Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (7). Blandaðerlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.20 Sögur frá Narníu (2) (The Narnia Chroniclfes II). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í febrúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (97) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (20). Bandarískur mynda- flokkur um baráttu hetjunnar Zorr- os gegn óréttlæti. Aðalhlutverk Duncan Regehr og Patrice Camhi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (24) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myn^aflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (7). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. í þessum þætti fjallar umsjónarmaður, Gísli Jóns- son, um nafnið María. 21.35 Melba (1). Framhaldsmyndaflokk- ur í átta þáttum um ævi áströlsku óperusöngkonunnar Nellie Melba en hún var fyrsta stórstjarnan á alþjóðlega vísu í óperuheiminum. Leikstjóri Rodney Fisher. Aðalhlut- verk Linda Cropper, Hugo Wea- ving og Peter Carroll. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Sígild hönnun. Rauði símaklefinn (Design Classics: The GPO Ju- bilee Phone Box). Bresk heimild- armynd. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lækningar framtíðarinnar (21 st Century Medicine). Bresk heimild- armynd um notkun hugarorku í nútíma læknisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 4. júní síðastliðinn. 0.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Rokk. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Athyglisverður þáttur um Bandaríkin og Bandaríkja- menn. 21.25 öngstræti (Yellowthread Street). Nýr, breskur spennumyndaflokkur. 22.20 Byltingarlestin (The Sealed Train). Seinni hluti. Að gefnu til- efni er bent á að í þessum hluta myndarinnar eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 0.05 Fjalakötturinn. Alexander Nevskij. Þessi kvikmynd Sergei Eisenstein frá árinu 1938 er mjög frábrugðin fyrri myndum hans og að öllum líkindum sú eina sem naut almennra vinsælda á sínum tima. Myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd en gagnrýnendur voru ekki á sama máli og almenn-, ingur. Aðalhlutverk: Nikolai Cherk- asov, Alexander Abrikosov og Dmitri Orlov. 1.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir línu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Nýirgeisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. „ Haetta! obænlegt að sitja 'nniiokaöur f bil Sklll'd born ekki eftir ein i bil IUMFERÐAR Iráð 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.) 9.45 Segðu mér sögu: „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91 -38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Um- sjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - „Ég missti fót". Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Ferðalagasögur. Af Jónsmessu- ferðum, þjóðtrú og kvöldgöngum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les, lokalestur (15). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Undarlegt sambland af frosti og funa“. Um íslenskan kveðskap á 19. öld. Umsjón: Bjarki Bjarna- son. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - „Ég missti fót". Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Meðal efniserfrásögn af göngu á Keili á Reykjanesi og ferðaslóðum á Grænlandi. Um- sjón: Ari Trausti Guðmundsson. 17.30 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Anna S. Björnsdóttir talar. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Óskastundin. Tónlistaróskir hlustenda. Umsjón: Már Magnús- son. 21.00 Sumarvaka. a. „Tónskáldið óþekkta". Fyrri hluti frásöguþáttar eftir Sigurð Gunnarsson. b. „Hláka blóðsins", örstutt smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli. Eymundur Magnússon les. c. Úr minningabók Steinþórs Þórðar- sonar frá Hala. d. Lausavísur og Ijóð eftir Pál Guðmundsson í Laugardal. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Tíundi þáttur af fimmtán: Sprek í fljóti tímans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónormanni: Stein- unn S. Sigurðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmáiaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og 7.00 Eíríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undirbúningurinn í fullu gangi. 9.00 Haraldur Gislason.í sínu besta skapi. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánu- dag. 2.00 Björn Sigurðsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. FM 102 «■ H 7.30 Páll Sævar Guöjónsson. Hress og skemmtilegur morgunhani sem sér um að þú farir réttu megin fram úr á morgnana. 10.00 Ólög Marín Úlfarsdóttir. Góð tónl- ist er aðalsmerki Ólafar. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að n öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfasonfrískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld- tónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Glslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel býöur. 11.00 jþróttafréttir frá fréttadeildd FM. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. ivar bregður á leik meó hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björlc Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björic heldur áfram og nú er kvöldiö framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsæidalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiösklfulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorö. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. 9.15 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.20 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónlist að hætti Aðal- stöövarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ístónn.islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladóttir og Ágúst Magnússon. 11.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 16.00 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur í umsjón Signýjar Guðbjartsdóttur og Sigríðar Lund endurtekinn. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. Barnaefni. 7.50 Panel Pot Pourri 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautiful. 10.30 The Young and The Restless. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 12.00 True Conlessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 FJölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd. Fimmti þáttur af sex. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Llmits. 24.00 Pages Irom Skytext. SCRCENSPORT 6.00 Powersport International. 7.00 Hnefaleikar. Chris Eubank-Mic- hael Watson. 9.00 Motor Sport Drag. 10.00 Kella. Oldungaflokkar karla I keppni á Irlandi. 11.30 Veörelðar I Frakklandl. 12.00 FIA evrópurallfkross. 13.00 Hokki. Bein útsending frá leik Spánar og Wales. 14.30 Action Auto. 16.00 STOP USWA Wrestling. 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 Go. 18.00 Formula 1 Grand Prlx fllms. 18.30 International Cycling. 19.00 Hnefalelkar. 20.30 Motor Sport. 21.00 Volvo PGA Golf. Helstu atburðir á írlandsmótinu. 22.00 Kella. 23.15 Fasinatlon Motor Sport. Mánudagur 24. júní Rás 1 kl. 22.30: Af örlögum manna - söguspeki, sprek í fljóti tímans Þegar barn kemur í heim- án þess að ráða miklu um inn kemur það hm í ótal hvemig þær fara. Þvi er atburðarásir - vissir at- haldið fram að það búi örlög burðir eru nýliðnir, aðrir í sögunni, að sagan lúti eigin eru í aðsigi. Maðurinn verð- lögmálum sem mennirnir ur leiksoppur þessara at- geti ekki breytt. Um það burðarása, áhorfandí þeirra fjallar tíundi þátturinn af og þátttakandi í þeim án örlögum mannanna sem þess að hafa vahð þær og endurflutturverðuríkvöld. Rauðu símaklefarnir er nú seldir hæstbjóðanda á uppboði og framboð annar vart eftirspurn. Sjónvarp kl. 22.25: Sígild hönnun - rauði símaklefinn Til skamms tíma voru rauðu símaklefarnir í Bret- landi eitt helsta kennileiti landsins ásamt strætisvögn- unum, leigubílunum og bobbyhjálmum lögreglu- mannanna. En tími rauðu símaklefanna sem þjón- ustutækis fyrir almenning er nú liöinn og teknir hafa verið upp nýtísku símaklef- ar. Rauðu klefarnir fara á uppboð og njóta þar slíkra vinsælda að framboð annar vart eftirspurn. Rauðu klefarnir þykja eitt dæmið um sígilda hönnun í heiminum og verður fjallað um þá í þessum síðasta þætti syrpunnar um sígilda hönnun. Nelly Melba sló I gegn og náðu vinsældir hennar langt út fyrir Eyjaálfu. Sjónvarp kl. 21.35: Melba Ástralska söngkonan Nelly Melba (Helen Porter Mitchell 1861-1931) var ein fyrsta hstakona heims til að verða það sem á erlendum málum er nefnt Superstar og náðu vinsældir hennar langt út fyrir Eyjaálfu. Rödd hennar þótti með eindæm- um glæsileg og söngur hennar áreynslulaus með öllu. Starfsframa sinn öðl- aðist hún ekki án mikilla fórna í einkalífinu eins og fram kemur í sjálfsævisögu hennar, Melodies og Me- mories, sem út kom árið 1925. Fyrir fjórum árum var gerður veglegur mynda- flokkur um ævi og feril þessarar kunnu óperu- stjörnu aldamótaáranna og var ástralska leikkonan Linda Cropper í aðalhlut- verkinu en röddina léði landa hennar, Yvonne Kenny. Hér segir frá ástr- ölsku unglingsstúlkunni Nelly Mitchell sem elst upp í skjóli ástríkra en stjórn- samra foreldra á síðari hluta nítjándu aldar. Nelly er góðum tónhstarhæfileik- um gædd og hefur söngnám hjá ítölskum kennara, Peitro Cecchi, sem hrífst mjög að raddfegurð hennar og heldur ótrauður áfram að kenna henni þótt faðir hennar neiti að greiða kennslugjöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.