Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
Viðskipti
Kísiljárn lækkar enn í verði
Uppi á Grundartanga, í Jám-
blendiverksmiðjunni, brosa menn
ekki eftir sumarið. Verð á kísiljárni
hefur lækkað frá í júní um nær 50
dollara tonnið eða úr tæplega 700
dollurum í um 650 dollara tonniö.
Ástæðan fyrir lækkun kísiljáms er
mikið offramboð á kísiljámi á alþjóð-
legum mörkuðum. Offamboðið stafar
af auknu framboði kísiljáms frá Kín-
veijum og þjóðum Austur-Evrópu.
Það er ekki aðeins að þessar þjóðir
séu að selja kísiljárnið á lægra verði
inn á markaðinn til að ná í dollara
heldur hefur einnig dregið úr stál-
framleiðslu í þessum löndum, sér-
staklega hjá þjóðum Austur-Evrópu
eftir hrun kommúnismans. Þess
vegna nota þjóðirnar minna af kísil-
jámi og eiga afgang til útflutnings.
Verð á olíu og olíuvörum er á svip-
uðu róli og komið niður í þaö verð
sem var fyrir valdaránstilraunina í
Sovétríkjunum. Hráolían Brent úr
Norðursjónum er á 20,10 dollara
tunnan.
Verð á blýlausu bensíni er nú um
231 dollar tonnið og á súperbensíni
um 2^0 dollara tonnið. Þetta er hærra
verð en verið hefur mestan part sum-
ars. Þetta er þó sama verö og í apríl
og maí.
Dollarinn er kominn niður í um
61,67 krónur hér á landi. Á erlendum
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Islandsbanki
Sparilelð 1 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síðustu
vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Grunn-
vextir eru 12,0%. Verðtryggð kjbr eru 3,25%
raunvextir.
Sparllelð 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald,
0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir
tveggja slöustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 12,25% I fyrra þrepi en 12,75% í öðru
þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir í
fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru
þrepi.
Sparilelð 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða í 12 mánuði ber 14% nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald,
1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur
óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileið 4 Bundinn reikningur i minnst 2 ár
sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfæröirvextireru lausirtil útborgunar
á sama tima og reikningurinn.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin meö 13% nafnvöxtum á
óhreyföri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0
prósent raunvextir.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuöi á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 13,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuöi greiðast 14,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði
greiöast 15,5% nafnvextir. Verötryggö kjör eru
eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með
6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun-
vexti.
Hávaxtareikningur. Er orðin að Kjörbók Lands-
bankans.
Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbank-
ans og ber sömu kjör.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk-
ert úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru
13,5%. Verðtryggðir vextir eru 3,75%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggö kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%. Verð-
tryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni millj-
ón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör eru
6,75% raunvextir. Að binditíma loknum er tjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24
mánuði frá stofnun þá opnast hann og verður
la.us í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
INNLÁNSVEXTIR . (%) hæst
INNLÁN överðtr.
Sparisjóðsbækurób. 5,5-7 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp
6mán.uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar 5,5-7 Lb.lb
VlSITOLUB. REIKN.
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,75 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb
ÓBUNDNIR StRKJARAR.
Vísilölub. kjör, óhreyföir. 3,25-4 Bb
óverðtr. kjör, hrevfðir 12-13,5 Lb.Sp
SÉRST. VERÐBÆTUR (innan tímabils)
Vísitölubundnir reikn. 6-10,8 Bb
Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundinkjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjór 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9-9,6 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb
Danskar krónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn överðtr.
Almennirvíxlar(forv.) 20,5-21 Allir nema LB
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Sp.lb
Almennskuldabréf 21-22
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23.75-24 Bb
9,75-10,25 Bb
AFURÐALÁN
Isl. krónur 18,25-20,5 Lb
SDR 9,5-9,75 ib.Sp
Bandaríkjadalir 7,8-8,5 Sp
Sterlingspund 12,8-13,5 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júlí 18,9
Verðtr. lán júlí 9,8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 3185 stig
Lánskjaravísitala ágúst 3158stig
Byggingavísitala sept. 596 stig
Byggingavísitala sept. 186,4 stig
Framfærsluvísitala ágúst 157,2 stig
Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júll *
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 5,895
Einingabréf 2 3,154
Einingabréf 3 3,864
Skammtímabréf 1,965
Kjarabréf 5,513
Markbréf 3,951
Tekjubréf 2,123
Skyndibréf 1,716
Sjóðsbréf 1 2,815
Sjóðsbréf 2 1,944
Sjóðsbréf 3 1,950
Sjóðsbréf 4 1,706
Sjóðsbréf 5 1,169
Vaxtarbréf 1,9872
Valbréf 1,8623
Islandsbréf 1,229
Fjórðungsbréf 1,135
Þingbréf 1,227
öndvegisbréf 1,210
Sýslubréf 1,245
Reiðubréf 1,195
Heimsbréf 1,075
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Armannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,86 6,05
Flugleiðir 2,40 2,50
Hampiðjan 1,85 1,94
Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09
Hlutabréfasjóðurinn 1,67 1,75
Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Eignfél. Iðnaöarb. 2,45 2,55
Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Grandi hf. 2,75 2,85
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olis 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,90 5,10
Sæplast 7,33 7,65
Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06
Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,85
Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,11 1,16
Auölindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Sildarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
mörkuöum er hann skráður á um
1,756 þýsk mörk. Þegar valdaránstil-
raunin var gerð í Sovétríkjunum tók
dollarinn hástökk og fór vel yfir 1,80
þýsk mörk.
Verð á áli er farið að verða þrúg-
andi lágt á alþjóðlegum mörkuðum.
Það er þessa vikuna 1.247 dollarar
tonnið. Allt þetta ár hefur verðið
verið á bilinu í kringum 1.250 til 1.400
dollara tonnið. Það er langt fyrir
neðan það verð sem þarf til að reka
álverksmiðju á sléff -■ sem er í kring-
um 1.900 dollarar tonnið.
Á íslenska hlutabréfamarkaðnum
vekur verðlækkun á hlutabréfum í
Flugleiðum langmesta athygh. Talið
er að bréf í Flugleiðum fyrir yfir 100
milljónir króna hafi verið seld und-
anfarnar vikur en verðbréfafyrir-
tækjunum hefur ekki tekist að fmna
kaupendur í staðinn og því hefur
kaupgengið falhð úr um 2,45 í um
2,39.
Þess má geta að engar nýjar upp-
lýsingar hafa komið fram að undan-
fornu um rekstur Flugleiða á árinu
sem skýra óvænt framboð bréfanna.
Annars er verðbréfamarkaðurinn
ekki svipur hjá sjón frá í fyrra.
Einkaneysla fólks er meiri og sparn-
aður minni.
-JGH
(1) Vi.ð kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
n
Kr.
\ r y
i /
VJ
)C.
apríl maí júní júlí ágó
maí júní júlí ágúst
maí júní júlí ágúst
{ 98
250-i $ 1 i Ztonn
j A
f 1 J
230^ _
apríl maí júnf júll ágúst
210- $/tonn i
j L
/ V
^ 1
maí júní júlí ágúst
maí júní júlí ágúst
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensinogolía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,..231$ tomiið,
eða um........10,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................235$ tonnið
Bensín, súper,....242$ tonnið,
eða um........11,3 ísl. kr. lítrinn
Verð i síðustti viku
Um............................245$ tonnið
Gasolía...............189$ tonnið,
eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................207$ tonnið
Svartolía..............99$ tonnið,
eða um........5,6 ísl. kr. lítrinn
Verð t síðustu viku
Um............................105$ tonnið
Hráolia
Um................20,10$ tunnan,
eða um....1.240 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um...................20,90$ tunnan
Gull
London
Um............................356$ únsan,
eða um......21.954 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um............................357$ únsan
Ál
London
Um...........1.247 dollar tonnið,
eða um......76.902 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um............1.246 dollar tonmð
Ull
Sydney, Ástraliu
Um............5,21 dollarar kílóið
eða um........321 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............5,35 dollarar kílóið
Bómull
London
Um..............72 cent pundið,
eða um........98 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..............72 cent pundið
Hrásykur
London
Um............242 dollarar tonnið,
eða mn......14.924 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um....................240 dollarar tonnið
Sojamjöl
Cbicago
Um............181 dollarar tonniö,
eða um......11.162 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um....................177 dollarar tonnið
Kaftibaunir
London
Um..............63 cent pundið,
eða um..........88 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörumerlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur...........337 d. kr.
Skuggarefur........299 d. kr.
Silfurrefur.......398 ,d. kr.
BlueFrost...........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, júní.
Svartminkur.........141 d. kr.
Brúnminkur..........186 d. kr.
Ljósbrúnn(pastel)...158 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........652 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..........605 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um.........330 dollarar tonniö