Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 20
28
FIMMTUlVÁGUR 2Á 'ÁGÚST 1991:
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bátar
Beitihnifar í beituskúrinn eða bátinn til
%sölu, rafraagns- eða olíudrif. Einnig
smíðum við beitingavélar, mjög gott
verð. Uppl. í síma 91-42557.
Trilla með krókaleyfi til sölu, 3,6 tonn,
með 36 ha. Sabbvél, 2 færarúllum,
sænskum, talstöð, dýptarmæli og .haf-
færisskírteini. S. 94-3663 e.kl. 19.
DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð
kjör, leitið upplýsinga. DNG hf., sími
96-11122.
Sómi 700 til sölu, nýuptekin vél og
línuspil. Uppl. hjá Bátum og búnaði,
s. 91-622554, eða hs. 91-78116.
Trilla til sölu, 4.4 tonn, með krókaleyfi
og grásleppuleyfi. Upplýsingar í síma
93-81339 e.kl. 18._____________________
Óska eftir bátakerru undir Sóma 900.
Uppl. í síma 985-20631 eða 97-81065.
Varáhlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’89,
Micra ’90, Accord ’83, Justy ’89, Fiesta
’87, Carina ’81, Volvo 740 ’87, Benz 190
'84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85,
Mazda 323 ’84 ’87, Mazda 626 ’81, ’82,
’84, 626 dísil, Mazda 929 ’84, MMC
Galant ’81 ’82, Lada Samara ’86, ’87,
Nissan Vanette ’86, Ford Sierra ’84,
’85, Escort ’84- ’85, Fiat Uno ’84, Niss-
an Sunny '84, Peugeot 205 ’86, Citroen
Axel ’86 og Suzuki ST 90 ’82, Saab 900
’81, Toyota Cressida ’81, Charmant
J83, Benz 240 d., Lancer ’81, Subaru
*81, Oldsmobile '80. Eigum framdrif
og öxla í Pajero. Kaupum nýl. bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. kl. 8.30 18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Sunny 4x4
’90, Justy ’87, Dodge Aries '81, Ren-
ault Express ’90, Ford Sierra '85, Dai-
hatsu Cuore '89, Isuzu Trooper ’82,
Golf '88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i
’81, Sapporo '82, Tredia '84, Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 240 ’87, 244
'82, 245 st„ Samara ’87, Escort XR3i
'85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87,
Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno
/87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís-
il, '82 '83, st„ Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84,
turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85,
’87, Opel Corsa '87, Volvo 360 ’86, 345
'82, 245 ’82, Toyota Hiace ’85, Corolla
’85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86,
Accord '81. Opið 9-19, mán. föst.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316 318 320 323i
’76 '85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 '84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki
Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84 ’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80- ’88, Galant ’80 ’82, VW Golf
.’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88.
*Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud. föstud. 9-18.30.
Telepower
Rafhlöður í þráðlausa sima
- Panasonic
- Uniden
- Cobra
- Bell South
- Sony
- AT&T
Rafhlöður í boðsenda:
- Pace
- Maxon
- Motorola
- General Electric o.fl.
RAFBORG SF.
Rauðarárstig 1, simi 622130.
,LA?\
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
1 IAðrir sætta sig ekki við þaöl
Af hverju skyldir þú gera það?
□ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega
□ sársaukalaus meöferð
□ meðferðin er stutt (1 dagur)
□ skv. ströngustu kröfum
bandarískra og þýskra staðla
D framkvæmd undir eftirfiti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá
EUROCLINIC LTD.
Ráðgjafarstöð:
Neðstutröð 8
Pósthólf 111 202 Kópavogi
Sfmi 91-641923 Kvöldsími 91 642319
MODESTY
BLAISE
©M.G.N. 1990
SYNOICATKDN INTERNATIONAL LTO.
j Þakka þér fyrir að \
leyfa mér að reyna, herra! |
Hvernig var ég? .—J
Siqgi