Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1992, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1992, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 7. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Tveir menn dæmdir í sex mánaða fangelsi hvor fyrir fíkniefiiamisferli: Smygluðu kflöi af hassi til landsins í ísskáp Magnús H. Magnússon: Hreintmann- réttindabrot -sjábls.4 Leedstapaði á heimavelli -sjábls. 16 og25 Franskir bílstjórar: ísland efst áóska- listanum -sjábls.7 Álveriö: Neyddirtilað gefa eftir kaffitíma? -sjábls.5 Opiðbréftil þingmanna -sjábls. 15 Réttaðyfir fjöldamorð- ingja í beinni útsendingu -sjábls. 10 Maðurvarð fyrirjúmbó- þotu og lést -sjábls. 10 Það var handagangur í öskjunni um sexleytið í morgun þegar farþegar á leið til Kanaríeyja fengu gefna út nýja farmiða. Astæðan var sú að þeir höföu bókað sig hjá ferðaskrifstofunni Veröld. Hún verður hins vegar tekin til gjaldþrotaskipta i dag þannig að útlit var fyrir að mörg hundruð manns, sem greitt höfðu inn á ferðir, myndu tapa peningum sinum. Til þess kom þó ekki því Flugleiðir ákváðu að gefa út nýja farmiða fyrir þetta fólk og útvega því hótel á Kanaríeyjum. -JSS/DV-mynd GVA Veröld er gjaldþrota -sjábaksíöu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.