Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1991, Page 6
6 FQSTU/DAGUR 3, MAÍ T901. Viðskipti Mikil bjartsýni ríkir um gott ferðasumar: Meira bókað hjá bílaleigum og hótelum en í fyrrasumar það er ekkert víst fyrr en búið er að telja upp úr kössunum Mikil bjartsýni ríkir í feröaþjón- ustunni um að sumarið verði mjög gott ferðasumar. Hjá bílaleigum er búið að bóka meira en í fyrrasumar, sérstaklega af górhjóladrifsbílum. Þá hafa hótehn fundið fyrir heldur meiri bókunum í sumar en í fyrra. Einn helsti ferðafrömuður landsins, Kjart- an Lárusson, forstjóri Ferðaskrif- stofu íslands hf., varar hins vegar við of mikilli bjartsýni og segir að það sé eins með ferðaþjónustuna og alþingskosningar; það sé ekkert víst fyrr en búið sé að telja upp úr köss- unum. Hannes Hafstein, aðalsamninga- maöur íslands í viðræðum EFTA og Evrópubandalagsins, segir að þrátt fyrir að hann hafi gengið út af óform- legum samningafundi EFTA og Evr- ópubandalagsins á dögunum sé stað- an í viðræðunum núna sú að það sé aht opið ennþá og allt geti gerst í viðræðunum. Hannes gekk af fundi eftir að Horst Krenzler, aðalsamn- ingamaöur Evrópubandalagsins, ít- rekaði á fundinum að ekki yrðu veitt- ar tohaívilnanir nema í staðinn kæmi aðgangur að fiskimiðum aðhd- arríkja EFTA. „Ég gekk affundi til að undirstrika ...“ „Ég gekk af fundi til að undirstrika að samningaviðræður á þessum nót- um væru á engan hátt aðgengilegar fyrir ísland,“ segir Hannes Hafstein. Um framhald viðræðnanna segir Hannes að hann sé búinn að gera skýrslu um stöðu mála til ríkis- stjómarinnar. „Ég geri ráð fyrir að þar verði ákveðið að ég hafi áfram- haldandi umboð til að reyna allt til lokapunkts að ná viðunandi samn- ingi.“ Varðandi sjálfar samningaviðræð- umar segir Hannes að hann hti svo á að það séu þrjú atriði sem skipti okkur íslendinga meginmáli. Spán- verjar geri raunar kröfur í öhum þremur atriöunum en þau eru á sviði sjávarútvegsmála, landbúnaðarmála og loks varðandi þróunarsjóð. „Spánverjar fá engar veiðiheimildir við lsland“ „Ég tel það af og frá að Spánveijar geti náð einhverju jafnvægi í fiski- þættinum. Þar erum það við sem þurfum betri aðgang og ég sé ekki gmndvöU fyrir því að þeir fái neinar fiskveiðiheimildir. Síðan eru þaö ýmsar suðrænar landbúnaðarafurð- ir sem þeir vUja fá betri markaðsaö- gang fyrir. Þaö er þáttur sem gæti gefið þeim jafnvægi í samninginn. Loks er að nefna einhverjar greiðslur EFTA-ríkjanna og einhverra af rík- ari aðildarríkjum Evrópubandalags- ins í sjóði sem að gætu greitt fyrir þætti sem er öllum í hag að verði bættir, eins og th dæmis á sviöi um- hverfismála. - Hvað eru það háar upphæðir sem við íslendingar gætum lent í að greiða í þessa sjóði? „Það hafa engar tölur verið nefnd- ar. En ég tel að þaö fari algerlega eftir því hvað við metum á enda- punkti viðræðnanna hvað við fáum „Það er margt sem bendir til að þetta verði gott ferðasumar. Hins vegar er að mínu mati enn full- snemmt að staðfesta nokkuð um það. Ég tel að í sjálfu sér ættum við að vera hólpin ef við fáum jafngott sum- ar og í fyrra," segir Kjartan. Hann segir ennfremur að fleiri pantanir séu komnar hjá Eddu-hótel- unum en á sama tíma i fyrra en end- anleg staðfesting liggi þó ekki fyrir þannig að fjöldinn geti breyst. Þorbjörn Gíslason hjá Bílaleigu Arnarflugs segir að útlitið að þessu sinni sé mun betra en undanfarin ár. út úr samningnum í ljósi þess hvað við borgum. Er stuðningur Frakka okkur einskis virði? - Nú hefur komiö fram aö Mitter- rand Frakklandsforseti leggi áherslu á að sérhagsmunum íslendinga, eins og í sjávarútvegsmálum, verði borgið í viöræðum Evrópubandalagsins og EFTA. Jón Baldvin Hannibalsson hefur sagt að þessi stuðningsyfirlýs- ing Frakka gæti skipt sköpum. í ljósi þessa má þá ekki segja að hin harða afstaða Horst Krenzler, aðalsamn- ingamanns Evrópubandalagsins, á dögunum um að engar tollaívilnanir yrðu veittar nema til kæmi aðgangur að fiskimiðum aðilarríkja, hafi kom- ið svolítiö á óvart? „Þessi afstaða Evrópubandalagsins er óbreytt frá því sem komið hefur „Fjórhóladrifsbílarnir eru upp- seldir á háannatímanum sem er í júlí og fram í miðjan ágúst. Jepparn- ir og fjórhjóladrifnir fólksbílar fara fyrst. Einnig hefur verið töluvert pantað af öðrum bílum." Skúli Ágútsson hjá Bílaleigu Akur- eyrar segir að sumarið líti vel út og að það sé smáaukning í pöntunum frá í fyrra. „Það er vel bókað á há- annatímanum. Nánast fullbókað. Vandamál íslenskrar ferðaþjónustu er hins vegar það sama og áöur; ver- tíðin er of stutt. Hún stendur yfir frá því síðustu vikuna í júní og fram fram áöur. Samningaviðræðurnar eru hins vegar komnar svo langt aö þetta mál verður að skýrast. Ég er ekki aö gera annað en undirstrika að ekki verði hægt að gera samninga ef krafan um aögang að fiskimiðum okkar verði haldið til streitu. Það er sá punktur sem ég er að undir- strika." Ekki jafnvægi ef við töpum en aðrir græða Hannes segir aö yfirstandandi heildarviðræður EFTA og Evrópu- bandalagsins um evrópskt efnahags- svæði verði á lokapunkti að tryggja jafnvægi fyrir alla samningsaðila. „Við erum í hehdarviðræðum en þær viðræður verða á lokapunkti aö tryggja jafnvægi í samninginn fyrir alla samningsaðila. Það þýðir ekki aö þaö sé hehdarjafnvægi í samn- yfir miðjan ágúst.“ Skúli telur það mjög örvandi fyrir ferðaþjónustuna hve mikill stöðug- leiki hefur verið í efnahagshfinu undanfarið ár og verðbólga lítil. „Það sem þetta sumar hefur fram yfir síð- ustu sumur er stöðugra verðlag. Það er mikill munur að kynna nánast sama verð og í fyrra heldur en þegar kynna þurfti 20 til 25 prósent hækk- un á hverju ári ytra og allt varð vit- laust.“ Jónas Hvannberg, hótelstjóri á Hótel Sögu, segir að útlit sé fyrir gott sumar en ekki endhega að það ingnum fyrir EFTA-ríkin ef Svíþjóð, Finnland, Austurríki og kannski Sviss og Noregur græða á samningn- um en við töpum á honum. Það er hins vegar smekksatriði hvernig á að líta að það innan Evrópubanda- lagsins. Það eru allt önnur samtök og þau hafa sína þróunarsjóði, byggðasjóði og annað og geta jafnað reikningana sín á milli. En það er ekkert slíkt sem er á mhli EFTA- ríkjanna. Það er ekki hægt aö jafna það upp á öðrum vígstöðvum." Fiskurinn er úrslitamál Hannes segir ennfremur: „Þetta er spurningin á endanum um það hvað hvert land fær í sinn hlut við að gera þennan samning. Meiningin er auð- vitað að allir séu betur settir eftir samninginn en án hans. Að sú opnun og það frelsi í viðskiptum sem kemur til með að verða á öllum vígstöðvum verði til hagsbóta fyrir efnahagskerfi allra ríkjanna. Ég hef bara sagt að ef að við fáum ekki betri tollaaðgang fyrir okkar fisk sjái ég ekki hvar okkar jafnvægi í samningnum, hvað þá hagsbætur, geti legið. Og við getum að sjálfsögðu ekki borgað reikninginn fyrir aðrar þjóðir sem græða meira á samningn- um, eins og félagar okkar í EFTA,“ segir Hannes. Ráðherrafundur og ágreiningur um dómstól - Nú verður ráðherrafundur EFTA og Evrópubandalagsins haldinn um miöjan þennan mánuð. Hvað gerist á þessum fundi að þínu mati? „Það á að reyna að ná einhverju pólitísku samkomulagi um þau meg- inatriði sem eru eftir. Það eru sjávar- útvegsmálin, landbúnaðarmáhn, sjóðirnir og dómstólarnir. Varðandi dómstóhnn er mikill skoöanaágrein- ingur um það hvernig sá dómstóll eigi að vera samsettur og nákvæm- lega hvaða hlutverk hann á að hafa. EFTA-ríkin leggja mikla áherslu á að þaö sé sterkur, sjálfstæður dóm- stóll því veikari aðilinn í samningi vill alltaf hafa tryggingu fyrir því að þaö sé ekki vaðið yfir hann. Evrópu- bandalagið er hins vegar með vanga- veltur um að sterkur dómstóll kunni hugsanlega að fara yfir á valdsvið Evrópudómstólsins hjá Evrópu- bandalaginu sjálfu og það geti orðið ágreiningur um hver eigi að fjalla um hvaö. Þaö er því ágreiningur um hversu sterkur og sjálfstæður þessi dómstóh á að vera.“ -JGH (( verði betra en í fyrra. „Sumarið í fyrra var gott í gistingunni vegna þess að það byrjaði snemma og end- aði seint.“ -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNÓVERÐTR. Sparisjóðsbœkurób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb VISITOLUB. REIKN. 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Nema íb 15-24mán. 6-6,5 lb,Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.8-8 Lb Gengisb. reikninqar í ECU 8,1 -9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,75-7,8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn överðtr. Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb 7.75-8.25 Lb AFURÐALAN Isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb Sterlinjjspund 14-14,25 Lb Vestur-þýskmörk 10.75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. apríl 91 15,5 Verðtr. apríl 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala maí 3070 stig Lánskjaravísitala april 3035 stig Byggingavísitala maí 581,1 stig Byggingavísitala maí 181,6 stig Framfærsluvísitala apríl 151 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,560 Einingabréf 2 2,998 Einingabréf 3 3,646 Skammtimabréf 1,861 Kjarabréf 5,462 Markbréf 2,918 Tekjubréf 2,094 Skyndibréf 1,623 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,668 Sjóðsbréf 2 1,866 Sjóðsbréf 3 1,848 Sjóðsbréf 4 1,605 Sjóösbréf 5 1,114 Vaxtarbréf 1,8852 Valbréf 1,7613 Islandsbréf 1,158 Fjórðungsbréf 1,087 Þingbréf 1,157 Öndvegisbréf 1,144 Sýslubréf 1.168 Reiðubréf 1,130 Heimsbréf 1,063 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,45 5,67 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóöurinn 1,58 1,66 Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40 Eigrtfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 3,86 4,05 Islandsbanki hf. 1,55 1,60 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Oliufélagið hf. 5,45 5,-70 Grandi hf. 2,45 2,55 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,77 6,00 Ármannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Útgerðarfélag Ak. 4,20 4,40 Olís 2.15 2,25 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 1,11 Islenski hlutabréfasj. 1,06 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Hannes Hafstein, aðalsamningamaður íslands í EFTA-EB viðræðunum: Það er allt opið ennþá Hannes Hafstein, aðalsamningamaður íslendinga í viðræðum EFTA og Evrópubandalagsins um evrópskt efnahagssvæði. „Ég gekk af fundi til að undirstrika að samningaviðræður á þessum nótum væru á engan hátt að- gengilegar fyrir íslendinga.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.