Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Síða 29
FÖSTUDAGUR 14. JÚNf 1991.
37
Kvikmyndir
BIÓHÖUÍÍ.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnlng
á grínmyndinni:
FJÖR í KRINGLUNNI
BETTE MIDLER WOODV ULE\
— •xzré
Leikstjórinn Paul Marzursky,
sem geröi grínmyndina Down
and out in Beverly Hills, kemur
hér skemmtilega á óvart með
bráðsmellna gamanmynd. Það er
hin óborganlega leikkona, Bette
Midler, sem hér er eldhress að
vanda.
„Scenes from a Mall“
- gamanmynd fyrir alla þá sem
faraíKringluna!
Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody
Allen og Daren Firestone.
Framleiðandi og leikstjórl:
Paul Marzursky.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Frumsýning á
sumar-grinmyndinni
MEÐ TVO í TAKINU
KIRSTIE ALLEY
/%
...
' í
V
ISJ BLINCi
RIVALRY
Sýnd kl.5,7,9og11.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
NÝLIÐINN
Sýndkl. 7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
RÁNDÝRIÐ 2
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
ciécccclk
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37*
Frumsýning
ævintýramyndar sumarsins
HRÓI HÖTTUR
Hrói höttur er mættur til leiks í
höndum Johns Mctiernan, þess
sama og leikstýrði „Die Hard“.
Þetta er toppævintýra- og grín-
mynd sem allir hafa gaman af.
Patrick Bergin, sem undanfarið
hefur gert það gott í myndinni
„Sleeping with the Enemy", fer
hér með aðalhlutverkið og má
með sanni segja að Hrói höttur
hafi sjaldan verið hressari.
„Robin Hood“ - skemmtileg
mynd, full af gríni, ijöri og
spennu!
Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma
Turman og Jeroen Krabbe.
Framleiðandi: John Mctiernan.
Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Nýjasta mynd Peters Weir:
GRÆNA KORTIÐ
Sýnd kl. 7 og 11.05.
Frumsýning á nýrri Eastwood-
mynd
HÆTTULEGUR LEIKUR
„White Hunter, Black Heart"
- úrvalsmynd fyrir þig og þína!
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
BslMI 2 21 40
Frumsýning á grinsmelllnum
HAFMEYJARNAR
MERMAIDS i
' Cher,BobHoskinsogWinona
Rider, undir leikstjórn Richards
Benjamin, fara á kostum í þessari
eldfjörugu grínmynd. Myndin er
full af frábærum lögum, bæði
nýjum og gömlum, sem gerir
myndina að stórgóðri skemmtun
fyrir alla fjölskylduna. Mamman,
sem leikin er að Cher, er sko eng-
in venjuleg mamma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Frumsýning:
ÁSTARGILDRAN
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
ELDFUGLAR
Sýnd kl. 7.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12ára.
Framhaldiðaf
„CHINATOWN“
TVEIR GÓÐIR
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Ath. Breyttur sýningartími.
í LJÓTUM LEIK
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýndkl. 5,9.10 og 11.10.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Síðustu sýningar.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Frumsýning:
HANS HÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini eftirlifandi erfingi krúnunn-
erþessi:
: PKT PR fVT00f.fi
Öll breska konungsfjölskyldan
ferst af slysfórum. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones
(John Goodman). Amma hans
hafði sofið hjá konungbornum.
Ralph er ómenntaður, óheflaður
og blankur þriðj a flokks
skemmtikraftur í Las Vegas.
Aðalhlutverk: John Goodman, Peler
O’Toole og John Hurt. Leikstjóri:
David S. Ward.
* ★ ★ Empire
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miöaverð kr. 300 kl. 5 og 7.
WHITE PALACE
Þetta er bæði braðsmelhn gam-
anmynd og erótísk ástarsaga um
samband ungs manns á uppleið
og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd
sem hvarvetna hefur hlotið frá-
bæradóma.
Box Office ★ ★ ★ ★
Variety ★ ★ ★ ★
L.A.Times* ★ ★ ★ ★
Mbl. ★ ★ ★
Aðalleikarar: James Spader (Sex,
Lies and Videotapes), Susan Shara-
don (Witches of Eastwick).
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan12ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekf.
★ ★ ★ Mbl.
Dönsk verðlaunamynd.
Sýnd i C-sai kl. 5,7,9 og 11.
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
Gamanmynd sumarsins,
SAGA ÚR STÓRBORG
MSitth vað skrýtið er á sey ði í Los
Angeles.
Spéfugllnn Steve Martin, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu '
Henner og Sarah Jessica Parker í
þessum frábæra sumarsmelli. Leik-
stjóri er Mick Jackson, framleiðandi
Daniel Melnick (Roxanne, Footlose,
Straw Dogs).
Frábær tóntist.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Stjörnubió sýnir stórmyndina
Sýnd 6.50.
Stjörnubió frumsýnir
stórmynd Olivers Stone
THEDOORS
Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal-
ey, Kevin Dillon, Kyle Maclachlan,
Billy Idol og Kathleen Quinian.
Sýnd kl.9og11.25.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
Sýnd kl. 5.
STÁLÍSTÁL
Megan Turner er lögreglukona í
glæpaborginni New York.
Geðveikur morðingi vill hana
feiga, það á eftir að verða henni
dýrkeypt.
Ósvikin spennumynd í hæsta
gæðaflokki, gerð af Oliver Stone
(Platoon, Wall Street).
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis
(A Fish Called Wanda, Trading
Places). Ron Silver (Silkwood).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
mOiim
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verö.
★★★★ MBL, ★★★★ Timinn
Óskarsverðlaunamyndin
CYRANO
DEBERGERAC
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd ★ ★ ★ SV MBL.
★ ★ ★ PÁ, DV
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn
Sýndkl.5og9.
Ath. breyttan sýningartima.
LÍFSFÖRUNAUTUR
Sýnd kl.5,7,9og11.
LITLI ÞJÓFURINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Tilkyimingar
Greinasafn um fisk-
veiöistjórnun 1990
Stjómun fiskveiða við ísland er
eitt umdeildasta hagsmunamál
þjóðarinnar og nægir að vísa til
umræðna um það í nýafstöðnum
kosningum. Fjölmiðlavakt Miöl-
unar heldur áfram útgáfu greina-
safns um fiskveiðistjómun sem
hófst árið 1989. Nú kemur út
greinasafn fyrir seinni hluta árs
1990 (júlí desember). Bókin er ít-
arleg heimild um ólík sjónarmið
því í henni em birtar allar grein-
ar, ritstjómargreinar, viðtöl og
fréttir úr fjölmörgum blöðum á
viðburðarríkasta tímabili í sögu
fiskveiðistjómunar á íslandi.
Efni er raðað í tímaröð ásamt
aögengilegri skrá yfir allar grein-
ar og höfunda sem auðveldar að
fletta upp á þeim ummælum eða
greinum sem óskað er. Viðauki
inniheldur lög um fiskveiði-
stjómun frá síöasta ári. Bókin
kostar kr. 6.000 og fæst, ásamt
bókinni um 1989, aðeins á skrif-
stofu Miðlunar hf.
Húsmæðraorlof Kópa-
vogs
verður að Hvanneyri vikuna
23.-29. júni. Enn em nokkur pláss
laus. Upplýsingar gefur Bima í
s. 42199 og Ólöf, s. 40388. Enn-
fremur verður tekið á móti
greiðslum á morgun, laugardag,
kl. 13-17 að Digranesvegi 12, húsi
Framsóknarflokksins.
Ný bók
Bókaútgáfa Menningarsjóðs hef-
ur geflð út ritið Jón Sigurðsson
og Geirungar með undirtitlinum
Neistar úr sögu þjóðhátíðarára-
tugar. Höfundur er dr. Lúðvík
Kristjánsson, rithöfundur og
fræðimaöur, sem á liðnum ámm
hefur með margvíslegum hætti
fjallað um Jón forseta. Frá síð-
ustu árum minnast menn hinnar
miklu sjávarútvegssögu Lúðvíks,
„íslenskra sjávarhátta”, í fimm
bindum. Ritið Jón Sigurðsson og
Geirungar kemur út á 180 ára
afmæli Jóns forseta, 17. júní. Bók-
in skiptist í fjóra aðalkafla og er
einnig að fmna heimildarskrár
yfir prentuð rit og handrit,
mannanafnaskrá og eftirmála
höfundar. AUs er bókin 293 bls.
að stærð, prýdd fjölda mynda af
þeim er við sögu koma.
Félag eldri borgara
Oið hús í Risinu, Hverfisgötu 105,
í dag, kl. 13-17, frjáls spOa-
mennska. Laugardagsganga
gönguhrólfa fer frá Risinu kl. 10
á laugardagsmorgun. Aðstaða
hefur fengist fyrir eldri borgara
til ræktunar garðávaxta í skóla-
görðum Reykjavíkur. Upplýs-
ingar gefnar á skrifstofu FEB í
dag fóstudag og nk. þriðjudag.
Leikhús
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
ÁSKRIFENDASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
- talandi dæmi um þjónustu
SMÁAUGLÝSINGADEILD
er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 18-22
ATH. Smáauglýsing i
helgarblað DV verður að
berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
stmanna
okkar á höfuðborgarsvæðinu. Þeir
Síminn á höfuðborgarsvæöinu er 27022
<■»
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
r ^9 ]<
^f/ÐUR
THESOUND OFMUSIC
eftir Rodgers & Hammersteln
Sýnlngar á stóra sviölnu:
Uppselt á allar sýnlngar.
Söngvaselður verður ekkl tekinn aft-
urtl! sýnlnga i haust.
Ath. Miðar sæklst mlnnst viku tyrir
sýningu - annars seldir öðrum.
Á Litlasviðinu
RÁÐHERRANN
KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen
Sunnudag 16.6., kl. 20.30, siðasta
sýning.
Ath. Ekkl er unnt að hleypa áhort-
endum i sal ettlr að sýning hefst.
Ráðherrann klipptur verður ekki tek-
inn aftur til sýninga i haust.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu við Hverf-
isgötu alla daga nema mánudaga
kl. 13-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Miðapantanir einnig í síma
alla virka daga kl. 10-12. Miðasölu-
simi: 11200. Græna línan: 996160.
Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanir i gegnum
miðasölu.
Slakið a
bifhjolamenn!
IUMFERÐAD
Iráð