Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ung kona i opinberu starfi óskar eftir 1- 2 herb. leiguíbúð vestan Kringlu- mýrarbrautar. Reglusemi og góðri . umgengni heitið. Sími 71180 e.kl. 17. Unga stúlku í HÍ bráðvantar einstakl- ingsíbúð eða herbergi með góðri að- stöðu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-34903. Þú sem hringdir i múraranemann og bauðst mér íbúð í miðbænum sem þurfti að mála og lagfæra, hringdu í mig um sjöleytið í síma 91-14698. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu & 10, sími 91-23266. Óskum eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu. Oóðri umgengni og reglusemi heitið, . fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 91- 627735._____________________________ 2- 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-689504 e.kl. 18. '____________________ Ungt par utan af landi bráðvantar 3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-671107. Verslunin 1001 nótt óskar eftir 2-3 herb. íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma 91-12650 frá kl. 10 18. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu fyrir mánaðamót. Uppl. í síma 91-75189. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði. Mjög gott skrif- stofuhúsnæði til leigu í nýju húsi við Laugaveg. Önnur hæð, lyfta, stærð 125 m2, 6 herb., eldhús og wc. Mögu- leiki á minni einingum. Uppl. í síma 91-24910 og 24930 á verslunartíma. Til leigu 440 m! skrifstofuhúsn., 2. hæð að Krókhálsi 4. Möguleiki er að skipta húsn. í minni einingar. Góðar innrétt- ingar. Húsn. hentar fyrir endurskoð- endur, verkfr. o.fl. S. 91-671010. Hafnarfjörður. Til leigu mjög gott 165 m2 verslunar- eða skrifstofuhúsnæði við Dalshraun í Hafnarfirði, góð stað- setning. Laust nú þegar. S. 91-51296. Knattspyrnudeild KR óskar eftir að taka á leigu bílskúr eða annað geymsluhúsnæði í vesturbæ. Uppl. í síma 91-27181 e.kl. 16. Óska eftir 20-30 mJ húsnæði fyrir matvælaframleiðslu, hreinlætisað- staða skilyrði. Uppl. í síma 91-625547. ■ Atvinna í boöi Getum bætt við okkur 3-4 harðdugleg- um og góðum sölumönnum strax (sölustörf í gegnum síma). Vinnutími mánudaga-fimmtudaga frá klukkan 17.30-21.00. Hafið samband við DV sem fyrst í síma 91-27022. H-1209. Starfsfólk óskast í uppvask, 20 ára eða eldra, einnig óskast starfsfólk í sal um helgar. Einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðnum frá kl. 14-18. Veitingastaðurinn Madonna, Rauðar- árstíg 27-29. Jumbó samlokur óska eftir að ráða laghentan mann á pökkunarvélar og til útkeyrslustarfa. Vinnutími frá kl. 5 fyrir hádegi til kl. 14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1203. Laghentur starfsmaöur óskast til sam- setningar á húsgögnum o.fl., bílpróf æskilegt. Uppl. í síma eða á staðnum frá kl. 9-12. Nýborg, húsgagnadeild, Skútuvogi 4, sími 91-686911. Símasala. Bókaforlagið Líf og saga óskar að ráða fólk, eldra en 20 ára, til sölu áskrifta í síma á kvöldin. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 689938, frá 18-22. Guðmundur. Sölumenn óskast. Óskum eftir dugleg- um og ábyrgðarfullum sölumönnum til að selja vöru okkar um allt land. Góðir tekjumöguleikar. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1205. Óska eftir að ráða duglegt sölufólk til að selja vandaða vöru á daginn, kvöld- in og um helgar, góðir tekjumöguleiU ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1219. Óska eftir að ráða húsasmiði i vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1220. Au pair óskast i úthverfi New York, þarf að vera fædd 1971 eða fyrr, reyklaus og með bílpróf. Upplýsingar gefur Dísa í síma 901-91-47234062. Duglegur og áreiðanlegur starfsmaður óskast í bílaþvottastöð. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-27022. H-1200,_____________ Leikskólinn Sunnuhlið við Klepp óskar eftir starfsmanni nú þegar. Nánari uppl. veitir Kolbrún Vigfúsdóttir leik- skólastjóri í síma 602584. Starfskraftur óskast sem fyrst í verslun okkar og myndbandaleigu, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum til kl. 19. Neskjör, Ægisíðu 123. Starfsfólk óskast í ísbúð í Kringlunni, íullt starf, þurfa að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1199. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO -Y' Vinir mínir N (gætu verið deyjandi núna!- Reyndu að hreyfa Tommy! [ Ég er tíu ára, mamma! . Ég var svo \ E9 Qet séð um áhyqqjufull! mi9 sjálfur! Ég kæri þennan mann ^ Hægan nú, herra fyrir barnsrán, J Banksworth! lögregluforingi! ^ Allir vita nafnið hans! Hérna Voffi! Komdu Voffi! ,Góði Voffi! Þetta er ógeðs- -legt. Varst þú ekki að segja að þú værir farin að tyggja sykurlaust tyggjó til að losna við löngun í sætindi?! Jú, en mig vantaði smámynt X til að setja í tyggjó-sjálfsalann! ) Andrés önd ■} í" m Móri © Bulls Jæja, tölum þá um þínar góðu hliðar. Það er ekki svo mikið að tala uml Jú, i samanburði við þínar! Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.