Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1991, Page 32
F R E T
S
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar -
FIMMTUDAGUR 29. AGUST 1991.
Þjónustugjöldin:
tölurfengið
Leifur heppnií
jnorsku utanríkis-
þjónustuna
Skákþing Islands:
■ >
Toppurinn þéttist
LOKI
Þetta er þá eins konar
velferðarskyttirí.
^ segirÓssurSkarphéðinsson
„Okkur hafa ekki verið kynntar
útfærðar hugmyndir um skólagjöld
í framhaldsskólum eða á háskóla-
stigi,“ sagði Össur Skarphéðinsson,
formaður þingflokks Alþýöuflokks-
ins, við DV.
„Þess vegna er það rangt sem
Morgunblaðiö segir að þinghð ríkis-
stjómarinnar hafi verið að fjalla um
þetta með einhveijum tölum. Við
höfum engar tölur fengið varðandi
þessar hugmyndir. Okkur hefur ein-
ungis verið tilkynnt að hugmyndir
væru uppi um að leggja á skólagjöld
en það hefur engin samþykkt verið
gerð þar um.“
Össur kvaðst ekki vilja tjá sig um
einstakar hugmyndir ríkissijórnar-
:T&nar. Hið eina sem hann vildi láta
hafa eftir sér væri að ýmsar gjald-
tökuhugmyndir hefðu verið ræddar
í þingflokki Alþýðuflokksins. „Við
höfum ekki tekið endanlega afstöðu
því við bíðum eftir útreikningum frá
fjármálaráðuneytinu sem við höfum
beðið um fyrir ahlöngu en ekki feng-
ið enn.“ -JSS
Búnir að skióta
Mikil andstaða er meðal ein-
stakra þingmamta Alþýöuflokks-
ins gegn ýmsum hugmyndum ráð-
herranna um þjónustugjöld. Á
þetta eínkum við um skólagjöld og
innritunargjald á sjúkraliús. A
þingflokksfundi, sem haldinn var
síðastliðinn mánudag, kom þessi
andstaða glögglega fram.
„Þaö er alveg búið að skjóta hug-
myndina um ínnritunargjaldið niö-
ur í okkar flokki," sagði eirni þing-
manna Alþýðuflokksins. „Hún færi
þvi aldrei i gegn hjá okkur.“ Hvaö
varöar gjaldtöku á heilsugæsiu-
stöðvum þá eru menn sáttari við
hana. Er búist vlð því að hún renni
í gegn hjá báðum þingflokkunum.
Svo virðist sem þingmenn Al-
þýðuflokksins séu komnir
skemmra á veg með að ræða hug-
myndirnar heldur en þingmenn
Sjálfstæðisflokksins. Kratar virð-
ast ekki hafa fengið allar þær tölur
og útreikninga sem þingmonn
Sjálfstæðisflokksins höíöu uppi viö
á fundi sínum í fyrradag.
„Þessar tillögur, sem settar voru
fram í dagblöðunum eftlr þing-
flokksfund sjálfstæðismanna í
fyrradag, eru líklega th að prófa
viðbrögðin, hljóta að verða mjög
ertlðar í mínum flokki," sagþi ann-
ar þingmaður Alþýðuflokks.
„Gjaldtökur eru á steíhuskrá
Sjálfstæðisflokksins á meðan jafn-
aðarmannaflokkurinn segir að það
eigi að vera ákveðin skattheimta
til tekjujöfnunar og lil þess að ekki
þurfi alhr aðborga jafntfyrirnauð-
synlegustu þjónustuna, hverjar svo
sem tekjurnar eru. Þarna verður
auðvitað skoðanamunur á núhi
flokka og þarna verða menn að
nálgast á þann hát t að engum þurfi
að blæða. Sú nálgun á eftir aö fara
fram.“
-JSS
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Is-
lands, skrifar formála ásamt Haraldi
V. Noregskonungi að þúsund ára af-
mæhsriti norska utanríkisráðuneyt-
isins. í afmæhsritinu er sagt frá ferð-
um Leifs Eiríkssonar og annarra vík-
inga th Ameríku. Dr. Jónas Kristj-
ánsson, forstöðumaöur Stofnunar
Árna Magnússonar, aðstoðar við rit-
sjóm bókarinnar sem á m.a. að nota
sem gjöf tíl opinberra gesta í Noregi
ánæstuárum. -GK
Keflavikurflugvöllur:
Aðalverktakar og varnar-
liðið segja upp 60 manns
- vamarliðið býður út störf ræstingakvenna
Um 30 manns verður sagt upp
störfum hjá íslenskum aðalverktök-
um á næstunni. Er þetta nokkru
meira en verið hefur undanfarin
haust.
„í fyrra sögðum við upp færri
starfsmönnum heldur en venja er tfl
þar sem verið var að vinna við lagn-
ingu brautar á Keflavíkurflugyelh
allan síðasthðinn vetur,“ sagöi Ólaf-
ur Thors starfsmannastjóri við DV í
morgun.
„Við höfum enn ekki nákvæmar
tölur um hversu mörgum verður
sagt upp í allt en ég gæti trúað að
það yrðu um 30 manns.“
Þá hefur rúmlega 30 ræstingakon-
imi hjá Varnarhðinu verið sagt upp
störfum. Verða störf þau sem þær
hafa gegnt boðin út tfl verktaka.
Fyrstu uppsagnimar taka gildi 1.
októbernæstkomandi. -JSS
Stjómarfundur Blaðs hf.:
Spennan eykst stöðugt á Skákþingi
íslands. Helgi Ólafsson er enn efstur
eftir 6 umferðir af 11, hefur 5 vinninga
en næstu þrír menn eru hálfum vinn-
ingi á eftir.
16. umferð í gær gerði Helgi jafntefli
við Jóhann Hjartarson, Jón L. Amason
vann Héðin Steingrímsson, Karl Þor-
steins vann Róbert Haröarson, Margeir
Pétursson vann Snorra Bergsson,
Þröstur Þórhahsson vann Hahdór G.
Einarsson og Helgi Áss Grétarsson
vann Sigurð Daða Sigfússon.
Staðan er nú þannig. 1. Helgi, 5 v.
2.-4. Jóhann, Jón Loftur og Karl, 414
v. 5. Margeir, 4 v. 6. Þröstur, 3 /i v. 7.
Helgi Áss, 214 v. 8. Róbert, 2 v. 9.-11.
1 *Halldór, Héðinn og Snorri, 1 '4 v., og
Sigurður Daði, 1 v. -hsím
Pressan verði seld
- raddlrumaðleggjaAlþýðublaðiðniður
Stjórn Blaðs hf., sem rekur Al-
þýðublaðið og Pressuna, ákvað form-
lega á fundi á þriðjudag að aðskilja
útgáfu blaðanna með því að selja
Pressuna. Hugmyndin er þannig að
færa blaðið úr eign Alþýðuflokksins
yfir á almennan markað.
Urðun fór fram í gær á nautgripunum sem brunnu inni aö Gullbrekku i
Eyjafjarðarsveit í fyrrinótt. 47 gripir, þar af fjórar nýbornar kýr, urðu eldinum
að bráð. í eldsvoðanum brunnu einnig um 1.700 hestar af heyi i fjóshlöðu
og fjárhúshlöðu. Á myndinni- sést gryfja sem gripirnir voru urðaðir í.
DV-mynd Þórdís
Raddir era uppi innan flokksins
um að Alþýðublaðið eigi að leggja
niður um næstu áramót á þeim for-
sendum að það samræmist ekki
flokksstarfi að gefa út dagblað.
Veöriðámorgun:
Vætusamt um
alltland
Horfur era á suðaustan- eða
sunnangolu eða kalda og rign-
ingu norðanlands. Gert er ráð
fyrir suðvestlægri átt sunnan-
lands og skúram. Áætlað er að
hiti verði um og yfir 10 stig.
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI
Vönduð og viðurkennd þjónusta
C 91-29399
Allan sólarhringinn
VARI
Örygg isþjónusta
síðan 1 9Ó9
„Menn hafa nú deflt um þetta Al-
þýðublað, hvort sem það er htið eða
stórt. Það er gömul og ný saga. En
þeir sem hefur verið falin forsjá út-
gáfumála hjá flokknum eru sammála
um að það beri að halda útgáfunni
áfram þó menn séu ekki allt of kátir
með það sem nú er. Það verður að
herða sultarólina enn um sinn,“
sagði Guðmundur Ámi Stefánsson,
sem situr í stjórn Blaðs hf„ við DV í
morgun. -ÓTT
TVOFALDUR1. vmningur