Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1991, Blaðsíða 22
38
MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1991.
Lífsstm
Hverjir hirða gróðann af sölu bjórs?
Himinhá álagning
veitingastað anna
Veitinga-
staðir
51,7%
Veitinga-
staðir
49,7%
Veitingastaðir 54,5%
Veitingastaðir 53,9%
Ríkið 39,9%
Rfkið 43,0%
Ríkið 42,5%
Ríkið 39,6%
Framleiðandi
7,3%
Framleiðandi
5,8%
Framleiðandi 6,13%
i\ Framleiðandi 5,9%
BMW 320i ’88, 4ra d„ álfelgur. V.
1.680.000, tilboð 1.490.000.
Það blandast sennilega fáum hug-
ur um að hvergi í veröldinni er bjór
eins dýr og hér á landi. Bjór er seld-
ur á mjög háu verði frá ÁTVR en
verðiö þaðan er þó hátíð miðað við
útsöluverð bjórs á veitingastöðun-
um. Algengasta verð á 33 cl af bjór
er 400 krónur. Veitingastaðirnir selja
samkvæmt því kassann af bjór á
9.600 krónur.
Hagnaður veitingastaðanna er þó
mestur af kranabjór þar sem álagn-
ingin er mest. Framleiðendur bjórs-
ins leggja í öllum tilfellum til krana
á veitingastaðina og öll nauðsynleg
tæki sem þarf til að afgreiða krana-
bjór. Þar að auki fá veitingastaðimir
gefm glös frá framleiöanda eða inn-
flytjanda bjórsins sem seldur er úr
krönum staðarins.
ingastöðunum er 400 krónur flaskan.
Þannig fást 9.600 krónur fyrir kass-
ann. Spurningin er sú hvað heldur
veitingamaðurinn mikilli upphæð
eftir af 9.600 og hve stór upphæð
rennur til ríkisins? Blaðamaður leit-
aði upplýsinga hjá skrifstofustjóra
Hótel Loftleiða, Guðrúnu Svein-
bjarnardóttur, um uppgjör til ríkis-
ins af söluverði bjórs.
„Þegar veitingastaðir kaupa bjór
frá ÁTVR fá þeir virðisaukaskattinn
endurgreiddan. Síðan er virðisauka-
skattur greiddur til ríkisins af út-
söluverði staðanna,” sagði Guðrún.
Skýringarmyndin hér á síðunni er
reiknuð út á grundvelh þessara upp-
lýsinga. Á henni er sýnd hiutfallsleg
skipting milli framleiðenda, ríkisins
og veitingastaðanna í endanlegu
söluverði bjórs. Vinstra megin er
skiptingin í sölu á bjór úr flöskum.
Teknar eru tvær algengar, íslenskar
tegundir; Egils Gull og Löwenbráu
frá Víking-Bruggi. Gengiö er út frá
því að hver flaska sé seld á 400 krón-
ur. Hlutur veitingastaða og ríkisins
er meiri í Egils bjór því söluverð á
Egils bjór til ÁTVR er lægra (560
krónur) en söluverð á Löwenbrau
bjór (700 krónur). Arður veitinga-
staðanna er enn meiri í sölu á bjór
úr kútum. Egils Gull bjór er seldur
á 19 htra kútum en Löwenbráu á 30
lítra kútum. Gengið er út frá því á
skýringarmyndinni að eingöngu séu
seldir 33 cl bjórar á 400 krónur af
krana. í ljós kemur að arður veit-
ingastaðanna er meiri af kranabjór
en ríkissjóður ber minna úr být-
um.
Skoðum eitt reikningsdæmi. Sölu-
verð framleiðanda á 30 lítrum af
Löwenbráu bjór til ríkisins er 2.225
krónur. Útsöluverð frá ÁTVR er
10.380 krónur. Veitingastaðurinn sel-
ur hann til neytenda á 36.364 krónur.
Þegar virðisaukaskattur er tekinn
inn í dæmið fær veitingastaðurinn
19.600 krónur í arð, ríkiö hirðir rúm-
ar 14.500 krónur og framleiðandinn
fær sínar 2.225 krónur. Gætu svona
hlutfóll eða álagning verið í gildi í
einhverju ööru landi en íslandi?'
Tekið skal fram að ef bjór er seldur
í '/: 1 könnum minnkar arður veit-
ingastaðanna eitthvað en þó óveru-
lega þar sem álagningin er heldur
minni eftir því sem glasið er stærra.
En niðurstöðurnar benda th þess að
sala á bjór sé sérlega ábatasöm fyrir
veitingastaðina.
-ÍS
Erlentfordæmi
Mikil samkeppni er á milli bjór-
framleiðenda og innflytjenda bjórs
um söluna á veitingastöðunum. Sam-
keppnin gerir það að verkum að
framleiðendur neyðast til að útvega
krana og glös, eigendum veitinga-
staða að kostnaðarlausu. Guðlaugur
Guðlaugsson er sölustjóri hjá Agli
Skallagrímssyni: „Framleiðendur
bjórs hér á landi lána í öllum tilfell-
um sölustöðunum krana fyrir bjór
endurgjaldslaust. Einnig eru gefin
bjórglös á veitingastaðina og það
miðast við umfang staðarins hve
mikiö er gefið hverju sinni,“ sagði
Guðlaugur.
Magnús Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Víking-Bruggs á Ak-
ureyri, haíði svipaða sögu fram að
færa. „Kostnaðurinn við uppsetn-
ingu tækjabúnaðar vegna krana-
bjórs skiptir hundruðum þúsunda.
Framleiðendur sjá einnig um hreins-
un tækjanna á tveggja vikna fresti.
Það er réttlætanlegt vegna þess að
viðhalda verður gæðum bjórsins og
það borgar sig fyrir framleiðend-
urna. Það eru fordæmi fyrir því er-
lendis að framleiðendur leggi í þenn-
an kostnað.
Þegar bjórveitingastaðir eru stofn-
settir höfum við gefið glös á staðina
i réttu hlutfahi við sætafjölda. Síðan
höfum við selt glös á staðina á vægu
verði. Reynslan var ekki nógu góð
af því að gefa glösin. Nokkuð var um
að staðimir misnotuðu glösin og
væru jafnvel að afgreiða sterk vín í
þeim.
Við leggjum einnig mikla áherslu
á að bjórinn sé framreiddur á réttan
hátt fyrir neytandann en því miður
hefur verið misbrestur á því. Við
ætlum að fara af stað með námskeið
í byijun júní um alhliða meðferð á
bjór th þess að reyna að bæta úr
þessu,” sagði Magnús.
Það gefur augaleið að fjárfestingar
framleiðenda í krönum og tækjum
tengdum bjórsölu, svo ekki sé minnst
á kostnað vegna glasa, eru sérlega
áhættusamar. Bjórstaðir spretta upp
eins og gorkúlur og sumir eru fljótir
að fara á hausinn. Mörg hundruð
þúsund króna fjárfesting framleið-
enda í tækjabúnaði fyrir þannig staði
kemur þá út sem tap.
Hlutur framleiðenda lítill
Þegar tekið er thlit til þess hvað
útsöluverð framleiðanda er lágt fást
svimandi upphæðir fyrir bjórinn i
smásölu á veitingastað. Egils Gull
bjórkassi kostar á söluverði th ÁTVR
frá framleiðanda 560 krónur. Algeng-
asta söluverð á bjór í flöskum á veit-
Betríbílar á betraverði og betríkjörum
Renault 19 GTS '90,
samlæs., rafrúður. V. 890.000
BMW 3181 '89, sjálfsk., vökvast.
hauspúðar. V. 1.650.000.
Þú færð góðan bíl hjá okkur á
hagstæðari kjörum en þig grunar!
Athugið: BMWog Renault bílaríokkareigu eru yfirfarnirá verkstæði okkar.
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1 -3, Reykjavík, sími 676833 og 686633
Chevrolet Impala '63, toppein-
tak. Tilboð.
1590.000, tilboð 490.000 sfgr. eða j
|skbr.
Tilboð vikunnar
Neytendur
RENAULT