Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991. Lesendur________________ Sundþjálfarar metnaðarlausir? - svarviðgreinumSteveCruyer Spumingin Finnst þér að iandsliðið í bridge eigi að fá laun eins og skákmenn? Helga Guðjónsdóttir: Finnst það vel athugandi að þeir fái laun. Jóhannes H. Guðjónsson: Auðvitað eiga þeir að fá laun eins og skák- mennirnir. Viíhjálmur Árnason: Nei, þeir eiga ekki að fá laun. Það á að taka launin af skákmönnum. Þeir eiga ekkert aö fá laun frekar en afreksmenn í íþrótt- um. Rafael Vias Martinus: Já, mér finnst að þeir eigi að fá laun. Vilhjálmur Hauksson: Þeir eiga að sjálfsögöu að njóta sömu réttinda og skákmenn. Rafn Guðmundsson: Já, þeir eiga að fá laun. Ólafur Þór Gunnlaugsson sundþjálf- ari skrifar: Mánudaginn 7. október sl. birtist á síðum DV alveg hreint makalaus grein þar sem sagöi frá því að for- maður íslenska þjálfarasambandsins í sundi, Steve Cruyer, hefði sagt af sér embætti og væri hættur. Ástæða þessarar afsagnar mannsins ku vera að íslenskir sundþjálfarar eru gjör- samlega vilja- og metnaðarlausir og ekki annað að skilja en að þeir séu upp til hópa óhæfrr í starfi. Þetta eru alvarlegar áskakanir sem þarna eru bornar fram og ef sannar væru væri illt í efni í islensku sund- lífi. Sem betur fer fyrir íslensku sundíþróttina þá er þetta rakalaus þvættingur og ég get staðhæft það að íslenskir sundþjálfarar hafa lyft grettistaki í starfi sínu við skilyrði sem hvergi annars staðar þættu bjóð- andi íþróttafólki. Því er boðið upp á það að æfa um leið og almenningur Kristín Jónsdóttir skrifar: Lengi ætlar að bætast við afreka- skrá ráðherra Borgaraflokksins. Telja sumir að þar séu enn ekki öll kurl komin til grafar. Málverkaka- upin á Selfossi vitna um nýjustu af- rekin. Vekur það enn furðu og undr- un hverjum skolaó getur í ráðherra- stóla og kalla menn þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Riija má upp, í þessu sambandi, að þegar stjórn Steingríms Hermannssonar var komin að fótum fram (Stefán Pétur Sigurðsson skrifar: Ég vil endilega koma á framfæri þökkum til Flugleiða fyrir að taka af snerpu á því þegar SÁS og norska skipafélagið fóru að eigna sér Leif okkar Eiríksson. Ég sá að Flugleiðir höfðu birt stóra auglýsingu í New York Times til að svara ósvífnum fullyrðingum Norðmannanna. Þetta er annað og meira en stjórnvöld sáu ástæðu til að gera. Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið ATH.: Nafh og sími verður að fylgja bréfum. er í laugunum og fær úthlutaö einni, kannski tveimur brautum undir æf- ingar sínar, þar sem það verður að hrúgast saman í allt of litlu plássi. Allflestir íslenskuþjálfaranna hafa tekið Grunnstig ÍSÍ og í framhaldi af því A stig SSI og margir hafa hætt við sig námskeiðum bæði hér heima og erlendis. Steve Cruyer er enginn maður til að standa undir þeim gífur- yrðum sem hann lætur hafa eftir sér á íþróttasíðu DV og ætti í raun að skammast sín fyrir þau. Hann er byrjandi í sundþjálfun með litla sem enga faglega reynslu samkvæmt orð- um 6 breskra landsliðsþjálfara sem ég hafði samband við á heimsbikar- keppninni í Róm 1990 og hafa þeir boðist til aö staðfesta það ef nauðsyn þykir. Enda hefur árangur hans í starfi ekki beinlínis verið til þess að hrópa húrra yfir þau ár sem hann hefur verið hér á landi. Árangur íslensks sundfólks hefur Valgeirson orðinn tregur í taumi) komu atkvæði Borgaraflokksins til hjálpar - þvert gegn stefnu og afstööu stofnanda flokksins til þáverandi ríkisstjórnar. Töldu margir að þarna hefðu hinir alkunnu tvímenningar selt sálu síná fyrir baunadisk. En þessi kúvending þeirra framlengdi líf stjórnarinnar. Það má því segja að tvímenningarnir hafl gegnt þarna svipuðu hlutverki og graðhvannar- njólinn sem forðum bjargaði Þorgeiri Hávarssyni úr bjarginu sem lesa má íslenska ríkið hefur sett 20 til 25 milljónir í að sigla með norskum vík- ingaskipum til Ameríku undir því yfirskini að þjóðirnar séu að sýna það saman hvaðan Leifur Eiríksson hafi komið. En svo þegar á reynir sýna frændur okkur sitt rétta andlit. Maður hefði búist við aö stjórnvöld svörðu þessu af krafti en svo reynd- ist ekki. Það var ekki sagt múkk. Hins vegar voru það Flugleiðir sem tóku upp hanskann fyrir okkur og sýndu þar og sönnuðu að það eru og verið þannig að ég get nú ekki séð að Steve Cruyer hafi efni á því að vera með skítkast á það og nægir þar að benda á glæsilegan árangur þess á Evrópumeistarmótinu sem fram fór í Aþenu í ágúst sl. En þar setti sundfólkið 11 íslandsmet og komst 6 sinnum í A og B úrslit sem er ekki lakari árangur en t.d. Bretar náðu á sama móti. Allt það sundfólk sem þar synti var þjálfað af íslenskum þjálf- urum. Hér á landi eru nú starfandi fjórir erlendir sundþjálfarar sem hafa staðið sig mjög vel þó of snemmt sé að dæma verk þeirra ennþá og væri ánægjulegt ef meira heyrðist frá þeim af uppbyggilegri gagnrýni en hingað til. Hrokaraus af því tagi sem Steve Cruyer lætur frá sér fara á síð- um DV er eingöngu honum sjálfum og heimalandi hans til háborinnar skammar. um í Gerplu Halldórs Laxness og fornum sögum. En svo að vikið sé að alvarlegri þætti málsins þá virðist mér brýn nauðsyn að 'nú verði hugað að því hvort eigi sé unnt að torvelda smá- flokkum að koma mönnum á þing, e.t.v. vanhæfum Uðléttingum sem síðan fengju aðstöðu til þess að þvinga sig í ráðherrastóla með at- kvæöum sínum. Vítin eru til að var- ast þau. íslendingar einir og íslensk fyrirtæki sem geta gætt hagsmuna okkar í svona málum. Athyglisvert er að þetta mál kemur upp um leið og SAS er að undirbjóða flugferðir hingað til lands án þess að bjóða annað en mjög takmarkaða þjónustu hingað. Ef Halldór Blöndal samgönguráðherra stæði ekki af hörku á móti svona vitleysu mundu Flugleiðir enda sem deild innan SAS og þá spyr ég: Hver ætlar að gæta hagsmuna okkar? „Allt það sundfólk sem þar synti var þjálfað af íslenskum þjálfurum.“ Víti til að varast Flugleiðir og Leiff ur Eiríksson „Ég sá að Flugleiðir höfðu birt stóra auglýsingu í New York Times til að svara ósvífnum fullyrðingum Norðmannanna." Góðþjónusta Ingibjörg skrifar: Eg fór ásamt manni mínum í verslunarleiðangur nú fyrir stuttu en við hugðumst kaupa okkur þurrkara. Við fórum í margar verslanir, skoðuðum þurrkara og gengum út með fang- ið fullt af bæklingum. í verslun- inni Heimasmiöjunni í Kringl- unni báðum viö um bæklinga fyr- ir eina tegund af þurrkara sem okkur leist mjög vel á. Af- greiðslumaðurinn tjáði okkur að því miður væri hann búinn með alla bæklingana en hann sagðist bara lána okkur þurrkárann heim i eina viku til reynslu án nokkurra skuldbindinga. Að viku . lokinni mundi hann sækja þurrk- arann okkur að kostnaðarlausu ef við vildum skila honum áftur. Ég man ekki eftir því að hafa fengið svo góða þjónustu nokkurs staðar áður og vil ég þakka þess- um starfsmanni fyrir frábæra þjónustu. Dauðadómur T.H. skrifar: Það er mikið rætt og ritað um þessa stráka sem rændu ávísana- hefti og stungu af til Tælands. Flestir vilja að þeir séu bara sett- ir í fangelsi í Tælandi. En gerir fólk sér grein fyrir hvað það er að vera í fangelsi í Tælandi. Eftir því sem ég hef lesið i lesenda- bréfi í DV þá er fimmti hver Tæ- lendingur, sem lendir í bilslysi, með eyöni. Hvernig haldið þið þá að ástandið sé í fangelsunum þar? Það er næsta víst að ef þessir menn verða settir í fangelsi í Tælandi þá smitast þeir af eyöni. Ég er sammála því að þessir menn hafa drýgt ljótan glæp sem á að hegna þeim fyrir. En fmnst íslendingum rétt að þeir hljóti dauöadóm, því að í raun er eyðni- smitun ekkert nema dauðadóm- ur. Tveir þessara manna eiga eng- an að sem getur hjálpað þeim að komast heim. Mér fmnst því rétt að hið opinbera hlaupi undir bagga og aðstoði við að koma þeim heim. Þeir verði síðan látnir afplána dóm í fangelsi hér á landi en ekki í Bangkok. Sjónvarpsþulir og Chaplin Hildur Pálsdóttir hringdi: Mig langar að kvarta undan þyí að búið er að ráða nýja þuli í sjón- varpið en að mínu mati stóðu þeir þulir sem fyrir voru sig mjög vel. Mér fmnst þessir nýju þulir ekki hafa nærri eins góða íram- komu og hinir sem eru hættir. Nýju þulirnir eru allt of stífir og brosa næstum aldrei. Einnig finnst mér þeir ekki alltaf tala rétt mál, beygingarendingar eru oft rangar hiá þeim. Mig langar líka aö gera athuga- semd við sýningu á Chaplin- myndum. Flestir hafa sér þessar gömlu myndir og því væri skyn- samlegra að sýna þær á einhverj- um öðrum tímum en á laugar- dagskvöldum. Ég legg til að þær verði sýndar síðdegis á sunnu- dögum. Verndun barna Elsa Kristjánsdóttir hringdi: Mig langar að koma á framfæri þakklæti til allra Selfyssinga. En þannig er aö ég starfa mikið með og hef mikinn áhuga á félagsskap sem heitir Verndun bama (Chil- dren's Care Int) en þetta eru al- þjóðleg samtök. Ég fór til Selfoss 24. september sl, til að heimsækja skyldfólk mitt. Ég ræddi þá við marga Selfyssinga og tóku þeir máli mínu og samtakanna svo vel aö mig langar að senda þeim kærar kveðjur og þakklæti fyrir mjög góðar móttökur. Guð blessi ykkur öll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.