00 Íþróttir. Bein útsending frá úrslita-
leik Fram og Stjörnunnar í fyrstu
deild kvenna í handknattleik.
16.15 Hús lifsins (lle Aiye - The House
of Life). Bresk heimildamynd um
sérstæð trúarbrögð í Brasílíu þar
sem afrísk menningararfleifð flétt-
ast saman við brasilískan veruleika.
Umsjónarmaður er tónsmiðurinn
David Byrne sem leitað hefur
fanga í þjóðlagatónlist þessa
heimshluta. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.15 Hreínar línur (Drawing the Line).
Heimildamynd um bandaríska
myndlistarmanninn Keith Haring
sem hlotið hefur heimsfrægð þótt
ungur sé að árum. Ferill hans hófst
með veggjakroti og hefur hann
hafið þá illa þokkuðu iðju til vegs
og virðingar. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Ragnheiður Davíðsdóttir.
18.00 Bland í poka (1). Nýr þáttur fyrir
unga áhorfendur. Þessi fyrsti þáttur
verður helgaður nýafstaðinni Lista-
hátíð barnanna. Umsjón Bryndís
Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
18.30 Rauöi sófinn (Den lyserödesofa).
Leikin mynd fyrir yngstu börnin.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Les-
ari Helga Sigríður Haraldsdóttir
(Nordvision - Danska sjónvarpið).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk
teiknimynd. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.30 Fagri-Blakkur (25) (The New
Adventures of Black Beauty).
Breskur myndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna um ævintýri svarta fol-
ans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á
sunnudögum er kastljósinu beint
að málefnum landsbyggðarinnar.
20.50 Söngvakeppni sjónvarpsstööva
Evrópu. Kynnt verða lög Breta,
Kýpurbúa og ítala. Þar með lýkur
kynningu laganna í keppninni en
úrslit ráðast þann fjórða maí (Euro-
vision).
21.00 Þak ýfir höfuöiö (8). í þessum
þætti verður fjallað um sjöunda
og áttunda áratuginn en þá var
ráðist í miklar byggingafram-
kvæmdir. Þó fylgdi böggull
skammrifi því miklar steypu-
skemmdir eru í mörgum húsum frá
þessum tíma. Vilhjálmur Hjálmars-
son arkitekt er einn þeirra sem
fræða áhorfendur um þetta tíma-
bil. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 Ráð undir rifi hverju (Jeeves and
Wooster). Fyrsti þáttur af fimm í
nýjum, breskum framhaldsmynda-
flokki um glaumgosann Wooster
og fyrirmyndarþjóninn ráðagóða
Jeeves. Leikstjóri Robert Young.
Aðalhlutverk Hugh Laurie og
Stephen Fry. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.20 Eiturbyrlarinn (Natural Causes).
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Eric
Chappell. Rithöfundur nokkur
ræður vanan mann til að koma
frúnni fyrir kattarnef, enda þykir
honum einkaritarinn fýsilegri kven-
kostur. Leikstjóri Vernon Lawr-
ence. Aðalhlutverk George Cole,
Prunella Scales, Benjamin Whit-
hrow og Leslie Ash. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur.
9.45 Pétur Pan (Peter Pan). Skemmti-
leg teiknimynd.
10.10 Skjaldbökurnar. Skjaldbökurnar
lenda ávallt í spennandi og
skemmtilegum ævintýrum.
10.35 Trausti hrausti. Spennandi
teiknimynd.
11.00 Fimleikastúlkan. Leikinn fram-
haldsþáttur um unga stúlku sem á
þann draum að verða snjöll fim-
leikastúlka.
11.30 Mímisbrunnur. Fræðandi þáttur
fyrir börn og unglinga.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Beverly Hills ormarnir (Beverly
Hills Brats). Bráðskemmtileg gam-
anmynd um auðugan strák sem
lætur ræna sér til að ná athygli fjöl-
skyldunnar. Aðalhlutverk: Burt
Young, Martin Sheen og Terry
Young. Leikstjóri: Dimitry Sotorak-
is. 1988. Lokasýning.
14.05 Heimdraganum hleypt (Breking
Home Ties). Það verða stakka-
skipti í lífi Lonnie Welles þegar
hann fær styrk til háskólanáms.
Hann yfirgefur fjölskylduna og
heldur til stórborgarinnar þar sem
hann þarf í fyrsta skipti að standa
á eigin fótum. Aðalhlutverk: Jason
Robards, Eva Marie Saintog Doug
McKeon. Kvikmyndataka: Hector
99-6272
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
-talandi dæmi um þjónustu!
Figueroa. Leikstjóri og framleið-
andi: John Wilder. 1987.
15.45 NBA-karfan. Heimsins besti
körfubolti. Bolli Einarsson aðstoð-
ar íþróttafréttamenn Stöðvarinnar
við lýsingu á leikjunum.
17.00 Llstamannskálinn. Cameron
Mackintosh Cameron er án efa
frægasti og besti framleiðandi
Breta hvað varðar söngleiki. Söng-
leikjaformið var að deyja út þegar
Cameron setti á svið söngleiki eins
og Cats, Miss Saigon, Les Misera:
bles og Phantom of the Opera. í
þættinum verður talað við Camer-
on og fjallað um framtíð söng-
leikja. Auk þess verða sýnd mynd-
brot úr ofangreindum söngleikjum.
18.00 60 mínútur. Fréttaþáttur.
18.50 Aö tjaldabaki. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum mánudegi.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek. Bandarískur fram-
haldsþáttur um strák á unglingsár-
unum.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram-
haldsþáttur um lögfræðinga í Los
Angeles.
21.15 Inn vlö beinið. Skemmtilegur við-
talsþáttur í umsjón Eddu Andrés-
dóttur. Þetta er lokaþáttur og mun
Edda fá í heimsókn til sín Jóhann
Pétur Sveinsson lögfræðing með
meiru.
22.15 Neyðaróp (A Cry For Help:The
Tracey Thurman Story). Átakanleg
sannsöguleg mynd um unga konu
sem er misþyrmt af eiginmanni sín-
um. Þegar hún óttast um líf sitt
leitar hún til lögreglunnar sem að-
hefst ekkert í málinu. Stuttu síðar
finnst Tracey illa útleikin og er flutt
á spítala og kemur þá í Ijós að hún
er lömuð fyrir neðan mitti vegna
stungusára og barsmíða. Aðal-
hlutverk: Nancy McKeon, Dale
Midkiff og Robert Markowitz.
Leikstjóri: Robert Markowitz.
Framleiðandi: Lee Miller. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.50 Lestarrániö mikla (Great Train
Robbery). Spennumynd um eitt
glæfralegasta rón nítjándu aldar-
innar. Sean Connery er hér í hlut-
verki illræmds snillings sem með
aðstoð fagurrar konu og dugmikils
manns tekur sér það fyrir hendur
aö ræna verðmætum úr járnbraut-
arlest. Til þess að ráðabruggið
heppnist þurfa þau skötuhjúin að
bregða sér í ýmis dulargervi og
hafa heppnina meó sér. Aðalhlut-
verk: Sean Connery, Donald Sut-
2.50 ÐafcBlrfáítplLesley-Anne Downe.
Lokasýning.
1.40 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur
Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Gloría eftir Antonio Vivaldi.
Anna-Maria Connors, Elísabet Erl-
ingsdóttir og Sigríður Ella Magn-
úsdóttir syngja með Pólýfónkórn-
um og kammersveit; Ingólfur Guð-
brandsson stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Guðjón
B. Ólafsson forstjóri ræðir um guð-
spjall dagsins, Jóhannes 7, 37-39
við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Píanósónata númer 2 í A-dúr
ópus 2 eftir Ludwig van Beetho-
ven. Emil Gilels leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af örlögum mannanna. Annar
þáttur af fimmtán: Enginn má
sköpum renna; örlög í goðafræði
og þjóðtrú. Umsjón: Jón Björns-
son. Lesari með umsjónarmanni:
Steinunn Sigurðardóttir.
11.00 Messa í Garðakirkju. Prestur séra
Gunnlaugur Stefánsson .
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Hratt flýgur stund á Suöurlandi.
Frá M-hátíð í Aratungu. Umsjón:
Leifur Þórarinsson.
14.00 „Ég máta sögur eins og föt.
Dagskrá um svissneska rithöfund-
inn Max Frisch sem lést nýlega.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Lesari: Eysteinn Þorvaldsson. (Áð-
ur á dagskrá 1987.)
15.00 Myndir í músík. Ríkarður Örn
Pálsson bregður á leik.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Fornveður lesið úr iskjörnum.
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, sér-
fræðingur á Raunvísindastofnun
Háskólans, flytur erindi.
17.00 Harmóníkuhátíö í Tónabæ. Út-
varpað frá lokaatriði hátíðarinnar.
Kynnir: Örn Arason.
18.00 „Hnúturinn óleysanlegi“. smá-
saga eftir Rósu Chacel. Berglind
Gunnarsdóttir les eigin þýðingu.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kaflar
úr fyrsta þætti söngleiksins „West
side story", eftir Leonard Bern-
stein. Kiri Te Kanawa, José Carrer-
as, Tatiana Troyanos og Kurt Oll-
mann syngja með kór og hljóm-
sveit; höfundur stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist
þriðja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu íslands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
nælurútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu. -
Kvöldtónar.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et.
22.07 Landið og miöin.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn. i heimsókn á
vinnustað. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri). (End-
urtekinn þáttur frá föstudegi á rás
1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður með ýmsar uppá-
komur.
12.00 Hádeglsfrétör.
12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek-
ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi
Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más-
son og Karl Garðarsson reifa mál
liðinnar viku og fá gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Lifsaugað. Þórhallur Guðmunds-
son fær skemmtilegt fólk ( viðtal.
17.17 Siödegisfrétör.
19.00 Sigurður Helgi Hlööversson í hleg-
arlokin með skemmtilegar uppá-
komur.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
Heimir spilar faðmlögin og tendrar
kertaljósinl
2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt
Bylgjunnar.
10.00 Guölaugur Bjartmarz, alltaf hress
og ekkert stress.
12.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á
hlutunum af sinni alkunnu snilld.
Besta tónlistin í bænum, ekki
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Helga Rut Guðmundsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
spurning. “
17.00 Hvita tjaldið Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar
fréttir úr heimi kvikmyndanná á
einum stað.
19.00 Haraldur Gylfason tekur nokkrar
léttar sveiflur.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg-
legheitakvöld með stóískri ró.
24.00 Guðlaugur Bjartmarz kominn á
sinn stað.
FM#957
10.00 Auöun Ólafsson árla morguns.
13.00 Halldór Backman. Skyldi vera
skíðafæri í dag?
16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnu-
dagssiödegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur.
22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgis-
dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar
Guðmundsson skipta með sér
þessum rólegasta og rómantísk-
asta þætti stöðvarinnar.
1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á
næturvakt. Darri spjallar við vinn-
andi fólk og aðra nátthrafna.
fA(>9
AÐALSTOÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir
þættir Guðríðar Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Leitin að týnda teitínu. Bráð-
skemmtilegur og spennandi
spurningaleikur Kolbeins Gísla-
sonar. 15.00 í þá gömlu góöu.
Grétar Miller við fóninn og leikur
óskalög fyrir hlustendur.
19.00 Á nótum vináttunnar. Við endur-
tökum þesa vinsælu þætti Jónu
Rúnu Kvaran á sunnudagskvöld.
22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har-
aldsdóttir fjallar um bækur og bók-
menntir, rithöfunda og útgefendur,
strauma og stefnur.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
HVI 104,8
12.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla.
Róleg tónlist eftir eril gærdagsins.
14.00 Menntaskólinn viö Sund. Blönd-
uð tónlist.
16.00 Fjölbraut í Breiöholti. Kórtónleik-
ar sem fram fóru í hátíðasal FB
15.4.
18.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikill
og krassandi rokkþáttur. Umsjón
Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður
Sveinsson. Sími 686365.
22.00 Menntaskólínn viö Hamrahlíð.
Er líf eftir framhaldsskólann. Spjall-
að er við stúdenta í Háskóla ís-
lands og námsráðgjafa um náms-
leiðir eftir framhaldskólann. Um-
sjón Snorri Örn Árnason.
24.00 Róleg tónlist fyrir svefninn.
5.00 Bailey’s Bird.
5.30 Castaway.
6.00 Fun Factory.
10.00 Eight is Enough.
11.00 That’s Incredíble.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Those Amazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 Rætur II. Fyrsti hluti af sjö um
þrælahaldið í Bandaríkjunum og
sögu afkomenda til okkar daga.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . ★
5.00 Trúarþáttur.
6.00 Gríniöjan.
8.00 Trans World Sport.
9.00 Formula 1 Grand Prix.
9.30 Tae Kwondo World.
10.00 Sunday Alive: Superbouts, Virg-
inia Slims tennis, Fomula 1 og ís-
hokkí.
17.00 American Football. World Le-
ague.
21.00 Knattspyrna. Peleferyfirsöguna.
22.00 Formula 1 Grand Prix.
24.30 Krikket.
1.00 Innanhúshokki.
SCREENSPORT
6.00 Motor Sport NHRA.
7.00 Hafnabolti.
8.00 PGA evrópugolf.
9.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn.
11.00 Fjölbragöaglíma.
12.00 Keila.
13.00 PGA evrópugolf.
15.00 Go.
16.00 Revs.Motor sport.
16.30 Motor Sport Nascar. Bein út-
sending frá Viginiu.
20.00 Rallíkro8s. Bein útsending.
21.00 Motor Sport Indy. Bein útsend-
ing.
23.00 Keila.
Framlag Breta til Söngvakeppni sjónvarpsstööva er eitt
þeirra laga sem flutt verður í kvöld og heitir A Message
to Your Heart með söngkonunni Samönthu Janus.
Sjónvarp kl. 20.50:
Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva
Nú er komiö að lyktum í
kynningum á þeim lögum
sem hljóma munu á sviðinu
í Rómarborg, þegar Söngva-
keppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu 1991 verður haldin.
í kvöld hljómar fyrst lag
Breta sem mönnum eflaust
leikur hugur á að heyra í
ljósi velgengni þeirra á und-
angengnum árum. Lagið
heitir A Message to Your
Heart og er flutt af söng-
konunni Samönthu Janus.
Næst koma svo íbúar Kýp-
urs með lag sitt, S.O.S., sem
flutt er af söngkonunni
Elenu Patroclou, og ítalir
reka svo lestina með lagið
Come E’doce O Mare.
Söngvarinn þeirra að þessu
sinni heitir Peppino di
Capri.
Eftir kvöldið í kvöld hafa
því öll lögin verið flutt og
ekkert eftir nema að bíöa
úrslitanna þann 4. maí og
sjá hvemig fer.
Rás 1 kl. 10.25:
Annar þátturinn í þátta- lengi og spunnu mönnum
röðinni um Örlög mann- örlagavefi. Vonda nornin í
anna á rás 1 fjallar um ör- sögunni um Þymirós er
lögin í goðafræði og þjóðtrú. frænka þeirra.
Það sátu þrjár nomir und- í hugsun okkar birtast ör-
ir askínum mikla í ása- lögin gjaman í líki kvenna
trúnni forðum, þær systur því eldfornar ímyndir leyn-
Uröur, Vei-ðandi og Skuld. ast giaman í máli og hugs-
Þær ákváðu fyrirfram hvað unarhætti fólks, án þess að
hver og einn ætti að lifa þvi sé veitt eförtekt.
í kvöld hefur göngu sína ný bresk gamanmyndasyrpa um
hrakfallabálkinn Bertie og hinn fullkomna einkaþjón hans,
Jeeves.
Sjónvarp kl. 21.25:
Ráð undir rifi hverju
í kvöld er fyrsti þáttur
nýrrar breskrar gaman-
myndasyrpu sem ber heitið
Ráð undir rifi hveiju og
byggð er sögum P.G. Wode-
house.
Þættirnir fjalla um hrak-
fallabálkinn Bertie Wooster
og hinn fullkomna einka-
þjón hans, Jeeves. Bertie er
ungur yfirstéttargikkur
sem lifir hinu ljúfa lífi og
virðist ekki hafa áhyggjur
af tilverunni.
Hann er eigi að síður ótrú-
lega laginn við að koma sér
í klandur, svo mjög að vart
má telja einleikið. Honum
vill það þó til happs að hann
hefur sér við hlið hinn óbif-
anlega Jeeves sem tekst að
bjarga húsbónda sínum frá
hinum ólíklegustu vand-
ræðum og sjá um aö hann
haldi andlitinu, sama hvað
gengur á.
í aðalhlutverkum em
tveir af kunnustu gaman-
leikurum Breta af yngri
kynslóðinni, þeir Stephen
Fry og Hugh Laurie. Auk
þeirra fara Mary Wimbush,
Elizabeth Kettle og Roger
Brierley með hlutverk í
þáttunum.