Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Blaðsíða 30
46
MÁNUDAGUR 3: JÚNÍ 1991.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Gitarkennsla. Kenni á klassískan gít-
ar, einnig grip og undirspil. Upplýs-
ingar í síma 91-688194.
M Spákonur__________________
Spákona skyggnist í kúlu, margs konar
kristalshluti, spáspil og kaffibolla.
Sterkt og gott kaffi og bollar til stað-
ar. Betra að panta tíma með nægum
fyrirvara. Sími 91-31499, Sjöfn.
Stendurðu á krossgötum? Kannski
túlkun mín á spilunum, sem þú dreg-
ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil.
Þú getur komið með bolla ef þú vilt.
S. 91-44810.
Völvuspá, framtiðin þín.
Spái á mismundandi hátt, alla daga.
M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga.
Les i lófa og spái i spil. Reikna út ör-
lög þín samkvæmt talnakerfi Cheir-
osar. Sími 91-24416.
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377,_____________________
Ath. Þrif, hreingernlngar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtariir
Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar-
mót? Börn og fullorðnir dansa saman,
leikir og tilbreytingar. Eftirminnil.
efhi í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76.
Disk-Ó-Dollý ! S.91-46666.1 fararbroddi
síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð-
um upp á í kynningarsímsvaranum
okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn-
framt ferskleika? Óskir þínar eru í
fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087.
■ Veröbréf
Húsnæðisstjórnarlán. Nú er síðasta
tækif. til að nota lánsloforðið, síðasti
dagur til að nýta sér lánið er 15/6 og
ef þú ert m/lánsloforð vinsaml. hafðu
samb. Góð gr. í boði. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 91-27022. H-8832.
■ Bókhald
Alhllða skrlfstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsír:
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309._______________
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
'91, s. 74975, bílas. 985-21451._
Jón Jónsson, Lancer GLX
’89, s. 33481.___________________
Haukur Helgason, Honda
Prelude, s. 628304,_____________
Valur Haraldsson, Mortza
’89, s. 28852,___________________
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801,
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Nú er rétti tíminn til að læra á bíl.
Kenni alla daga á þeim tíma sem þér
hentar. Utvega öíl prófgögn, öku-
skóli. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Tímapantanir í síma 31710 og
985-34606. Jón Haukur Edwald.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld-
in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn.
Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
•Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX '91.
Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll
fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro.
S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Eúro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Reynir Karlsson kennir á M_MC 4WD.
Sérstakar kennslubækur. Útvega öll
prófgögn. Aðstoð við endumýjun.
Visa/Euro. Greiðslukjör. S. 612016.
Siguröur Gislason. Kenni á Mazda 626
GLX. Kennslubækur og verkefhi í sér-
flokki. Kenni allan daginn. Engin bið.
Sími 91-679094 og 985-24124.________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz,
ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingart. f.
endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 9141070.
Húsasmíðameistari. Tek að mér
smærri uppslætti, s.s. einbýlishús, rað-
hús, stoðveggi og annað þess háttar,
mæíing, tímavinna eða fost verðtil-
boð. Upplýsingar í síma 91-685293.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðun, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, hönnum og málum auglýs-
ingar á veggi. Steindór og Guðmund-
ur, s. 71599, 77241 og 650936.
Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, fyáklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Brýnum hnifa, skæri, garöáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar. Fræs-
uta og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Múrviðgerðir og sprunguviðgerðir.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum.
Meðmæli. Upplýsingar í síma 91-
652063 eftir klukkan 18.___________
Raflagnir - dyrasimaþjónusta. Tek að
mér dyrasímaviðgerðir og nýlagnir,
einnig raflagnir. Kristján í síma
91-39609 milli kl. 12 og 13 og e.kl. 18.
Setjum upp og seljum öryggiskerfi fyrir
heimili, verslanir og fyrirtæki, einnig
bifreiðar. Ódýr og viðurkennd kerfi.
Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson.
Sláttur - sláttur. Eins og undanfarin
ár tökum við að okkur að slá og snyrta
garða fyrir fáránlega gott verð. Föst
verðtilboð. Simar 91-46425 og 685262,
Smíðum: Ijósastólpa, festingar fyrir
lýsingar, svalir og garðhús. Gerum
gömul handrið sem ný. Stálver, Eir-
höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Málningarvinna. Önnumst alla máln-
ingarvinnu, gerum föst tilboð. Uppl. í
síma 91-31527.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
M Garðyrkja
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í símum 98-75018 og 985-20487.
Ríkisendurskoðun
flytur að Skúlagötu 57
Frá og með mánudeginum 3. júni 1991 verður
Ríkisendurskoðunin til húsa að Skúlagötu 57,
150 Reykjavík.
Nýtt símanúmer tekur gildi frá sama tíma:614121.
Ríkisendurskoðun
Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Garðúðun, garðþjónusta, hellulagnir. Eins og undanfarin ár bjóðum við garðúðun með plöntulyfinu Perm- asect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig tökum við að okkur viðhald og nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól- pallasmíði og steinhleðslur. Gerum föst tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18. Jó- hann Sigurðsson garðyrkjufræðingur.
•Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur." Símar 985-35135 og 98-75932.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og mnna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. Sími 91-641770.
Garðaþjónusta. Tökum að okkur alla alm. lóðavinnu, svo sem nýbyggingu lóða, hellu- og hitalagnir, hleðslur ýmiss konar, tyrfingu, skjólveggi o.fl. Gemm ókeypis kostnaðaráætlun. Traust þjónusta. Uppl. í s. 91-651557.
Garðeigendur. Tökum að okkur garða- úðun með permasect hættuflokkur C, hagstætt verð. Afsláttur á öllum stærri verkum. Uppl. í s. 985-31940, 91-670846 e.kl. 22, eða 91-31954 kl. 9-17.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum- eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126.
Sumarúðun -100% ábyrgð. Tek að mér að úða garða með permasect, sem er náttúrulegt efni, hættulaust lífverum með heitt blóð. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 91-620127.
Garðsláttur, Garðslátturll Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, gerum föst verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 44116 og 52723.
Sláttur - sláttur. Eins og undanfarin ár tökum við að okkur að slá og snyrta garða fyrir fáránlega gott verð. Föst verðtilboð. Símar 91-46425 og 685262.
Til sölu helmkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172.
Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslukerfi, þökulagnir, vegg- hleðslu, stoðveggi og fl. Uppl. í síma 73422 (Þorgeir) og 53916 (Heimir)
Úrvais gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfiír og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell, sími 91-52076.
Danskur skrúðgarðameistari teiknar, ráðleggur og útfærir alla verklega vinnu. Uppl. í síma 91-34595.
Stór tré, litil tré og runnar í úrvali. Gerðu góð kaup. Gróandi, Mosfellsdal, sími 91-667339.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Tökum að okkur heilulagnir og stand- setningu á lóðum, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 91-72508.
Garðsláttur-Garðsláttur. Fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 91-24623.
■ Parket
Slipun og lökkun á gömlum og nýjum góifum. Viðhaldsvinna ogparketlögn. Úppl. í síma 43231.
M Til bygginga
Eigum á lager litað trapisustál, svart, í
lengdum 3,3 og 3,5 m, á 685 kr. pr. fm,
hentugt á sumarbústaði. Einnig til
ýmsir litir í lengd 2,5 m, verð 550-650
pr. fm. Málmiðjan hf., Skeifunni 7,
sími 91-680640.
Elnangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvill“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga.
Einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702.
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
múrviðgerðir, málningarvinnu. Ára-
löng reynsla. S. 91-29549 og 91-75478.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefhum nú þegar í alhliða viðhaldi
og eða viðgerðum húseigna. Uppl. í
síma 91-673523 eftir klukkan 18.
Okeypis úttekt, verklýsingar og tilboð
fyrir húsþök og mannvirki, útboðs-
gögn, viðgerðir, háþrýstiþv. og málun.
Treystu fagmanninum. Sími 91-642712.
Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
Ferðalög
Nýlegt 4 manna tjald með himni frá
Seglagerðinni Ægi og 2 manna göngu-
tjald til sölu. Uppl. í síma 91-15396
milli kl. 17-21.
Vélar - verkfæri
EMCO REX 2000, nýjar sambyggðar
trésmíðavélar, hefill, afréttari, sög og
fræs. fyrirliggjandi. Semco, Lyngási
10A Gbæ, s. 652012 (Jón V).
35 þúsund kr. afsláttur. Til sölu Dewalt
1201 bút- og ristisög, sem ný. Uppl. í
síma 91-84869 eftir klukkan 18 .
Nudd
Fyrir skrifetofuna
Notuð skrifstofutæki til sölu: Ljósritun-
arvélar, sjóðsvélar, tölvuskjáir, stimp-
ilklukkur, ritvélar, tölvuprentarar,
módem og reiknivélar. Uppl. á tækni-
deild Skrifstofuvéla í s. 91-641332.
Veisluþjónusta
Skólar, nemendahópar, endurfundlr.
Sérhæfum okkur í endurfundasam-
komum. Furstinn, Skipholti, sími
39570, opið alla daga.
Tilsölu
N0RM-X