Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1992, Side 12
28 MIÐVIKUDAGUR U. MARS.1992, . Hljómtæki Innanhússarkitektar beina augunum að hljómtækjum og diskum: Hljómtaekjaveggir og diskatumar Diskatumar Kristins Brynjótfssonar. Þessir tveir eru hárauðir með brons- iitum fótum og höldum. Þeir rúma 85 geisladiska, þar af 10 breiðari pakkn- ingar. DV-myndir Brynjar Gauti Sjónvarps- og hljómtækjahilla Oddgeirs Þórðarsonar og Guðrúnar Margrét- ar Ólafsdóttur. Hún er úr áli en einnig verður mögulegt að fá hana með viðarhillum og þá einnig í mismunandi litum. Innanhússarkitektar eða hönnuðir hafa ekki gert mikið að því að hanna húsgögn eða hluti, sérstaklega með hljómtæki og ýmislegt sem fylgir þeim, eins og geisladiska, í huga. Þó hljómtæki séu nánast á hveiju heim- ili er ekki um sérlega auöugan garð að gresja þegar kemur að hillum, skápum eða öðru undir þau. Reyndar má fá hefðbundna hljómtækjaskápa og stereóhillur í húsgagnaverslun- um. Þær eru hins vegar frekar eins- leitar, hafa lítið breyst í útliti og hönnun í gegn um árin, með fáum undantekningum þó. Á sýningu innanhússarkitekta, sem staðið hefur yfir í Perlunni á Öskjuhlíð, gefur aö líta tilraunir til að bijóta ísinn í þessum efnum og að sögn hefur ekki staðið á viðbrögð- um fólks. Þar sýna innanhússarki- tektamir Oddgeir Þórðarson og Guð- rún Margrét Ólafsdóttir sjónvarps- og hljómtækjahillu á hjólum, eins konar tækjaeyju, og Kristinn Brynj- ólfsson sýnir tvo diskatuma sem em hirslur fyrir geisladiska. Tvíþætthlutverk Oddgeir segir hillu þeirra Guðrún- ar bjóða upp á ýmsa möguleika. Hún getur staðið uppi við vegg eða á miðju gólfi, þá sem skilveggur eða rúmdeil- ir. Þessir fjölþættu möguleikar em ekki síst mikilvægir í opnu húsnæði eins og algengt er í nýjum húsum. , „Það vantar oft eitthvert húsgagn sem hægt er að flytja til og skerma af borðstofu eða annan hluta stof- unnar. Því datt okkur í hug að hanna húsgagn sem gegnir tvennu hlut- verki, er bæði hilla og skilveggur. Það þarf ekki nema eina rafleiðslu með fjöltengi á endanum í þessa hillu og því er hún mjög hreyfanleg," seg- ir Oddgeir. Fmmsmíði sú sem til sýnis er í Perlunni er úr áli og virkar þvi svo- lítið framandi á suma. Oddgeir og Guðrún segja að eins megi nota viö í hilluna og ýmsa liti. Geymir85 diska Kristinn Brynjólfsson hefur hann- að um mannhæðarháan tum, sér- staklega ætlaðan til að geyma geisla- diska. Tuminn er aðeins stærri en geisladiskur að ummáli. Hann stend- ur á fæti eða botni úr áli. Á tuminum er hurð og inni í honum raufar fyrir diskana. Neðst í tuminum eru 10 breiðari raufar, fyrir diskapakkning- ar sem taka tvo og þijá geisladiska. Fyrir ofan em síðan 75 raufar fyrir venjulegar diskapakkningar svo að í allt er pláss fyrir 85 geisladiska í tuminum. Tumamir, sem voru á sýningunni, voru eldrauðir með bronsuðum fótum og höldum. „Ég sá að þörf var fyrir eitthvert húsgagn til að geyma geisladiska. Það litla sem fæst á markaðinum í dag er mjög einfalt og oftast úr plasti en sjaldnast nein stofuprýði. Því fannst mér mjög jákvætt að koma með hirslu sem var húsgagn í sjálfu sér,“ sagði Kristinn. Krisdnn sagðist einnig ætia að bjóða tuma úr viðartegundum, til dæmis massívum kirsuberjaviði og í fleiri litum. -hlh \ Hvemig lítur upptökustjórinn á hljómtæki: Fáir tónlistarmenn á kafi í græjum „Hljómtækjabransinn er mjög skrautlegur og hljómtækjaeign þeirra sem era í tónlist er mjög mismunandi. Þegar maður vinnur við það að hlusta á tónlist og pæla í henni vill maður gjaman gera eitthvað annað þegar maöur er ekki að vinna. Hljómtækin heima eru kannski minnst fyrir mann sjálfan," segir Gunnar Smári Helgason, upptökumaður hjá Stúdió Sýrlandi. Gunnar hefur stjómað upptökum á fjölda ís- lenskra hljómplatna og nýtur álits sem slíkur meöal tónlistarmanna. Oft er legið tímunum saman yfir upptökum í hljóðveri og þá jafnvel stundum verið að spá í hluti sem kannski ekki heyrast þegar hlust- andinn setur diskinn í spilarann eða plötuna á fóninn. „Við verðum að gera ráð fyrir að tónlistin njóti sín í hvaða hljóm- tækjum sem er. Það er grunnhugs- unin og méira getum við ekki gert í því.“ Gunnar segist eiga þokkaleg tæki heima en hann notar þau ekki miklu meira en bílútvarpið. Hann segist yfirleitt skilja vinnuna eftir í hljóðverinu. - segir Gunnar Smári Helgason Gunnar Smári Helgason, upptökumaður í Stúdíó Sýrlandi. Honum leið- ist þetta japanska sánd sem alltaf er verið að búa til. DV-mynd Brynjar Gauti „Maður tekur kannski með sér einstaka mix til að heyra þau undir öðram kringumstæðum en þeim sem ríkja í hljóðverinu. Til þess getur maður hins vegar alveg farið með þau út í bíl.“ - Verða menn ekki vandlátari á hljómtæki þegar þeir vinna með hljómversgræjur hvern dag? „Ég held að menn gefist bara upp. Þú færð aldrei hljómtæki á viðráðanlegu verði sem hafa eitt- hvað í stúdíótækin að segja. Ann- ars er hljómtækjapælingin fyrir löngu komin út í tóma vitleysu. Hljómtækjaframleiðendur era allt- af að reyna aö lokka kaupendur með einhveiju sem þeir kalla nýtt sánd en það er bara ný brenglun á því sem kannski er hægt að kalla rétt sánd. Tískusveiflur era mjög ráðandi í hljómtækjabransanum." - Hvað finst þér um þá sem liggja yfir græjum og era alltaf að reyna að finna hinn „rétta“ hijóm? „Það era minnst atvinnumenn sem era í slíkum pælingum. Það era aðallega þessi svokölluðu hljómtækja- eða hæfæfrík. Ég held að það sé alveg sérþjóðflokkur og þar er ekki að finna marga sem hafa atvinnu af tónlist, kannski einn og einn. Atvinnumennimir era meira að bera saman hvað hinir atvinnu- mennirnir úti í heimi era að gera. Þeir reyna að fá sanngjarnan sam- anburð með því að hlusta á það efni í sömu hljómtækjunum og þeir spila sitt eigið efni. Þannig fæst samanburðurinn, í tækjum sem þeir þekkja vel. En það tekur ann- ars mörg ár að finna út hvað maður er í raun að gera í þessum efnum.“ - Hvemighljómtækiáttþúsjálfur? „Það er gamall samtíningur af græjum sem ég er alveg þokkalega ánægður með. Mér leiðist þetta jap- anska hi-fi sánd sem alltaf er veriö að búa til. Ég á magnara sem ég keypti á 2 þúsund krónur í Sport- markaðnum fyrir átta áram. Ég hef reyndar farið inn í hann og breytt honum svolítið. Svo er ég með há- talara sem ég bjó til fyrir 13 árum og ég er mjög ánægður með. Plötu- spilarinn er gamall Thorens. Hann er góður en ég nota hann orðið frekar lítið. Geislaspilarinn er síð- an af gamalli gerð, einn af fyrstu módelunum." -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.