Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 6
,tf>ej ÍHH' .0': HUt'/ aUTWMI't FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 22 Þriðjudagur 25. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Sú kemur tíö (12). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsl (6) (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. Leik- raddir Karl Ágúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (98) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráða? (18). (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Pixí og Dixí. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sækjast sér um líkir (1) (Birds of a Feather). Breskur myndaflokk- ur í léttum dúr. Hér er sögð saga tveggja systra sem hefur gengið misvel að komast áfram í lífinu en þegar eiginmönnum þeirra beggja er stungið inn fara þær að búa saman. Aðalhlutverk Pauline Qu- irke og Linda Robson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt- inum verður fjallaö um krabba- meinslyf, óvenjulegt torfærutæki, merkingar á auðfarga vörum og um jarðfræöikort af íslandi. Um- sjón Sigurður H. Richter. 21.20 Matlock (4). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Papúar á Nýju-Gíneu (The Trobriand Islanders). Bresk heim- ildarmynd um mannlíf á Trobriand- eyjum sem liggja á milli Ástralíu og Nýju-Gíneu. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér sleniö. Fjórði þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.15 Barnadraumar. 18.30 EÖaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Fréttastofan (WIOU). Hremm- ingar fréttastjórans halda áfram en eins og við sáum í síðustu viku varð fyrsti dagurinn ekki til þess að hann skipti um skoðun og hætti störfum. 21.00 VISA-sport. Blandaður innlendur íþróttaþáttur með óhefðbundnu sniði. Umsjón: Heimir Karlsson. Stjórn upptöku: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. 22:20 Riddarar nútímans (El C.I.D.). Lokaþáttur þessa gamansama spennumyndaflokks. 23.10 Hamingjuleit (Looking for JVIr. Goodbar). Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Judith Rossner um barnaskólakennara sem lifir tvöföldu lífi. Aðalhlutverk: Richard Gere, Diane Keaton og William Atherton. Leikstjóri: Ric- hard Brooks. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. (Einnig útvarp- að kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt. Bjarni Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð í öræfum. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 SegÖu mér sögu. „Lambadreng- ur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Þaö er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólkið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Um- sjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 'Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Setning prestastefnu 1991. Út- varpað frá athöfninni á Hólum í Hjaltadal. a. Yfirlitsræða biskups íslands herra Ólafs Skúlasonar. b. Ávarp kirkjumálaráðherra Þor- steins Pálssonar. c. Tónlist. Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðlu og Hörð- ur Áskelsson á orgel. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Melkorka Tekla Ól- afsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: Valur-ÍBV, KA-Víðir og Breiðablik-KR. 22.07 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Skýjum ofar: í Reykjavík og nágrenni með Sigur- laugu M. Jónasdóttur og Tómasi Eyjólfssyni flugkennara. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) -17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 AÖ utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: „Að mála mynd- ir með tónum". Umsjón: Áskell Másson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 í dagsins önn - Geðveiki. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. (End- urtekinn þáttur frá 16. apríl.) 21.30 Hljóöfærasafniö. Fáheyrð hljóð- færi. Leikið á sítar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eft- ir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir byrjar lestur þýðingar Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar. 23.00 Akureyrarveikin 1948-1949. Kristján Sigurjónsson segir frá og ræðir við Þórhildi Steingrímsdótt- ur, Önnu Ingvadóttur og Ólaf Oddsson. (Endurtekið úr þáttaröð- inn Á förnum vegi frá 29. nóvemb- er.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús P* Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir-. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiöifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1G-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir heim í rúm. 9.00 Haraldur Gíslason og gullmolar í hávegum hafðir. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00 og svo tekur Valdis aftur við. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 island í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 19.30 Fréttir Stöövar 2 eru sendar út á Bylgjunni. 22.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM 102 H. 104 7.30 Páll Sævar Guðjónsson. Ef það er góð tónlist sem kemur þér í gang á morgnana þá hlustarðu á Pál. 10.00 Ólöf Marín UHarsdóttir Tónlistin tekin föstum tökum og tónlistin þín spiluð. 13.00 Sígurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Árnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gyffason, frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld- tónlistin þín. 24.00 Guölaugur Bjartmarz og nætur- tónarnir þínir. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Glslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. 11.00 Iþróttafréttir frá fréttadeildd FM. 11.05 ivar Guðmundsson í hádeginu. ivar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman i bíóhugleiðing- um. Nú er blókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er þaö sem gildir. 1.00 Darri Óiafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. F\ffeo9 AÐALSTOÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðaistöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorð. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. 9.15 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimaiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitaö upp. Bandaríks sveitatónlist leikin til upphitunar fyrir sveitasæl- una. 20.00 i sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrd FM102.9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 11.00 Hraölestin. Helga og Hjalti. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins. Hlustendum gefst kostur á að hringja óg koma með bænarefni eða fá fyrirbæn í s. 675300 eóa 675320. 24.00 Dagskrárlok. (ynS' 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.50 Playabout. 8.00 Card Sharks. 8.30 Mister Ed. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautiful. 10.30 The Young and the Restless. 11.30 Sale of the Century. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd. Síð- asti þáttur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 FIA evrópurallíkross. 7.00 Action Auto. 7.45 Keila. Atvinnumannakeppni í Bandaríkjunum. 9.00 Stop USWA Wrestling. 10.00 Motor Sport. 10.30 British Motor Sport. 11.00 Motor Sport Drag. 12.00 Volvo PGA European. 13.00 Hokkí. 14.30 Hnefaleíkar. 16.00 Strandblak kvenna. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Enduro World Championships. 17.30 Deutche Formel 3. 18.00 USA Gymnastics Champions- hips. 19.00 UK Athletics. 20.00 Motor Sport Nascar. 21.00 Powersport International. 22.00 Snóker. Steve Davis og Steve James. Torfærutröllið sem ekki þarf hjólbarða og kemst yfir hvað sem er. Sjónvarp kl. 21.00: Nýjasta tækni og vísindi í þættinum Nýjasta tækni og vísindi verða fjórar myndir í boði, tvær banda- rískar, ein þýsk og loks ein íslensk. Fyrst er vikið að miklum vágesti sem erfitt hefur reynst að hemja en það er krabbamein í eggjastokkum kvenna. Bandrískir vísinda- menn hafa nú þróað nýja aðferð í baráttunni við krabbann og fáum við að kynnast henni stuttlega. Þá víkur sögunni að sér- kennilegum farkosti sem ætti að vekja óskipta athygli íslenskra fjalla- og jökla- fara. Tækið er þarfaþing til öræfaferða og ekki spilhr að ekki þarf að skipta um dekk. Næst verður sýnd þýsk mynd um vörumerkingar en reglur um slíkar merk- ingar eru orðnar afar ná- kvæmar í löndum hins vest- ræna heims. Hér verður fjallað um hinar svonefndu umhverfisvænu vörur sem mjög ryðja sér til rúms í kjölfar vakningar á sviði umhverfismála. Loks verður endursýnd mynd, rúmlega sjö mínútna löng, um gerð jarðfræði- korta af íslandi og þá gífur- legu vinnu sem að baki þeim býr. Rás 1 Id. 16.20: Á fömum vegi í dag verður farið út af nú reyndar ekki eins auð- veginum og upp i háloftin í velt og ætla mætti. Umsjón- þættinum Á fórnum vegi. armaður þáttarins ætlar, Margur hefur áhuga á því þrátt fyrir raikla persónu- að læra að fljúga og sjá það legar efasemdir, að bregða í hendi sér að geta flogið sér í flugtíma með Tómasi hvert á land sem er. Það er Eyjólfssyrú flugkennara. Systurnar Sharon og Tracy hafa ekki haft mikið samband eftir að þær yfirgáfu foreldrahús. Sjónvarp kl. 20.30: Sækjast sér nmlíkir í kvöld hefst í Sjónvarp- inu framhaldsmyndaflokk- ur í tuttugu þáttum. Hér segir frá systrunum Sharon og Tracy sem báðar búa í Lundúnaborg. Samband þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska síðan þær bjuggu báðar á æskustöðv- unum í austurhluta Lund- úna. Fullorðinsár þeirra hafa líka verið misjöfn því Sharon býr með grískum eiginmanni f subbuhverfi en Tracy býr ríkmannlega í úthverfmu Chigwell ásamt innanhússarkitektinum Darryl. Óvæntir atburðir verða þó til þess að leiðir þeirra liggja saman aftur og sannast þá hið fomkveðna að margt er líkt með skyld- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.