Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 8
FÖSTUÐAGURi 20. SEPTEMBER 1991. 24- Veðurhorfur næstu daga: Súld og rigning um allt land Það er ekki mjög bjart fram undan í veðri hjá okkur Islendingum næstu daga. Veðrið hefur svo sem ekki ver- ið neitt til aö hrópa húrra fyrir und- anfarið, nema kannski síðustu tvo daga. Það er náttúrlega komið fram í seinnipart septembermánaðar þannig að það er ekki við neinu kraftaverki að búast í íslensku veð- urfari. Næturfrost hefur verið sums staðar undanfarna daga svo viö meg- um kannski búast við því áfram. En haustið er fallegt með sínum gulu og rauðu laufblöðum og norðurljósin eru heldur ekkert slor. Við tökum bara hverri árstíð vel þegar hún kemur. - samkvæmt spá Accu-Weather Suðvesturland Það verður súid í Reykjavík á morgun og á sunnudag alskýjað. Á mánudag og þriðjudag verður rign- ing og súld og ekkert fer að létta til fyrr en á miðvikudag þegar spáð er hálfskýjuöu. Hitinn verður á bilinu 9-11 stig. Á Vestfjörðum verður eiginlega eins veður nema hvaö hitinn verður aðeins minni eða 8-10 stig. Norðurland Norðlendingar fá sinn skammt af súld og rigningu næstu daga. Á morgun verður súld á Akureyri og einnig á sunnudag. Á mánudaginn léttir ögn til þvi þá er spáð hálfskýj- uðu með 10 stiga hita. Þriðjudagur og miðvikudagur veröa aftur súldar- dagar með 8 stiga hita. Á Raufarhöfn mun ekkert sjást til sólar fram á næsta fimmtudag. Þar verður súld og rigning. Punktur og basta. Austurland íbúar á Austurlandi verða ekki sólbrúnir þessa dagana því þar mun ekkert sólskin verða og ekki einu sinni sólarglæta. Um helgina verður súld, á mánudag og þriðjudag alskýj- að og á miðvikudag aftur súld. Hitinn verður þar frá 9 og upp í 11 stig. Þótt farið sé suður á Kirkjubæiar- klaustur skánar veðrið ekkert, súld eða alskýjaö alla dagana fram á fimmtudag. í Vestmannaeyjum er sömu sögu að segja, súld, rigning eða alskýjað og hitinn þar verður 11 stig. Kuldalegt á Noröurlöndum Frændur okkar á Norðurlöndun- um eiga ekki sjö dagana sæla hvað veður snertir næstu daga. Þar er ekki nema 13-16 stiga hiti og rigning, nema í Ósló og Stokkhólmi. í London er 21 stigs hiti og súld og í Glasgow er rigning og 16 stiga hiti. Aðeins fer að hlýna þegar sunnar dregur og í París er 22 stiga hiti en súld. Á Spáni fer aftur á móti að hlýna og í Madrid er 28 stiga hiti og hálfskýjað. Sóhn skín á austurströnd Banda- ríkjanna en hitinn er ekki mjög mik- iU, 18 stig í Chicago og 20 í New York. Það er hins vegar 30 stiga hiti í Or- lando. í Los Angeles er 21 stigs hiti og hálfskýjað. Raufarhöfn 10° Galtarviti Keflavík 11° V Vestmannaeyjar 11 V Laugardagur Septembermánuöur virðist ætla að verða heldur vætu- samur fyrir alla landsmenn og ekki er gert ráö fyrir bjart- viðri fram í miðja næstu viku. Það er súldarveðrið sem einkennir islandskortið öðru fremur og einnig má'búast við stinningskalda og jafnvel hvassviðri af og til. Eins og eðlilega má gera ráð fyrir fer veður heldur kólnandi eftir því sem á mánuðinn líður og kaldast verður á Norðaustur- landi en hvergi náigast þó hitinn frostmarkið. Einu tölurnar sem sjá má á veðurkortinu sem gera ráð fyrir frosti í næstu viku eru hjá nágrönnum okkar í Nuuk. V 9 oo R Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga p Ó LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR uuhíi vunvivjiv vu.moi. ritii/juunu un ITUU > Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Skúraleiðingar og stinningskaldi hiti mestur +10° minnstur +7° Alskýjað og næðingur hiti mestur +11° minnstur +6° Þungbúið og skúraleiðingar hiti mestur +11° minnstur +8° Stinningskaldi og líkur á rigningu hiti mestur +10° minnstur +7° Hálfskýjað og gola hiti mestur 9° minnstur +4° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 9/6sú 9/5sú 10/6hs 9/6sú 8/4SÚ Egilsstaðir 10/6sú 11/6sú 10/6as 10/7as 9/5sú Galtarviti 10/6sú 9/4as 9/5sú 8/5sú 8/4as Hjarðames 11/7sú 11/6sú 11/6as 10/6sú 9/6sú Keflavflv. 11/8sú 12/6hs 11/8sú 11/8ri 10/6as Kirkjubkl. 11/8sú 11/6as 12/7sú 11/7sú 10/5sú Raufarhöfn 10/6sú 9/4as 10/6sú 8/6sú 7/3ri Reykjavík 10/7sú 11/6as 11/8sú 10/7ri 9/4hs Sauöárkrókur 10/6sú 9/4sú 10/5as 9/6sú 8/5sú Vestmannaey. 11/7sú 11/6sú 11/8sú 11/5ri 10/4hs Skýringar á táknum * sk — skýjað o he — heiðskírt • as — alskýjað 0 Is — léttskýjað ri — rigning 3 hs — hálfskýjað *• * * sn — snjókoma sú — súld s — skúrir m i — mistur þo — þoka þr — þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 26/17sú 24/18as 27/19hs 28/17hs 29/18he Malaga 29/17hs 27/18hs 29/18he 31/20hs 31/19he Amsterdam 20/13hs 17/10sú 18/1 Oas 17/11 sú 17/9hs Mallorca 28/18hs 27/18hs 30/19he 30/18he 31/18he Barcelona 29/17hs 29/17hs 30/17he 30/17he 31/18he Miami 31/24hs 31/23þr 30/23þr 30/23þr 31/24hs Bergen 16/9sk 17/1 Osú 15/9sú 14/1 Ori 15/11 sú Montreal 15/5hs 18/7he 18/9he 19/9hs 16/6sú Berlín 21/12hs 24/13hs 20/1 Osú 20/12sú 19/1 Osú Moskva 18/7sú 13/8sú 17/9hs 16/5hs 17/7hs Chicago 18/9he 24/11hs 24/13sú 20/11sú 21/8hs New York 20/1 Ols 21/10he 22/14he 22/16hs 20/13sú Dublin 19/12sú 17/8sú 18/11 as 15/9sú 16/8as Nuuk 4/0hs 4/-4hs 5/-3hs 6/1 as 5/-1as Feneyjar 29/16he 28/14hs 27/14he 27/14he 28/14he Orlando 31/21 he 32/22hs 30/22þr 30/20þr 31/20hs Frankfurt 23/12hs 22/9su 20/11as 22/14as 20/13sú Osló 14/6IS 14/8sú 14/8su 14/10sú 14/8as Glasgow 16/11 ri 13/8ri 14/1 Osú 14/1 Ori 15/1 Osú París 22/13sú 16/10SÚ 22/9hs 21/12SÚ 20/9hs Hamborg 18/1 Osú 18/11 sú 18/1 Osu 18/12SÚ 17/11 as Reykjavík 10/7sú 11/6as 11/8sú 10/7ri 9/4hs Helsinki 13/7sú 14/8hs 13/8ri 16/12as 15/IOsú Róm 30/17ls 29/16hs 29/16he 26/15he 28/15he Kaupmannah. 17/8hs 18/11 sú 16/IOsú 15/9sú 15/8as Stokkhólmur 14/6hs 16/7as 14/6sú 16/IOsú 15/9as London 21/12sú 16/9ri 17/11 hs 18/11sú 17/10hs Vín 23/11hs 22/1 Ohs 21/10hs 23/14hs 22/12sú Los Angeles 27/17hs 27/16hs 25/16hs 24/12hs 25/13hs Winnipeg 19/8hs 15/7þr 14/4hs 18/11 hs 22/13hs Lúxemborg 20/11hs 18/8sú 18/9as 18/11 as 17/9hs Þórshöfn 13/1 Osú 11/9ri 13/9SÚ 13/9sú 11/9sú Madríd 28/14hs 29/13hs 30/14he 28/13hs 29/14he Þrándheimur 14/8ri 13/9ri 12/9ri 13/9ri 12/9sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.