Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Síða 30
FÖSTUDAGUR 14..-JÖNÍ 4Ö9U 38 ' Föstudagur 14. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (35). Teikni- myndaflokkur um ævintýri víkings- ins Vikka. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (17) (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Fréttahaukar (5) (Lou Grant - Renewal). Bandarískur mynda- flokkur um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. 20.50 Cliff Richard. Cliff Richard rifjar upp þrjátíu ára söngferil sinn ásamt vinum sínum á Wembleyleikvang- inum í Lundúnum. 21.50 Samherjar (2) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 James Dean. Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1976. Myndin er byggð á endurminningum Will- iams Basts og í henni er ævi Deans rakin frá því er hann var herbergis- félagi höfundar í leiklistarskóla og til dauðadags. Leikstjóri Robert Butler. Aðalhlutverk Stephen McHattie og Michael Brandon. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srn-2 Jónssyni á Torremolinos á Spánar- strönd. (Einnig útvarpaö laugar- dagskvöl kl. 20.10.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Sigurðarcjóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (10). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Hrauntangi. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 15.40 Tónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Þátt- urinn verður endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Elli kerling hefur fariö mjúkum höndum um poppgoöiö Clfff Rlchard og mun hann sýna það og sanna í þætti í kvöld. Sjónvarp kl. 20.50: 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Nýr og vandaður teikni- myndaflokkur sem gerður er eftir ævintýrinu sígilda um litla spýtu- strákinn. 17.55 Umhverfis jöröina. Ævintýraleg- ur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy. Það er hinn þekkti breski leikari, lan McShane, sem fer með hlutverk fornmunasalans Lovejoy. Kauði er seinheppinn og ekki alltaf réttum megin vió lögin. Falsarar, þjófar, svindlarar og ríkar ekkjur virðast á hverju strái þegar Lovejoy er annars vegar. Mótleikkona hans er engin önnur en Linda Gray, lík- lega flestum kunn sem Sue Ellen í Dallas. Þessi nýi breski gaman- myndaflokkur er I tólf þáttum og verður vikulega á dagskrá. 21.25 Konur á barmi taugaáfalls. (Women on the verge of a nervous breakdown) Meinfyndin og litrík gamanmynd í leikstjórn Pedro Almodovar. Hér segir frá leikkonu nokkurri og viðbrögðum hennar þegar elskhugi hennar, sem hún heldur við, yfirgefur hana fyrir ann- að viðhald. Hlutur aukaleikaranna er stór enda um skrautlegan hóp að ræóa en eftirminnilegastur er llklega leigubílstjórinn meó upplit- aöa hárið. Hnyttin og skemmtilega mannleg gamanmynd. Aðalhlut- verk: Carmen Maura, Antonio Banderas, Julieta Serrano, Maria Barranco og Rossy De Palma. Leikstjóri: Pedro Almodovar. 1988. 22.50 Hryllingshúsiö (Funhouse). Hópur krakka stelst til að fara á skemmtisvæði farandsirkussins að kvöldlagi. Þeir skemmta sér kon- unglega og þegar einn þeirra man- ar þau til að eyða nóttinni í bún- ingageymslunni eru þau til í þaö. Þau verða þannig óvart vitni að því þegar spákona sirkussins er myrt og nú er morðinginn á eftir þeim. Aðalhlutverk: Cooper Huckabee, Miles Chapin, Largo Woodruff og Sylvia Miles. Leik- stjóri: Tobe Hooper. Framleiðandi: Derek Power. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 Öldurót. (Eaux Troubles) Frönsk spennumynd sem gerist austan- tjalds. Lögreglumaður verður þess áskynja að eitthvað er á seyði og við fyrstu sýn viröist sem hægri- sinnar óg andófsöflin séu að reyna aö koma öllu í bál og brand. Aðal- hlutverk: Claude Brasseur. Bönn- uð börnum. 1.45 Eitraöur kórdrengja þrumuslátt- ur. i þessum þætti verða sýnd myndbönd með Poison, Quire Boys, Thunder og Slaughter sem sjaldan eða aldrei hafa sést á is- landi. Stöð 2 1991. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Konur og bllar. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Peter- sen. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út I aumarlð - Á Gussabar. Viðar Eggertsson lltur við hjá Guðmundi Fortíðarrölt með CliffRichard Hinn víðfrægi söngvari Boy. Cliff Richard þykir afburða í tilefni þessa merkisaf- unglegur maöur og er enn mælis var þessi Oh-Boy iöinn við að koma fram. þáttur endurvakinn og fékk Fyrir tveimur árum voru Cliff í liö með sér nokkra nákvæmlega þrjátíu ár frá gamia poppara. Cliff Ric- því hann kom fyrst fram í hard tekur gömlu, góðu lög- dægurheiminum. Þetta in, C’omon Everybody, It’s gerðist í víðfrægum rokk- My Party, How Do You Do og ról-þætti í breska sjón- WhatYouDotoMeogfleiri. varpinu sera nefndist Oh- 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Silki og vaömál; áhrif fagurtón- listar á alþýðutónlist. Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharður Örn Pálsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 21.00 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson fær til sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91 -38500. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkutónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (8). 23.00 Kvöidgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiði- horniö, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meó Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.36- 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 island í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19.19 sendur út á FM 98.9. 22.00 Björn Þór Sigurósson. Danskenn- arinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 3.00 Kjartan Pálmarson leiðir fólk inn í nóttina. FM 102* m. 1€X» 13.00 Siguróur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Dansóratorían. Omar Friðleifsson snýr skífum af miklum móð. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. FN#9S7 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna BJörk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt. Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. fAo-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aóalstöóvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. 7.30 Morgunorð með séra Cecil Haraldssyni. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. 8.40 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. 9.150 Fram aó hádegi með Þuríði Sig- urðardóttur. 9.20 Heióar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust- endum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamióum. islensk ' tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgar- skap með fjörugri og skemmtilegri tónlist. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 11.00 Svona er lífíö. Þáttur Ingibjargar Guðnadóttur endurtekinn. 12.00 Tónlist. 16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðsdótt- ir. 16.50 Tónlist. 17.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir. 17.30 Blönduö tónlisL 20.00 Milli himins og jaróar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Dagskrárlok. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot and Playabout. 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and the Beautiful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Stokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Famíly Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Ríptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Hrylllngsmyndlr. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Revs. Motor Sport í Bretlandi. 6.30 Motor Sport. Porche Carrera bik- arinn. 7.00 Deutsche Formel 3. 7.30 Hnefalelkar. 9.00 Fjölbragöaglíma. 10.00 UK Athletics. 11.00 Motor Sport í Þýskalandi. 12.00 Motor Sport Nascar. 13.00 Körfubolti i Þýskalandi. 14.00 American Football. 15.00 Knattspyrna i Argentínu. 16.00 Stop Mud and Monsters. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Go. 18.00 US PGA Tour. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 19.30 NBA körfubolti.Úrslit. 21.30 PGA Tour. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 23.30 Hnefaleikar. 1.00 NBA körfubolti. 3.30 Snóker.World Snooker Classic. 5.30 íþróttir í Frakklandi. 6.00 Hafnabolti. James Dean setti mark sitt á heila kynslóð. Sjónvarp kl. 22.40: James Dean Leikarinn James Dean hlaut á sínum tíma alheims- frægð og þegar hann féll sviplega frá árið 1955, var hann nánast tekinn í guða- tölu af ungmennum heims- ins. Hann þótti vera fyrir- mynd æskulýðs í uppreisn og leit hans að nýjum leið- um í kjölfar heimsstyrjald- arinnar síðari. Dean hafði farið með stór hlutverk í þremur kvikmyndum þegar hann lést aðeins 24 ára að aldri. Þessar myndir nægðu honum til langvarandi frægðar sem vart ber skugga á nærri fjörutíu árum eftir dauða hans. Sjónvarpsmyndin um Ja- mes Dean er byggð á minn- ingabók skólabróður hans úr leiklistarskóla í New York, rithöfundarins og kvikmyndaframleiðandans Williams Bast. Bast var góð- vinur Deans frá fyrstu kynnum þeirra og allt þar til Dean dó. Bast skrifaöi einnig kvikmyndahandritið eftir bók sinni. í aðalhlut- verkið valdi hann ungan og lítt þekktan leikara, Step- hen McHattie, sem hlaut mikið lof fyrir túlkun sína. Með önnur helstu hlutverk fara Michael Brandon, Meg Foster, Candy Clark, Dane Clark og Jayne Meadows. onn - konur og bílar Ætti eingöngu aö leyfa konum að vera í umferð- inni? Þessari spumingu og öðrum varöandi konur og bíla ætlar Ásdís Emilsdóttir Petersen að svara í þættin- um í dagsins önn. Ásdís ræðir við ökukenn- ara og prófdómara um öku- leikni kvenna og tæknilega þekkingu þeirra á bílum. Auk þess verður kannað lijá bilasölum hvers konar bila konur kaupa sér og hvers vegna svokallaöir „konubíl- ar“ eru góðir í endursölu. Hryllingshús sirkussins breytist í raunverulegan hrylling þegar hópur krakka verður vitni að morði. Stöð 2 kl. 22.50: Hryllingshúsið Hópur krakka stelst til að að fara á skemmtisvæði far- andsirkussins að kvöldlagi. Þeir skemmta sér konung- lega og þegar einn þeirra manar þá til að eyða nótt- inni þar eru þeir til í það. Þeir veröa þannig óvart vitni að því þegar spákona sirkussins er myrt og nú er morðinginn á eftir þeim. Gussabar heimsóttur I sumar veröur tekið hús á fólki sem er að fást viö störf sem það sinnir ein- göngu á sumrin eða starf þeirra tekur aðra stefnu þegar sól hækkar á lofti. Það er hún vissulega í bænum Torremolinos á Spáni. Við- ar Eggertsson mun lita við hjá Guðmundi Jónssyni á Gussabar í Torremolinos í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.