Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Síða 5
l.^,UGARDAGpR ,27,. JÚLÍ ,199,1. Bílar 31 stjórnarformanni Heklu, og Sverri Sig- ru að gantast með það hvort Ingimund- : þeir tveir væru sportlega klæadir en og einhver yrði að vinna“ og benti á DV-mynd JAK breytist eftir þörfum markaöarins og þar á meðal nefndi hann aukna ásókn í ýmsar gerðir skutbíla. Sem dæmi nefndi hann að um 50% af sölu Audi í Svíþjóð hefðu verið í Avant sem er skutbíls- eða hlaðbaksgerð Audi 100. Þessari breyttu þörf á markaðnum er meðal annars mætt með því að nýja gerðin af Golf III birtist á næsta ári sem skutbíll eða Variant. Að sögn Krems verður Golf II, eða sú gerð sem við þekkjum í dag, áfram á markaði því nýjar verksmiðjur VW í fyrrum Austur-Þýskalandi, þar sem Wartburg var framleiddur áður, komi til með að framleiða „garnla" Golfmn í hið minnsta eitt til tvö ár enn. Krems sagðist bjartsýnn á framtíð- ina, „enda væri annað ekki hægt í þessu fallega veðri sem landið ykkar sýnir mér“, en hann var þá búinn að vera á vikuferðalagi um landið með Sverri Sigfússyni, renna fyrir lax og fara um miðhálendið. Hann sagðist horfa bjartsýnum augum á söluna hér á landi, „mögru árin“ væru að baki og allt benti til betri stöðu á höröum markaði hér heima. Hér ættu sér stað breytingar, Mazda væri að koma inn á markaðinn aftur og það kæmi eflaust til með að breyta hlutföllunum eitthvað en hann sagð- ist þó vera þess fullviss að hans menn myndu halda sínum hlut og jafnvel bæta viö á næstunni. -JR ba*!* ÚRVALS bón- og hreinsivörur! Olíufélagið hf Nýr og stórlega endurbættur A MITSUBISHI farsími fró MITSUBISHI Fullkomin tvíátta handfrjáls notkun. (Símalínan er opin í báðar áttir í einu við símtöl). Styrkstillir fyrir öll hljóð sem fra símanum koma s.s.hringing, tónn frá tökkum o.fl. Einnig er hægt að slökkva á tóninum frá tökkum símtólsins. Fullkomið símtól í réttri stærð. Léttur, meðfærilegur, lipur í notkun. Bókstafa- og talnaminni. Hægt er að setja 98 nöfn oq símanúmer í minni farsímans. Tímamæling á símtölum. Gjaldmæling símtala. Hægt er að hafa verðskrá inni í minni símans og láta hann síðan reikna út andvirði símtalsins. Hægt að láta símann slökkva sjálfvirkt á sér, t.d. ef hann gleymist í gangi. Getur gefiö tónmerki með 1 mín. millibili á meðan á samtali stendur. Stillanlegt sjónhorn skjás þannig að auðveldara er að sja á símtólið. Tónval, sem er nauðsvnlegt t.d. þegar hringt er í Símboða. Stilling á sendiorku tií að spara endingu rafhlöðunnar. Hægt er að tengja aukabjöllu eða flautu við farsímann, sem síðan er hægt stjórna frá símtólinu. 6 hólfa skammtímaminni. Hægt er að setja símanúmer eða aðrar tölur í minni á meðan verið er að tala í farsímann. Endurval á síðasta númeri. Langdrægni og öryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt japönsk gæði tryggja langa endingu. eming Mifsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símfóli. tólfestingu, tólleiðslu (5 m), sleoa, rafmaansleiðslum, hana- frjálsum nljóðnema, loftneti og loftnetsleiðslum. Verð aðeins 115.423,- eða 99.990 i " st9r- Ferðaeining Verðdæmi á Mitsubishi-bíleiningu: 3.628,- kr. á mán. í 30 mán. m/Munaláni* Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtóli, nettri burðargrind. rafhlöðu 1,8 AH, loftneti og leiðslu í vindlaKveikjara. Verö aðeins 126.980,- eSa 109.990, stgr. * Útreikningar miðast við að um jafngreiðslulán sé að ræða (annuitet), 25% útb., eina afb. á mánuði til allt að 30 mán. og gildandi vexti á óverðtryggðum lánum íslandsbanka hf. V/SA i Samkort Greiðslukjör til allt að 12 mán. MUNÁLAN Bjóðum hin vinsælu Munalán, sem er greiðsludreifing á verðmætari munum til allt að 30 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.