Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Síða 28
36
Tippað á tólf
Níur gefa vinning
Oft hafa tipparar séö óvænt úrslit
en þó sjaldan sem á laugardaginn.
Þar var allt upp í loft. Arsenal tapaði
gegn Aston Villa, Liverpool og Manc-
hester United náðu einungis jafntefli
á útivelh og Tottenham tapaði heima.
Þessi úrsht voru of stór biti fyrir alla
tippara því enginn náði tólf réttum
né ellefu réttum.
Slíkt hefur einungis einu sinni
gerst áður síðan heinhnukerfið var
tekið í notkun. Það var 12. maí 1990.
Þá voru á seðhnum leikir frá fjórum
löndum. Tveir fyrstu leikimir voru
bikarúrslitaleikir frá Englandi og
Skotlandi opg lauk báðum með jafn-
tefh. Þá voru á seðhnum þrír dansk-
ir leikir sem enduðu alhr með úti-
sigri og nokkrir þýskir leikir. Meðal
þeirra var kveðjuleikur Ásgeirs Sig-
urvinssonar með Stuttgart, sem náði
einungis jafntefli gegn neðsta hðinu
Homburg.
Fimm tíur fundust
Ahs seldust nú 63.769 raðir og var
fyrsti vinningur 242.346 krónur.
Fyrsti vinningurinn bíður næstu
helgar. Annar vinningur var 121.161
króna og skiptist mihi tíu raða með
tíu rétta. Hver röð fær 24.232 krónur.
Sjötíu og fimm raðir fundust með níu
rétta og fær hver röð 1.615 krónur.
Síðasta útkall í AX-hópleik
AX-hópleikurinn hefst á laugar-
Getraunaspá
fjölmiðlanna
c
c
> 1 1
Q 2 I-
c '0 (O
H— >
■> *o u. 3 O) > ‘D -4-» '3 CO Lf) 00
'O <0 ; 15
Q w E LL
<o
—
< <
LEIKVIKA NR. 35
Arsenal Manch.City 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1
Chelseá Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
I. t Coventry. Wimbledon 2 X X 2 2 2 1 X 2 X
Crystal P Sheff.Utd 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Liverpool Everton X 2 1 1 1 1 1 1 1 1
Manch.Utd Leeds 1 X 2 1 X 1 2 1 1 X
Norwich Tottenham 2 X X 2 X 2 2 2 X X
Nott.For Oldham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Sheff.Wed Q.P.R X 1 2 X 1 1 1 1 1 1
Southampton.... Aston Villa 1 X X 1 X 2 2 X 1 1
WestHam NottsCounty 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1
Blackburn Ipswich X X 1 1 X X 2 X 1 1
0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U UTILEIKIR J T Mörk S
4 2 0 0 3 -0 Manch.Utd 1 1 0 1 -0 10
4 2 0 0 5 -3 Manch.City 1 1 0 1 -0 10
4 2 0. 1 8 -2 Coventry 0 0 1 -1 7
3 1 1 0 2 -1 Leeds 1 0 0 4 -0 7
4 2 0 0 3 -1 Liverpool 0 1 1 1 -2 7
4 1 0 1 3 -4 Nott. For 1 0 1 4 -1 6
4 0 2 0 2 -2 1 1 o 4 2 6
3 0 0 1 1 -3 Tottenham 2 0 0 6 -3 6
4 1 0 1 3 -2 Aston Villa 1 0 1 4 -5 6
4 1 1 0 3 -1 West Ham 0 1 1 1 -3 5
4 0 2 0 4 -4 Chelsea 1 0 1 3 -4 5
4 1 1 0 5 -2 o o 2 1 -3 4
3 1 0 0 2 -0 Wimbledon 0 1 1 4-5 4
4 1 1 0 3-1 Everton 0 0 2 2 -4 4
3 1 0 1 4 -4 Sheff.Wed 0 1 0 1 -1 4
4 1 1 0 3-1 Arsenal 0 0 2 2 -6 4
4 1 0 1 1 -4 Notts County... 0 1 1 2 -4 4
2 1 0 0 3 -2 Crystal P 0 0 1 2 -3 3
4 0 0 2 2 -7 Southampton... 1 0 1 2 -1 3
4 0 1 1 1 -3 Q.P.R 0 1 1 1 -2 2
4 0 1 1 1 -3 Sheff.Utd 0 1 1 3 v5 2
4 0 1 0 0 -0 Luton 0 1 2 0 -7 2
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk s
3 2 0 0 4 -2 Ipswich 0 1 0 3 -3 7
3 2 0 0 3 -1 Bristol City 0 1 0 1 -1 7
2 1 0 0 3 -2 Cambridge 1 0 0 4 -3 6
4 2 0 0 4 -0 Middlesbro 0 0 2 1 -4 6
2 0 1 0 2 -2 Tranmere 1 0 0 2 -0 4
2 0 1 0 1 -1 Wolves 1 0 0 2 -0 4
2 1 0 0 2 -0 Leicester 0 1 0 0-0 4
3 1 0 1 3 -2 Derby 0 1 0 1 -1 4
2 1 0 0 2 -1 Charlton 0 1 0 1 -1 4
2 0 1 0 1 -1 Southend 1 0 0 2 -1 4
2 1 0 0 1 -0 Portsmouth 0 1 0 1 -1 4
3 0 1 0 1 -1 Sunderland 1 0 1 4 -4 4
4 1 1 0 2 -1 Port Vale 0 0 2 1 -3 4
2 1 0 0 4 -1 Millwall ; 0 0 1 0-1 3
2 0 0 1 3 -4 Grimsby 1 0 0 2 -1 3
2 1 0 0 2 -1 Plymouth 0 0 1 0-2 3
3 0 0 1 0 -2 Brighton 1 0 1 3 -3 3
2 0 1 0 3 -3 Bristol Rov 0 1 0 2 -2 2
2 0 1 0 0 -0 Swindon 0 0 1 2 -3 1
2 0 1 0 1 -1 Blackburn 0 0 1 0 -1 1
2 0 0 1 0 -2 Watford 0 1 0 2 -2 1
3 0 1 0 2 -2 Newcastle. 0 0 2 1 -5 1
4 0 0 2 1 -5 Barnsley 0 1 1 1 -2 1
2 0 0 1 1 -2 Oxford 0 0 1 1 -2 0
daginn. Þetta verður stuttur en
snarpur sprettur sem stendur yfir í
tíu vikur, en besta skor átta vikna
ghdir. Það er því nauðsynlegt að skár
inn hóp STRAX til að eiga jafngóða
möguleika og aðrir hópar. Skráning
hefur verið mikh undanfarna daga.
Fram fékk flest áheit í síðustu viku
3.940 raðir sem gera 9,26%. Valur
fékk áheit 2.861 raðar, ÍA fékk áheit
2.413 raða, KR fékk áheit 2.220 raöa
og Akureyrarfélögin KA og Þór áheit
2.165 raða.
Rod Wallace er einn nýliöanna hjá
Leeds.
Manchester
United-Liverpool
tapaðistíslensk-
umsjónvarpsá-
hovfendum
Nú líður að því að beinar útsend-
ingar hefjist á leikjum úr ensku
knattspymunni. Samúel Örn Erl-
ingsson íþróttafréttamaður var ný-
lega á samstarfsfundi með forráða-
mönnum ahra sjónvarpsstöðvanna á
Norðurlöndum þar sem rætt var um
sýningar á enskum leikjum í vetur.
í fyrravetur var samið th þriggja
ára um réttinn á sýningum á leikjum
en nú var rætt um útfærsluna í vet-
ur. Öruggt er að beinar sýningar
hefjast 16. nóvember næstkomandi á
Norðurlöndum nema í Danmörku 23.
nóvember. Sýndir verða leikir fram
í aprh. Þó getur orðið hlé í þrjár vik-
ur vegna vetrarólympíuleikjanna í
febrúar og mars.
Norðmenn ætla sér að hefja beinar
útsendingar fyrr en önnur lönd,
hugsanlega í byrjun október. Ríkis-
sjónvarpið íslenska er einnig að
skoða þann möguleika. Áætlunin var
að sýna leik Manchester United og
Liverpool laugardaginn 5. október,
en nú hafa Englendingar fært þann
leik aftur um einn dag til að sýna
hann sjálfir. Það er því frekar ólík-
legt að sá leikur verði sýndur hér
sunnudaginn 6. október.
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1991.
2 Chelsea - Luton 1
Þaö munaði liflu að Luton stæh sigri af Chelsea á Stamford
Bridge í fyrra. Staðan varð fljótlega 1-3 og Chelsea leik-
manni færri. En með mikhli baráttu tókst að jafna og ná einu
stigi. Lutonliðið er afar slakt og spáð falli í 2. dehd í vor,
en Chelsea er að ná sér á strik.
3 Coventry - Wimbledon 2
Erfitt er að átta sig á Wimbledonliðinu. Fáir áhoriendur
koma á heimaleiki félagsins og lítið fé í kassann. Því þarf
að selja besta leikmanninn á hverju ári til að skrimta. Leik-
mennimir eru miklir stemingsknattspyrnumenn þvi þeir
leika betur eftir því sem áhorfendur eru fleiri og stóðu sig
betur úti en heima á síðasta keppnistímabhi.
4 Crystal P. - Shefif. Utd 1
Drengimir frá hnifaborginrti Sheffield eiga erfiða raun fyrir
höndum því Crystal Palace liðið er með þeim erfiðari í 1.
dehdinni. Leikmenn Lundúnaliðsins hafa náð töluverðri
reynslu á þeim tveimur árum sem þeir hafa verið í 1. dehd,
rrteóal annars sphað úrshtaleik í ensku bikarkeppninni.
Nokkrir leikmannanna em komnir í landslið og keppa af
öBum sínum mæti að halda þeim sætum.
5 Liverpool - Everton X
Innbyrðisviðureignir Liverpoollióanna bjóða jafnan upp á
mikla spennu og úrslit fara ekki eftir heimavellinum. Breyt-
mgar hafa orðið á báðurn liðum. Meðal annars spilar Peter
Beardsley nú með Everton eftir að hafa verið seldur frá
Liverpool. Hann á eftir að vera sínum gömlu félögum erfið-
ur. Liverpoolliðið hefur ekki náð því glæshega spili sem
hefur einkennt liðið undanfarin ár. Það gæti tekið nokkrar
vikur. Þá var verið að skera John Bames upp við meiðslum
í fæti og verður hann frá í nokkrar vikur að minnsta kosti.
6 Manch. Utd - Leeds 1
Manchesterliðið hefur byrjað geyshega vel en Leedsliðið
er í fínstillingu eftir allar mannabreytingamar í haust. Það
er mikhl hugur í framkvæmdastjórum beggja liða. Howard
Wilkinson æflar sér að byggja stórveldi í Leeds eins og
það var í gamla daga og Alex Ferguson hefur neitað gylli-
boðum frá Real Madrid og fleiri stórlióum í leit sínum að
Englandsmeistaratitli fyrir Manchester United.
7 Norwich - Tottenham 2
Það hafa jafnan verið töluverð tengsl mhli þessara liða og
þau keypt leikmenn hvort af öðm. Á leikvellinum ghda
önnur lögmál og þá er ekkert gefió eftir. Eftir að Tottenham-
félagið losnaöi við gjaldþrotadrauginn hefur ríkt mikh bjart-
sýni hjá félaginu og einhvers staöar fundust 2,2 milljónir í
pokahomi th að kaupa Gordon Durie frá Chelsea.
8 Nott. Forest - Oldhaxn 1
Brian Clough hefur ríkt sem kóngur hjá Nottingham Forest
síðan árið 1975. Þar sitja menn og standa eins og honum
sýnist. Það þarf því ekki að tala mikið við leikmenn í hléi
og þeir geta einbeitt sér að því að sörta teið sitt. Oldham
hefúr staðið fyrir sínu í þeim fáu leikjum sem liðnir em, en
í Skírisskógi er reimt og vissara að opna stigapyngjuna
ekki um of.
9 Shefif. Wed. - QPH X
OPR er eitt þeirra liða sem ekki er hægt að kortieggja. Nú
þegar hafa leikraennimir náð fleiri stigum er við var búist
í upphafi keppnistímabilsins. Nýliðamamir frá Sheffield haía
á móti valdið vonbrigðum. Áður fyrr vom þeir svo th ósi-
grandi á Hhlsborough en hafa ekki sýnt styrk th þessa.
10 Southampton - Aston Villa 1
Bæði lið stóðu síg vel á laugardaginn. Aston Villa vann
Arsenal 3-1 á heimavehi en Southampton vann Sheffield
United 2-0 á útivelli. Það má því búast við hörkuleik. Bæði
lið vhja fylgja sigri eftir en heimaliðið er líklegxa til þess.
11 West Ham - Notts C. 1
Taugar gestanna em þandar th hins ýtrasta eftir útreiðina
gegn Nottingham Forest um síðustu helgi en þá tapaði Notts
County 4-0 fyrir óvininum. West Ham hefur visstflega farið
með veggjum ennþá en leikmenn þjappa sér saman á Upt-
on Park og gera nóg til að vinna.
12 Blackbuxn - Ipswich 1
2. dehdin er óglögg ennþá. Ekkert lið sker sig úr. Black-
bum er í eigu manns sem veit ekki aura sinna tal en hefur
mikinn áhuga á aö koma liðinu upp í 1. dehd. Margir snjall-
ir leikmenn hafa verið keyptir og liðið talið líklegt th afreka
í vetur.