Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 30
' (f 38 FHÍíMTÚDXGÍÍR W. ÁGÚST‘19'9í: Fimmtudagur 29. ágúst SJÓNVARPIÐ 16.00 HM í frjálsum íþróttum. Mynd- ir frá úrslitakeppni í tugþraut, stangarstökki, 110 m grinda- hlaupi og 400 m hlaupi karla og 400 m grindahlaupi kvenna. For- keppni í 1500 og 5000 m hlaupi, 3000 m hindrunarhlaupi og lang- stökki karla og 100 m grinda- hlaupi, 200 og 1500 m hlaupi, kringlukasti og hástökki kvenna. 17.50 Þvottabirnirnir (27) (Racoons). Kanadískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Tumi (5) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi j Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (22) (Bord- ertown). Frönsk/kanadisk þátta- röö um hetjur, skálka og fögur fljóð í villta vestrinu um 1880. Þýöandi Trausti Júlíusson. 19.20 Litrík fjölskylda (2) (True Col- ors). Nýr, bandarískur mynda- flokkur í léttum dúr um fjöl- skyldulíf þar sem eiginmaðurinn er blökkumaður en konan hvít. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mógúlarikið (5) (The Great Moghuls). Breskur heimildar- myndaflokkur í sex þáttum um svonefnt Mógúlatímabil í sögu Indlands. Þýðandi og þulur Gylfi _ Pálsson. ^1.05 Evrópulöggur (15) (Eurocops). Evrópskur sakamálamyndaflokk- ur. 22.00 HM íslenskra hesta -fyrri þátt- ur. Svipmyndir frá heimsmeist- • aramóti íslenskra hesta sem fram fór í Norrköping í Svíþjóð. Um- sjón Ólöf Rún Skúladóttir. 22.25 Hausaveiðarar á Borneó (Huvudskallejágarna pá Borneo)v Hein.ildarmynd um landshætti og frumstætt mannlíf á eyjunni Borneó. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í frjálsum íþróttum. Úrslita- keppni í stangarstökki, 110 m . grindahlaupi og 400 m hlaupi karla, tugþraut og 400 m grinda- hlaupi kvenna. Forkeppni m.a. í hástökki kvenna. . 0.00 Dagskrárlok. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Vilborgu Gunnarsdóttur. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afriku. Um- sjón: Sigurður Grímsson. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.35 „Tapiola“, tónaljóð eftir Jean Sibelius. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur þáttarins er Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari. 19.32 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Sjöundi þáttur. 20.30 íslenska skifan: „Með vottorð i leikfimi" meó Bjartmar Guð- mundssyni frá 1988. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn - Verkin tala. Seinni þáttur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pét- Upptaka verður sýnd frá HM í frjátsum íþróttum í Tokyo í dag, er» næsta beina útsendirtg hefst að morgni föstudags. Sjónvarp kl. 16.00 og 23.00: 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. Spennandi þáttur um alríkislögreglumanninn Mancuso. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Neyöaróp hinna horfnu (SOS Disparus). Fimmti þáttur af sjö. Evrópskur spennumyndaflokkur. 22.10 Mæðgurnar (Like Mom, Liks Me). Einstæð móðir á í vandræð- um með að sannfæra dóttur sína um ágæti þeirra karlmanna sem nún fer út með. Myndin lýsir sam- oandi mæðga þegar heimilisfað- irinn hleypur að heiman. Aóal- hlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O'Neil. Leikstjóri: Michael Pressman. 1978. 23.45 Ðankaræningjarnir (Fistful of Dynamite). Þetta er hörkuspenn- andi vestri sem segir frá tveimur bankaþjófum. Sergio Leone leik- stýrir þessari mynd en hann er þekktastur fyrir spaghetti vestr- ana sem Clint Eastwood lék í. Aðalhlutverk: Rod Steiger og James Coburn. Leikstjóri: Sergio Leone. Stranglega bönnuð börn- um. 2.00 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Verkin tala. Seinni þáttur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 vár 13.30 Lögin vlð vinnuna. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýð- ingu (9). 14.30 Mlðdegistónlisf. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritið. „Ölafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset. Fimmti þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Frétlir. S 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. Upptaka verður sýnd frá lýkur klukkan 17.50. HM í Tokyo klukkan 16.00 í Klukkan 23.00 verður dag. Á dagskrá veröur úr- samantekt frá Tokyo. Þar slitakeppni í stangarstökki, verður sýnt frá þeim er 110 metra grindahlaupi og kepptu til úrslita og var á 400 metra hlaupi karla, tug- dagskrá fyrr um daginn. þraut og 400 metra grinda- Einnig verður forkeppni í hlaupi kvenna, Einnig verð- hástökki kvenna sýnd sem ur sýnt frá forkeppni í há- og fleiri greinar. Dagskrár- stökki kvenna, 100 metra lok verða um miðnætti. grindahlaupi, 200 og 1500 Sjónvarpsáhorfendum er metra hlaupi og kringlu- bent á að næsta beina ut- kasti kvenna, langstökki, sending helst að morgni 1500 og 5000 metra hlaupí næsta dags, föstudags, og 3000 metra hindrunar- klukkan 10.00. hlaupi karla. Útsendlngu Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Frétfir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson les (3). 23.00 Sumarspjall. Einar Már Guð- mundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurrriálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Melnhornið: Óðurir.n til gremj- unnar. Þj.óðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Frétfir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.T0-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35— 1 9.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Haraldur Gíslason. 14.00 íþróttafréttir 14.05Snorrl Sturluson. 15.00 Fréttlr. 15.05 Snorri Sturluson.Tónlistog aft- ur tónlist, krydduð léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marin. 24.00 Heimir Jónasson. 4.00 Næturvaktln. FM 102 «. 1) 10.00 Helgl Rúnar Oskarsson með góða tónlist. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Sigurðar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstað, friskur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtón- listin þín. 24.00 Næturpopp meðfína næturtóna. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttlr frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- man. 21.15 Síöasta Pepsi-kippa vikunnar. 3 ný lög í röð. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist i bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress í bragði. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 I hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir fólki lund í dagsins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.00 Á heimamiðum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristj- ánsson. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Or heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leik- ur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Sögur af leikurum, kvikmyndagagnrýni og fleira. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Rokk, popp og önnur tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confesslons. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 In Llving Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At Flrst Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCRCCHSPOfíT 12.00 FIA International F3000. 13.00 Hafnabolti. 15.00 European Amerlcan Football. 16.00 Stop AC Delco Stock Car Rac- Ing. 17.00 Motor Sport Nascar. 18.00 Motor Sport Indy Car. 19.00 Knattspyrna I Argentinu. 20.00 Tennis.ATP/IBM Tour. 21.30 Internatlonal Speedway. 22.30 US PGA Golf Tour. 00.00 Dagskrárlok. Sýndar verð svipmyndir frá HM í hestaiþróttum og fylgst með keppendum. Sjónvarp kl. 22.00: HM íslenskra hesta Heimsmeistaramót ís- lenskra hesta var haldið á Himmelstalund í Norrköp- ing 14.-18. ágúst síðastliðinn og kepptu þar 120 hross frá 14 þjóðlöndum. Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri hluta myndar þar sem fylgst er með ferð íslenska landsliðs- ins til Svíþjóðar. Sjö knapar ásamt liðsstjórum voru í ís- lenska liðinu. Verða sýndar svipmyndir frá mótinu og spjallað verður við kepp- endur. Dagskrárgerð annaðist Ólöf Rún Skúladóttir. Guðný Guðmundsdóttir, fiðiuleikari og konsertmeistari, verður gestur í þættinum Úr tónlistarlífinu i kvöid. Gestur Más Magnússonar laga í Kristkirkju 4. júní í í kvöld er Guðný Guð- ár, þar sem 200 ára afmælis mundsdóttir, íiðluleikari og dánardægurs meistarans íyrsti konsertmeistari Sin- var minnst, Á tónleikunum fóníuhljómsveitar íslands. heyrast margir af okkar Tónlistin í þættinum er öll bestu hljóðfæraleikurum og eftir Mozart, hljóðrituð á tær tónlist undrabanisins tónleikum Blásarakvintetts frá Salzburg nýtur sín vel í Reykjavíkur og strengjafé- hvelfingum kirkjunnai’. Stöð 2 kl. 22.10: Mæðgurnar Myndin segir frá mæög- um sem flytja í nýja borg og ætla að reyna að heíja nýtt líf. Jennifer hefur nám í nýjum skóla og eignast strax góða vinkonu, Tao. Althea fer að kenna í framhaldsskóla. Þar kynn- ist hún brátt samkennara sínum og fara þau að hitt- ast. Þegar Althea hittir síðar lögreglumann nokkurn fara málin að flækjast og stendur Jennifer ekki á sama um karlamál móður sinnar. Reynir hún ítrekað að koma vitinu fyrir móður sína. Margt breytist þegar mæðgur flytja í nýja borg og hættir dótturinni að litast á karlamál móöur sinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.