Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Síða 8
24 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. Fimmtudagur 27. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (18). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Babar (7). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (99) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (19) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Pixi og Dixí. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Varúð! Merking og meöferö va- rasamra efna. Stutt mynd um merkingar á varasömum efnum, bæði þeim sem seld eru til al- mennra nota og eins þeim sem einkum eru notuð á vinnustöðum. Ný reglugerð um merkingar slíkra efna tekur gildi 1. júlí. 20.40 Saga flugsins (2). Annar þáttur: Sikorsky. Hollenskur heimilda- myndaflokkur um helstu flugvéla- smiði heimsins og smíðisgripi þeirra. I þessum þætti verður sagt frá þyrlusmiðnum nafntogaða, Igor Sikorsky. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Evrópulöggur (6) (Eurocops - Alice en enfer). Evrópskur saka- málamyndaflokkur. Þessi þáttur er frá Frakklandi og nefnist Raunir Lísu litlu. Þýðandi Trausti Júlíus- son. 22.25 Amalienborg. Heimildarmynd um Amalienborg sem hefur verið bústaður dönsku konungsfjöl- skyldunnar síðan Christiansborg brann árið 1794. Þýðandi Jón O. Edwald (Nordvision - danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Amalienborg - framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sitt lítiö af hverju (A Bit of a Do II). Meinhæðinn breskur gaman- þáttur. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 22.05 Réttlæti. 22.55 Töfrar tónlistar. Níundi og næstsíöasti þáttur. 23.20 Neyöaróp (A Cry For Help: The Tracey Thurman Story). Átakan- leg, sannsöguleg mynd um unga konu sem er misþyrmt af eigin- manni sínum. Þegar hún óttast um líf sitt leitar hún til lögreglunnar sem aðhæfist ekkert í málinu. Stuttu síðar finnst Tracey illa út- leikin og er flutt á spítala og kemur þá í Ijós að hún er lömuð fyrir neðan mitti vegna stungusára og barsmíða. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöö og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. (Einnig útvarp- að kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferöarpunktar. Gói rái eru til ai fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn 8.15 Veöurfregnir. 8.40 í farteskinu. Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segöu mér sögu. „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10 20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttirog Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Klassísk tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.0C-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturs- sonar". Sveinn Sæmundssoh skrá- setti og les (2). 14.30 „Geister-tríó" eftir Ludwig van Beethoven. Tríó fyrir^píanó, fiðlu og selló í D-dúr, ópus 70 númer 1, Wilhelm Kempff, Henryk Sze- ryng og Pierre Fournier leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritið „Leyndardómur leiguvagns- ins" eftir Michael Hardwick. Fjórði þáttur: „Giftingarvottorðið". Þýð- andi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. (Áður á dagskrá 1978..) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hlyni Hallssyni (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Frásögn Tryggva Gunnarssonar af upphafi verslun- arhreyfingar meðal bænda í Eyja- firði. Umsjón: Þröstur Ásmunds- son (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur þáttarins er Gunnar Kvaran sellóleikari. Leiknar verða nýlegar íslenskar hljóðritanir á kammertónlist. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eft- ir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (3). 23.00 Sumarspjall. Agúst Guðmunds- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Oðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fimmti þáttur af sjö. (Áður á dagskrár í janúar 1990. Éndurtekinn frá sunnudegi.) 20.30 íslenska skifan. 21.00 Rokksmiöjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarðveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson. Rólegheit í morg- unsárið og Guðrún flytur næring- arfréttir. 9.00 Haraldur Gislason á vaktinni með tónlistina þína. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 15.00 Fréttir frá fréttastofu og síðan tekur Snorri aftur við. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll og Bjarni Dagur með málefni líðandi stund- ar. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf- ur og þægilegur.. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. tost m. 1< 7.30 Páll Sævar Guöjónsson. Ef það er góð tónlist sem kemur þér í gang á morgnana þá hlustarðu á Pál. 10.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir með góða tónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gytfason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld- tónlistin þín. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz með fína næturtóna. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 8.00 FréttayflrliL 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeglnu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist ( bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eóa öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aöalstöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Morgunorð Séra Cecils Haraldssonar. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sig- urðardóttur. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráða lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Að minu skapi. Dagskrárgerðar- menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM1Q2.9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 11.00 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur. Signý Guð- bjartsdóttir og Sigríður Lund stjórna þættinum. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Bara heima. I umsjón Margrétar og Þorgerðar. 18.00 Blönduð tónlist 23.00 Dagskrárlok. 5.00 The DJ Kat Show. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.50 Playabout. 8.00 Card Sharks. 8.30 Mr. Ed. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautiul. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewítched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chlna Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCRE ENSPORT 6.00 Motor Sport Drag. 6.30 Enduro World Championship. 7.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 9.00 Stop Surfing Tour. 9.30 Stop USBA Ski Tour. 10.00 Snóker. Steve Davis og Steve iRmPC 12.00 UK Athletics. 13.00 Hafnabolti. 15.00 Grand Prix siglingar. 16.00 Fjölbragðaglíma. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hestaíþróttir. 18.00 Motor Sport Indy Car. 19.00 Knattspyrna í Argentinu. 20.00 International Speedway. 21.00 Les 24 Heures du Mans. Yfirlit. 22.00 Golf. Anheuser-Busch mótið. Orla Harregaard rekur sögu Amalienborgar. Sjónvarp kl. 22.25: Amalienborg í þessari splunkunýju heimildarmynd rekur danski sagnfræðingurinn Orla Harregaard sögu Amalienborgar sem er einn af opinberum bústöðum dönsku konungsfjölskyld- unnar. Svo hefur verið allt frá árinu 1794 er þáverandi. konungsflölskylda stóð uppi húsnæðislaus eftir skæðan bruna í Kristjánsborgar- höll. Hið konunglega slekt flutti sig þá til bráðabirgða í Amalienborg en féll þar vistin svo vel að hölhn hefur síðan verið aðsetur níu kyn- slóða hinna dönsku þjóð- höfðingja. í Amalienborg er að finna sali og skreytingar sem tald- ar eru til hins glæsilegasta í danskri húsagerðarlist. Einkum er Riddarasalurinn í höll Kristjáns sjöunda 1 rómaður fyrir handverk nokkurra franskra og ít- alskra iðnmeistara hinnar átjándu aldar. Hollenski myndaflokkur- bernskuskeiði ílugsins. Eft- inn um sögu tlugsins heldur ir rússnesku byltinguna ár- i kvöld áfram að kynna ið 1917 varð Sikorsky ekki áhorfendum baksvið hinna vært í heimalandi sínu og stórstígu framfara sem orð- flúði þá til Bandaríkjanna, iö hafa í flugtækni á eignalaus með öllu. skömmum tima mannkyns- I myndinni getur að líta sögunnar. ýmis sýnishorn þyril- Að þessu sinni er sögð vængja, jafnt til björgunar saga Igors Sikorsky, rúss- sem hernaðar. Handritshöf- nesks frumkvöðuls sem undur og leikstjóri er Stan- kom þjóð sixmi í „loftið" á ley Hitchcock. Franskir lögreglumenn glíma við nauðgunarmál I Evrópu- löggum. Sjónvarp kl. 21.30: Evrópulöggur Frá Frakklandi kemur gáta kvöldsins, sem þeim félögum Marc Laroche og Jerome Cortal, fulltrúum við glæpasveit frönsku lög- reglunnar, er falið að leysa. Að þessu sinni er um nauðgunarmál að ræða og fórnarlambið, hin tólf ára gamla Alice, finnst úti í runna, illa leikin og mállaus af skelfmgu. Meðan þess er beðið að stúlkan fái málið hefur lögreglan rannsókn málsins sem virðist auðupp- lýst við fyrstu sýn. í aðalhlutverkum eru Jean-Pierre Bouvier og Eti- enne Chicot.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.