Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Side 29
FIMM^p^GUR^, ÁGpS,T 1%
37
Kvikmyndir
BÍÓH&iUf
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Nýjasta grinmynd John Hughes,
MÖMMUDRENGUR
„Home aIone“-genglð mætt aftur.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÍFIÐ ER ÓÞVERRI
MEL BROOKS
Sýndkl. 5,7,9og11.
NEWJACKCITY
NF.W J.VK CriY
Sýndkl. 7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I rCVENNAKLANDRI
Sýndkl.5,7,9og11.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5 og 7.
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl.9og11.
Bönnuö innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
bícbceHIl
SiMI 11384 - SNOBRABRAUT 37
HÁSKÓLABÍÓ
ISlMI 2 21 40
Frumsýning á stórmyndinni
RÚSSLANDSDEILDIN
SgJJKlWœ MK'IIELI.E PFKIIfER
sRUSBIK HDU5E
Stórstjörnumar Sean Connery og
Michelle Pfeiffer koma hér í
hreint frábærri spennumynd.
The Russia House er stórmynd
sem allir verða aö sjá.
Erl. blaðadómar: Sean Connery
aldreibetri/J.W.C. Showcase.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Á FLÓTTA
„RUN“ þrumumynd sem þú skalt
faraá.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LAGAREFIR
Sýnd kl. 9og11.
EDDI KLIPPIKRUMLA
SCÍSSÖRHÁNDS
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SKJALDBÖKURNAR 2
Sýnd kl. 5.
Lyktin af óttanum.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
Frumsýning:
ALICE
Nýjasta og ein albesta kvikmynd
snillingsins Woodys Allen.
Sýnd kl.5,7,9og11.
LÖMBIN ÞAGNA
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
JÚLÍA OG
ELSKHUGAR HENNAR
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl.9.05 og 11.05.
Bönnuðinnan16ára.
ALLT í BESTA LAGI
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
ÞRUMUSKOT
Pelé í Háskólabíói.
Sýnd kl. 5.
Miðaverðkr. 200.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning á stórmyndinni
ELDHUGAR
Hún er komin stórmyndin um
vaska slökkviliösmenn Chicago-
borgar.
Myndin er prýdd einstöku leikara-
úrvati: Kurt Russell, Willlam Bald-
win, Scott Glenn, Jennifer Jason
Leigh, Rebecca DeMornay, Donald
Sutherland og Robert DeNiro.
Sýnd i A-sal kl. 5.15,8.50 og 11.20.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LEIKARALÖGGAN
Hér er komin spennu-grínarinn
með stórstjörnunum Michael J.
Fox og James Woods undir
leikstjórn Johns Badham
(BirdonaWire).
Fox leikur spilltan Hollywood-
leikara sem er að reyna að fá
hlutverk í löggumynd. Enginn er
betri til leiðsagnar en reiðasta
lögganíNew York.
Frábær skemmtun frá upphafi til
enda. ★★★’/, Entm. Magazine.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðaverðkr. 450.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
vegna fjölda áskorana.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson
ogSigriður Hagalin.
Eglll Ólafsson, Rúrlk Haraldsson,
Baldvin Halldórsson, Margrét Olafs-
dóttir, Magnús Ólafsson, Kristlnn
Friðf innsson og t leiri.
★ ★★DV
★ ★ ★ 'h MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Miðaverðkr. 700.
SAGA ÚR STÓRBORG
Eitthvað skrýtið er á seyði
íLosAngeles.
Sýnd kl. 7.10 og 9.
THEDOORS
Sýnd kl. 4.50 og 11.
tfflEGINIBOGINN
Hvað á að segja? Tæplega 30.000
áhorfendur á Islandi, um það bil
9.000.000.000 kr. i kassann í
Bandaríkjunum.
★★★ Mbl. ★★★ Þjv.
Drifðu þig bara.
Sýnd i A-sal kl. 5 og 9.
SýndiD-salkl.7og11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
GLÆPAKONUNGURINN
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
STÁLí STÁL
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuðinnan16ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
CYRANO
DEBERGERAC
Sýnd kl. 5 og 9.
LITLI ÞJÓFURINN
(La Petite Voleuse)
Sýnd kl. 5.
Sviðsljós
Jón ræðir hér við einn af sýningargesfum um leið og þeir virða fyrir
sér eitt af listaverkunum. DV-mynd Anna
Jón Sigurpálsson
í Nýlistasafninu
Jón Sigurpálsson opnaöi sýningu
i neðri sölum Nýlistasafnsins laugar-
daginn 24. ágúst.
Jón var við myndlistarnám í
Myndlistaskóla Reykjavíkur og
Myndlista- og handíðaskóla íslands á
árunum 1974-1978. Síðan hélt hann
til framhaldsnáms í Hollandi og var
meðal annars við Ríkisakademíuna
í Amsterdam.
Þetta er níunda einkasýning Jóns.
Hann hefur áður haldiö íjórar sýn-
ingar á verkum sínum á ísafirði, þar
sem hann er nú búsettur, en einnig
hefur hann sýnt í Reykjavík, Kaup-
mannahöfn og í Hollandi.
Jón hefur auk þess haldið fjölmarg-
ar samsýningar hér á landi, í Hol-
landi, Kaupmannahöfn og í Banda-
ríkjunum.
Verkin á sýningúnni, sem eru fimm
talsins, eru unnin á síðastliðnum
tveimur árum. Þetta eru bæði skúlp-
túrar og veggmyndir sem unnin eru
með blandaðri tækni í ýmis efni, svo
sem steinsteypu, járn, tré, gler, striga
og pappír.
Sýningin verður opin daglega frá
klukkan 14-18 fram til sunnudagsins
8. september.
Leikhús
<Mj<B
LEIKFELAG
REYKJAVÍIOJR
Sala aðgangskorta hefst mánu-
daginn 2. september kl. 14.
Kortagestir síðasta leikárs hafa
forkaupsrétt á sætum sinum til
fimmtudagsins 5. september.
Sala á einstakar sýningar hefst
laugardaginn 14. september.
Miðasalan verður opin daglega
frá kl. 14-20.
Síml 680680.
Nýtt! Leikhúslinan, simi 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
SMÁAUGLÝSINGASiMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!