Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991. FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991. 21 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Séra Þór Hauksson mess- ar. Bogi Arnar Finnbogason syngur ein- söng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bama- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Bamastarf vetrarins kynnt. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl. 10. Sigfmnur Þorleifsson. Breiöholtskirkja: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu þriðju- dag kl. 18.30. Ath. breyttan messutíma. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Böm og foreldrar hvött til þátttöku. Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Kristín Sigtryggs- dóttir. Orgamsti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dóm- kórinn syngur. Sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Elliheimilið Grund: Messa kl. 10 árdegis. Prestur séra Ólafur Jóhannsson. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestarnir. Mánudagskvöld: Fundur í Æskulýðfélaginu. Umsjón Helgi Gísla- son. IÖ. 18.00. Bænastund, fyrirbæna- þjónusta. Frikirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á ílautu. Kaffiveiting- ar eftir messu. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudaginn 25. september kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Vio- leta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja: Sunnudagur kl. 11. Bamastarfið hefst. 3-5 ára böm á neðri hæð, 6-10 ára böm í kirkjunni. Mikill söngur, leikræn tjáning og markviss ffæðsla með góðu námsefni. Foreldrar, ömmur og afar og aðrir velunnarar barn- anna hjartanlega velkomnir. Prestur sr. Gylfi Jónsson, ásamt úrvals samstarfs- fólki. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arin- bjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Þriðjudagur. Kyrrðarstund verður alla þriðjudaga kl. 12.00. Orgelleikur í 10 min- útur. Þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að henni lokinni er súpa, brauð og kaffi á boðstólum. Öllu þessu getur verið lokiö fyrir kl. 13.00. Þannig væri matartímanum á þriðjudögum vel varið. Hallgrímskirkja: Messa ki. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Dagur heymar- lausra. Kirkja heymarlausra: Messa kl. 14. Anna Jóna Lámsdóttir prédikar. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubílinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðamar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Guðsþjónusta kl. 11 í Kópa- vogskirkju. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Sóknamefndin. Kirkjuvogskirkja: Messa kl. 14.00. Org- anisti Svandís Hallgrímsdóttir. Sóknar- prestur. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja GuðbraiiJc biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Harpa Harðardóttir syngur ariu úr Mattheusarpassíu. Edda Kristjáns- dóttir leikur á flautu. Molasopi að guðs- þjónustu lokinni. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Ronaíd V. Tumer. Bjöllukór Laugameskirkju leikur. Bamastarf á sama tíma. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, alisganga, fyrirbanir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mola- kaffi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest- ur. Seltj arnarneskirkj a: Fj Ölskyldumessa kl. 11. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Bamastarf hefst á sama tíma. Bömin ganga niður á neöri hæð þegar prédikun hefst og fá þar ffæðslu og söng við sitt hæfi. Umsjón hafa Bára Friöriksdóttir og Eimý Asgeirsdóttir. Stóra-Núpskirkja: Guðsþjónusta kl. 21.00. Ferðalög Útivist um helgina Dagsferðir sunnudaginn 22. september. Kl. 10.30. Póstgangan, 19. áfangi, Oddi Selaiækur-Ægissíöa. Nú hefst seinni hluti póstgöngu Útivistar 1991. Gengið verður til baka um þjóðleið- ir sem famar vora um síðustu aldamót og fylgt gömlum póstleiðum. Gengið verður upp Reynivelli ff á Odda um Sela- Leikritið Sprengd hljóðhimna vinstra megin er nú sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið: Sprengd hljóðhimna vinstra megin Hafnarborg: Pétur Friðrik Kaffl Mílanó: Steinþór Marinó sýnir Steinþór Marinó Gunnarsson opn- ar sýningu á Kaffihúsinu Mílanó, FaxadFeni 11, á morgun, laugardaginn 21. september, klukkan 14.00. Steinþór hefur haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hann eru í eigu ýmissa listasafna, stofnana og einkaaðila. Steinþór sýnir nú olíumálverk, pastel og myndir unnar með bland- aðri tækni. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 9-19, laugar- daga frá klukkan 9-18 og sunnudaga 13-18. Hótel lind: Rúna Gísla- dóttir sýnir Um þessar mundir stendur yfir sýning á myndverkum Rúnu Gísla- dóttur í veitingasal Hótel Lindar, Lindinni. Rúna sýnir collage, akrýl og olíu- málverk og mun sýningin standa yfir næstu vikur. Rúna Gísladóttir er fædd í Kaup- mannahöfn 1949 og stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík og Kennaraskóla íslands. Málunar- og vefnaðamám stundaði hún í Noregi, var á námskeiði við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1976-77 og var við nám í sama skóla, málaradeild, 1978-82. Rúna hefur stundað kennslu við grunnskóla og sérkennslu. Myndlist- arkennslu, meðal annars við Tóm- stundaskólann frá 1983 og á eigin vinnustofu, Selbraut 11, frá 1985. Rúna hefur haldið fimm einkasýn- ingar og tekið þátt í sjö samsýning- um. Hún hlaut starfslaun listamanna í þijá mánuði áriö 1989. Kjarvalsstaðir: Guöjón og Grétar í austursal Kjarvalsstaða verður opnuð á morgun, laugardaginn 21. september, sýning á verkum eftir Guðjón Ketilsson og Grétar Reynis- son. Sýningin stendur til 6. október. í vestursal stendur yfir sýningin Annars vegar - Hins vegar eftir franska listamanninn Philippe Caz- al. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukkan 10-18 og er veitingabúð- in opin á sama tíma. Alþýðuleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa stofnað til samvinnu um sýn- ingar á leikverki eftir Magnús Páls- son sem nefnist Sprengd hljóðhimna vinstra megin. Höfundur er upphaf- lega myndlistarmaður og skilgreinir gjarnan verk sín sem „raddskúlp- túra“. Þetta verk er óvenjulegt að formi. Áhorfandinn er staddur mitt á meðal leikenda, í raddskúlptúr sem er sambland af talaðri tónhst, ljóði og mynd. Honum er sífellt komið á Sálarrannsóknafélag Suðurnesja býður þeim, sem áhuga hafa, til myndlistarsýningar sem verður í húsi félagsins að Túngötu 22, Kefla- vík, á morgun, laugardaginn 21. sept- ember, frá klukkan 16-19 og sunnu- óvart og þarf að hafa sig allan við að fylgjast með því sem fram fer. Leikendur koma ýmist fram sem ein- staklingar eða kór og skipta stöðugt um gervi. Þeir hlaupa, hoppa, dansa, skríða og veltast um leikrýmið með- an þeir flytja þetta verk, sem einnig mætti kalla bland af gleðileik og tal- aðri óperettu. Leikstjóm er í höndum Magnúsar Pálssonar og Þórunnar S. Þorgríms- dóttur. Þau eru bæði myndlistarfólk daginn 22. september frá kíukkan 14-19. Sýndar verða teikningar og myndir sem unnar hafa verið gegnum miðla. Þetta mun vera fyrsta sýning sinnar tegundar aö því best er vitað. Á sýn- og ráðgjafi þeirra um leikstjóm er því María Kristjánsdóttir. Þómnn sér einnig um leikmynd og búninga en Sveinn Benediktsson um lýsingu. Leikendur eru, auk söngvarans John Speight, Arnar Jónsson, Edda Arn- ljótsdóttir, Guðný Helgadóttir, Guð- rún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. Vegna anna verða aðeins 7 sýning- ar á verkinu og sýningum lýkur 29. september. ingunni verður einnig kynnt öll starfsemi félagsins og munu tveir miðlar verða starfandi við sýninguna og kynna störf sín. Klausturhólar: Kári '91 Kári Eiríksson opnar á morgun, laugardaginn 21. september, klukkan 14, sýningu á myndverkum í Klaust- urhólum, Laugavegi 25. Verkin, sem eru 19, era öll olíumál- verk og unnin á þessu ári og í fyrra. Sýningin stendur til 29. september. Norræna húsið: Norsk kvik- mynda- og menningar- vika Norsk kvikmynda- og menningar- vika verður opnuð í Norræna húsinu og Háskólabíói á morgun, laugardag- inn 21. september. Borghild Bredeli opnar sýningu á vatnshtamyndum og olíumálverkum í anddyri Norræna hússins klukkan 16.30. Bente Erichsen kynnir á sunnudaginn klukkan 17 menning- ardagskrá á XVII. vetrarólympíu- leikunum í Lillehammer 1994 og á mánudaginn klukkan 17.15 segir Kjell Sandvik, skáld frá Finnmörku, frá rithöfundarferli sínum. Kvikmyndavikan hefst einnig á morgun, laugardag, klukkan 14 í Háskólabíói. Per Aasen, sendiherra Noregs, flytur ávarp og Rolf Gjest- land heldur stuttan fyrirlestur um norska kvikmyndagerð nú á dögum. Síðan verður fyrsta kvikmyndin, Döden pá Oslo S, sýnd. Alls verða fimm norskar kvikmyndir sýndar. Árbæjarsafn: Karl Jónatans- son leikur á harmóníku Nú fer hver að verða síöastur að hlusta á harmóníkuleik Karls Jónat- ansson í Árbæjarsafni. Á sunnudag- inn mun Karl leika við Árbæ og Dill- onshús milli klukkan 15 og 16.30. Kaffiveitingar fást í Dillonshúsi en í Árbænum verður hægt að gæða sér á gómsætum lummum. Þar veröur einnig fengist við tóvinnu og í Efstabæ verður sýnt hvemig á að vefa. Krambúðin verður opin, svo og afiar sérsýningar safnsins, svo sem ljósmyndasýningin Bær í gær og sýningin á fornminjum sem fundist hafa við uppgröftinn í Viðey. Fjórhjóla- og motocrosskeppni verður haldin á Sandskeiði á sunnu- daginn klukkan 14. Fjórhjóla- og motocross- keppni Fjórhjóla- og motocrosskeppni verður haldin á vegum Vélhjóla- íþróttaklúbbsins á brautinni við Sandskeið á sunnudaginn klukkan 14. Keyrt verður upp Bláfjallaafleggj- arann og keyrðar verða 3x15 mínútur hjá mótorhjólum og 2x15 mínútur hjá fjórhjólunum. Keppnin verður eflaust hörð því ökumenn eru komn- ir í góða æfingu eftir keppni sumars- ins og leggja aUt undir til að hreppa íslandsmeistaratitilinn. Þess má geta að núverandi íslandsmeistari, Ragn- ar Ingi Stefánsson, kemur gagngert til landsins til að taka þátt í þessari keppni. Miðaverð er 500 krónur en frítt er inn fyrir 12 ára og yngri. Gallerí einn einn: Zator Árni LaUgdal Jónsson, sem gengur undir hstamannsnafninu Zator, opn- ar í dag, fóstudaginn 20. september, sýningu í Galleríi einn einn, Skóla- vöröustíg 4a. Árni fæddist í Reykja- vík 1938 og nam myndlist í Texas við Dallas Art Institution á árunum 1965-68. Hann hélt sína fyrstu einka- sýningu á kaffihúsinu Tröð 1969 en Árni hefur síðan haldið um 20 einka- sýningar, mest á kaffihúsum hér heima og erlendis. Sýningin, sem stendur til 29. sept- ember, er opin alla daga frá kiukkan 14-18. Pétur Friörik opnar á morgun, laugardaginn 21. september, sýningu í Hafnarborg. Hann hélt sína fyrstu málverkasýningu vorið 1946, þá 17 ára gamall, áður en hann hélt til þriggja ára náms í listaháskólanum í Kaupmannahöfn. Pétur Friðrik hefur haldið tugi einkasýninga, aðallega hér á landi en einnig erlendis. Hann sýndi fyrir nokkrum árum í New York og á síð- asta ári hélt hann tvær sýningar er- lendis, í Lúxemburg og Köln. Sýning- in í Köln var haldin að tilstuðlan ís- landsvinafélagsins þar í borg. Auk einkasýninga hefur Pétur Friðrik í samvinnu Arkitektafélags ís- lands og Menningarstofnunar Bandaríkjanna hefur borist hingað alþjóðlega farandsýningin New York Architects og hefst nú á morgun, laugardaginn 21. september, klukkan 17 í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Sýningin er þverskurður af verk- um síðmódernískra arkitekta frá New York, teikningum þeirra, ljós- myndum og líkönum og spannar vítt svið frá hönnun húsgagna til háhýsa. Meginhugmyndir arkitektanna tuttugu og tveggja, er mynda sýning- arhópinn, endurspegla einkum ríka tilhneigingu til áframhalds nútíma- stefnunnar í arkitektúr þessarar ald- ar og ummyndun þeirra hefða sem henni hafa fylgt. Þó má einnig greina vangaveltur um hversu mikinn slag- kraft þessi stefna hefur enn í dag og hvort orka hennar og aöferðir nægi til viöhalds þeirri gagnrýni og sköp- un sem til áhrifa þarf í síbreytilegri veröld og þá sérstaklega í New York. í samvinnu við Náttúrugripasafn Seltjarnarness fer Náttúruvemdar- félag Suðvesturiands í tvær vett- vangsferðir um Seltjarnarnes á morgun, laugardag. Fyrri ferðin verður fuglaskoðunarferð og farið verður klukkan 10 frá Valhúsaskóla. Á þessum tíma árs er ýmsar tegund- ir farfugla og fargesta að sjá, til dæm- is rauðbrysting og ýmsar andarteg- undir. Æskilegt er að hafa með sér tekið þátt í fjölda samsýninga víða um heim. Á sýningunni í Hafnarborg verða olíumálverk, akrýl- og vatnslita- myndir, flest ný verk en einnig eldri myndir, allt frá árinu 1951. Gömlu myndirnar eiga það sameiginlegt með þeim nýrri að þær hafa aldrei verið sýndar áður. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14-19 nema þriðjudaga og stendur til 6. október. Alda Ármanna sýnir í kaffistofu Hafnarborgar og stendur sýning hennar til 29. september. Það má segja að sýning þessi sé, jafnframt því að koma hugmyndum og gagnrýni á framfæri, viðleitni til aö koma á mótvægi við arkitektúr glanstímaritanna, hvort sem um er að ræða afturhvarfssinnaðan og khsjugjarnan eftirmodemisma eða uppsprengdan þyrilhvit framúr- stefnunnar. Helsti forsprakki sýningarinnar, Rúmeninn Livio G: Dimitriu, hefur ritað inngangsorð í sýningarskrá og kennir þarf margra grasa um jafn- ólík efni og Richard Meier og spá- dóma Nostradamusar, byggingarlist rúmenska myndhöggvarans Const- antin Brancusi og ofanvarpsteikn- ingar Dr. Alberto Sartoris og túlkun hans á gildi þeirra sem ópersónulegs verkfæris í afstæðri veröld. Sýningin er opin daglega frá klukk- an 14-18 og 14-20 á laugardögum og sunnudögum. Sýningunni lýkur 2. október. sjónauka og fuglabækur. Ævar Pet- ersen fuglafræðingur verður leið- sögumaður. Seinni ferðin verður farin klukkan 13.30, einnig frá Valhúsaskóla, og er jarðfræðiskoðunarferð. Sagt verður frá jarðsögu Seltjarnarness og jarð- hitavirkni, grágrýtis- og jökulmynd- anir verða skoðaðar svo og setlög með skeljum. Leiðsögumaður veröur Sveinn Jakobsson jarðfræðingur. Sálarrannsóknafélag Suðumesja: Teikningar að handan Arkitektafélag íslands: New Y or k Architects Vettvangsferðir um Seltjamames læk að Ægissíöu. Skoðaður verður Ægissíðufoss og manngerðir hellar. Vegalengdin er um 12 km. Göngukortin verða stimpluð á Hellu. Kjörið tækifæri til.að hefja þátttöku í seinni hluta póst- göngunnar. Stansað verður við Árbæjar- safn og Fossnesti. Kl. 12.30. Gönguferð upp á Skaga. Farið verður með Akraborginni kl. 12.30 frá nýja ferjulæginu við Ægisgarð (mæt- ing við landganginn). Gengið verður um Akranesbæ og minjar og sögustaðir heimsóttir. Komið við í Byggðasafninu og gengið um Langasand. Komið til baka til Reykjavíkur kl. 18. Ath. Skrifstofa Útivistar er flutt í Iðnaðarmannahúsið við Hallveigarstíg 1. Óbreytt símanúmer: 14606 og 23732. Ferðafélag íslands Laugardagur 21. sept. kl. 9. Gönguferð um gosbeltið, 12. ferð. Lokaáfangi raðgöngunnar vinsælu um gosbeltið suðvestanlands frá Reykjanestá að Skjaldbreið. Þrír möguleikar: 1. Viðiker - Skaldbreiður. Það er nokkuð drjúg leið frá Víðikeri upp á fjallið en auðvelt norður af, niður á Línuveginn. Ganga fyrir vant göngufólk. 2. Línuvegur - Skjaldbreiður. Auðveld- ast er að ganga á Skjaldbreið að norðan- verðu, þ.e. frá Línuveginum. 3. Linuvegurinn - Hlöðuvellir. Ferð fyr- ir þá sem vilja sleppa gönguferðum. í lokin verður ekið frá Skaldbreið að skála Ferðafélagsins á Hlöðuvöllum þar sem lokaáfanga gosbeltisgöngunnar verður fagnað. Kaffiveitingar. Verð 1800 kr. Brottfor frá Umferöarmiðstööinrú aust- anmegin. Dagur fjaUsins Kl. 9. Stóra-Björnsfell. Ekið inn á línu- veginn norðan viö Skjaldbreið og gengið þaðan á þetta frábæra útsýnisfjall (1050 m.y.s.). Verð 1800. Kl. 13. Esja að sunnan: Þverfellshorn. Ein besta gönguleiðin á Esju. Gengið upp með Mógilsánni. Verð kr. 900. Brottfor i ferðimar er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Munið Landmannalaugar- Jökulgil og hjólreiðaferð 27.-29. okt. og haustbtaferð og uppskeruhátíð og grill- veislu í Þórsmörk 4.-6. okt. Tilkyimingar Félag eldri borgara IKópavogi Spilað verður og dansaö að venju kl. 20.30 í kvöld, fostudagskvöld, að Auðbrekku 25. Húsið öllum opið. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af staö frá Fannborg 4 kl. 10. Nú haustar og náttúran skiptir ham. Eftir gjöfult sumar skartar gróðurinn nú haustlitum og ný fegurð gleður augað við hvert fót- mál. Ekkert er betra en að koma saman á laugardagsmorgni í Fannborg 4 og heyra almælt tíðindi og drekka molakaffi í góðum félagsskap og rölta síðan í klukkutíma á hóflegum hraða. Foreldrafélag mis- þroska barna Iþróttatímar félagsins á laugardögum nutu mikilla vinsælda sl. vetur. Haldið verður áfram með þá í vetur en að þessu sinni á öðrum tíma, þ.e. kl. 13.30 til 15 alla laugardaga. Allir félagar eru boðnir velkomnir. í vetur verður íþróttakennari með alla tíma en verð fyrir hvert barn verður óbreytt, 150 kr. Félagar eru hvatt- ir til að mæta í íþróttahús Æfingaskóla Kennaraháskólans við Háteigsveg og vera með. Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Þriggja daga keppni að hefjast. Allir velkomnir. HG heildverslunin í ný húsakynni Nýlega flutti HG heildverslunin hf. starf- semi sína úr Sundaborg í ný og glæsileg húsákynni að Fákafeni 9, Reykjavik. HG heildverslunin hf. sérhæfir sig í sölu og þjónustu á tækjum og búnaði fyrir hótel, veitingahús og mötuneyti- Einnig selur Ný umferðarljós Laugardaginn 21. september kl. 14 verður kveikt á nýjum umferðarljósum á mótum Háaleitisbrautar, Listabrautar og Brekkugerðis. Umferðarljósin verða um- ferðarstýrð að hluta. Umferðarskynjarar verða á Listabraut og Brekkugerði. Ef engin þverumferð er logar að jafnaöi grænt fyrir umferð á Háaleitisbraut. Fót- gangendur geta „kallað" á grænt ljós yfir Háaleitisbraut með því að ýta á hnapp. Til aö áminna ökumenn um hin væntan- legu umferðarljós verða þau látin blikka gulu ljósi nokkra daga áður en þau veröa tekin í notkun. fyrirtækið tæki og búnað fyrir kjöt- vinnslur og matvöraverslanir. Þekktasta umboð fyrirtækisins er Hobart. HG heild- verslunin rekur eigin viðgerða- og vara- hlutaþjónustu. Starfsmenn era 11 talsins, þar af era tveir matreiðslumeistarar. Afgreiðslutimi fyrirtækisins er kl. 8-18 alla virka daga. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra verður með flóamarkað í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn 21. september. Mikið af herrafatnaði, kápur, kjólar, bækur, hillur og sófasett. Opiö kl. 14-17. Leið 5 gengur að húsinu. KSK, Kópavogi verður með flóamarkað og kökusölu á Digranesvegi 12, laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. september kl. 14-18 báða dagana. Málverkasýning hjá NLFI I Hveragerði Bjöm Ólafsson opnar málverkasýningu í nýju viðbyggingu Heilsuhælisins hjá NLFÍ í Hveragerði í dag. Sýningin verður Rafsuðuvélasýning hjá íselco sf. í tilefni þess að íselco sf. hefur tekið við umboði fyrir Diamig rafsuðuvélar á ís- landi er efnt til sýningar í húsakynnum íselco sf., Skeifunni 11 d, um helgina. Á sýningunni verða sýndar MIG-suðuvélar, plasmaskurðarvélar og handstýrð pla- smakóperingarvél og mun fulltrúi DIA- MIG verksmiðjanna ásamt starfsmönn- um íselco sýna og leiðbeina mönnum um notkun vélanna. Auk rafsuðuvélanna munu verða sýndar aðrar vörur tengdar rafsuðu sem Iselco hefur á boðstólum. Rafsuðuskór verða boðnir sýningargest- um á sérstöku kynningarverði meðan á sýningu stendur. Rafsuðuvélasýningin opin alla daga frá kl. 9-21 og stendur til 8. október. A sýningunni era 18 oliumál- verk og er myndefnið sótt í íslenska nátt- úra. verður opin laugardag kl. 16-17 og sunnu- dag kl. 13-17. íselco sf. fagnaði sl. ár 20 ára afmæli í þjónustu við iðnað og iðnað- armenn. Tapað fundið Læða tapaðist úr Þúfuseli Snúlla er blágrá og hvít læða, rúmlega fimm ára, og tapaöist hún 8. september sl. frá heimili sínu í Þúfuseli, vestast í Seljunum. Hún er með rauða hálsól með tveimur bjöllum. Hafi einhver séð hana eða veit um afdrif hennar er hann vin- samlegast beðinn að.hafa samband í sima 77644. Róta, ný kvenfata verslun Nýlega var opnaðuð við Laugaveg 92, kvenfataverslun sem ber heitið Róta (Róta er gamalt valkyrjunafn sem merkir orrasta.) Verslunin er opin kl. 9-18. Þá rekur versluni.. einnig fatamarkað sem er opinn kl. 13-18. Sími verslunarinnar er 91-12866. Eigendur era Júlíana Gísla- dóttir og Gunnhildur Anna Ingadóttir. Tilkyimingar Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma vegna útvarpssendingar. Gunnar Gunn- arsson leikur á flautu. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. Fundir Haustfundir $lysa- varnafélags Islands Á ellefu haustfundum Slysavarnafélags íslands dagana 21. og 22. september nk. verður fjallað um marga mikilvæga málaflokka sem snerta starf félagsins í nútíð og framtíð. Þessir fundir verða haldnir viðs vegar um land og er vænst mikillar þátttöku. Fjallað verður um fjár- mál Slysavamafélagsins, fræðslustarfið, Slysavamaskóla sjómanna, björgunarm- iðstöðina í Slysavamahúsinu, slysavam- ir bama, samskipti við aðra björgunarað- ila, ný verkefni og fleira. Haustfundimir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Vest- urland: Laugardagur kl. 13.30, veiðihúsiö við Laxá. Sunnudagur kl. 13.30, Varma- land. Vestfirðir: Laugardagur kl. 13.30, Patreksfjörður, félagsheimihð. Sunnu- dagur kl. 13.30, ísafjörður, Siguröarbúð. Norðurland: Laugardagur kl. 13, Jónínu- búð, Dalvík. Sunnudagur kl. 14, Skúla- garður. Austurland: Laugardagur kl. 14, Slysavamahúsið, Höfn. Sunnudagur kl. 14, Valaskjálf, Egilsstöðum. Suðurland: Laugardagur kl. 13.30, Vík í Mýrdal, Brydebúð. Sunnudagur kl. 13.30, Ara- tunga. Reykjavík/Reykjanes: Laugardur kl. 13, Sandgerði. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Árbæjarsafn Opið kl. 10-18 um helgar. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar era nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og era þau einkum frá Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Á morgun kl. 17 verður opnuð alþjóðlega farandsýningin New York Architects. Sýningin er þverskurður af verkum síðmódemískra arkitekta frá New York, teikningum þeirra, ljósmyndum og líkön- um, og spannar vitt svið frá hönnun hús- gagna til háhýsa. Sýningin verður opin daglega kl. 14-18 og kl. 14-20 á laugardög- um og sunnudögum. Henni lýkur 2. okt- óber. FÍM-salurinn v/Garðastræti Myriam Bat Yosef, María Jósefsdóttir, sýnir verk sín í FÍM-salnum. Listform Myriam er fjölbreytilegt. Hún málar á pappír, silki, striga og á fólk fyrir gjöm- inga. Tvær video-filmur með gjömingum Myriam verða sýndar á meðan sýning- urrni stendur. Sýningin, sem er ^ölusýn- ing, er opin alla daga kl. 14-18. Henni lýkur 23. september. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Sigrún Sverrisdóttir sýnir myndvefnað og einþrykk. Þetta er fyrsta sýning Sigr- únar hér á landi en hún hefur haldið tvær einkasýningar í Stokkhólmi og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 24. september og er opin alla daga kl. 14-18. Gallerí List Skipholti Þar stendur yfir sýning á verkum eftir nokkra listamenn. Þar gefur að líta graf- íkmálverk, keramik, postulín, glerverk og rakúkeramik. Sýningin stendur yfir í allt sumar og er opin virka daga kl. 10.30-18. Gallerí Einn einn Skólavörðustíg 4a Arni Laugdal Jónsson (Zator) hefur opn- að myndlistarsýningu. Hann hefur hald- ið um 20 einkasýningar, mest á kaffihús- um, bæði hér heima og erlendis. Sýning- in er opin alla daga kl. 14-18 og stendur til 29. september. Gallerí Kot Borgarkringlunni Pétur Halldórsson sýnir teikningar, unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin er opin á almennum afgreiðslutíma Borgar- kringlunnar. Gallerí Sigurþórs Víðimel 61 er opið alla daga frá kl. 13-18. Mynúverk eftir Sigurþór Jakobsson til sýnis og sölu. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Ósk Vilhjálmsdóttir sýnir í Gallerí Sæv- ars Karls. Sýningin stendur til 4. október og er opin á verslunartíma frá kl. 9-18 og kl. 10-16 á laugardögum. Hafnarborg Strandgötu 34 Á morgun kl. 14 opnar Pétur Friðrik sýn- ingu í Hafnarborg. Á sýningunni verða olíumálverk, akrýl- og vatnslitamyndir, flest ný en einnig eldri myndir, allt frá árinu 1951. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19, nema þriðjudaga, fram til 6. október. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafniö er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.