Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 12
12
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST '199T.
Spumingin
Ætlar þú að taka slátur
í haust?
Margrét Guðmundsdót.tir: Nei, ég tek
aldrei slátur.
Fanný Gunnarsdóttir kennari: Nei,
ég tek ekki slátur.
Sólveig Jónsdóttir: Nei, ég má ekki
vera að því núna.
Svanfríður Jakobsdóttir kennari: Já,
ætli það ekki. Ég er vön því.
Hulda Kristín Magnúsdóttir hönnuð-
ur: Nei, ég tek aldrei slátur.
Magnea Jónsdóttir skrifstofumaður:
Nei, ég tek aldrei slátur.
Lesendur ðv
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra ásamt starfsbræðrum trá Eistlandi, Lettlandi og Litháen.
Stjómmálasamband vlð baltnesku löndin:
Áræðinn utanrík-
isráðherra
Gunnar Gunnarsson skrifar:
Annar og mikill alþjóðlegur stjórn-
málatburður hefur nú átt sér stað
hér á íslandi, atburður sem er í bein-
um tengslum við fund þeirra Reag-
ans Bandaríkjafocseta og Gorba-
tsjovs forseta Sovétríkjanna hér fyrir
fáum árum. Á fundi þeirra forset-
anna var ísinn brotinn í samskiptun
stórveldanna þá. - Á sama hátt er
ísinn brotinn nú í samskiptum vest-
rænna þjóða og þeirra lýðvelda, sem
lengi lutu yfirstjórn Sovétríkjanna,
en eru nú aö brjóta sér leið til algjörs
og endanlegs frelsis. - Báðir þessir
fundir hér á íslandi sýna umheimin-
um að fámenn þóð getur gegnt mikil-
vægu sáttahlutverki milli stríðandi
þjóða eða þeirra sem leita viðurkenn-
ingar á stöðu sinni meðal þjóða.
Eg er ekki mikill pólitískur bógur
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Valdarán var framið í Sovétríkjun-
um 18. ágúst sl. af svokallaðri „neyð-
arnefnd“. Tilraunin mistókst og eftir
u.þ.b. tveggja sólarhringa umsátur
um þinghúsið í Moskvu og ákveðna
afstöðu Boris Jeltsín til ránsins gáf-
ust þrjótarnir upp og völdin komust
á ný til réttra aðila. - Líta verður á
ósigur valdaránsmanna sem ótví-
ræða vísbendingu um að tími ein-
ræðisseggja og harðlínumanna sé
endanlega liðinn í landi bolsanna.
Margt var sagt meðan vá þessi gekk
yfir. Eitt var það að forseti Sovétríkj-
anna væri mest hataði maðurinn
heima fyrir. Þvi get ég ekki samsinnt
vegna þess aö ég tel að „hatur“ eigi
varla við í þessu samhengi.
Sigurður Sigurjónsson skrifar:
Varðandi fréttir um að nýting á
gistirými hótela hér fari æ minnk-
andi, vO ég beina því til viðkomandi
aðila að það er borin von að hún fari
upp á við á ný, fyrr en verð á gist-
ingu hefur lækkað. Ég er líka sann-
færður um það að hér er ekkert sam-
ræmi í verðflokkun gististaða svo og
matsölustaða. - Það er eðlilegt aö
gisting á eigin vegum og hin svokall-
aða bændagisting sé vaxandi.
Ég fór seinni hluta sumars út á land
og gisti bæði á Edduhóteli og í
bændagistingu. Verðið var mjög
ámóta á þessum stöðum, í kringum
1900 kr. á mann, en við vorum tvö
saman. - Hér ætti þó að vera meiri
munur á verði, þ.e. Edduhótelin með
talsvert lægra verð og bændagisting
enn lægra.
Verð á mat er einnig óhóflega hátt
alls staðar á feröamannastöðum.
Eini ljósi punkturinn er sumarmat-
seðill Edduhótelanna, og e.tv. fleiri
staða. Þegar kemur svo að kvöld-
verðarmatseðlum eru þeir mest-
og hef ekki fylkt liði í framvarðar-
sveitum íslenskra stjórnmálaflokka.
Hins vegar þarf ekki mikið pólitískt
innsæi til að sjá að íslenski utanríkis-
ráðherrann núverandi, Jón Baldvin
Hannibalsson, hefur hér lagt á vog-
arskálar ekki svo lítið lóð. Mér kem-
ur það svo fyrir sjónir að það sé að
meira og minna leyti fyrir hans tilst-
uðlan, áræðni og stöðuga umfjöllun
á erlendum og innlendum vettvangi
að svo vel hefur tekist til á enda-
sprettinum um að viðurkenna sjálf-
stæði baltnesku landanna þriggja og
að stuðla að því að íslendingar eru
fyrstir þjóða til að koma á fullgildu
stjórnmálasambandi við þau.
Mér er til efs að nokkur stjórn-
málamaður hér í dag hafi snerpu og
þor til að ganga eins hart fram í því
og núverandi utanríkisráðherra
Mér er til efs að þann hug beri so-
vésk alþýða í raun til leiðtoga síns.
Hins vegar er það hárrétt að hann
hefur glímt við mótþróa seinustu
misserin. Einnig hefur forsetanum
ekki gengið nógu vel að framkvæma
stóru áformin. Þar kemur líka ýmis-
legt til. Eins og það aö Vesturlönd
drógu ætíð lappirnar hvað varðar
fjárhagsaðstoð þangað austur. - Þau
vildu með öðrum orðum ekki vera
of rausnarleg í þeim efnum. Síðustu
atburðir þar eystra skýra tortryggni
þeirra raunar ágætlega. En þau ættu
að láta af tortryggni sinni.
Fljótlega eftir að núverandi leiðtogi
í Sovét tók við völdum fór lýðræðis-
bylgja af stað. Fólkið þusti út á göt-
urnar og geröi það sem það hefur
megnis með sama verð og gerist á
betri veitingahúsunum í Reykjavík
þar sem aðstaða er allt önnur og
gerði til að fá sjálfstæði þessara ríkja
viðurkennt. Hann hefur sannarlega
rutt brautina og geflð öðrum þjóðum
fordæmi til að viðurkenna Eystra-
saltsríkin. - Meira að segja hafa ekki
öll Norðurlöndin ennþá (þegar þetta
er skrifað) þorað að taka af skarið
með jafnaugljósum hætti og íslend-
ingar hafa gert. Margar aðrar þjóðir
eru nú sem óðast að fylgja fordæmi
okkar. - En stríðið er ekki unnið
þótt fyrstu bardagarnir haíi skilað
sigrum. Kannski eigum við íslend-
ingar eftir að leggja fleiri lóð á vogar-
skálarnar. Utanríkisráðherra hefur
nú rutt brautina. Það ætti að verða
auðveldara fyrir íslenska stjórn-
málamenn hér eftir að taka upp
breytta og betri stjórnmálasamvinnu
en hér hefur tíðkast of lengi.
ekki gert áður, það krafðist málfrels-
is, férðafrelsis og bættra lífskjara. -
En „bætt“ lífskjör hafa látið á sér
standa sökum þess að peningarnir
sem til þarf eru ekki til.
Fólkið var óþolinmótt og óeirðir,
verkfóll og önnur óáran hvolfdist
yfir þjóðina. Óskastaða handa harð-
línuöflunum í landinu sem sáu sitt
gamla einveldi rísa að nýju með
hruni Perestrojkunnar. Verum líka
minnug þess að margir, bæði í Sovét
svo og í hinum vestræna heimi, eru
lítt hrifnir af hinni „nýju hugsun" í
þessum ríkjum. Ef marka má nýj-
ustu fregnir að austan virðist staða
Gorbatsjovs vera mjög veik. Ég vona
samt að hann haldi velli.
betri. - Þetta krefst endurskoðunar
fyrir næstu verðtíð ferðaþjónustu.
Þéringar tíðk-
astlíka þar
Knstmann skrifar:
Ég var aö lesa húgleiðingar i
Tímanum um siðakerfí þjóða.
Var m.a. rætt um þéringar, sem
eru algengar í Evrópulöndunum.
Pistillinn var ágætur svo langt
setn hann náði. Eg hefði vfljað sjá
tekið undir þá þörf sem hér er
fyrir meiri siðvæðingu í um-
gengni fólks - m.a. þéringum við
ókunnugt fólk. En viðtekna kurt-
eisi skortir mjög hér.
Í pistlinum kemur fram að í
hinum engilsaxnesku löndum
hafi ekki verið hægt að smeygja
inn þéringum og þar sé jafnvel
áunnin andúð gegn svoleiðis
nokkru. - Ég vfl benda á að í
enskumælandi löndum er ókunn-
ugt fólk aldrei ávarpað nema orð-
in „herra", „frú“ eða „ungírú"
komi á undan (jafnvel orðið „sir“
ef menn þekkjast alls ekkert.
Hafa íþróttir
sérstöðu?
Árni Jónsson hringdi:
Ég tek undir með Páli Guð-
mundssyni sem skrifaði i DV ný-
lega um Ríkisútvarpið og Stöð
sem rumskuðu við valdaráns-
fréttina frá Moskvu, en sofnuðu
aftur þegar það mesta var um
garð gengið. Þar var vitnað til
beinna útsendinga Sky News og
CCN stöðvarinnar, sem voru
skyndilega teknar í gagnið án
nokkurra athugasemda frá hinu
opinbera.
Nú eru það íþróttirnar sem hafa
forgang. Þær eru sendar út í
beinni útsendingu dag eftir dag
hjá Sjónvarpinu, meira að segja
á morgnana. - Er svo komið að
íþróttir hafa forgang þegar
ákveðið er að nota beinar útsend-
ingar? Það er óþolandi að hópur
sá sem tilheyrir íþróttaáhuga-
fólki skuli tekinn fram yfir aðra
almenna notendur þessa ríkis-
fjölmiðils.
Vandlætararí
Þjóðarsál
S.K. skrifar:
Það er alltof oft sem óðamála
og óskiljanlegir ' hlustendur
hringja í þáttinn Þjóðarsál til að
tjá hugsanir sínar og tilfinningar.
- Þeir eiga að sjálfsögðu sinn rétt,
en það er hvimleitt þegar maður
heyrir annaðhvort drukkið fólk
eða ótalandi af öðrum ástæðum
ráðast á Pétur og Pál með svívirð-
ingum. - Stjómendur eru nú
blessunarlega famir að stiga á
hemlana hvað þetta varðar.
Einn vandlætarinn hringdi i
þáttinn sl. mánudag og jós
skömmum yfir utanríkisráð-
herra og bílstjóra hans fyrir lög-
brot á Keflavíkurvegi nýlega.
Maðurinn var svo óðamála og
fullur ofstækis að stjórnandi þátt-
arins komst vart að.
Myndvélfannst
íbílnum
Jón Ólafur Karlsson hringdi:
Það skeði sl. laugardag (24. ág-
úst) eftir hádegið að ég tók upp í
bíl minn á Selfossflugvelli tvo
erlenda ferðamenn og ók þeim
sem leið hggur suður til Þorláks-
hafnar þar sem þeir geymdu bif-
reið sína meðan þeir fóru til Vest-
mannaeyja. - Þetta voru maður
og kona, líklega Danir, eða a.m.k.
sögöust þau búa í Danmörku. Þau
fóru í bifreið sína í Þorlákshöfh.
Bilreiðin var af Sub^rugerð.
Eftir að ég skildi við fólkið upp-
götvaði ég að það hafði gleymt
myndavél í bíl mínum. Af skiijan-
legum ástæðum gef ég ekki upp
tegundina hér en búið var að taka
á hana 26 myndir. - Ef einhver
sem þekkir til viðkomandi fólks
eða það sjálft fréttir um fundinn
má hringja í síma 98 31369 og fá
nánari upplýsingar.
Valdarán í Sovét
Gisting og matur á hótelum:
Ekkert samræmi í verðlagningu
Endurskoðunar á verðlagi er þörf.