Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1991, Page 3
LAUGARDÁGUR 1. JÚNÍ 1991.
Bílar
Félagar og samstarfsmenn Birgis í Hjóibarðahöllinni voru á fullu við að skrúfa saman vegriðið meðfram braut-
inni þegar við heimsóttum þá á miðvikudagskvöldið. Þá voru enn eftir mörg handtökin til að koma öllu í lag fyrir
keppnina á sunnudag.
Meira en 3000 dekk fóru í það að búa til öryggisvegg meðfram brautinni. Vegriðið er um átta hundruð metrar
en brautin er alls um einn kílómetri að lengd.
29
Tegund Arg. Ek. Verð
Ch. sport side pickup 1991 4.000 m. 2.500.000
Dodge Aries, 4ra d., 1988 62.000 750.000
Cherokee Laredo 4.0 1987 41.000 m. 1.850.000
Ch. Monza SLE, sjálfsk. 1987 33.000 590.000
Suzuki Swift, sjálfsk. 1985 33.000 350.000
Ford Econoline innr. húsbíll 1979 88.000 1.200.000
Mazda 626 LX, sjálfsk. 1988 43.000 850.000
Isuzu Crew cab 4x4 1990 6.000 1.400.000
Ch. pickup S10 4x4 1989 12.000 m. 1.550.000
Isuzu Trooper, bensín 1986 69.000 1.150.000
Toyota Hi-Lux 4x4, bensín 1985 124.000 750.000
MMC Tredia 1983 70.000 360.000
Saab 900 GSL 1982 126.000 330.000
Toyota CamryXL 1987 72.000 790.000
Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1988 42.000 700.000
Suzuki Fox410 1988 25.000 850.000
Nissan Sunny, sjálfsk. 1987 48.000 640.000
Mazda 323 LX, 3ja d. 1988 45.000 495.000
Ch. Caprice Classic 1987 52.000 1.300.000
Isuzu Trooper DLX, bensín, 5 d. 1987 58.000 1.390.000
Lada Sport 1989 20.000 590.000
Opið laugardag frá kl. 13-17.
Bein lína, sími 674300 og 687300
H/F
Höfðabakka 9, sími 670000
„Við viljum kappaksturinn af göt-
unum,“ segir Birgir og það er greini-
legt að þetta er þeim akstursíþrótta-
mönnum mikið áhugamál.
Braut sem þessi opnar mönnum
nýjar leiðir í akstursíþróttum. Marg-
ir eiga þokkalega bíla sem ekki borg-
ar sig að gera upp til að halda á þeim
út í umferðina en mætti breyta í
keppnisbíla með til þess að gera litl-
um tilkostnaði. Setja þarf í sbka bíla
veltigrind en reikna má að slíkur
öryggisbúnaður myndi kosta um
20.000 krónur ef vinnan yrði keypt
út á verkstæði. Einnig geta menn
fengið teikningar að slíkum grindum
hjá félaginu og smíðað sjálfir. Þá
þarf að skipta um stóla og setja betri
öryggisbelti en með öllu þessu má
reikna með að menn gætu komið sér
upp þokkalegum keppnisbíl fyrir á.
bibnu 30 til 100 þúsund krónur sem
er ekki mikið ef miðað er við „al-
vöru“ rallbíla.
Búast við skemmtilegri
keppni
Fyrsta keppnin á þessari nýju
braut verður á morgun, sunnudag,
og vegna mikils stuðnings frá þeim
Einari og Tryggva við gerð brautar-
innar fannst þeim félögum rétt að
fyrsta keppnin héti „E.T. Raby
Cross“.
Keppnin byrjar raunar klukkan
níu í fyrramábð með því að keppnis-
bílamir verða skoðaðir og á bbinu
klukkan ellefu til hálftólf byrja þeir
að reyna með sér á brautinni til tíma-
töku. Tíminn ræður því í hvaða rás-
hóp bílarnir lenda svo að þeir sem
keppa í hverjum hópi veröi sem jafn-
astir. Svæðið verður opnað almenn-
ingi klukkan tólf og þá geta þeir sem
hafa áhuga komið og skoðað svæðið.
Þeir sem koma fyrstir geta bka tryggt
sér bestu staðina til að horfa á keppn-
ina. Keppnin sjálf byrjar klukkan tvö
og má búast við stanslausri keppni í
einn og hában til tvo tíma. Snigla-
bandið sér um að koma upp góðu
hátalarakerfi og kynnir á keppninni
verður rallkappinn Jón Ragnarsson.
Er ekki að efa að hann kemur til með
að láta hlutina heita eitthvað þegar
kapparnir byrja að ryðjast og hnoð-
ast á miklum hraða eftir brautinni.
Aðgangseyrir verður 500 krónur á
mann en ókeypis verður fyrir börn,
yngri en 12 ára. Að sögn Birgis var
vabn sú leið að stilla verði að-
göngumiða í hóf en fá frekar fleiri
áhorfendur. Áhersla verður lögð á
aö greiða niður skuldir sem fyrst en
reikna má með því að í heUd kosti
brautin á bibnu 15 til 20 milljónir
króna þegar allt verður talið. Margir
hafa lagt fram sinn skerf á einn eða
annan hátt svo að framkvæmanlegt
var að ljúka verkinu á svo skömmum
tíma sem raun ber vitni.
Bensínstöðin fékk
nýtt hlutverk
Aðstaöa fyrir áhorfendur er góð viö
brautina og búið er að jafna stór
svæði þar sem menn geta horft á
keppnina út um bílgluggann ef Ula
viðrar til útiveru.
Þá er búið að koma fyrir ágætu
húsi sem hýsa mun sjoppu og salerni
fyrir áhorfendur. Þetta hús kom
kunnuglega fyrir sjónir - jú, mikið
rétt - þetta var bensínstöðin um-
deilda á lóð Hreyfils í Fellsmúlanum
sem Óli í Olís gaf þeim félögum ef
þeir gætu íjarlægt hana á tveimur
dögum. Obs var komið í tímaþröng
með að fjarlægja húsið og lá nánast
ekki annað fyrir en að rífa það. Enn
komu þeir Einar og Tryggvi til bjarg-
ar með sína stóru flutningavagna og
krana. Húsinu var lyft af grunni og
sveiflað suður í hraun þar sem það
hefur fengið nýtt hlutverk.
Lofsvertframtak
Bygging þessarar brautar er vissu-
lega lofsvert framtak þeirra félaga
og ef þeir hefðu ekki haft þann eld-
móð og áhuga á akstursíþróttum sem
raun ber vitni þá mættum við eflaust
bíða lengi enn eftir svona braut. Með
því að flytja akstursíþróttir inn á af-
mörkuð svæði og brautir bætum við
um leið umferðarmenninguna. Ósk-
andi væri að sami eldmóður ríkti hjá
þeim sem standa fyrir umferðar-
fræöslu og ökukennslu og síðast en
ekki síst þjá þeim sem sitja á fjár-
munum þess opinbera því ef svo
væri þá fengjum við bka æfinga-
svæði fyri ökunema. Kannski þeir
sexmenningamir og aörir áhuga-
menn leysi þennan vanda fyrir opin-
beru aðilana og við eignumst æfinga-
svæðið þrátt fyrir allt. -JR
RAUTT L/OS
RAUTT LJÓSI
«lxF
IFERÐAR
TVTVTVTWTVI
STORSYNINGIN
bc'9
ioa
»0
FERÐASUMARIÐ
\ i /
:Of
/ i N
91
Nú þegar sumarið er loksins komið höfum við ákvéðið að efna til stórsýningar
á nýjum bílum, tjaldvögnum, hjólhýsum og öðru sem hœgt er að tengja
sumarferðalögum.
Við eftirtaldir sýnendur viljum hér með bjóða alla velkomna í Bílakringluna,
Grófinni 8, Keflavík um helgina og kynnast fjölda frábærra nýjimga í glæsilegum
700 fermetra sýningarsal. __
Sýningin er opin laugardaginn 1. júní kl. 10 - 18 og sunnudaginn
2. júní kl. 13 - 18. Komið og sannfærist. I l\
0? Bílaumboöiö hf ^^renault
Brimborg hf. C 3 OAIHATSU VOLVO
G/obuse
íí
HONDA A ISLANDI (TD HOItfDA
í Ingvar Helgason hf.
^subaru
SUZUKIBÍLAR HF.
GM
II
$ SUZUKI
OPIÐ
Laugardag
kl.10-18
Sunnudag
kl. 13-18
Stórútsala á notuðum
bílum einnig
inn helgina.
Gr.kjör: Engin útb,
- eftirstöðvar
á 36 mán.
._ Gjs-I.l
jórvssön
&'Co.
Camp-let
Tjaldvagnar og hjólhýsi
BILAKRINGIAN
Grófin 7 og 8 - Keflavík
Sími 92-14690 og 92-14692
Pulsupartý og
ISI
Ýmsar
kynningar
verða á
staðnum.
Heitt á
könnunni.