Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGÚR 20. SEPTEMBER '1991. 19 Það verða blautar varir sem gilda sem aðgöngumiði á Sólina í Dalvík og Ýdölum. Sólin á Dalvík ogÝdölum Dansstaðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld nema mánudags- og þriðjudagskvöld. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Hljómsveitin Mannakorn leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöid. Fimman, Hafnarstræti, Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin GCD leikur fóstudags- kvöld. Fógetinn Angus Rolo syngur og skemmtir gestum Fógetans öll kvöld nema mánudagskvöld frá kl. 22-1 virka daga og 22-3 um helgar. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist fóstudags- og laug- ardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Hljómsveitin Red House leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Draft happy hour kl. 18-21 alla daga. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fostudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið föstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel ísland Ármúla 9, simi 687111 Hótel íslands kynnir í kvöld tangódansara frá Buenos Aires og eldgleypinn og fatafelluna Tinu Nielsen. Á laugardagskvöld verður skemmtunin „Love me tender", í hjartastað. Hótel Saga Hljómsveitin Smelhr og Ragnar Bjarnason skemmta laugardags- kvöld. Moulin Rouge Diskótek á fóstudags- og laugar- dagskvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Jón forseti og félagar skemmta fostudags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Sniglabandið.. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17 BB bandið leikur föstudags- laugar- dags- og sunnudagskvöld og verður Anna Vilhjálms í fararbroddi. Trúbadorinn Einar Jónsson leikur á mánudagskvöld. Ölver í Glæsibæ Karaoke-kráin opin öll kvöld og aha daga í hádeginu. Ráin, Keflavík Guðmundur Haukur og Feðgabandið lelka fyrir dansi föstudags- og laugar- dagskvöld. Tón- leikar með G. C.D. Hljómsveitin G.C.D. verður með tónleika í Firðinum, Hafnarfirði, í kvöld, föstudagskvöld. Sveitinleik- ur svo á hinum árlega Blómadans- leik á Hótel Örk á morgun, laugar- dagskvöld. Gaukur á Stöng: Góð- kunn- ingjar lögregl- unnar Það verða hinir rísandi gleði- menn í Góðkunningjum lögregl- unnar sem lífga upp á mannsöfnuð- inn á Gauki á Stöng í kvöld, föstu- dagskvöld og annað kvöld. Rokka- bilhband Reykjavíkur sphar síðan á sunnudagskvöld en einnig á mánudags- og þriðjudagskvöld. Púlsinn: Blautir dropar og Blúsmenn Andreu Það verður blús á Púlsinum um helgina sem oft áður og í kvöld, föstudagskvöld, og annað kvöld mun blúsdrottningin Andrea, ásamt Blúsmönnum sínum, sjá um að blóðþrýstingur Púisgesta verði í góðu lagi. Blúsmenn Andreu skipa auk hennar, blúsforinginn Halldór Bragason, blússöngvari og gítaristi, gítarsnilhngurinn Guð- mundur Pétursson, Richard Korn bassaleikari og Jóhann Hjörleifs- son trommuleikari. Samkvæmt venju er von á góðum gestum á sviðið. Óhætt er að fuhyrða að blúskvöldin á Púlsinum svíki eng- an enda hin besta skemmtun og sem shk hafa þau unnið sér sér- stakan sess í skemmtanalífi Reyk- víkinga. „Happy draft hour“ verð- ur á sínum stað klukkan 22-23 svo þeir sem mæta tímanlega á Púlsinn geta drýgt verulega það fjármagn sem þeir hafa úr að spila til skemmtanahalds. Það verður svo hljómsveitin Blautir dropar sem leika á sunnu- dagskvöld. Sveitin þykir þrælgóð rokkhljómsveit og hefur verið að spha víða í sumar við góðar undir- tektir. Blauta dropa skipa: Jóhann Þór Kærnested söngvari, Gunnar Þór Eggertsson gítarleikari, Stefán H. Henrýsson hljómborðsleikari, Brypjar Reynisson bassaleikari og Haraldur Ó. Leonhardsson trommuleikari. Og enn skín Sóhn af fullum krafti. Hitinn getur stundum orðið óbærilegur og svitinn, úff, alhr blautir í gegn, ég tala ekki um þeg- ar nafhnn er kysstur eins og þú gerðir síðast. Þá eru það blautar varir sem gilda sem aðgöngumiði í Rokkabillíband Reykjavíkur spilar í Sjallanum á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld, og annaö kvöld. Þeir Rokkabilhingar leika að sjálfsögðu hefðbundið og óhefð- bundið rokkabilh og það er ekkert gefið eftir. í bandinu eru þeir Tóm- as Tómasson sem leikur á gítar og syngur, Kristinn Svavarsson leik- Hljómsveitin Papar frá Vest- mannaeyjum skemmta gestum Rauða ljónsins á Eiðistorgi í kvöld, föstudagskvöld, og annað kvöld. Papamir hafa sérhæft sig í írskri þjóðlagatónlist og þjóðlagarokki ýmiss konar. Einnig leika Papamir leitinni að hinu óþekkta. Klikkað, klikkað, klikkað á Dalvík föstu- dagskvöld og í Ýdölum laugardags- kvöld. Og nú fer hver aö verða síð- astur að finna gamla upphafið því Sóhn er á leiðinni í frí. Venhg hils- en, Sólskinsdeildin. ur á sax, Hafsteinn Valgarðsson á kontrabassa og Sigfús Ottarsson á trommur. Rokkabihíband Reykjavíkur verður við spilamennsku í vetur en eingöngu á virkum dögum. Þeir félagar hafa ákveðið að verja tíma sínum í annað um helgar en era auðvitað alls ekki hættir. þetta típíska rokk sem landinn vih oft heyra á þriðja glasi. Papamir eru Georg Ólafsson bassi, Vignir Ólafsson gitar, Páh E. Eyjólfsson hljómborð og Her- mann Ingi Hermannsson söngur. Gikkurinn: Red House Hljómsveitin Red House mun skemmta gestum á Gikknum, Ár- múla 7, í kvöld og annað kvöld. Hljómsveitina skipa þeir George Grossman, gítarleikari og söngv- ari, Pétur Kolbeinsson bassaleikari og James Rigo trommuleikari. Hljómsveitin sphar aöallega rokk- og blústónlist. Red House lék nokkrum sinnum á Gikknum síðastliðinn vetur viö góðar undirtektir og kemur nú fram að nýju eftir sumarfrí. Aðgangur er ókeypis og húsið er opið til klukkan þrjú báðar næt- umar. Hljómsveitin Red Housé kemur nú fram að loknu sumarfrii. Austurland: Djass- smiðja Austur- lands Djasssmiðja Austurlands stendur nú fyrir djass- og blúskvöldum vítt og breitt um fjórðunginn. Sveitin hefur leikið á Höfn í Hornafiröi en í kvöld, föstudagskvöld, verður djassað í Herðubreið á Seyðisfirði og annað kvöld í Hhðskjálf á Egils- stöðum. Um sönginn hjá Djasssmiöjunni sér Sigurborg Kr. Hannesdóttir en auk þeirra kemur fram Rauða blús- bandið og síðast en ekki síst er Við- ar Alfreðsson sérstakur gestur á djass- og blúskvöldunum. Stjómin í Kefla- víkogá Akranesi Hljómsveitin Stjómin leikur í Keflavík og á Akranesi um helgina. Stjórnin er nú um það bil að ljúka för sinni um landið og er þetta næstsíðasta helgin sem sveitin kemur fram. í kvöld, föstudags- kvöld, verður leikið í K-17 í Kefla- vík og annað kvöld leikur Stjómin á Hótel Akranesi. Rokkabillíband Reykjavikur verður í Sjallanum á Akureyri um helgina. Rokkabillíbandið í Sjallanum Þjóðlagarokkararnir Papar verða á Ráuða Ijóninu um helgina. Papar á Rauða ljóninu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.