Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1991, Síða 7
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991. 23 Leiklistarhátíð fyrir börn og unglinga Leiklistarhátíð fyrir böm og unglinga í Gerðubergi. Laugardagur 16. nóv.: Kl. 11 Sögusvuntan, Sagan af músinni Rúsínu, 2-6 ára, 60 min. Kl. 14 Möguleikahúsiö, Fríða fltubolla, 3-10 ára, 30 mín. Kl. 15.30 Kaþaris-leiksmiðja, Litli prinsinn, 3-6 ára, 40 min. Sunnudagur 17. nóv.: Kl. 11 Dúkkukerran, Bangsi, 3-7 ára, 60 mín. Kl. 13 Þjóöleikhúsið, Næturgalinn, 6-15 ára, 45 mín. Kl. 15 Möguleikahúsið, Grím- ur og galdramaðurinn, Ólöf Sverris, Tatarastelpan, 3-8 ára, 30 mín. Kl. 16 Gamanleikhúsið, Grænjaxlar, 10-16 ára, 15 min. kynning. Miöaverð kr. 200 á sýn- ingar í Gerðubergi. Miðaverð á Búkollu og ævintýrið skv. miðaverði leikhús- anna. Ferðalög Útivist Dagsferð sunnud. 17. nóv. Kl. 10.30: Póstgangan 23. áfangi. Kirkjuferja-Torfeyri. í þess- um áfanga verður gengin gamla þjóðleið- in frá Kirkjuferju um Bakkaárholt og Torfeyri. Staðfróður Ámesingur veröur fylgdarmaður. Pósthúsið í Hveragerði verður opnað vegna stimplunar póst- göngukorta. Brottfor frá BSI, bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Allir velkomn- ir. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 17. nóvember kl. 13 Hressandi útivera fyrir alla 1. Tröllafoss-Stardalur. Gengið með Leirvogsá. Tilvalin gölskylduganga. Stuðlaberg í Stardalshnúk. 2. Grímmannsfell. Gengið á Stórhól (482 m.y.s.) með víðáttumiklu útsýni. Verð 1.000 frítt f. böm m. fullorðnum. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Ath.: Stansað verður við Mörkina 6 (ný- byggingu Ferðafélagsins). Munið kvöld- vökuna á miðvikudgskvöldiö kl. 20.30 í Sóknarsalnum. Efni: Ámeshreppur á Ströndum. Kvöldganga á fullu tungli fimmtudagskvöldið 21. nóv. kl. 20. Missið ekki af aðventuferðinni í Þórsmörk 30. nóv. til 1. des. Námskeið Fjölskyldan í sorg og missi Undanfama sunnudagsmorgna hefur verið boðið upp á námskeið og samræður uim trú og lífsskoðanir í Hallgrímskirkju. Nk. sunnudag, 17. nóv., hefst nýtt nám- skeið og fjallar þaö um „fjölskylduna í sorg og missi". Leiöbeinandi er séra Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur rík- isspítalanna. Námskeiðiö, sem er öllum opið, verður fjóra sunnudagsmorgna, kl. 10 til 10.45. Þessi efni verða tekin fyrir: 17. nóv. Um sorg og missi og algengustu sorgarviðbrögð, 24. nóv. um kistulagn- ingu, útför, greftrun. Huggvm trúarinnar. 1. des. Samskipti Qölskyldumeðlima í sorg, sorg bama og foreldra. 8. des. Sorg- in og hátiðir, fjölskylduhátíðir, afmæh og jól. Jafnframt þessu námskeiöi hittist opinn, samtalshppur pm trú og fifsskoð- anir á sama tíma. Þar em einnig allir velkomnir sem vilja leita svara og dýpka og þroska trú sína. Samvem hópanna lýkur með þvi að boðið er upp á kaffi og síðan gengið til messu sem hefst kl. 11. Tónleikar Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg Sunnudaginn 17. nóvember heldur Tríó Reykjavíkur í samvinnu viö Hafnarborg menningar- og listastofnun HafnarQarð- ar, tónleika í Hafnarborg. Tónleikamir heQast kl. 20. Á efnisskránni verða ein- göngu verk eftir Ludwig van Beethoven, Píanósónata í c-moll op. 10 No. 1. Sónata fyrir selló og píanó í C-dór op. 102 No 1 og Píanótríó í D-dúr p. 70 No 1, Geister- tríóið svonefnda. Þetta em aörir tónleik- ar í árlegri tónleikaröð tríósins í Hafnar- flrði en alls verða þeir femir. Tríóiö skipa þau Halldór Haraldsson pianóleikari, Guðný Guðmundsdóttir flðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Upplýsingar um sölu aögöngumiða er í síma 50080. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og oliu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opiö virka daga kl. 12-18. Aörir tímar eftir samkomulagi. Árbæjarsafn Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar em nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði era unnin í ollu og með vatnshtum, era frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. FÍM-salurinn v/Garðastræti Þórdís Rögnvaldsdóttir sýnir málverk. Myndimar era unnar með olíu á hördúk og era allar utan ein málaðar á þessu ári. Sýningin stendur til 24. nóv. og er opið frá kl. 14-18. Fold, listmunasala, Austurstræti 3 Nú stendur yfir kynning á verkum Daða Guðbjömssonar. Á kynningunni eru vatnslita- pastel og grafíkmyndir. Einnig hanga uppi olíu-, vatnslita-, pastel- og grafíkmyndir eftir þekkta íslenska lista- menn. Fold er opið á laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. l4-18nn.: ,i iV:_Lr.m Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið alla daga vikimnar frá kl. 14-18. Gallerí einn einn Skólavörðustíg 4, Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir lágmyndir unnar í gler. Sýningin ber heitið „Án orða“ og stendur til 21. nóvember og er opin alla daga kl. 14-18. GalleríG. 15 Skólavörðustig 15, Jón Axel Bjömsson sýnir smámyndir í hinu nýja Gallerí G. 15. Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin á virkum dögum kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí 8 Þar stendur yftr sýning á myndverkum eftir Sigurð Kristjánsson listmálara. Síð- asta sýningarhelgi. Opið kl. 10-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Gallerí Sigurþórs Víðimel 61 er opið alla daga frá kl. 13-18. Myndverk eftir Sigurþór Jakobsson til sýnis og sölu. Galierí Sævars Karls Bankastræti 9, í dag opnar Erla Þórarinsdóttir myndlist- arsýningu. Erla hefur haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýningum. Sýningin stendur tíl 13. desember og er opin á verslunartíma frá kl. 9-18 og 10-16 á laugardögum. Gunnarssalur Þernunesi 4, Arnarnesi, Garðabæ, Sýning á verkum Gunnars S. Magnús- sonar verður opnuð á morgun kl. 14 og stendur til 1. desember. Sýningin verður opin á laugardögum og sunnudögum kl. 14-20. Kirkjulegar Ijósmyndir Ljósmyndaklúbburinn Nesmynd opnaði sýningu á myndum félagsmanna á fimmtudagskvöldið sl. í safnaðarsal Nes- kirkju. Fjórtán meðlimir klúbbsins sýna þar myndir sem únnar era út frá sameig- inlegu þema, þær eiga á einhvem hátt, beint eöa óbeint, sýnilega eða ímvndað Gallerí List Skipholti Opið daglega kl. 10.30-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Málverkasýning Katrínar H. Ágústsdótt- ur hefur verið framlengd tíl 24. nóvemb- er. Á sýninguimi era 40 ohumálverk. Sýningin er opin kl. 12-18. í kaffistofu Hafnarborgar stendur yfir sýning á graf- íkverkum eftir hstamanninn Vytautas Jurkúnas frá Litháen. Á sýningunni era grafíkmyndir unnar með blandaðri tækni. Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin kl. 11-18 virka daga en kl. 12-18 um helgar. Hlaðvarpinn Vesturgötu Á morgun kl. 14 verður opnuð sýning á myndum ívars A. Einarssonar sem ber heitið „Gamhr dagar“. ívar fæddist í Reykjavik árið 1901. Efhr andlát hans 1985 fundust myndir hans og þykja þær athyglisverðar fyrir margra hluta sakir. Sýningin, sem er sölusýning, stendur til 30. nóvember. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, föstudaga og laugar- daga. Katel Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda hstamenn, málverk, grafík og leir- munir. Kjarvalsstaðir v/Miklatún í vestursal stendur yfir sýning á högg- myndum eftir ívar Valgarðsson. í austur- sal sýnir Gunnar Öm málverk og í aust- urforsal stendur yfir sýning á ljóðum eft- ir Jón úr Vör. Kjarvalsstaðir era opnir daglega kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listinn, gallerí - innrömmun Siðumúla 32 Uppsetningar eftir þekkta íslenska mál- ara: oha, vatnshtir, pastel og grafík. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfír sýning á ljósmyndaverk- um eftir Sigurð Guðmundsson en henni lýkur 17. nóvember. Listasafnið er opið aha daga nema mánudaga kl. 12-18 og er aðgangur ókeypis. Kaffistofan er opin á sama tíma. _ Listasafn Sigurjóns Laugarnesi Farandssýningin Siguijón Ólafsson Dan- mörk - ísland 1991 stendur yfir í hsta- safninu. Hér er um aö ræða yfirhtssýn- ingu á verkum Sigurjóns sem hefur verið sett upp á þremur söfnum í Danmörku í sumar. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17. Listhúsið Snegla Grettisgötu 7 Þar era hstmunir th sýnis og sölu, unnir af 15 hstakonum sem vinna í textíl, keramik og skúlptúr. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. að tengjast Neskirkjunni eða kirkjunni almennt. Á sýningunni era 29 myndir, nær ahar í svart/hvítu, unnar í nýrri aðstöðu í safnaðarheimili kirlgunnar. Sýningin mun standa í mánuð en vegna annarrar starfsemi í safnaðarheimilinu verður hún aðeins opin á fimmtudags- iwöiduð.frá.kl, 2CH22.Í íbjíeí i -:i;: íslenska landsliðið í Ungverjalandi Helgin framundan er mjög róleg á sviði íþrótta. Bæði landsliðin í handknattleik og körfuknattleik eru erlendis á keppnisferðalögum. Körfuboltamenn eru í Bandaríkj- unum en handboltamenn eru á fjögurra landa móti í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið í Ungverjalandi hefst í kvöld og mætir þá íslenska liðið Austurríkismönnum. Undir eðli- legum kringumstæðum á þessi leikur að vinnast en Austurríkis- menn hafa þó sýnt miklar framfar- ir á síðustu árum svo varast ber of mikila bjartsýni fyrir þennan leik. Á laugardag leika íslendingar gegn ítölum en þeir hafa fram að þessu ekki verið hátt skrifaðir á handknattleikssviðinu. Á sunnudag ætla mótshaldarar að úrslitleikurinn verði á milli ís- lands og Ungveijalands því þetta er síðasti leikur mótsins en auk þess verður honum sjónvarpað beint í ungverska ríkissjónvarp- inu. Leikir íslenska hðsins eru liður í undirbúningi þess fyrir B-heims- meistarakeppnina sem verður í Birgir Sigurðsson fær eflaust nóg að gera á línunni í komandi leikjum íslenska landsliðsins á fjögurra landa mótinu í Ungverjalandi um helgina. Austurríki í febrúar. Um tíma var til þess á síðustu stundu að borga haldið að ekkert gæti orðið af ferð ferð hðsins th Ungverjalands. íslenska liðsins á þetta umrædda -JKS mót en góðhjartað fyrirtæki bauðst Mílanó, Faxafeni 11, Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir í kaffihúsinu Mhanó. Hann sýnir þar olíu- málverk, pastelmyndir og myndir unnar með blandaðri tækni. Sýningin er opin aha virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-18 og sunnudaga kl. 13-18. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg í dag verður opnuð á Mokkakaffi mjög sérstök sýning á smámyndum („minia- ture“). Verkin á sýningunni eru ættuð frá Rajasthan á Norvestur-Indlandi og gerð einhvern tíma laust fyrir síðiistu áramót. Myndirnár, 33 að tölu, eru allar til sölu. Nýhöfn Hafnarstræti 18, „Erró og vinir hans“ er ahsérstæð sýning sem opnuö verður í dag kl. 17-19. A sýn- ingunni era grafíkmyndir eftir Erró og listamenn sem komið hafa við sögu á ferli hans, aðahega í París. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Henni lýkur 4. desember. Norræna húsið í anddyri hússins stendur yfir sýning á grafíkverkum eftir Mattias Fagerholm. Sýningin er opin daglega kl. 9-19, nema sunnudaga kl. 12-19. Henni lýkur 24. nóv- ember. Þá stendur yfír í sýningarsölum sýning á málverkum og teikningum eftir sænska myndlistarmanninn Carl Fred- rik Hih. Sú sýning er opin daglega kl. 14- 19 og stendur th 8. desember. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B Erlingur Páll Ingvarsson opnar á morgun kl. 15 myndhstarsýningu í efri sölum Nýhstasafnsins. Að þessu sinni sýnir Erlingur Páh olíumálverk. Sýningin verður opin aha daga kl. 14-18 th 1. des- ember. í dag kl. 15 opnar Guðrún Einars- dóttir málverkasýningu í neðri sölum safnsins. Sú sýning stendur einnig til 1. desember og er opin aha daga kl. 14-18. Sýning í Gerðubergi Verkið „Mynd“, skúlptúr eftir Sigurð Guðmundsson, er nýuppsett á Torginu við Gerðuberg. Einnig er sýning á grafík- myndum eftir hann og fjölda annarra myndverka í eigu Reykjavikurborgar. Þá stendur þar yfir sýningin Gagn og gam- an, verk eftir böm, unnin í listasmiðju Gagns og gamans í Gerðubergi. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, simi 52502 Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar era tíl sýnis og sölu postuhnslág- myndir, málverk og ýmsir htlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýningin „Stóra-Borg - fomleifarann- sókn 1978-1990“. Þar er sögð saga fom- leifarannsókna á Stóra-Borg undir Eyja- fjöllum, Rangán'allasýslu, og sýndir gripir sem þar fundust. Safnið er opið aha daga nema mánudaga kl. 11-16. Myndlistarsýning í menntamálaráðuneytinu Myndhstarsýning sunnlenskra hsta- manna stendur yfir í menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4. Sýningin er opin aha virka daga kl. 8.45-17 fram th 4. des- ember. Myndlistarsýning Landssamtakanna Þroskahjálpar Landssamtökin Þroskahjálp sýna grafík- myndir í húsnæði sínu að Suðurlands- braut 22, Reykjavík. Sýningin er haldin í thefhi af útkomu happdrættisalmanaks Þroskahjálpar og era myndimar á sýn- ingunni þær sem prýða almanakið 1992. Þekktasti hstamaður sýningarinnar er hinn heimsfrægi hstamaður Erró sem hefur gefið samtökunum þijár grafík- myndir á þessu ári. Aörar myndir á sýn- ingunni eru eftir vel þekkta íslenska listamenn. Ahar myndimar á sýning- unni era th sölu. Sýningin er opin dag- lega th áramóta kl. 15-17. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum Hahgríms Ein- arssonar ljósmyndara. Möppur með Ijós- myndum liggja frammi og einnig era th sýnis munir og áhöld af ljósmyndastofu Hahgríms. Slunkaríki ísafirði Jan Homan sýnir 10 pastelmyndir, ahar gerðar síðan hann kom th Isafjarðar í byrjun árs 1987. Sýningin er opin fimmtu- daga th sunnudaga kl. 16-18 th sunnu- dagsins 24. nóvemfter. iH n-iii -. Lsá jancfiB .ibtóbgunsi.sM M vjifíuíji i)*r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.