Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 6
12'
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991.
Mánudagur 29. aprfl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (26). Blandað er-
lent efni, einkum ætlað börnum
að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.50 Táknmólsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (72) (Families).Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Þrjátíu ára söngferill. Bein út-
sending frá tónleikum stórsöngv-
arans Pavarotti í Reggio Emilia á
Norður-ítallu, í tilefni af þrjátíu ára
starfsafmæli listamannsins. Á efn-
isskránni eru lög eftir Donizetti,
Massenet, Bellini, Puccini, Verdi,
Mozart og Dalla.
21.00 Fréttlr og veður.
21.35 Simpson-fjölskyldan (17).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi ólafur B. Guðnason.
22.00 Litróf (24). Umsjón Arthúr Björg-
vin Bollason. í síðasta Litrófsþætti
vetrarins verður staldrað við á
Isafirði, en þar hefur menningarlíf
löngum staðið með blóma. Dag-
skrárgerö Hákon Már Oddsson.
22.40 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspyrnuleikjum
í Evrópu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd.
18.00 Hetjur himingeimsins (He-
Man). Teiknimynd um Garp og
félaga.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. Sívinsæll framhaldsþáttur.
21.00 Gerard Depardieu. Þetta er ein-
stakur þáttur þar sem rætt er við
franska leikarann Gerard Depardi-
eu, en hann er einn fremsti leikari
Frakka og sló í gegn í myndinni
Cyrano De Bergerac sem var út-
nefnd á óskarsverðlaunahátíðinni
sem besta erlenda myndin. Einnig
hefur myndin „The Green Card"
verið vinsæl í Bandaríkjunum. Ger-
ard er sóttur heim þar sem hann
býr í einu mesta vínhéraði Frakka.
Rætt er við leikarann um þátíð,
nútíð og framtíð.
21.25 Lögreglustjórinn. Þriðji þáttur af
sex. John Stafford er lögreglustjóri
í Eastland-umdæmi þar sem hann
spilar eftir sínum eigin leikreglum.
22.20 Qulncy.
23.10 Fjalakötturinn.
Vágestir
(Peril en la Demeure). Frönsk mynd frá
árinu 1985.
e
Rás I
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan
Ö. Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt
tónlistarútvarp og málefni líðandi
stundar. - Már Magnússon.
7.45 Listróf. Leiklistargagnrýni
Silju Aðalsteinsdóttur.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
8.32 Segðu mór sögu: „Flökku-
sveinninn" eftir Hector Malot.
Andrés Sigurvinsson byrjar lestur
þýðingar Hannesar J. Magnús-
sonar.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með
morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan - Viktoría eftir
Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les
þýðingu Jóns Sigurðssonar frá
Kaldaðarnesi (12)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas
Jónasson ræðir við hlustendur í
síma 91 -38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
Gerum ekki margt í einu
við stýrið..
4^
Akstur krefst fullkominnar
einbeitingar!
yUMFERÐAR
RÁÐ
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Vettvangsferðir.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpað (næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttirog Hanná G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Florence Night-
ingale - Hver var hún? eftir Gud-
runu Simonsen. Björg Einarsdóttir
les eigin þýðingu (4).
14.30 Konsert í F-dúr KV 242 „Lodr-
on" fyrir þrjú píanó og hljómsveit
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldkonur á Vinstri bakkanum.
Fyrsti þáttur af þremur um skáld-
konur á Signubökkum, að þessu
sinni Jean Rhys. Handrit: Guðrún
Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna
María Karlsdóttir og Ragnheiður
Elfa Arnardóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi
með Ingu Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Helgi
Þorsteinsson talar.
19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi.)
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
21.00 Myndir » músík. Ríkarður Örn
Pálsson bregðurá leik. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Af örlögum mannanna. Annar
þáttur af fimmtán: Enginn má
sköpum renna; örlög í goðafræði
og þjóðtrú. Umsjón: Jón Björns-
son. Lesari með umsjónarmanni:
Steinunn Sigurðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs-
ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn meó
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í all-
an dag. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget-
raun rásar 2 klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Lóa spá-
kona spáir í bolla eftir kl. 14.00.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fróttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
uröur G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aöfaranótt
fimmtudags kl. 1.00.)
21.00 Gullskífan frá þessu ári. - Kvöld-
tónar.
22.07 Landió og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn - Vettvangsferðir.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrvai frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færó og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurland.
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt
Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og
undirbúningurinn í fullu gangi.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta
skapi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson.
14.00 Snonri Sturiuson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson
og Bjarni Dagur Jónsson taka á
málum líðandi stundar. 17.17 frá
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar
2.
18.30 Siguróur Hlöðversson á vaktinni.
Tónlist og tekið við óskum um lög
í síma 611111.
22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að
skella á.
23.00 Kvökisögur. Stjórnandi í kvöld er
Haukur Hólm.
0.00 Haraldur Gíslason á vaktinni
áfram.
2.00 Bjöm Sígurösson er alltaf hress.
Tekið við óskum um lög í síma
611111.
7.30 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ef það er
góð tónlist sem kemur þér í gang
á morgnanna þá hlustarðu á Ólöfu.
10.00 Snorri Sturluson. Maðurinn með
hugvitið klappar saman lófum og
spilar góða tónlist.
13.00 Siguróur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur GyHason, frískur og fjör-
ugur að vanda.
20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin
þín, síminn 679102.
24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn-
inn sem lætur þér ekki leiðast.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol-
beinn Gíslason í morgunsáriö.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það
morgunleikfimin og tónlist við
hæfi úti- og heimavinnandi fólks
á öllum aldri.
10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður.
11.00 íþróttafréttir frá fréttadeildd FM.
11.05 ívar Guómundsson í hádeginu.
ívar bregður á leik með hlustend-
um og hefur upp á ýmislegt að
bjóða.
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héóinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Ðjörk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Bandaríski og breski vinsældalist-
inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu lögin á Bretlandi og í
Bandaríkjunum. Hann fer einnig
yfir stöðu mála á breiðskífulistan-
um og flettir upp nýjustu fréttum
af flytjendum.
22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt
Óskalögin þín og fallegar kveðjur
komast til skila í þessum þætti.
1.00 Darri Ólason á næturvakt. And-
vaka og vinnandi hlustendur
hringja í Darra á næturnar, spjalla
og fá leikin óskalögin sín.
fAq-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Góóan daginn. Umsjón Ólafur
Þórðarson. 7.00 Morgunandakt.
Séra Cecil Haraldsson. 7.25 Morg-
unleikfimi með Margréti Guttorms-
dóttur. 8.15 Stafakassinn. 8.35
Gestur í morgunkaffi.
9.00 Fram að hádegi. Með Þurfði Sig-
urðardóttur.
9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimílispakkinn.
10.00 Hvererþetta?Verðlaunagetraun.
11.30 Á ferö og flugi.
12.00 Á beininu hjá blaóamönnum.
Umsjón: Blaöamenn Alþýðublaðs-
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síödegisblaðiö.
14.00 Brugöið á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
16.00 Fréttir.
16.30 Á heimleið með Erlu Friögeirs-
dóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Halld-
ór Backman.
20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings-
son leikur blústónlist.
22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna
Steinunn Eyjólfsdóttir.
0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 istónn. íslensk tónlist.
Blönduð tónlist.
11.00 AHa-fréttir. Fréttir af því sem Guð
er að. gera. Umsjón Kristbjörg
Jónsdóttir og Erla Bolladóttir.
11.30 Blönduö tónlist.
16.00 Svona er IHiö. Ingibjörg Guðna-
dóttir.
17.00 Blönduö tónlisL
20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð-
artónlist.
20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur.
20.45 Rétturinn til IHs.
21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur.
í umsjón Sigþórs Guðmundsson-
ar.
23.00 Dagskrárlok.
FM 104,8
13.00 Prófdagskrá Utrásar. Dagsrár-
gerðarmenn úr framhaldsskólum
borgarinnar.
2.00 Tónlist að hætti hússins.
5.00
7.40
7.50
9.00
9.30
10.00
10.30
11.30
12.00
12.30
13.20
13.45
14.15
14.45
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
21.00
21.30
22.00
23.00
The DJ Kat Show. Barnaefni.
Mrs Pepperpot. Barnaefni.
Panel Pot Pourri
Here’s Lucy.
The Young Doctors.
The Bold and The Beautlful.
The Young and The Restless.
Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
True Confessions.
Another World.
Santa Barbara.
Wife of the Week.
Bewitched.
The DJ Kat Show. Barnaefni.
Punky Brewster.
McHale’s Navy.
Fjölskyldubönd.
Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
Alf.
Rætur.
hluti.
Love at First Sight.
Anythlng for Money.
Hill Street Blues.
Pages from Skytext.
Annar
★ * ★
EUROSPORT
*****
4.00 Sky Newswatch.
4 30 Sky News Sunrise.
5.00 Barnaefni.
6.30 Eurobics.
7.00 Íshokkí.
9.00 Martial Arts Festival.
9.30 Eurobics.
10.00 Grand Prix Sailing.
11.00 Formula 1 Grand Prix.
13.00 Knattspyrna. Peleferyfirsöguna.
14.00 HM í íshokkí.
16.00 Rodeo.
17.00 Big Wheels.
17.30 Eurosport News.
18.00 NHL íshokkí.
19.00 Hnefaleikar.Superbouts.
20.00 HM i íshokkí.
22.00 Australian Rules Football.
23.00 Eurosport News.
SCREENSPORT
6.00 Powersport International.
7.00 NBA körfubolti.
9.00 Trukkaakstur.
10.00 Skíöl. US Pro Ski Tour.
10.45 Keila.
12.00 Hjólrelöar.
13.30 Action Auto.
14.00 Íshokkí.
16.00 Fjölbragöaglíma.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 Go. Bifreiöaíþróttir í Evrópu.
18.00 ískappakstur.
18.30 Spánski fótboltinn.
19.00 Hnefaleikar.
20.30 Keila.
21.00 PGA evrópugolf.
22.00 Ruöningur í Frakklandi.
23.30 British Touring Cars.
Simpson-fjölskyldan er að vanda á dagskrá Sjónvarpsins
í kvöld og segir nú frá raunum Hómers sem klappstýru.
Sjónvarp kl. 21.35:
Simpson-
fjölskyldan
Hinir bandarísku meða-
ljónar í Simpson-ijölskyl-
dunni virðast hafa hlotið
góðan hljómgrunn meðal
íslenskra áhorfenda, og
mörgum þykir mánudags-
kvöldið fara fyrir lítið ef
ekki tekst að næla sér í
Simpson-skammt kvöldsins.
Svo sem kunnugt er segir
syrpan hversdagslegar smá-
sögur af pabbanum Hómer,
lötum og þreytulegum,
mömmunni Marge, sem er
ein af gamla góða köku-
bakstursskólanum, ogbörn-
um þeirra þremur.
Þar fer frægastur villing-
urinn Bart sem eyðir
ævinni að mestu í ærlegum
klípum, eða hástemmdum
ráðagerðum um hvernig
hann eigi að koma sér í þær.
Lísa systir hans er öllu
fyrirferðarminni og mun
greindari, auk þess sem hún
er undrabarn í saxófónleik.
Loks rekur lestina ung-
barnið Maggie, sem talar við
heiminn með snuddunni
sinni og á eigin táknmáli.
í þættinum í kvöld er það
fjölskyldufaðirinn Hómer
sem stendur í sviðsljósinu,
því athyglin beinist að raun-
um hans sem klappstýru
fyrir hornaboltalið.
Stöð2 kl. 23.10:
Eru örlög unga og mynd-
arlega mannsins ráðin þeg-
ar hann fer inn í húsið? Eig-
andi þess er voldugur öfug-
uggi sem telur sig geta
stjórnað leiknum miskunn-
arlaust.
Þriðji maöurinn, sem er
heillandi manndrápari, hef-
ur fyrirmæli um að drepa
húsráðandann vegna ungr-
ar og siður en svo saklausr-
ar stúlku.
En það býr önnur leyndar-
dómsfull kona í húsinu. El-
skar hún unga manninn?
Hatar hún húseigandann?
Veit hún um þriðja mann-
inn? Og hver er konan sem
aldrei fer inn í húsið? Þiö
fáið svar við þessum spum-
ingum í Vágestinum í kvöld.
Ráslkl. 15.03:
Skáldkonur á
vinstri bakkanum
Á þriðja áratugnum var
Parísarborg miðpunktur
menningarlífsins í Evrópu.
Þar ríkti meiri glaðværð en
víðast hvar annars staðar
og umburðarlyndi borg-
arbúa var nánast óþrjót-
andi, enda hópuðust lista-
menn hvaöanæva að til að
njóta og skapa nýja og
spennandi list.
Þama lifðu og störfuðu á
þessum ámm snillingar á
borð við Picasso, Braque,
Matisse, Hemingway og Jo-
yce. þama voru þekktar og
drífandi konur á borð við
Gertmde Stein og Alice To-
klas, en líka merkar skáld-
konur frá Bretlandi og
Bandaríkjunum sem sóttu í
frelsið í Parísarborg þessa
tíma.
í þremur þáttum verður
fjallað um þrjár skáldkonur,
eina í hverjum þætti, þær
Jean Rhys, Nancy Cunard
og Djunu Bames. Allar vom
þær enskumælandi höfund-
ar í annarlegu umhverfi, en
eiga það jafnframt sameig-
inlegt að hafa skrifað bækur
fyrsta þættinum af þrem-
ur. um merkar skáldkonur
á þriðja áratugnum. verður
fjallað um Jean Rhys á Rás
1 kl. 15.03.
sem standa fyllilega fyrir
sínu enn þann dag í dag.
í fyrsta þættinum í dag
verður fjallað um Jean
Rhys. Handrit þáttanna
gerði Guðrún Finnbogadótt-
ir og lesarar em Hanna
María Karlsdóttir og Ragn-
heiöur Elfa Amardóttir.
Þættimir eru endurteknir á
fimmtudagskvöldum kl.
22.30. ^