Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1991, Síða 5
ísafjörður Blöndut Stykklshóli Borgarnei Reykjavík kjubæjarklaustur FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991. FÖSTUDAGUR 5. JULI 1991. Tapaðfundið Hjónaband Þann 22. júní sl. voru gefin saman í Há- teigskirkju af sr. Amgrími Jónssyni brúöhjónin Edda Aradóttir og Kjartan Baldursson. Heimili þeirra er í Eyja- bakka 11, Reykjavík. Köttur í klandri Gæðablóðiö og lýsiströllið Loki hvarf frá heimili sínu á Hverfisgötu 106a. Hann er svartbröndóttur og hvitur með nokkuö af brúnum hárum í bröndunum, sérstak- lega á maganum. Ef einhver veit um hann, þá vinsamlegast hringið í síma 626898. Læða tapaðist í Kópavogi Svört læða tapaðist frá Lundarbrekku 10, Kópavogi, 21. júní sl. Hún er ómerkt og gegnir nafninu Leidí. Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar hún er niðurkom- in, þá vinsamlegast hringið í síma 42958. listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Dúettar eftir Schötz, Luigi Cherubini og Mendelssohn Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þann 9. júií nk. kl. 20.30 munu söngkonurnar Signý Sæmundsdóttir og Björk Jónsdóttir ílytja íjölbreytta efnisskrá við undir- leik David Tutt píanóleikara. Signý mun syngja Sieben friihe Lieder eftir Alban Berg og Björk syngur lög eftir Johannes Brahms og saman flytja þær dúetta eftir Schötz, Luigi Che- rubini og Mendelssohn. Björk hóf söngnám hjá Elísabetu Erlingsdóttur við Tónlistarskólann í Kópavogi. Hún stundaði síðan nám við Tónhstarskólann í Reykjavík og lauk þaðan tónmenntakennaraprófi Norræna húsið: Abstrakt- verk eftir Þorvald Skúlason í sýningarsal Norræna hússins stendur yfir sýning á málverkum eftir Þorvald Skúlason. Hér er um að ræða abstraktmyndir málaðar á árunum 1950-1981. Listaverkin eru öll í eigu Lista- safns Háskóla íslands og hefur það góðfúslega lánað þessi verk á sýninguna. Björn Th. Bjömsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafns H.Í., skrifar grein um Þorvald Skúlason í sýningarskrá og valdi hann jafnframt myndirn- ar. Sýningin er opin daglega frá kl. 13-19 og stendur til 25. ágúst. 1982. Árið 1988 lauk Björk 8. stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík en auk þess hefur hún sótt námskeið hjá prófessor Orin Braun og hjá Sussane Eken. Síðastliðið vor tók Björk meðal annars þátt í flutningi Kórs Langholtskirkju á Jóhannes- arpassíunni eftir Bach. Signý stundaði nám viö Söngskól- ann í Reykjavík og fór eftir það utan og lauk einsöngvaraprófi frá Tónlist- arháskólanum í Vínarborg 1988. Hún hefur m.a. tekið þátt í óperuflutningi hérlendis og erlendis og kemur oft fram á tónleikum. Signý kennir við Nýja Tónlistarskólann. David Tutt hefur oft haldið tónleika á íslandi. Hann stundaði píanónám í heimalandi sínu, Kanada, en lauk B.A. prófi frá háskólanum í Indiana. Kennari hans þar var Gyorgy Sebok. David hefur unnið til margra verð- launa og hefur leikið einleik með sin- fóníuhljómsveitinni í Toronto, Ed- monton og Calgary og með útvarps- hljómsveitinni í Búdapest. Árið 1988 hélt hann einleikstónleika í Wigmore Hall i London og gerði upptökur fyr- ir BBC. David Tutt starfar í Sviss og er búsettur þar. Laura hefur sýnt verk sína víða í Bandaríkjunum. Hlaóvarpinn: Laur a Valentino Laura Valentino opnar málverka- sýningu undir nafninu „Kyn, vald, f'egurð" í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, í kvöld kl. 20. Laura lauk M.A. námi í listmálun frá Kaliforníuháskólanum í Berkeley árið 1980 og hefur sýnt verk sína víða í Bandaríkjunum. Hún hefur dvahð á íslandi í þrjú ár og stundar nám í íslensku við Háskóla íslands. Galleríið er opið þriðjudaga-fóstu- daga kl. 12-18, laugardaga 10-14 og sunnudaga 14-16. Sýningunni lýkur 21. júlí. ur í lausasölu. Framkvæmdastjóri SAM- útgáfunnar og meðeigandi Þórarins Jóns i útgáfunni er Sigurður Fossan Þorleifs- son. Happdrætti heyrnarlausra Dregið var í happdrætti heyrnarlausra þann 27. júní sl. og eru vinningar eftirfar- andi: 1. 1920, 2. 19279, 3. 1143, 4. 19279, 3. 1143, 4. 11419, 5. 7385, 6. 17466, 7. 8287, 8. 18882, 9. 2052, 10. 4573, 11. 3131, 12. 16792, 13. 10684, 14. 15089. Vinninga má vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Klapp- arstíg 28, alla virka daga, simi 91-13560. 'Félagiö þakkar veittan stuðning. Bók eftir Normu E. Samúelsdóttur Út er komin fimmta bók Normu E. Samú- elsdóttur, skáldsagan Óþol, undirtitill: „bók fyrir húsmæður sem vilja vera skáld og þá sem hafa áhuga á svoleiðis fólki", prentuð hjá Stensli, útgefin af höf- imdi í 100 eintökum. Sögupersónumar eru að mestu þær sömu og í fyrri skáld- sögu Normu, Næstsíðasta degi ársins (1979) (MM), og lýsir þróun mála þar á bæ, aðallega lifi Betu sem segir söguna að mestu. Þetta er þroskasaga og munu nokkur eintök verða seld hjá Eymunds- syni og Máli og menningu, auk þess hjá höfundi (sjá símaskrá). Auk Næstsíðasta dags ársins og nú Óþols (1991) hefur Norma sent frá sér þrjár ljóðabækur. Væntanlegt er á þessu ári eftir sama höf- und smásögusafnið: Týndur lykill -fund- inn lykill. Bandalög 4 Óhætt er að telja Bandalög meðal helstu sumarboðanna. Nú eru þijú ár síðan fyrsta safnplatan, sem bar þetta nafn, kom út. Jafnan eru flytjendur ijóminn af vinsælustu íslensku listamönnunum hveiju sinni. Þeir sem eiga lög á plötunni að þessu sinni eru m.a. Sálin hans Jóns míns, sem á tvö lög, Todmobile, sem verða að teljast í hópi frumlegustu laga- smiða landsins, eiga einnig tvö lög og Borgarfjörður eystri: Kjarval í heimahögum Á Borgarfirði eystra stendur yfir sýning á verkum Jóhannesar Sveins- sonar Kjarvals. Sýnd eru 15 olíumál- verk og 10 teikningar eftir meistar- ann. Þetta er fyrsta Kjarvalssýningin sem Kjarvalsstaðir skipuleggja úti á landi og því er vel við hæfi að hún sé á Borgarfirði eystra. Þangað kom Kjarval á fimmta ári og bjó þar fram yfir fermingu, auk þess sem hann var tíður gestur þar og sótti oft myndefni sitt þangað. Við val á myndum á þessa sýningu var haft í huga að reyna að endur- spegla áhrif æskustöðvanna á list- málarann, bæði hvað litameðferð og myndform varðar. í Borgarfirði eru miklar álfabyggðir og ekki er vafi á að álfasögur hafa haft mikil áhrif á Kjarval í æsku og hann því fléttað þær inn í verk sín þegar hann stóö einn úti í náttúrunni og málaði. Sýningin ber yfirskriftina „Kjarval í heimahögum" en það nafn er m.a. dregið af einu verki á sýningunni sem heitir „Heimahagar". Það sýnir, auk annars, Geitarvíkurljalhð, en Jóhannes Kjarval átti heima í Geita- vík meðan hann var á Borgarfirði. Um helgina verður mikið um að vera í Laxdalshúsi á Akureyri. Á morgun mun hljómsveitin „Helgi og hljóðfæraleikararnir" halda tónleika i bakgarði Laxdalshúss og hefjast þeir kl. 17. Á sunnudag kl. 15 verður boðið upp á þjóðlega skemmtun því þá mun þjóðdansahópur frá Dalvík sýna þjóðdansa. Norræna húsið: ; Sýningá igullsmíða- vinnu í anddyri Norræna hússins stendur yfir sýning á guhsmíðavinnu nem- enda við Lahti Design Institut í Finn- landi. Hér er um að ræða útskriftar- verkefni 17 gullsmiða og er einn ís- lendingur, Sigríður Anna Sigurðar- dóttir, á meðal þeirra en hún hlaut hæstu verðlaun fyrir útskriftarverk- efni sitt. Á sýningunni eru verk af ýmsu tagi, skartgripir, tesett, hattar og hattanælur, beltissylgja, silfurmunir og gulh sleginn riffill. Sýningunni lýkur 12. júlí en opið er alla daga frá kl. 9-19 nema sunnudaga frá kl. 12-19. I Hafnarborg stendur yfir sýning ýmissa iistamanna. Sýningin er liður í Listahátíð Hafnarfjarðar og stendur til 14. júli. Rúnar Þór og hljómsveit spila í Sjallakjallaranum á Akureyri um helgina, bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. Það er fjölbreytt tónlist sem þeir félagar spila og allir fá eitthvað við sitt hæfi. Með Rúnari Þór spila Jón Ólafsson á bassa og Jónas Björnsson á trommur. sunnudaginn 7. júlí. Nánari upplýsingar í sima 682900 á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins. Sýningar Myndlistarsýning um borð í Akraborginni Næstu þrjár vikur stendur yfir allsérstæð myndlistarsýning um borð í Akraborg- inni. 19 myndlistarmenn sýna þar jafnt utandyra sem innan, og kennir þar ýmissa grasa, s.s. málverk, teikningar, hljóðverk, hreyfiverk, skúlptúrar, khppi- myndir svo eitthvað sé nefnt. Sýningunni lýkur 20. júli. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem markviss sýning er sett upp í ís- lensku skipi. Gunnar sýnir í Eden Gunnar Hjaltason, gullsmiður og hstmál- ari í Hafnarfirði, sýnir um þessar mund- ir í Eden, Hveragerði. Á sýningunni eru 54 myndir, pastelmyndir og myndir mál- aðar á japanskan ríspappír. Sýningunni lýkur 14. júlí. Tilkynningar Fundir Fundur í Félagi fráskilinna í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. •II * Leikhús Gamanleikhúsið sýnir söngleikinn Grænjaxla laugardag- inn 6. júli og sunnudaginn 7. júlí kl. 20.30 í íslensku óperunni. Miðaverð kr. 800 með leikskrá. Miðasalan er opin kl. 15-18 og 15-20.30 sýningardagana. Miðapant- anasími er 11475. Bleikt og blátt komið út Fyrsta tölublað tímaritsins Bleikt & blátt er komið út eftir að SAM-útgáfan tók við rekstrinum en SAM gefur sem kynnugt er út timaritin Hús & híbýh, Samúel og Vikuna. Annar nýrra eigenda ritstýrir þessu tölublaði af B&B ásamt öðrum fym eiganda. Eru það þeir Þórarinn Jón Magnússon, sem jafnframt stýrir áður- nefndum tímaritum SAM, og Örn Friðrik Clausen sem gaf út síðasta tölublað B&B ásamt Hrafnlúldi Stefánsdóttur. Þess var gætt að breyta B&B ekki hið minnsta frá því sem það var, hvorki í úfiiti eða efnis- tökum. Vandað er mjög til efnisvals og m.a. notið aðstoðar þriggja íslenskra lækna í þessu fyrsta tölublaði. Áætla nýir útgefendur að koma B&B út sex sinnum á ári. Hefur verð blaðsins verið lækkað og kostar þaö nú aðeins 389 krón- Upplyfting og Ríó. Aðrir, sem koma við sögu, eru EUen Kristjánsdóttir, Manna- korn, Herramenn, Sú EUen, Loðin rotta, Karl Örvarsson og GaUleó. Samtals eru þarna á ferðinni 11 flytjendur, 15 lög sem gerir plötuna yfir klukkutíma í spilun. Bandaíög 4 kom út á plötu, kassettu og geisladiski. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu, Hverfisgötu 105, á morgun, laugardag, kl. 10. Hjónaband 15. júní sl. voru gefin saman í hjónaband brúðuhjónin Hrefna Björk Petersen og Bjarni Bjarnason. Athöfnin fór fram í Fella- og Hólakirkju og var það sr. Hreinn Hjartarson sem gaf brúðarhjónin saman. Heimili brúðhjónanna er að Rauðalæk 39, Reykjavík. Ljósmyndari: ljósmyndarinn Jóhannes Long. Hjórtaband Nýlega voru gefm saman í hjónaband í Grafarkirkju, Skaftártungu, brúðhjónin Hrönn Hallgrímsdóttir og Árni Guðjón Vigfússon. HeimiU þeirra er í Ástúni 10, Kópavogi. Ljósmynd: ljósmyndarinn Jóhannes Long Messur Gamla rjómabúið hjá Baiigsstöðum, austanvið Stokkseyri, verður opið al- menningi til skoðunar á laugardögum og sunnudögum i júlí og ágúst frá kl. 13-18. 10 manna hópar eða fleiri geta fengið að skoða búið á öðrum tímum ef haft er samband við gæslumenn með góðum fyrirvara. Evrópuréttur, ný bók eftir Stefán M. Stefánsson prófess- or Út er komin hjá Iðunni bókin „Evrópu- réttur - réttarreglur og stofnanir E vrópu- bandalagsins" eftir Stefán M. Stefánsson prófessor. Viðfangsefni höfundarins er Rómarsamningurinn, stofnsamningur Evrópubandalagsins - sá grundvöUur sem aUt starf bandalagsins er byggt á. Bókin lýsir réttarkerfi EB og lagaáhrifum EB-reglna. Hún lýsir stofnunum EB, hvernig þar eru teknar ákvarðanir og efnisreglum sem stofnunum og aðUdar- ríkjum ber að fylgja. DómstóU EB fær ítarlega umfjöllun. Ritið er rösklega 400 síðna bók og er ómissandi upþsláttarrit öUum þeim er áhuga hafa á Evrópu- bandalaginu og því „evrópska efnahags- svæði“ sem verið er aö semja um þessa dagana miUi EB og EFTA-ríkjanna, þ.á m. íslands. Höfundur leggur mesta áherslu á atriði sem mikUvægt eru frá sjónarhóU lögfræðinnar. Stefán M. Stef- ánsson er prófessir við lagadeUd Háskóla íslands þar sem helstu kennslugreinar hans eru Evrópuréttur, félagaréttur og gjaldþrotaréttur. Hann hefur áður sent frá sér fjölmörg rit og bækur. Hann situr í nefnd lagasérfræðinga EFTA-ríkja um evrópskt efnahagssvæði. Tombóla Nýlega héldu þessar tvær stúlkur sem heita Sigrún Rúnarsdóttir og Ólöf Jóns- Sumarferð Húnvetninga- félagsins verður farm helgina 12.-14. júU um FljótshUð og FjaUabaksleið syðri. Upplýs- ingar og miðapantanir í síma 814806. Gúlliver í Putta- landi í Gjánni Hljómsveitin GúlUver í Puttalandi (6 menn) hefur starfsemi sína á íslensku tórUistarsumri nú um helgina. Hljóm- sveitin mun leika á Gjánni á Selfossi í kvöld og annað kvöld. Hljómsyeitina skipa: HaUdór Hafsteinsson, Þórir Úlfars- son, Einar Guðmundsson, Rúnar Guö- jónsson og Rúnar Guðmundsson. dóttir tombólu tfi styrktar hjálparstarfi Rauða kross íslands. AUs söfnuðu þær 1.600 krónum. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nú skarta garðar bæjarins sínu fegursta með laufguðum tijám og Utfógr- um blómum. Góð byrjun á góðri helgi er að koma með í bæjarröltið og byija með rabbi og molakaffi í Fannborginni upp úr kl. hálftíu. Nýr sóknarprestur Langholtskirkju Séra Flóki Kristinsson, nýr sóknarprest- ur Langholtssafnaðar í Reykjavík, verð- ur settur inn í embætti við guðsþjónustu kl. 11 sunnudaginn 8. júní. Séra Flóki tók tíl starfa 1. júU og eru viðtalstímar hans kl. 16-17 þriðjudaga til föstudaga og síma- timi þriðjudaga kl. 15-16. Signý, David og Björk. Astand Innan svörtu línanna eai vegir sem eru lokaðir allri umferð þar til annað Gefið út 4. júlí 1991 verður auglýst Næsta kort verður gefið út 11. júlf Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Jón Mýrdal. Sóknaniefnd. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ami Bergur Sigurbjömsson. Borgarspítalinn: Sunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 10. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtskirkja: Engin guðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju vegna sumar- leyfis sóknarprests en vísað er á guðs- þjónustu í Seljakirkju kl. 20.30. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Kjartan Siguijónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánudagur: Fyrirbænir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudagur: Helgi- stund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Miövikudagur 10. júlí kl. 7.30: morgunandakt. Orgelleikari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiöstöðinni Ejörgyn í Folda- skóla. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ámi Arinbjamarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudagur: Indlandsvinir. Fundur kl. 20.30. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur GUsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prófastur, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, setur sr. Flóka Kristinsson inn í embætti sóknar- prests. Kór Langholtskirkju syngur. Org- anisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugarneskirkja: Laugardagur: Messa kl. 11. í Hátúni lOb, 9. hæð. Sóknarprest- ur. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjami Karlsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja: Messa kl. 11. Organisti Reyn- ir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljarkirkja: Laugardagur: Guðsþjón- usta í Seljahlíð kl. 11. Sunnudagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Vilberg Vig- gósson og Hafsteinn Guðmundsson flytja tónlist. Organisti Kjartan Siguijónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sókn- arprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Dómkirkjan. Ytri-Njarðvikurkirkja: Messa (altaris- ganga) kl. 20.30 á sunnudagskvöld. At- hugið breyttan messutíma. Kór Innri- Njarðvíkurkirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Ólafur Oddur Jónsson. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Organleikur Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Ferðalög Útivist um helgina Laugardagur 6. júlí kl. 08 Bláfell á Kih Fjórða Ijallgangan í fjallasyrpu Útivistar 1991. Sunnudag 7. júlí kl. 09 Heklugangan Gullfoss - Brúarhlöð - Haukholt. Gengið verður frá Gullfossi niður með Hvítá um Brúarhlöð að Haukholti. Þessi leið er fremur létt ganga. Kl. 13 Draugahlíðar - Jósefsdalur. Gengið frá Litlu-Kaffistofunni um Draugahlíðar og Sauðahnjúkadall og í Jósefsdal. Til baka um Ólafsskarð. Ath.: Tjaldsvæðið í Básum. Vegna mikillar aðsóknar núna um helg- ina verða alli ætla sér að tjalda í Básum og á Gc Ji að fá leýfi á skrif- stofu Útivistar. Sumarferð Digranessafnaðar verður að þessu sinni dagsferð í Þórs- mörk sunnudaginn 7. júlí. Lagt af stað frá safnaöarheimilinnu, Bjamhólastíg 26, kl. 8.30 árdegis. Helgistund verður í Stórólfs- hvolskirkju í umsjá Sigurðar Jónssonar. Sameiginleg kaffidrykkja á Hellu á heim- leið. Að öðm leyti þurfa menn að hafa með sér nesti. Þórsmörk - Húsadalur Vegna mikillar aösóknar ■ ía, verða allir sem ætla sér aö ði Austurleiðar í Húsaúal að a- stofunni í síma 813717. Þórsmerkurft.o He Heimdallur, félag ungr manna í Reykjavík, et íir •. . órs- mörk dagana 5.-7. júl rður af stað frá Valhöll, Háale,. ■ ... 1, í dag, 5. júlí, kl. 18 og komið til baka síðdegis HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni h jP BLINDRAFÉLAGIÐ ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.