Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Page 28
36 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991. Myndgáta -*W" ■w Andlát Steinunn Guðmundsdóttir frá Skrið- nesenni, andaðist í sjúkrahúsinu á Hólmavík miðvikudaginn 19. júní. Elín Guðrún Rasmussen, fædd Ein- arsdóttir, frá ísafirði, lést 21. maí á hjúkrunarheimilinu í Horsens í Dan- mörku. Jarðarfarir Hans E. Þóroddsson, fyrrum starfs- maður ísafoldarprentsmiðju, og Morgunblaðsins, lést á Kumbara- vogsheimilinu 14. júní sl. Útfor hans hefur fariö fram. Kristin Finnbogadóttir Boulton frá Hítardal andaðist í Norwich í Eng- landi hinn 15. júní. Bálfor hennar fer fram frá St. Bamabas-kirkju í Norwich í dag, fostudaginn 21. júní. Minningarathöfn í Reykjavík og greftrun í Hítardal verður auglýst síðar. Sr. Emil Björnsson, fyrrv. frétta- stjóri, lést 17. júní. Hann fæddist 21. september 1915 að Felli í Breiðadal, sonur hjónanna Guölaugar H. Þor- grímsdóttur og Áma Bjöms Guð- mundssonar. Sr. Emil stundaði nám í viöskiptadeild Háskóla íslands um tveggja ára skeið en sneri sér að guð- fræðinámi og varð cand. theol. voriö 1946. Hann hóf störf á fréttastofu Útvarpsins árið 1944 og starfaði þar sem fréttamaður og síðar varafrétta- stjóri allt til þess er hann var ráðinn dagskrárstjóri frétta- og fræðslu- deildar Sjónvarpsins 1965. Hann starfaði sem prestur Óháða safnað- arins frá árinu 1950 til 1984. Eftirlif- andi eiginkona hans er Álfheiöur Laufey Guðmundsdóttir. Þeim hjón- um varð fjögurra bama auðið. Útfor sr. Emils verður gerð frá kirkju Óháða safnaðarins í dag kl. 13.30. Fundir Fundur í félagi fráskilinna í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 20.30 í Risinu, Hveríisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Ármannsfell býður eldri borgurum í ferð Mánudaginn 10. júni sl. bauð Ármanns- fell hf. þeim íjölmörgu eldri borgurum sem keypt hafa íbúðir byggðar af Ár- mannsfeúi á liðnum árum í kaffisamsæti og skoðunarferð til Þingvalla. Mjög góð þátttaka var i ferðinni og mættu hátt á þriðja hundrað manns í hana. Séra Heim- ir Steinsson tók á móti hópnum og eftir Kvennaganga - skokk Námskeið Myndlistarnámskeið fyrir börn hefst 1. júlí. Innritun dagana 22.-26. júní í síma 621728 og 22454. Tapað fundið Peningar hurfu frá Ananda Marga Að kvöldi 17. júní sl. hurfu 20 þúsund krónur úr sölutjaldi Ananda Marga í Lækjargötu en félagar voru þar aö selja ýmislegt til styrktar hjálparstarfi í Rúme- níu. Ef einhver veit hvar peningarnir eru niðurkomnir er hann vinsamlegast beð- inn að hafa samband við Hjálparstofnun Ananada Marga. Tilkyriningar - hlaup 22. júní Það fór þá sem mig grunaði í fyrra að þetta yrði árlegur viðburð- ur! Kvenfólkið ætlar sem sagt af stað aftur núna 22,júní. Mér finnst einhvem veginn ennþá eitthvað skrítið við það að annar helmingur mannkynsins taki sig til og hreyfi sig saman á meöan hinn helming- urinn fær bara að passa synina og munda myndavélina. En ég verð þó að viðurkenna að innst inni er ég fegin þessu tækifæri til að hvetja fólk á öllum aldri til að gera reglu- bundna hreyfingu aö lífsvenju. Með reglubundinni hreyfingu er hér t.d. átt við gönguferðir, skokk, sund eða hjólreiðar ca 3svar í viku. Aukin lífsgæði Og maður er ekki bara að segja eitthvað svona af því að það er í tísku heldur eru sérfræðingar og leikmenn löngu orðnir sammála um að með reglubundinni hreyf- ingu geti menn aukið lífsgæði sín. Hugtakið lífsgæði hangir reyndar í okkar máh oft við orðið kapphlaup, en hér er ég að tala eingöngu um þau hfsgæði sem snúa að heil- brigði. Heilbrigði felst nefnilega ekki einungis í þvi að vera laus við sjúkdóma heldur einnig í því aö fólk sé vel á sig komið líkamlega og andlega. Regluleg líkamsþjálfun dregur t.d. úr streitu og kvíða og auðveldar manni þannig aö takast á við verkefni dagsins og njóta frí- stunda betur. Flestalhr sækjast eft- ir einhverju þvílíku vellíðunar- ástandi og er því í raun mjög heppi- legt að það skuli vera hægt aö ná því á svona tiltölulega auðveldan hátt (og alveg án kapphlaups!). Einn ágætur maður orðaði þetta þannig um daginn að þegar hann tók upp líkamsrækt hafi hann KjáUaiinn Svandís Sigurðardóttir sjúkraþjálfari því framfarimar koma ekki í ein- um hvelh, en fyrr eða síðar ná allar inn í velhðunarhringinn. Til þess að halda sig að þjálfun er einna mikilvægast að finna sér félaga eða hóp af fólki til aö æfa með, því flestum þykir léttara og skemmtilegra að hafa félagsskap á æfingu. Til dæmis er hægt að mynda göngu- og skokkhópa með öörum úr nágrenninu. Annars er líka ágætt að æfa stundum ein síns liðs, því þá gefst næði til að láta hugann reika og slaka á. Beint í æð Ef þið eruð að spekúlera í hvern- ig best er að þjálfa sig, hve oft í viku og hve mikið í einu o.s.frv. þá er gott ráð að fylgjast með þáttun- um „Hristu af þér slenið“ eftir sjón- „Heilbrigði felst nefnilega ekki einung- is í því að vera laus við sjúkdóma held- ur einnig í því að fólk sé vel á sig kom- ið líkamlega og andlega.“ breytt vítahringnum (kyrrsetum, ofáti og orkuleysi) í vellíðunar- hring með góðu andlegu og líkam- legu ásigkomulagi. Hann heldur því áfram aö æfa th þess að halda sér í vellíðunarhringnum og vih ekki skipta. Núna á laugardaginn 22. júní gefst konum tækifæri til að ganga, skokka eða hlaupa saman og von- andi verður það upphafiö að reglu- bundinni hreyfingu hjá þeim sem ekki æfa reglulega nú þegar. Það krefst þohnmæði að byrja að æfa „Það krefst þolinmæði að byrja að æfa því framfarirnar koma ekki í einum hvelli en fyrr eða siöar ná allar inn í vellíðunarhringinn." varpsfréttir á miðvikudögum. Þar fær maður upplýsingarnar beint í æö sitjandi í sófanum. Svo eru líka alltaf einhverjir fróðleiksmolar með morgunleikfiminni á rás 1, svo að eitthvað sé nefnt. En svo að við höldum okkur við þessa ahsheijaræfingu núna laug- ardaginn 22. júní þá er hún jafnt fyrir yngri sem eldri. Samkvæmt nýjustu athugunum þurfa börn á meiri hreyfingu að halda en þau fá almennt og þaö er í verkahring okkar hinna fuhorðnu að kenna þeim fyrr en seinna að njóta þess að hreyfa sig. Og svo er það eldra fólkið. Ekki þarf það síður á hreyfingu að halda en hinir yngri, enda eru þau mörg til fyrirmyndar í líkamsræktinni með eigin gönguhópa og íþróttafé- lög m.a. Markmiðið er því að fá a.m.k. þijár kynslóðir kvenna á sameiginlega æfingu á laugardag- inn. Eftir á fá allir þátttakendur verðlaunapening fyrir sigurinn sem felst í því að vera með. Styttri vegalengdina (2 km) geta allar gengið og þær sprækari geta skokkað eða hlaupið og jafnvel far- ið lengri vegalengdina (5 km). Það verður farið af stað kl. 14 í Garðabæ og um að gera að mæta hvernig sem viðrar - maður lætur sig veðr- ið engu skipta í þessu sambandi. Að lokum má svo minna á skemmtiskokkið (7 km) í Reykjavík þann 18. ágúst nk. Með því að halda áfram að æfa í sumar ættum viö að geta gengið eða skokkað með þá. Á þeim tíma verðum við áreiðan- lega komnar langleiðina inn í vel- líðunarhringinn. Svandís Sigurðardóttir Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, í dag, fóstudag, kl. 13-17, bridge og frjáls spila- mennska. Laugardagsganga Göngu- Hrólfa fer frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. skoðunarferðina var fariö að Hótel Val- höll þar sem boðið var upp á síðdegis- kaffi. Á undanfómum árum hefur tals- verður hluti starfsemi Ármannsfells hf. verið byggingar fyrir eldra fólk, einkum í samstarfi við Samtök aldraðra. Starfs- menn Armannsfells hafa á hðnum árum átt ánægjulegt samstarf við þennan hóp viðskiptavina sinna. Hjónaband Nýlega voru gefm saman í hjónaband af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni brúðhjónin Þórunn Þorkelsdóttir og Erik Pálsson. Heimili þeirra er að Hólmgarði 23, Reykjavík. Ljósmynd Jóhannes Long Hjonaband Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Fella- og Hólakirkju af séra Guðmundi Karli Amasyni brúöhjónin Guðrún Heiðarsdóttir og Hafþór Einarsson. Heimili þeirra er að Spóahólum 10, Reykjavík. Ljósmynd Jóhannes Long ©osa - A, ■- -„EVÞÓft- ■ ■■ Myndgátan hér að ofan — lýsir kvenkynsorði í fleirtölu. Lausngátu nr. 57: Yfirborðs- kenndur. RAUTT LJOS þcfovi RAUTT L/ÓS/ <IXF IFEHOAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.