Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991. Veðurhorfur næstu daga: Sólarglæta um helgina en rigning í næstu viku Flestallir landsmenn geta glaöst >dir veörinu um helgina en það er helst að Vestmannaeyingar og Kefl- víkingar fái minna af sól og birtu en aðrir. Hitastig fer stiglækkandi með viku hverri og nú er svo komið að lauf eru farin að falla af alvöru og' morgunkulið er farið að narta í kinn- ar. Það er orðið verulega rómantískt á kvöldin en óþægilega erfitt að fara á fætur á morgnana þegar enn er dimmt. En haustið er fallegt og um að gera að njóta þess þennan stutta tíma sem það er hægt. Suðvesturland Það er nokkuð líkt veður um allt land næstu daga en sennilega verður eitthvað af skýjum á suðvesturhorn- inu. í Reykjavík verður 8 stiga hiti og hálfskýjað á morgun en alskýjað og 10 stiga hiti á sunnudag. Á mánu- daginn verður hins vegar farið að rigna og hitinn helst í 10-11 stigum. Það heldur áfram að rigna á þriðju- dag en ætti að stytta upp á miðviku- daginn. í Keflavík og annars staðar á Reykjanesi verður skýjaö á morgun, hálfskýjað á sunnudag en rigning á mánudag og þriðjudag. Eitthvað verður farið að stytta upp á miðviku- dag en þó verður alskýjað. Hitinn verður á bilinu 9-12 stig. Vestfirðir Á Vestfjörðum verður hið besta veður um helgina, hálfskýjað og hit- inn um 8 stig. Á mánudaginn hækkar hitastigið og rigning kemur í kjölfar- ið. Það verður svo súld á þriðjudag og alskýjað á miðvikudag. Hitinn verður mestur á mánudag- inn, eða 11 stig. Norðurland Norðlendingar verða líka heppnir með helgina hvað veður snertir því að þar veröur hálfskýjað en aftur á móti verður hitinn ekki upp á marga fiska, eða ekki nema 6-7 stig. Á mánudag fer að rigna og þaö helst blautt fram á þriðjudag en á miðvikudag ætti úrhellið að minna en i staðinn verður súld. Á Raufar- höfn veröur rigning líka á miðviku- dag. Hitinn þessa daga verður 8-11 stig. Austurland Það verður sama sagan á Austur- landi og annars staöar. Helgin verð- ur fin með um 8 stiga hita og hálf- skýjuöu en þegar á mánudaginn fer að rigna og svo verður fram á mið- vikudag, nema á þriöjudag verður alskýjað eða súld. Suðurland í Vestmannaeyjum verður skýjað á morgun, hálfskýjað á sunnudag en þaö verður farið að rigna á mánudag og svo verður einnig á þriöjudag. Það veröur svo hálfskýjað aftur á miö- vikudag. Hitinn verður á bilinu 9-11 stig. Útlönd Annars staðar á Norðurlöndunum verður ekki hlýtt og gott veður frek- ar en hér. í Ósló verður 14 stiga hiti með súld og í Stokkhólmi og Helsinki rignir. Þegar komið er suður til Lon- don er hitinn kominn í 17 stig en það er ekki mikið um sól. Á Spáni er hit- inn kominn niður í um 25 stig og það er hreinlega skýjað þar, engin sól. í New York verður ekki nema um 18 stiga hiti og svipað veður verður í Chicago. Á vesturströndinni er mun hlýrra og í Los Angeles er um 30 stiga hiti. Raufarhöfn 6° Galtarviti Keflavfk 9 Vestmannaeyjar 9 eykjavík 3' Kirkjubæjarklj Laugardagur Samkvæmt langtímaspá bandarfsku veðurstofunnar NOAA er gert ráð fyrir fremur köldu en þurru veðri á Is- landi fram til 15. okt. næst- komandi. íbúar höfuðborgarsvæðis- ins mega þó vel við una fram í miðja næstu viku hvað hit- ann varðar og ekki er gert ráð fyrir næturfrosti. Samkvæmt spánni eru það fbúar á Norðaustur og Norð- urlandi sem verða fyrstir landsmanna til að finna fyrir næturfrostinu og það þegar um helgina. Að öðru leyti er spáin heldur hagstæð með hliðsjón af árstfma og veður í góðu meðallagi. Skýringar á táknum (3 he — heiðskírt 0 ls — léttskýjað 3 hs — hálfskýjað * * *■ V 9 oo R Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga yy v { 'y ííX /S7?/ X J I.AUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Sólskin með köflum en svalt hiti mestur +8° minnstur +3° Skýjað og stinningskaldi hiti mestur +10° minnstur +6° Allhvasst og líkur á rigningu hiti mestur +11° minnstur +7° Stinningskaldi og skúraleiðingar hiti mestur +9° minnstur +4° Alskýjað og svalt í veðri hiti mestur +6° minnstur +2° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 6/-1hs 7/1 hs 9/4 ri 9/6sú 8/4sú Egilsstaðir 7/0hs 8/2hs 10/5ri 10/7as 9/5sú Galtarviti 7/-1hs 8/1 hs 11/5ri 8/5sú 8/4as Hjarðarnes 8/2hs 8/3hs 11/6ri 10/6sú 9/6sú Keflavflv. 9/4sk 10/6hs 12/6ri 11/8ri 10/6as Kirkjubkl. 8/-1hs 10/4hs 12/7ri 11/7sú 10/5sú Raufarhöfn 6/-2hs 7/0hs 9/5ri 8/6sú 7/3ri Reykjavík 8/3hs 10/6as 11/7ri 10/7ri 9/4hs Sauðárkrókur 7/-1hs 8/2hs 11 /6ri 9/6sú 8/5sú Vestmannaey. 9/4sk 9/3hs 12/7ri 11/5ri 10/4hs sk — skýjað as — alskýjað ri.— rigning sn — snjókoma sú — súld s — skúrir m i — mistur þo — þoka þr— þrumuveður Reykjavík 14^# Þórshöfn Dubli Algarve Laugardagur Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 24/16sú 22/15sú 21/14SÚ 28/17hs 29/18he Malaga 28/17sú 26/16sú 25/14sú 31/20hs 31/19he Amsterdam 21/10as 19/12ri 18/12as 17/11 sú 17/9hs Mallorca 24/17sú 28/20þr 27/20þr 30/18he 31/18he Barcelona 26/15sú 24/14þr 24/13sú 30/17he 31/18he Miami 31/24þr 31/24þr 31/24SÚ 30/23þr 31/24hs Bergen 15/9sú 15/11as 16/11 sú 14/1 Ori 15/11 sú Montreal 13/2hs 12/6hs 14/6hs 19/9hs 16/6sú Berlín 19/9hs 20/12sú 20/12hs 20/12sú - 19/1 Osú Moskva 19/11 hs 20/12hs 20/13hs 16/5hs 17/7hs Chicago 17/7hs 21/8hs 20/11sú 20/11sú 21/8hs New York 18/8ls 19/11 he 20/12he 22/16hs 20/13sú Dublin 17/11 sk 16/1 Oas 16/9hs 15/9sú 16/8as Nuuk 7/3sk 4/2 ri 1/-2sn 6/1 as 5/-1as Feneyjar 26/16þr 23/15ri 23/14sú 27/14he 28/14he Orlando 29/21hs 31/23hs 30/22þr 30/20þr 31/20hs Frankfurt 19/11 hs 21/13þr 19/12as 22/14as 20/13sú Osló 14/8sú 16/8hs 14/9sú 14/10sú 14/8as Glasgow 15/11 sk 14/1 Ohs 16/8he 14/1 Ori 15/IOsú París 18/12sú 17/13ri 16/11as 21/12SÚ 20/9hs Hamborg 18/12hs 18/12ri 18/12as 18/12sú 17/11as Reykjavík 8/3hs 10/6as 11/7ri 10/7ri 9/4hs Helsinki 16/9ri 14/9su 13/11 sú 16/12as 15/1 Osú Róm 28/15þr 27/17þr 26/16þr 26/15he 28/15he Kaupmannah. 15/1 Osú 16/11 as 14/8su 15/9sú 15/8as Stokkhólmur 12/8ri 13/8as 14/9sú 16/IOsú 15/9as London 17/12sk 16/12ri 16/11as 18/11 sú 17/10hs Vín 21/11hs 22/12sú 23/11he 23/14hs 22/12sú Los Angeles 29/18hs 31/18he 29/18hs 24/12hs 25/13hs Winnipeg 16/4sú 16/3su 13/2su 18/11 hs 22/13hs Lúxemborg 17/12sú 18/12ri 17/12as 18/11as 17/9hs Þórshöfn 14/11 sú 13/9hs 14/10he 13/9sú 11/9sú Madríd 26/13sú 26/16sú 26/14sú 28/13hs 29/14he Þrándheimur 13/8sú 14/9sú 15/9as 13/9ri 12/9sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.