Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Side 7
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (9). Blandaður þátt- ur fyrir börn og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjá- textum. Umsjón Bryndís Hólm. 18.20 Töfraglugginn (8). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (6) (Drop the Dead Donkey). Breskur gaman- myndaflokkur um litla sjónvarps- stöð þar sem hver höndin er upp á móti annarri og sú hægri skeytir því engu hvað hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Staupasteinn (18) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinssson. 13.50 Pixí og Dixi. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hristu af þér slenið (5). í þættin- um verður hugað að hópnum sem byrjaði líkamsþjálfun með sjón- varpsáhorfendum í fyrsta þætti. Hvernig hefur fólkinu gengið og hvað hefur það gert til að breyta um lífsstíl. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 20.50 Ofnæmi (Warnsignal Allergie). Þýsk heimildarmynd um ofnæmi en ýmsar tegundir þess eru mun algengari nú en áður fyrr. Orsakir þess má að miklu leyti rekja til aðskotaefna í andrúmslofti en geð fólks og erfðavísar hafa einnig sitt að segja. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.40 Þrjár systur (Three Sisters). Sí- gild, bresk bíómynd, byggð á hinu þekkta leikriti Antons Tsjekov. Hér er sögð saga systranna Olgu, Möshu og Írinu og bróður þeirra, Andrejs, sem þrá það heitast eftir dauða föður síns að flytja til Moskvu úr fásinni sveitarinnar. Leikstjóri er Laurence Olivier og með aðalhlutverk fara, auk hans, Joan Plowright, Jeanne Watts, Louise Purnell, Alan Bates og Derek Jacobi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þrjár systur - framhald. 00.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Töfraferöin. Ævintýralegur teikni- myndaflokkur. 18.05 Tinria (Punky Brewster). Leikinn framhaldsþáttur fyrir börn og ungl- inga. 18.30 Bílasport. Þáttur um bíla og bíla- íþróttir. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 19.19 19.19. 20.10 Á grænni grund. Hagnýtur fróð- leiksmoli fyrir áhugafólk um garð- yrkju. Umsjón: Hafsteinn Hafliða- son. Framleiðandi: Baldur Hrafn- kell Jónsson. 20.15 Vinir og vandamenn. 21.05 Einkaspæjarar aö verki (Watch- ing the Detectives). Fjórði og næstsíðasti þáttur þar sem einka- spæjurum er fylgt eftir við rann- sóknir á glæpamálum. 22.00 Barnsrán (Stolen). Fjórði þáttur af sex. 22.55 Tíska (Videofashion). Sumartísk- an í ár. 23.25 Hættur i lögreglunni (Terror on Highway 91). Sannsöguleg spennumynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður í smábæ í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þegar Clay hefur starfað í smátíma við lögreglustörf kemst hann að því að lögreglustjórinn er ekki allur þar sem hann er séður. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningarviðburði erlendis. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endur- reisnar- og barokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Pétur í Græna- garði. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturs- sonar". Sveinn Sæmundsson skrá- setti og byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr.lífi og starfi Erlu skáldkonu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi meö Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egils- stöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjónarmaður spjallarvið Rafn Hafnfjörðforstjóra um Veiðivötn og aðrar veiðislóðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Einnig útvarpað föstudags- kvöld kl. 21.00.) 17.30 Tónlist eftir Dmitrij Shostako- vitsj. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefnur ftónlist líðandi stundar. Frá Hollandshátíð 1990. - „Osten" - „Suden" og - „Phantasiestiick" eftir Mauricio Kagel. - „Ta-Ryong II" eftir Youngho Pagh-Paan. Schönberg hljómsveitin leikur; Reinbert De Leeuw stjórnar. Um- sjón Kristinn J. Níelsson. 21.00 í dagsins önn - Markaðsmál ís- lendinga erlendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 16. maí.) 21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassískum toga. - Klarinettukvint- ett í b-moll ópus 115 eftir Johann- es Brahms. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eft- ir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (2). 23.00 Hratt flýgur stund í Neskaup- stað. Guðmundur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum í Neskaupstað, sem skemmta sér og hlustendum með tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. ' 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteins- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leik Fram og KR. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Pétur í Græna- garði. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 Fréttir. 9.03 Haraldur Gíslason og miðvikudag- urinn í hávegum hafður. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00 og Valdís tekur aftur við stjórn. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Sigurður Helgi Hlöðversson 18.30 Heimir Jónasson Ijúfur og þægi- legur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 20.00 Landsleikur Ísland-Tékkó. Valtýr Björn lýsir. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FM 102 a. <04 7.30 Páll Sævar Guðjónsson. Ef það er góð tónlist sem kemur þér í gang á morgnana þá hlustarðu á Pál. 10.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir með góða tónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjör- ugur 'að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld- tónlistin þín. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz og nætur- tónarnir. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur ólafsson og Kol- beinri Gíslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. 11.00 iþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. ivar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu af stað. Þægileg tónlist yfir pottun- um eða hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aðrir sofa á sínu græna. fAoí) AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 7.20 Morg- unleikfimi með Margréti Guttorms- dóttur. 7.30 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson flytur morgun- orð. 7.40 Heilsuhornið og Axel. 7.40 T rondur Thoshamar fær orðið 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem velja hádeg- islögin. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir leika létt lög og stytta hlustendum stundir í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð og veðir og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endur- tekinn þáttur Kolbrúnar Berþórs- dóttur frá sl. sunnudegi. 22.00 I IHsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Persónulegurþáttur um fólkið, lífið, list og ást. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFá FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þátt- ur í umsjón Jódísar Konráösdóttur með fræðslu frá Ásmundi Magn- ússyni, forstöðumanni Orðs lífsins. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir sjá um þáttinn. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskráriok. 5.00 The DJ Kat Show. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.50 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and the Beautiful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Anything for Money. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Equal Justice. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Mickey Spiilane’s Mike Ham- mer. 23.00 Twist in the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPOR.T 6.00 Volvo PGA evrópugolf. 7.00 Hjólreiöar. 7.30 Hnefaleikar. 9.00 Strandblak kvenna. 10.00 Keila. Keppni í öldungaflokki karla. 11.15 Go. 12.30 Deutsche Formel 3. 13.00 Motor Sport Nascar. 14.00 Enduro World Championship. 14.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 16.00 Stop Pro Surfing Tour. 16.30 World Ski Tour. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 US PGA Golf Tour. 19.00 American Football. 20.00 Hnefaieikar. 21.00 Hafnabolti. California-Detroit. 23.00 Motor Sport Nascar. Miövikudagur 26. júní Sigrún Stefánsdóttir fjallar um hreyfingu og heilsu. Sjónvarp kl. 20.30: Hristu af þér slenið í kvöld sýnir Sjónvarpið fimmta þátt Sigrúnar Stef- ánsdóttur, Hristu af þér slenið, þar sem fjallað er um hreyfingu og heilsu. Að þessu sinni verður hópurinn, sem byrjað lík- amsþjálfun með sjón- varpsáhorfendum i fyrsta þætti, í sviðsljósinu. Hvern- ig hefur félögum hópsins vegnað og hvaö aðhafast þeir til að breyta um lífs- mynstur? I einu dagblaðanna var þetta fólk kallað „meðaljón- ar sem hefðu sett sér það markmið að hrista af sér slenið“. í fimmta þætti fá áhorfendur að sjá hvernig til hefur tekist. Fjatlað er um hefðbundin meðul i baráttunni við ofnæmis- kvilla. Sjónvarp kl. 20.50: Ofnæmi Heymæði, útbrot, asmi og í umhverfi manna er ein fæðu-ofnæmi; allir hafa helsta orsök ofnæmissjúk- þessirkvillarfærstógnvæn- dóma. Þó geta erfðafræði- lega í vöxt á síðustu árura. fegir þættir og sálfræðilegir Húðkvillar af völdum of- ráðíð miklu um rætur næmis teljast nú á tímum þeirra. algengustu atvinnusjúk- íþessariþýskuheimildar- dómar sem læknavísindin mynd er fjallað jöfnum glíma við. höndum um hefðbundín Rannsóknir á ofnæmi eru meðul í baráttunni við of- orðnar gamlar í hettunni en næmiskvilla og nýjar kenn- til skamms tíma hafa þær ingar sem frara hafa komið harla lítinn árangur boríð. um eðli þeirra, orsakir og Ijóst er þó orðiö að mengun varnir. Systurnar þrá menntngarlíf og giaðværð Moskvuborgar. Sjónvarp kl. 21.45: Þrjár systur Aðdáendur sígildra leik- ustu aldamót, ásamt bróð- bókmennta hafa fulla urnum Andrei. Dagarnir úti ástæðu til að fagna í kvöld á landsbyggðinni verða því Sjónvarpið sýnir þá systrunum langir og þær breska bíómynd frá árinu þrá menningarlíf og glaö- 1970 sem er byggð á leikriti værð Moskvuborgar. Antons Tsjekov og fjallar Sir Laurenee Olivier er um systumar þrjár. leikstjóri og fer jafnframt Myndin hlaut lof gagnrýn- með eitt af aðalhlutverkun- enda á sinni tíð og hreppir um en auk hans eru Jeanne fjórar stjörnur í kvik- Watts, Joan Plowright, Lou- myndahandbókum. Hér ise Purnell, Derek Jacobi, segir frá þrem systrum Sheila Reid, Alan Bates, (OJgu, Möshu og Irinu Pros- Harry Lomax og David orov) sem búa saman i rúss- Munro i veigamiklum hlut- nesku sveitaþorpi um siö- verkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.