Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1991, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-653251. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ert þú búin(n) að panta leikjalista? Snöggur og sniðugur, pósverslun með tölvuleiki, sími 91-677616. ■ Einkamál Vinkona óskast! 30 ára reglusamur maður óskar eftir að komast í burtu frá sinni fortíð í von um betra líf. Einn sem á lítið eftir nema sjálfan sig. Mín von er sú að góð kona á svipuðum aldri lesi þetta, böm engin fyrirstaða. Einn sem þarf á stuðningi að halda. Svar sendist DV, fyrir 30. sept. ’91, merkt „SOS 1221“. ^ 38 ára myndarlegur verslunareigandi óskar eftir að kynnast hressri konu með skemmtileg kynni í huga. Vin- samlegast sendið svar með upplýsing- um til DV, merkt „Vinur 1213“. ■ Kennsla Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Úpplýsingar og innrit- un alla daga kl. 17-19 í síma 623817. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Pianókennsla. Tek byrjendur jafnt sem lengra komna. Er í Heimunum. Ásgeir Beinteinsson, sími 91-33241. - ■Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar, teppahreinsun, ræst- ingar, bónhreinsun, bónun, þrif og sótthreinsun á sorp: rennum, geymsl- um og tunnum. Uppl. í síma 91-72773. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga, og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu fjórar mínútur aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 46666. Diskótekið Ó -Dollý! ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán til söiu. Hafið samband við auglþj. DV fyrir kl. 12 fimmtudag í síma 91-27022. H-1217. Kaupi kreditkortanótur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1206. ■ Þjónusta Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Ópið þri., mið. og fim. kl. 16--18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí5 2 3.716.152 r~8~~ 100.434 3. 4aí5 182 7.615 4. 3at5 6.440 502 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 12.854.586 kr. UPPLÝSINGAR:SlMSVARI 91-681511 lukkul!na991 002 Steypuviðgerðir, málningarvinna. Tök- um að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Sílanböðun og einnig málningarvinna bæði úti og inni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. S. 73127. Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hraun, sandsparsl, málun.Tiu ára reynsla tryggir gæðin. Tökum þetta að okkur eftirfarandi. S. 91-675793 og 985-36401. Málningarþjónustan sf. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst tilboð. Málun hf., sími 91-45380. Málari tekur að sér verk, hagstæð til- boð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrés. Kenni á T4issan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkeisson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Ökukennsla. Karl Ormsson. Kenni á Volvo. Uppl. í síma 91-37348. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Innrömun, Faxatúni 27 (Silfurtúni), Garðabæ, sími 42914. Vönduð vinna og góð þjónusta. ■ Garðyrkja Hellulagnir - hitalagnir. Getum bætt við okkur hellu- og hitalögnum, girðum, leggjum þökur o.fl. Vanir menn, vönd- uð vinna. Garðaverktakar, s. 985-30096 og 678646. Afbragðs túnþökur. Seljum góðar tún- þökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hæðstu tré og girðingar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl- an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172. Kvöld- og helgarsími 91-617423. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Úði-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúð- garðam., s. 74455 e.kl. 17. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur útvegað flest það efni sem til þarf í byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta- timbur, sperruefni, steypustál, saum o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin. Einangrunarplast á góðu verði, heim- keyrt á Rvíkursvæðinu. Isplast, sími 91-651056. Þakpappaverksmiðjan, Drangahrauni 5, Hafnarfirði. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., sími 91-35929. ■ Sport_____________________ Padi köfunarnámskeið er að hefjast í Keflavík, farið er á skemmtilega staði á bát, mögulegt að leigja útbúnað. Nánari upplýsingar í síma 92-11074. ■ Nudd Vöðvabólga, verkir, stress og önnur vanlíðan. Svæðanudd, ilmolíunudd, reiki-heilun. Nuddstofan, Skúlagötu 40, inng. frá Barónsstíg, s. 91-626465. ■ Dulspeki Friðarboðskapur Jesú Krists, hið forna kver Essena, um lækningastarf meist- arans er fáanlegt í flestum bókabúð- um. Gjöfsem gefur. ísl. bókadreifing. ■ Veisluþjónusta Furstinn, Skipholti. Leigjum út salar- kynni fyrir hvers konar samkomur fyrir smærri hópa. Uppl. í síma 91-39570. ■ Til sölu Otto pöntunarlistinn er uppseldur. Sendið pantanir sem fyrst. Eigum nokkur eintök af Heine og aukalist- unum til ennþá. Sími 666375. ■ Verslun Ódýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga, afgreið- um samdægurs. • Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. Dino reiðhjól. Falleg barnahjól, margir litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970. Póstsendum. Tórhstundahúsið, sími 91-21901. Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.600. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Stórar Stelpur. þessa dagana streyma haustvörurnar inn. Tískuvöruverslunin Stórar Stelpur. Hverfisgötu 105. Sími 91-16688. Veggsamstæður úr mahóníi og hvitum aski á kr. 42.500, mikið úrval af komm- óðum, fataskápum og skrifborðum. T.S.-hurðir og húsgögn, Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985- 36270. ■ Bátar Viking 5,7 tonna plastbátur, árg. '84, til sölu, með haffærisskirteini ’91 og krókaleyfi. Báturinn er nýyfirfarinn, með nýju 24 og 12 volta rafkerfi frá Rafboða í Garðabæ. Upplýsingar í vs. 91-673820, 985-32850 og hs. 91-79846. ■ Vaiahlutir Brettakantar á Pajero og fleiri bíla, einnig lok á Toyota double cab skúff- ur. Boddíplast hf„ Grensásvegi 24, sími 91-812030. Þrir góðir að norðan. • MMC Pajero,.langur, bensín, árgerð 1990, ekinn 28.000, einn með öllu, verð 2.500.000. *Range Rover Vogue, ár- gerð 1987, ekinn 56.000, verð 2.800.000. •Jeep Willys Wrangler, árg. 1990, ekinn 9.000, verð 1.650.000. Bílasalinn, Akureyri, sími 96-24119. MMC Pajero Wagon, árgerð ’88, dökk- blár, gullfallegur bíll, 5 gíra, ekinn 76 þúsund km, 31" dekk, brettakantar, krómfelgur, útvarp, segulband, drátt- arkrókur með rafmagni, nýlega yfir- farinn og með ’92 skoðun. Verð kr. 1.850.000, skipti á ódýrari. Til sýnis hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, sími 91-685870, eða upplýsingar í síma 91-624205. Suzuki Samurai JX '88 til sölu, 5 gíra, óbreyttur, 30" dekk, brettakantar, dagljos, ekinn 59 þús. Ath. skipti á ódýrari, verð 890 þús. Uppl. í símá 91-656577. Þessi glæsilega Toyota Carina II DX, árg. ’88, er til sölu, ekin 69 þús., raf- magn í rúðum, verð 740 þúsund. Skipti á ódýrari japönskum bíl möguleg. Sími 92-11190. Pallbilahús með öllu búnaði, lítið not- að, með eða án Toyota Hilux 4x4 ’86. Cambi Camp 2000, árg. ’87, með nýlegu fortjaldi, til sölu á rúmlega hálfvirði. Tækjamiðlun Islands hf„ Bíldshöfða 8. Sími 91-674727. Cherokee, árg. ’74, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-50755.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.