Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991. 19 Dansstaðir Apríl Hafnarstræti 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Glæsisýning Onnu Vilhjálms fóstu- dags- og laugardagskvöld. Bjórhöllin hf. Gerðubergi 1, sími 74420. Lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Café Jensen Þönglabakka 6, sími 78060 Lifandi tónlist finuntudaga til sunnu- daga. Þórarinn Gíslason leikur á píanó. Casablanca Diskótek fostudags- og laugardags- kvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Gömlu brýnin íeika fyrir dansi fóstu- dags- og laugardagskvöld. Danshúsiö Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin Mannakom leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngur K.S. dúettinn. Garðakráin Garðatorgi, Garðabæ Lifandi tónlist og dans um helgina. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Haraldur Reynisson trúbador leikur á fostudags- og laugardagskvöld. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Aftur til fortíðar - íslenskir tónar í 30 ár nefnist ný söngskemmtun á Hótel íslandi. Að skemmtuninni lok- inni leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Hótel Saga Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Skemmtidagskráin Nætur- vaktin á laugardagskvöld. Klúbburinn Borgartúni 32, s. 624588 og 624533 Fjólublái fíllinn í kjallara er öðmvísi krá með bíói þar sem sýndar em gamlar kvikmyndir. Lifandi tónlist um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafharfirði Trúbadorinn G. R. Lúðvíksson skemmtir gestum fóstudags- og laug- ardagskvöld. Limbokeppni Nilla, undanúrsht halda áfram bæði kvöld- in kl. 00.30. Staðið á öndinni Tryggvagötu Rúnar Þór og félagar leika á föstu- dagskvöld og Eldfuglinn á laugar- dagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Loðin rotta skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Ölkjallarinn Pósthússtræti Hljómsveitin Tvennir timar leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Djasssveifla á Austurlandi Djasssmiðja Austurlands efnir til tveggja djass- og blúskvölda um helgina. I kvöld, fostudagskvöld, verður borið niður í Hótel Vala- skjálf á EgUsstöðum (Hliðskjálf) en á laugardagskvöld í Hótel Egilsbúð í Neskaupstað. Með Djasssmiðjunni að þessu sinni koma fram auk Áma ísleifs, „djassgoða Austurlands", þau Ág- úst Armann, Smári Geirsson, Helga Steinsson og Sigurborg Kr. Hannesdóttir, að ógleymdum Við- ari Alfreðssyni sem nú er tekinn til við trompetinn aftur og spilar eins og honum er einum lagiö. Einnig kemur fram djasstríóið Midnight Blue en það skipa Róbert Birchall, Charles Ross og Guðjón Þorláksson. Síðast en ekki síst gera Garðar Harðarson og félagar blúsnum skil og er óhætt að segja að Austurlandið eigi ekki öllu betri blúsara. Tunglið: „Systir" LaToya í heimsókn Vinir La Toya kynna að „systir“ La Toya Jackson verður í skemmti- staðnum Tunglinu í kvöld, föstu- dagskvöld. Gróf dagskrá verður þannig: Upp úr miðnætti kemur ungfrúin með númer sem fær fólk til að... Þegar liður á nóttina verð- ur boðinn upp dans við ungfrúna. Stjömukvöld í Sjallanum Gylfi Kristjáosson, DV, Akureyri: Stjörnukvöld Sjalians á Akur- eyri, sem staðið hafa yfir undanfar- in laugardagskvöld, eru enn í full- um gangi og verða fram til ára- móta. Annaö kvöld verða stjörnur kvöldsins Eyjólfur Kristjánsson söngvari, sönghópurinn Galgopar og þau Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð sem syngja sam- an. Fram til áramóta eru ýmsar ( fleiri stjömur væntanlegar og má nefna í því sambandi Ragnar , Bjarnason, Ellý Vilhjálms og Jó- hannes Kristjánsson eftirhermu. j Furstinn: K.S.-dúettinn K.S.-dúettinn leikur og syngur á Furstanum um helgina. Dúettinn leikur fjölbreytta tónhst, svo sem blús, kántrí og standarda. Ýmislegt er í bígerð á Furstanum, ■ til dæmis djass á neðri hæðinni um helgar (Friðrik Theodórsson, Guð- mundur Steinsson og fleiri) og vin- • sælar veitingar í góöu umhverfi á efri hæðinni. Hljómsveitin 7und er komin á fullt skrið eftir mannaskipti og leikur á morgun, laugardagskvöld, i Eden- borg i Keflavík. 7und í Edenborg Mannaskipti hafa átt sér stað í hljómsveitinni 7und og nú skipa sveitina Pétur Jensson sem syngur, Páll Kristinsson hljómborðsleikari, Hlöðver Guðmarsson gítarleikari og nýju meðlimimir eru Guð- mundur Stefánsson trommari sem áður var í Lögmönnum, Björn Sig- urðsson bassaleíkari sem áður var í Karma, Tomma rótara og Lög- mönnum og Einar Bragi saxófón- leikari sem var í Stjórninni. Þessi nýskipaða sveit leikur í Edenborg í Keflavík á morgun, laugardagskvöld. Hljómsveitin tók sér frí snemma á þessu ári en er nú komin á fullan skrið og hefur gert víðreist á höfuðborgarsvæð- inu og víðar. Gaukur á Stöng 8 ára í tilefni af átta ára afmæli Gauks- ins þann 19. nóvember verður hald- in litil rokkhátíð á Gauki á Stöng 17., 18. og 19. nóvember. Ekki er hægt að segja að um nýj- ung sé að ræða þar sem þetta er þriðja árið í röð sem slíkur við- burður á sér stað á Gauknum. Ekki verða menn sviknir um skemmtun þetta árið. Fjöldi hljómsveita legg- ur fram krafta sína, svo sem Eyjólf- Hljómsveitin Tvennir timar spilar i Ölkjallaranum um helgina. ur Kristjánsson, Sú Ellen, Glaumar frá Akureyri, Gal í Leó, Eldfughnn, Kristján Kristjánsson „Big Band“, Rokkabhly Band Reykjavíkur og ef að líkum lætur, Sáhn hans Jóns míns ásamt fleiri tónhstarmönnum og skemmtílegu fólki. Hægt er að panta sér borð fyrir matinn þessa daga og í boði verður þriggja rétta afmælismáltíð. Tvennir tímar í Ölkjall- aranum Hljómsveitin Tvennir tímar sph- ar í Ölkjallaranum í kvöld, föstu- dagskvöld, og annað kvöld. Hljóm- sveitina skipa þeir Sigurður Kr. Guðfinnsson á kassagítar, Hannib- al Hannibalsson á rafgítar, Alfreð Lilliendahl á bassa og Ólafur Kol- beinsson á trommur. Staðið á öndinni: Eldfuglinn og Rúnar Þór Það verður margt góðra gesta á Púlsinum um helgina. í kvöld, föstudagskvöld og annað kvöld verða Vinir Dóra með blústónleika og þá hefst fjölmiðlablúsinn að nýju. Rás 2 hefur skorað á Bylgjuna og því má vænta fulltrúa þeirra. Á sunnudagskvöld verður svo mikh djassveisla á Púlsinum því þá kemur fram bandaríski gítar- leikarinn Paul Weeden, en hann er íslendingum að góðu kunnur. We- eden hefur komið fjórum sinnum th íslands á síðasthðnum tíu árum, haldið námskeið og spilað víða um land, hvarvetna við góðar undir- tektir. Paul Weeden er hér á vegum djassdehdar FÍH og NORD-Jazz. Undanfarin þijú ár hefur Paul Weeden leikið með Count Basie hljómsveitinni, en þar áöur lék hann með ýmsum þekktum djass- leikurum, svo sem Ben Webster, Coleman Hawkins, Sonny Stitt, Jimmy Smith, Nancy Wilson og Johnny „Hammond" Smith. Með Paul Weeden leika Sigurður Flosason á saxófón, Tómas R. Ein- arsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30. Bandaríski djassgitarleikarinn Paul Weeden leikur á Púlsinum á sunnu- dagskvöld. af Rúnari Þór að gjöf. Það veröur hljómsveitin Eldfugl- inn sem leikur á Öndinni á laugar- dagskvöld og er þaö í fyrsta sinn sem þessi sveit kemur þar fram. Eldfuglinn skipa þeir Karl Örvars- son sem syngur, Grétar Örvarsson syngur og leikur á hljómborð, Þórð- ur Guðmundsson leikur á bassa, Hafþór Guðmundsson á trommur og Sigurgeir Sigmundsson á gítar. Hljómsveitin mun kynna lög af só- lóplötu Karls ásamt þekktum lögum eftir Grétar bróður hans, en aðal- uppistaðan í dagskránni er þekkt stuðlög úr ýmsum áttum. Aögangur er ókeypis bæði kvöld- in og aldurstakmark 20 ár. Staðið á Öndinni býður uppá sama mat og Mandaríninn gerði áður. Annars vegar er hægt að fá austurlenskan skyndibitamat og hins vegar getur fólk pantað borð í tíma og vahð sér rétti af matseðl- inum. Rúnar Þór og hljómsveit spila á Hótel Stykkishólmi á laugardags- kvöld. Rúnar Þór kynnir lög af nýútkominni plötu sinni, Yfir hæð- ina. Með Rúnari spila Jón Ólafs- son og Jónas Björnsson. Það verður þrumustuð á Staðið á öndinni í kvöld, föstudagskvöld, þar sem Rúnar Þór og félagar munu í fyrsta og ekki í síðasta sinn stíga á svið Andarinnar. Rúnar Þór er vel þekktur meðal landa sinna og mun hann árita plötu sína, sem ber nafnið Yfir hæðina, á staðnum. Með Rúnari Þór verða Jón Ólafs- son á bassa og Jónas Björnsson á trommur. Staðið á Öndinni mun gefa 25. hverjum gesti áritaða plötu Eldfuglinn spilar á Staðið á Öndinni á laugardagskvöld en Rúnar Þór i kvöld, föstudagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.