Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Page 6
CastlE HATALARAR ONKYO HLJÓMFLUTNINGST ÆKI Slmi (96) 23626 Hjá Philips binda menn vonir við nýja stairæna hljóðsnældu sem áætlað er að setja á markað i september. Sala hefðbundina hljóðsnælda er gríðarleg og takist vel með þá stafrænu gera menn sér vonir um að hún muni halda snældunni á lofti sem mest selda hljóðmiðils I heimi. Steinar: Nýjung í tilboðum Steinar bjóða upp á nýjung á til- boðsmarkaðnum fyrir hijómtæki. í sérstöku fermingartilboði er boðið upp á Pioneer PD-4700 eins bita geislaspilara á 13.700 krónur. í þessu tilboði eru einnig 10 geisladiskar að eigin vali á 14.365 krónur. Samtals kosta spilarinn og diskamir 27.772 krónur. í öðru tilboðinu er um aö ræða Pi- oneer N 30 ministæðu á 43.326 krónur þar sem einnig eru boðnir 10 geisla- diskar að eigin vali. Samtals hljóðar seinna tilboðiö upp á 57.691 krónu. Það er óvenjulegt að boðið sé upp á geisladiska meö hijómtækjum en Steinar hafa nú lagt út á þá htt troðnu slóð. Glerárgotu 32 • Akureyri n Með þessum geislaspilara bjóða Steinar 10 geisladiska á tilboðsverði. MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1992. Hljómtæki Philips bindur vonir við stafræna snældu: Er framtíð snældunn- ar tryggð með DCC? í september áætlar Phihps-fyrir- tækið að setja á markað stafræna snældu sem gengur undir nafninu DCC eða digital compact casette. Er henni ætlaö að leysa hina hefð- bundu snældu, compact casette, af hólmi að verulegu leyti. Snældu- tæki, sem svipar verulega til hefð- bundinna snældutækja, verða einnig sett á markað. Til að gera aðlögunina að hinni nýju snældu sem auðveldasta munu snældu- tækin geta spilað af bæði starfræn- um snældum og hefðbundnum. Phihps-fyrirtækið bindur miklar vonir við stafrænu snælduna en efasemdarmenn hafa uppi raddir um að hlustendur muni ekki eiga fé aflögu til að kaupa enn eitt form hljóðmiðils, bæði nýja snældu og nýtt snældutæki. Hjá Phihps segja menn hins vegar að snældunotend- ur séu orðnir þreyttir á að fá bara það næstbesta úr hljóðupptökum heima við, þeir vilji fá það besta, stafræna snældu. Örlög DAT Ótta efasemdarmanna um að stafræna snældan muni ekki slá í gegn má meðal annars rekja til örlaga stafræna snældubandsins, DAT. DAT hefur ekki náð fótfestu meðal almennings en atvinnu- menn nota DAT-tæknina þó tölu- vert, meðal annars í hljóðverum. Mjög góð hljómgæði fást með DAT en tækin og snældumar hafa verið of dýrar fyrir almenning. Þá hefur fyrirfram upptekið efni á DAT ekki verið nógu fjölbreytt en ein gnmd- vallarforsendan fyrir velgengni hljóðmiðils sem þessa á markaði er nægilega fjölbreytt tónlistarefhi. Þá er tahð að markaössetning DAT hafi ráðist meira af forsendum tækniþróunar fremur en eftir- spumar. Snældan útbreiddust En htum á bjartsýnismennina. Þeir sækja sannfæringarkraft sinn meðal annars í gríðarlega sölu hefðbundinna snælda með upptek- inni tónhst. Munu um 2,6 milljarð- ar snælda seljast í heiminum ár- lega. Þannig er snælda með fyrir- fram uppeknu efhi mest seldi hljóðmiðih ahra tíma. Phihps-fyrirtækið er fmmkvöð- uh geislaspilaratækninnar. Menn héldu að geisladiskar og spharar th upptöku yrði næsta skref Phihps en þar á bæ hafna menn þeirri leið á þeirri forsendu að hún verði of dýr fyrir almenning. Því hefur allt púður verið sett í þróun starfrænu snældunnar sem áætlað er að verði ódýr. Stuðningur Forsenda velgengni þessa miðhs var nefnd hér áðan. Phihps hefur aflað sér stuðnings og samvinnu margra heimsþekktra tækjafram- leiðenda um stafrænu snælduna. Þá er stærsti plötuútgefandi heims, Polygram (sem reyndar er í eigu Philips), hlynntur hugmyndinni. Auk snældunnar verða hefðbundin snældutæki sett á markað, ferða- snældutæki og bfltæki. Phihps ætlar að nota 10 ára af- mæh geisladisksins til að markaðs- setja stafrænu snælduna. Þar gera menn ráð fyrir að stafræna snæld- an skjóti geisladisknum ref fyrir rass í sölu og muni tryggja framtíð snældunnar sem mest selda hljóðmiðils í heimi. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.