Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. Föstudagur21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (35). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Þýðandi Ólafur B. Guðnason Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (18). (Degrassi Junior High). Kanadísk- ur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (6) (Lou Grant). Framhald þáttaraðar um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Aöalhlutverk Ed Asner. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastijós. 20.50 Samherjar (3) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamálaþátt- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Minnstu fórnarlömbin (Littlest Victims). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1989. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um lækninn dr. James Olesk, en hann varð einna fyrstur bandarí- skra lækna til að greina eyðni í börnum. Leikstjóri Peter Levin. Aðalhlutverk Tim Matheson, Mary-Joan Negro og Maryann Plunkett. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 NewKidsontheBlock.Tónlistar- þáttur með samnefndri hljómsveit. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Skemmtilegur teiknimynda- flokkur sem byggður er á fallega ævintýrinu um litla spýtustrákinn sem átti þá ósk heitasta að verða eins venjulegur lítill drengur. 17.55 Umhverfis jörðina. Vandaður teiknimyndaflokkur sem byggður er á ævintýralegri sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur því í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. 20.35 Lovejoy. Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur. Annar hluti af tólf. 21.25 Ástarþrá (Someoneto Love) Hér segir frá leikstjóra nokkrum sem er í leit að hinni einu sönnu ást en lífið hefur ekki verið alveg eins og hann reiknaði með. Í þessari róm- antísku og gamansömu mynd get- ur að líta Orson Welles í sínu síð- asta hlutverki á hvíta tjaldinu. Aðal- hlutverk: Orson Welles, Sally Kell- erman, Michael Emil, Oja Kodar og Andrea Marcovicci. Leikstjóri: Henry Jaglom. Framleiðandi: M.H. Simonsons. 1987. 23.10 Úr böndunum (Out of Bounds) Þegar Daryl Cage verður það á að taka vitlausa tösku á flugvellinum hangir líf hans á bláþræöi. Taskan er full af heróíni og andvirði þess milljónir dollara. Nokkrum klukku- stundum eftir komu Daryls er bróð- ir hans drepinn. Daryl er nú á æóisgengnum flótta undan lög- reglunni og geðsjúkum dópsala sem hefur einsett sér að drepa hann, hvað svo sem það kunni að 'kosta. Aðalhlutverk: Anthony Mic- hael Hall, Jenny Wright og Jeff Kober. Leikstjóri: Richard Tuggle. Framleiðendur: John Tarnoff og Ray Hartwick. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 í hita nætur (In the Heat of the Night). Margföld óskarsverð- launamynd um lögreglustjóra í Suðurríkjum Bandaríkjanna sem verður að leita aðstoðar svarts lög- regluþjóns í erfiðu morðmáli. Þetta er spennumynd með alvarlegan undirtón kynþáttahaturs. Myndin hlaut meðal annars óskarinn fyrir bestu myndina, besta handritið og besta aðalleikarann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier og Warren Oates. Leikstjóri: Norman Jewison. 1968. Stranglega bönn- uð börnum. Lokasýning. 2.30 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku Kíkt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Asgeirs Friðgeirsson- ar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningarviöburði og sumarferðir. • r r ■ JUITl ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu. „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. (Endurtekinn úr þættinum Það er svo margt frá þriöjudegi.) 10.30 Sögustund. „Kona og kind", smá- saga eftir Steinunni Sigurðardótt- ur. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Börn í sumar- störfum. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út í sumariö. (Einnig útvarpað - laugardagskvöld kl. 20.10.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (14). 14.30 Miödegístónlist. - „Don Kíkóti og Dúlsínea" eftir Maurice Ravel. Gérard Souzay baríton syngur, Dalton Baldwin leikur með á píanó. - Arabeska ópus 18 eftir Robert Schumann. Maurizio Poll- ini leikur á píanó. - „Paganiniana" eftir Nathan Milstein. Gidon Kre- mer leikur á fiðlu. - Tvö lög eftir Fritz Kreisler. Timofey Dokschutzer leikur á trompet og Abram Zhak á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fagurt er í Fjöröum. Um byggð og eyðingu byggðar í Fjörðum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari með umsjónarmanni er Steinunn Sigurðardóttir (einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). 15.45 „Langnætti“ eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaitu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegi. - „Jónsmessu- vaka", sænsk rapsódía númer 1, ópus 19 eftir Hugo Alfvén. Fíl- harmóníusveitin í Stokkhólmi leik- ur; Neeme Járvi stjórnar. - „Hirð- dansar"ópus161 eftir Josef Lann- er. Hljómsveit Þjóðaróperunar í Vín leikur; Franz Bauer-Theussl stjórn- ar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Vaömál og silki og; áhrif alþýðu- tónlistar á fagurtónlist. Síðari þátt- ur. Umsjón: Ríkharður Örn Páls- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91 -38500. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Hljómsveitir Karls Grönstedts og Charles Magnants leika. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les, lokalestur (12). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðla- gagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Asrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón. Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Þátt- urinn verður endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Páll Þorsteínsson kemur öllum í gott skap á föstudegi. iþróttafréttir klukkan 11.00 í umsjón Valtýs Björns. 11.00 Valdís Gunnarsdóttirí sumarskapi og helgin ekki langt undan. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18-2P Heimir Jónasson. 19.30 Fréttahluti 19.19 sendur út á FM 98.9. 22.00 Björn Þór Sigurösson. Danskenn- arinn tekur létt spor og spilar skemmtilega danstónlist. 3.00 Kjartan Pálmarson leiðir fólk inn í nóttina. 7.30 Páll Sævar Guöjónsson. Hress og skemmtilegur morgunhani sem sér um að þú farir réttu megin fram úr á morgnana. 10.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir meó réttu tónlistina. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur Gyifason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason i morgunsárið. 8.00 Fréttayfirlit 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ívar bregöur á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland viö gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vínsældalisti islands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt. Lúðvík Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aöalstöövarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. 7.30 Morgunorð meö séra Cecil Haraldssyni. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. 8.40 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. 9.150 Fram aö hádegi með Þuríði Sig- urðardóttur. 9.20 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferö og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturínn. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust- endum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Íslensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi! 22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst Stefánsson kemur öllum í helgar- skap með fjörugri og skemmtilegri tónlist. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 11.00 Svona er lífiö. Þáttur' Ingibjargar Guðnadóttur endurtekinn. 12.00 Tónlist. 16.00 Orö Guös þin. Jódís Konráðsdótt- ir. 17.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir. 17.30 Blönduö tónlist. 20.00 Milli himins og jaröar. Tónlistar- kvöld að hætti Kristins Eysteins- sonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Dagskrárlok. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot and Playabout. 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 The Lucy Show. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and the Beautíful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Tles. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCfífENSPO RT 6.00 Volvo PGA evrópugolf. 7.00 Hjólreiöar. 7.30 Hnefaleikar. 9.00 Strandblak kvenna. 10.00 Keila. Keppni í öldungaflokki karla. 11.15 Go. 12.30 Deutsche Formel 3. 13.00 Motor Sport Nascar. 14.00 Enduro World Championship. 14.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 16.00 Stop Pro Surfing Tour. 16.30 World Ski Tour. 17.00 Íþróttafréttír. 17.00 US PGA Golf Tour. 19.00 Amerícan Football. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Hafnabolti. California-Detroit. 23.00 Motor Sport Nascar. Lou fer á stúfana og bjargar málunum. Sjónvarpkl. 18.55: Fréttahaukar Bandaríski leikarinn Ed Asner hefur fengið Emmy- verðlaunin og margháttað- ar viðurkenningar af öðru tagi fyrir frammistöðu sína í þáttunum um Lou Grant, fréttastjórann óvægna meö gullhjarta undir grómteknu yflrborði. Lou Grant er nú gestur í íslenska sjónvarp- inu á ný eftir nokkurra ára hlé og í kvöld er á dag- skránni sjötti þátturinn af 10 sem sýndir verða að þessu sinni. The Tribune verður að halda sínu í harðri sam- keppni dagblaðanna í stór- borginni Los Angeles og Lou Grant ætlast til að hver maður geri skyldu sína. Honum þykir því súrt í brot- ið þegar samstarfsmaður hans, Charlie Hume, tekur að slá slöku viö og grefst fyrir um ástæður þessarar afturfarar. Á daginn kemur að Hume er miður sín af áhyggjum vegna sonar síns sem genginn er til liðs við sértrúarsöfnuð af líkama og sál. Lou fer á stúfana og bjargar málunum eins og honum einum er lagið. Sjónvarp kl. 21.45: Minnstu fómarlömbin I þessari leiknu sjónvarps- mynd er byggt' á sönnum atburðum úr lífi bandaríska barnalæknisins James Oleski en hann var í hópi hinna fyrstu er greindi eyðniveiruna í börnum. Er Oleski kom til starfa í borginni -Newark í New Jersey hlakkaði hann til að nýta sérfræðimenntun sína sem ónæmisfræðings til aö stuðla aðiækningu og heil- brigöi hinna ungu sjúklinga sinna. Þess í stað stóð hann brátt úrræðalaus andspæn- is dularfullum krankleika sem dró sjúkhnga hans hægt en örugglega til dauða. Oleski, sem Tim Mathie- son leikur, hóf brátt um- fangsmiklar rannsóknir á sjúkleika þessum en hann óraði þá ekki fyrir umfangi Oleski stóð úrræðalaus andspænis dularfullum krankleika sem dró sjúkl- inga hans til dauða. þeirra, tortryggni stéttar- bræðra sinna né seinlæti stjórnvalda í mati og við- brögðum á þeim vágesti sem knúið hafði dyra. Daryl er á æöisgengnum flótta undan geðsjúkum dópsala. Stöð 2 kl. 23.10: Úr böndunum í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 kvikmyndin Úr böndunum eöa Out of Bo- unds eins og hún heitir á frummálinu. Hér segir frá Daryl Cage sem verður það á að taka vitlausa tösku á flugvellin- um og viö það hangir líf hans á bláþræði. Taskan er full af heróíni og andvirði þess milljónir dollara. Nokkrum klukkustundum eftir komu Daryls er bróðir hans drepinn. Daryl er nú á æðisgengn- um flótta undan lögreglunni og geðsjúkum dópsala sem að auki hefur einsett sér að drepa hann hvað sem tautar og raular.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.