Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Qupperneq 8
24
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Dimmtyfir með súld
og snjókomu
Hún er ekki par glæsileg. veö-
urspáin frá Accu-Weather fyrir
næstu daga. Það er spáð siild. rign-
ingu og snjókontu allt fratn á þriðju-
dag eða miðvikudag eftir landshlut-
unt. Menn ltafa nú fengið nasaþefmn
af snjókomu og lægðum vetrarins og
nokkrar heiðar á fjöllum hafa orðið
ofærar síðustu daga. svo og sandar
vegna sandfoks. Það er nú samt til-
tölulega lilvtt enn enda einungis mið-
ur október þannig að menn skyldu
lialda ró sinni enn unt sinn.
Suðvesturland
í Reykjavík er spáð súld á morgun.
snjókomu á sunnudag og mánudag
en það fer aöeins að birta til á þriðju-
dag og á ntiðvikudag verður orðið
hálfskýjað með 8 stiga hita. Annars
verður hitastigið á bilinu 4-8 stig.
í Keflavík verður súld á morgun.
rigning á sunnudag. alskýjað á
ntánudag. hálfskýjað á þriðjudag og
á miðvikudaginn verður lireinlega
heiðskirt á Reykjanesinu. Hitinn
verður á bilinu 5-8 stig. Alls ekki
slæmt.
Vestfirðir
A Galtarvita er spáð súld á ntorg-
un. snjókontu á sunnudag og mánu-
dag rneð einungis 2 stiga hita. Á
þriðjudag verður hálfskýjað rneð 3
stiga hita og það helst fram á miö-
vikudag. Annars er hitastigið 2-5
stig.
- samkvæmt spá Accu-Weather
Norðurland
Fyrir norðan verður einna kaldast
næstu daga. Á Akureyri er spáð súld
á morgun, alskýjuðu á sunnudag en
snjókomu mánudag og þriðjudag.
Eittlivað verður farið að stytta upp á
miðvikudag en þá verður hálfskýjað.
Á Sauöárkróki er spáð svipuðu veöri.
súld á morgun en snjókomu á sunnu-
dag. mánudag og þriðjudag. Hitastigið
verður á bilinú 2 til 5 stig. Ánsi kalt.
Á Raufarhöfn byrjar að snjóa á
morgun, aðeins styttir upp á sunnu-
dag en snjókoman heldur áfram á
mánudag og þriðjudag. Eins og ann-
ars staðar stjátir upp á miðvikudag.
morgun og skýjaö en á sunnudag
birtir aðeins tii og það verður hálf-
skýjað. Á mánudag fellur hitastigið
niöur i 4 stig með súld og á þriðjudag
fer að snjóa. Á ntiövikudag birtir aft-
ur til og það er spáð hálfskýjuðu.
Á Hjarðarnesi verður svipað veður,
skýjað á morgun og 8 stiga hiti, hálf-
skýjaö á sunnudag, súld á mánudag
og alskýjað á þriðjudag en hálfskýjað
á miðvikudag með 6 stiga hita.
Austurland
Á Egilsstöðum verður 7 stiga hiti á
Suðurland
Besta veðrið verður á Suðurlandi
næstu daga. Á Kirkjubæjarklaustri
verður súld á morgun, rigning á
sunnudag og alskýjað á mánudag.
Hitinn á bilinu 4-7 stig. Á þriðjudag
verður hálfskýjað en á miðvikudag
verður lieiðskírt mcð 7 stiga hita.
í Vestmannacyjum er spáð súld á
morgun og sunnudag en alskýjuðu á
ntánudag. Á þriðjudag verður hálf-
skýjað og heiðskírt á miðvikudag og
8 stiga hiti.
Útlönd
Það er mun hlýrra hjá frændum
okkar annars staöar á Norðurlönd-
unum. 17 stiga hiti er í Stokkhólmi
og Kaupmannahöfn og einhver sól-
arglæta. í London er einnig 17 stiga
hiti en þar er súld. Á Spáni hrapar
hitastigið með hverri vikunni og þar
er nú aðeins um 20 stiga hiti með
súld og rigningu.
Galtarviti
v5"«;
Raufarhöfn *. *
40^
o Q 4^
/ / *'
LAU.
SUN.
MAN.
ÞRI.
MIÐ.
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Stinningskaldi og
skúraleiðingar
hiti mestur +7°
minnstur +2°
Rigning og jafnvel
snjókoma
hiti mestur +4°
minnstur +1°
Stinningskaldi og
éljagangur
hiti mestur +4°
minnstur 0°
Sólskin á köflum
og stinningskaldi
hiti mestur +5°
minnstur -1°
Skýjað á köflum
og fremur kalt
hiti mestur +6°
minnstur +1°
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Miðað við árstíma geta íbúar
höfuðborgarsvæðisins unað
sæmilega við sitt hvað varð-
ar veðrið í næstu viku. Það
skiptast á skin og skúrir og
búast má við éljagangi í upp-
hafi vikunnar.
I Vestmannaeyjum veröur
hlýjast í veðri og fer hitinn
þar aldrei undir 5° að degin-
um og ekki er gert ráð fyrir
neinu næturfrosti.
Hann fer hægt kólnandi fyrir
norðan en ekkert sem er orð
á gerandi. Vægt næturfrost
verður á Norður- og Norð-
austurlandi síðari hluta vik-
unnar og búast má viö élja-
gangi þar um slóðir upp úr
helginni.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 5/0sú 3/0as 2/-1sn 2/-3sn 4/-3hs
Egilsstaðir 7/2sk 6/1 hs 4/1SÚ 4/-1sn 5/-2hs
Galtarviti 5/1 sú 4/0sn 2/0sn 3/-2hs 4/-3hs
Hjarðarnes 8/2sk 7/2hs 5/1 sú 5/-1as 6/-2hs
Keflavflv. 8/3sú 5/1 ri 5/0as 6/0hs 7/1 he
Kirkjubkl. 7/3sú 6/2ri 4/0as 6/-1hs 7/-2he
Raufarhöfn 4/1 sn 5/1 as 2/-1sn 2/-2sn 3/-3hs
Reykjavík 7/2sú 4/1 sn 4/0sn 5/-1hs 6/1 hs
Sauðárkrókur 5/1 sú 3/0sn 2/-1sn ' 2/-3sn 4/-2hs
Vestmannaey. 8/3sú 6/2sú 5/1 as 6/0hs 8/1 he
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
(3 ls - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
* ** sn - snjókoma
'y' sú - súld
9 s - Skúrir
oo m i - Mistur
= þo - Þoka
þr - Þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 19/12hs 21/12hs 23/11he 23/12sú 25/13hs Malaga 22/12hs 23/13hs 24/13he 23/12hs 24/11he
Amsterdam 18/9as 17/11 19/1 Ohs 16/1 Osú 17/8hs Mallorca 21/13ri 17/13SÚ 19/14he 22/15sú 23/13hs
Barcelona 21/12rsú 19/12SÚ 21/12he 22/11hs . 23/9he Miami 30/21 hs 30/22hs 30/22hs 32/22hs 32/23he
Bergen 17/11hs 17/11 as 17/11 hs 16/IOsú 14/9sú Montreal 10/4hs 12/2as 13/4he 16/8hs 15/5sú
Berlín 17/8hs 17/9sú 19/11 sú 17/11sú 16/9as Moskva 16/4hs 17/5he 18/6he 16/8hs 14/7hs
Chicago 17/5hs 18/8hs 22/8he 19/11sú 15/7hs New Vork 21/1 Ohs 17/7hs 18/12he 21/12hs 22/13SÚ
Dublin 15/1 Osk 14/10as 17/12he 14/7hs 15/1 Osú Nuuk 3/0su 3/0hs 5/-1hs 3/0sn 5/2 ri
Feneyjar 21/1 Osú 19/9su 20/1 Osú 19/12sú 21/10hs Orlando 27/19hs 26/19hs . 26/19he 32/19he 33/20he
Frankfurt 17/1 Osk 18/11sú 20/11hs 20/12sú 18/8hs Osló 16/9hs 16/10hs 14/7he 16/9as 14/9sú
Glasgow 14/9hs 15/11as 16/11 sú 14/7hs 16/1 Osú París 16/10SÚ 16/11SÚ 18/10he 17/9SÚ 16/7hs
Hamborg 17/11 hs 18/11 sú 19/9hs 17/11 sú 16/8as Reykjavík 7/2su 4/1 sn 4/0sn 5/-1hs 6/1 hs
Helsinki 16/7hs 16/7hs 13/7þr 16/8hs 15/10sú Róm 22/16þr 23/14sú 23/14he 25/16sú 25/13hs
Kaupmannah. 17/1 Ols 17/9su 13/8sú 16/10SÚ 14/8sú Stokkhólmur 17/10hs 17/1 Ohs 14/10sú 16/1 Oas 14/9ri
London 17/10SÚ 15/11 sú 17/11he 16/10SÚ 18/11hs Vín 18/9sk 19/1 Osú 19/11 sú 20/9hs 17/7SÚ
Los Angeles 29/17hs 26/16hs 27/17he 29/16he 28/16hs Winnipeg 17/4hs 21/4sú 14/3ri 5/-2sn 11/4hs
Lúxemborg 17/11sú 16/11 ri 19/11 hs 17/11SÚ 16/7hs Þórshöfn 16/11sk 14/11as 13/9sú 12/8as 13/8hs
Madríd 21/11SÚ 19/9hs 21/10he 20/6hs 22/8he Þrándheimur 16/9hs 17/9hs 16/8hs 14/1 Ori 13/9sú