Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991. íþróttir \ Sport- stúfar Sex leikmenn ur meist- araílokki voru úr- skuröaðir í lejkbönn af aganefnd KSÍ í fyrradag. Vilbcrg Jónasson, KSH, fékk tveggja leikja bann vegna brottvísunar, Gestur Gylfason, ÍBK, Jón Ingi Ingimarsson, KSH, Ragnar Guðjónsson, Hvöt, og Þórunn Ragnarsdóttir, Tý, eins leiks bann vegna brottvísunar og Rúnar Höskuidsson, ÍK, eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Keilísmenn byggja skála Golfkiúbburinn Keilir í Hafnarfiröi hyggst byggja nýjan golfskála við völl félagsins á Hvaleyrarholti og hefjast fram- kvæmdir á næstunni. Fyrsta skóflustungan verður tekin á sunnudaginn kemur, 1. septemb- er, klukkan 15.30, en aö henni lokinni verður boðið upp á kafFi og meðlæti í gamla skálanum og þar veröa tilboð frá verktökum opnuð og kynnt. Teikníngar að nýja skálanum verða þar til sýn- is. Opið mót í Stykkishólmi Oi>ið golfmót, kennt við Hótel Stykkishólm, fer fram hjá golf- klúbbnum Mostra í Stykkishólmi á laugardaginn Þar verður leik- inn 18 holu höggleikur, með og án forgjafar, og mörg góð verð- laun eru í boði. Sá sem fyrstur fer holu í höggi á 3. (12.) braut fær Subaru Legacy bifreið og sigur- vegari án forgjafar fær utan- landsferð með Urvali-Útsýn, auk fjölda annarra verðlauna og við- urkenninga. Þetta er annað árið sem þetta mót er haldið og í fyrra voru þátttakendur 92. Skráning er hjá Ríkharði Hrafnkelssyni í SÍma 93-81225 Og 93-81449. Reykjalundarhlaupið á iaugardaginn Reykjalundarhlaupið ’91 verður haldið á laugardaginn kemur í Mosfeilsbæ. Það er al- menningslilaup sem Reykjalund- ur gengst fyrír í samvinnu viö SÍBS og Búnaðarbankann og hef- ur farið fram síðstu þrjú ár. Því er ætlað að hofða til sem flestra, fatlaöra sem ófatlaðra, keppnis- fólks sem skemmtiskokkara. Fjórar vegalengdir eru í boði, 14 km hlaupahringur kringum Úif- arsfell, 6 km hringur í nágrenni Reykjalundar, 3 km skokk eða gönguleið, og siðan 500 metra til 4 km leið sem er öil á malbiki og hentar vel fólki í hjólastólum og meö önnur hjálpartæki. Hlaupið hefst kl. 11, nema þjá 14 km hlaupurunum sem verða ræstir kiukkan 10.40. Ekki þarf aö skrá sig í hlaupið en þátttakendur mæta tímanlega að Roykjalundi, hálftíma til klukkutíma áður en það hefst. Þar greiða þeir 300 króna þátttökugjald en innifalið í þvi er húfa hlaupsins, verð- launapeningur og léttar veitingar eftir hlaup og þá verða einnig verðlaun dregin út. Úrslitakeppni i 2. deildkvenna Úrslitakeppnin í 2. deild kvenna í knatt- spyrnu fer fram á Siglufxröi um helgina. Þar leika þrjú félög, KS, Höttur og Stjarnan, um tvö sæti í 1. deild. KS og Höttur mætast i fyrsta ieik á morgun klukkan 18, á laugar- dag leika Stjarnan og Höttur klukkan 17, og loks eigast viö KS og Stjaman á sunnudag klukkan 12, Þessi þrjú lið urðu sigurvegar- ar í riðlunum þremur í 2. deild í sumar, Stjaman í suðvesturriðh, KS í Norðurlandsriðli og Höttur í Austurlandsriðli. Knattspymuúrslit í Evrópu í gærkvöldi: Guðni kom inn á og skoraði gegn Forest Guðni Bergsson kom mikið við sögu í ensku 1. deildinni í gærkvöldi þegar Tottenham sigraði Notting- ham Forest, 1-3, á City Ground í Nottingham. Guðni kom inn á sem varamaður og náði að skora á síðustu mínútunni eftir að hann og Gary Lineker höfðu ieikið í gegnum vöm Forest. Lineker og Gordon Durie höfðu áður skorað fyrir Tottenham en leikmenn Forest voru einum færri lengst af eftir að Stuart Pearce hafði verið rekinn út af. • Manchester United komst á topp 1. deildar í gærkvöldi með 1-0 sigri á Oldham. Brian McClair skoraði sig- urmarkið 5 mínútum fyrir leikslok. United er með jafnmörg stig og ná- grannar þess, City, en með betra markahlutfall. City tapaði fyrtu stig- um sínum með 0-0 jafntefli gegn Norwich. Leeds geröi góða ferð til Southampton og burstaði þar heima- menn, 0-4. Coventry vann öruggan sigur á Sheffield United, 3-1, Sheffi- eld Wednesday sigraði Everton, 2-1, West Ham lagöi Aston villa, 3-1, og loks gerðu Chelsea og Notts County 2-2 jafntefli. • Úrsht í deildabikarnum og sam- anlögð úrsUt í svigunum: Lincoln- Chester, 4-3 (4-4 eftir framlengingu), Scaraboro - Chester, 4-2 (7-6 eftir framlengingu), Hereford - Torquay, 2-1 (2-3), Huddersfield - DarUngton, 4-0 (4-1), 2 Maidstone - Leicester, 0-1 (0-5), Reading - Cambridge, 0-3 (0-4), Southend - Watford 1-1 (1-3), West Brom - Swindon, %-‘> (2-4 eftir fram- lengingu). Frankfurt í efsta sæti Frankfurt komst á toppinn í þýsku úrvalsdeUdinni í gærkvöldi með því að vinna meistara Kaiserslautern, 2- 0. Á sama tíma fékk Bayern Múnchen 0-2 skeU á heimavelU fyrir Bochum. Borussia Dortmund vann stórsigur á Dynamo Dresden, 4-0, Núrnberg vann einnig 4-0 sigur gegn Köln og þá vann Stuttgarter Kickers, 3- 0, gegn Hamborg. Marseilles tapaði Frönsku meistararnir MarseiUer töpuðu fyrir Toulon, 0-1, í 1. deUd- inni frönsku í gærkvöldi. Um leiö skaust Monaco á topp deUdarinnar með sigri á Sochaux, 1-3, á útivelh. Önnur úrslit: Nimes - Cannes, 2-0, Toulouse - Nantes, 3-1, Caen - Le Havre, 2-1, Paris St Germaine- Nancy, 1-0, Lille - Lyon, 1-1, St Eti- enne - Auxerre, 1-1, og Rennes- Lens, 0-0. Naumt hjá Sovétmönnum Sovétmenn unnu nauman 0-1 sigur gegn Norðmönnum í gærkvöldi í und- ankeppni Evrópukeppninnar. Leikur- inn fór fram í Noregi. Staðan eftir leik- inn er þessi: Sovétríkin......5 4 1 0 8-0 9 Noregur.........6 3 1 2 8-4 7 ítaUa...........5 2 2 1 9-4 6 Ungverjaland....6 2 2 2 8-7 6 Kýpur...........6 0 0 6 2-20 0 Stórsigur Anderlecht Úrslit í belgísku knattspyrnunni í gærkvöldi: Anderlecht - Aalst 4-1 Charleroi - Waregem 1-2 Mechelen - Beveren 3-1 Cercle Brugge - Ekeren 1-1 Standard Liege - Lokeren 1-0 Ghent - FC Liege 3-1 Genk-Molenbeek 4-1 Óvænt tap Rúmena Rúmenar léku í gærkvöldi vináttu- landsleik gegn Bandaríkjamönnum í Rúmeníu. Gestirnir unnu óvæntan sigur, 0-2, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 0-1. Dusseldorf rak þjálfarann Eins og margir áttu von á var Austur- ríkismaðurinn Josef Hickersberger rekinn frá þýska Uöinu Dússeldorf í gærkvöldi. Gengi Uðsins hefur verið afar slakt og alUr sex fyrstu leikirnir í deUdinni hafa tapast. Er þetta nýtt met í tapleikjafjölda frá því að þýska deUdin (BundesUgan) var stofnuð, 1963. Rolf SchafstaU, fyrrum þjálfari Bochum, tekur við af Hickersberger sem áður þjálfaði landsUð Austurrík- is. -RR/-SK Þórsstúlkur áf ram í 1. deildinni AkureyrarUðin Þór og KA skUdu jöfn, 2-2, í l.deUd kvenna í gærkvöldi. Leikurinn bar þess merki að bæði Uð eru í faUbaráttu í deUdinni og var hart barist. Með jafnteflinu forðuðu Þórsstúlkur sér frá faU í 2. deUd. Inga Huld Pálsdóttir náði forystunni fyrir Þór í fyrri hálfleik en Linda Hersteinsdóttir jafnaði fyrir KA áður en flautað var tíl leikhlés. Þórsstúlkur mættu ákveðnar tU leUcs í síðari hálfleik og EUen Óskarsdóttir náði foryst- unni að nýju fyrir Þór. KA-stúlkumar voru þó ekki bún- ar að segja sitt síðasta orð og Linda Hersteinsdóttir skor- aði sitt annað mark og annað mark KA efhr mikinn baming inni í markteig Þórs. Baráttan var slík í mark- teignum að Þórdís Sigurðardóttir, markvörður Þórs, lá eftir inni í markinu. KA-stúlkur em í mikiUi fallhættu og þurftu nauðsyn- lega á sigri að halda en Uðið á aðeins einn leik eftir, gegn bikarmeisturum ÍA. Þórsstúlkum dugði hins vegar eitt stig tU þess að tryggja sér áframhaldandi vem í 1. deUd. Lithái til IA Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: Badmintonfélag Akraness hefur gengið frá samkomulagi við Utháisk- an þjáUara um að annast þjálfun hjá félaginu í vetur. Þjálfarinn, 21 árs stúlka, heitir Ausriné Gabrénaité. Forsaga málsins er að stúlka úr Borgamesi, nú búsett á Akranesi, kynntist þessari er hún var í ungl- ingalandsUði íslands í badminton. Þegar sú litháiska sýndi áhuga á að koma hingað tU aö þjálfa var ákveðið að leita tU hennar varðandi þjálfun. Þeir sem ætla að vera með em beðnir um að koma í íþróttahúsið á Vesturgötu þegar æfingar standa yfir þar og láta skrá sig. -JKS Grótta sigraði Grótta sigraði Hvöt, 3-0, á Egils- stöðum í gærkvöldi í úrslita- keppni 4. deildar. Sigurinn var þó of stór miðað við gang leiksins þvi Hattarmenn vom ekki lakari aðUinn í leiknum. Kristján Brooks, Valur Sveinbjörnsson og Gísli Jónasson gerðu mörk Gróttu. Þá gerðu Ægir og Víking- ur frá Ólafsvík 1-1 jafntefli í Þor- lákshöfn. -RR/MJ • Gunnar Már Másson, sem skoraði mark Vals í fyrri úrslitaleiknum gegn FH, hellir hér mjólk yfir markaskorara Vals í gærkvöldi, Ágúst Gylfason. DV-mynd GS • Sævar Jónsson hampar bikarnum kvöldi. Lokatölur urðu 1-0 og sigurmark Valsmem -ÁgústGyl Því miður náðu leikmenn FH og Vals aUs ekki að sýna bestu hliðar sínar er höin léku til úrshta í bikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelh í gær. Valsmenn voru þó mun betri aðilinn í leiknum og verðskulduðu sigur, 1-0. Leikurinn mun líöa mönnum fljótt úr minni enda var hann einkar dapur og á löngum köflum leiðinlegur á að horfa. Vals- menn náðu þeim merka áfanga að vinna bikarinn annaö árið í röð en FH-ingum tókst ekki að vinna hann í fyrsta skipti. Fyrri hálfleikurinn í gær var ótrú-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.