Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Síða 11
11 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Utlönd Díana prinsessa stóð við hlið Karls manns síns þegar kista Spencers jarls, föður hennar, var látin síga niður i gröfina. Hún var svartklædd með svartan barðastóran hatt. Símamynd Reuter Útfór Spencers jarls fór virðuLega fram: Eg mun elska þig og sakna alla ævi - stóð á kransi merktum Díönu prinsessu, dóttur hans „Ég sakna þín mikið, elsku pabbi, og mun elska þig alla ævi,“ stóð á kransi frá Díönu Bretaprinsessu við útför Spencers jarls, föður hennar, í gær. Kransinn var frá Díönu einni en hún hélt mikið upp á föður sinn. Útförin fór virðulega fram og voru margir úr bresku konungsfjölskyld- unni viðstaddir auk ættingja jarlsins. Elísabet Bretadrottning kom þó ekki en hún hefur það fyrir reglu að sækja ekki jarðarfarir. Syrgjendur sungu Áfram krist- menn krossmenn yfir moldum jarls- ins en veiðifélagar hans báru kistuna til grafar. Jarðað var í þorpskirkju- garði í Great Brington en þar áttu forfeður jarlsins óðöl á miðöldum og hvíla allir þar. Karl sonur jarlsins og arftaki hans var viðstaddur ásamt konu sinni. Illt var á milli þeirra feðga síðustu árin vegna ráðríkis Raine, síðari konu Spencers. Raine, ekkja jarlsins, var viðstödd. Hún og Díana tókust í hendur þrátt fyrir að vitað væri að þær eru ekki sáttar eftir að Raine seldi ættargripi fjölskyldunnar til að afla fjár fyrir sig og jarlinn. Búist er við að Raine eigi eftir að deila við stjúpbörn sín um arf eftir Spencer jarl. Díana var svartklædd við útförina með svartan barðastóran hatt. Hún virtist beygð og menn sáu hana fella tár þegar kista föður hennar hvarf niður í j örðina. Reuter AÐALFUNDUR STARFSMANNAFÉLAGSINS SÓKNAR Aðalfundur Sóknar verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A, fimmtudaginn 9. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. , Kaffiveitingar. Stjórnin SMÁAUGLÝSINGASÍMIIMN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! SPARIÐ BENSfN AKIÐ Á i JÖFUR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL FRAM AÐ PASKUM VERÐA ALLIR UPPITOKUBILAR JÖFURS HF. SELDIR Á EINSTÖKU VERÐI OG ÞAÐ SEM MEIRA ER, VIÐ BJÓÐUM Dodge Aries, 4ra d., ’88, sjálfsk., vökva- stýri. V. 580.000 stgr. Peugeot 405 GL '88, 5 g., vökvast., lag- legur bíll, sk. 93. V. 490.000 stgr. mán. Ford Bronco II EB ’87, sjálfsk., vökvast., rafrúöur o.fl. o.fl., laglegur og vel útbú- ábyrgð Toyota LandCruiser LX ’86, disil, 5 g., mjög góður bill. V. 890.000 stgr. Jeep Cherokee Laredö ’88, 6 cyl., 4.0 I, 177 ha. vél, 4ra d., sjálfsk., vökva- og veltistýri. V. 1.650.000 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi inn bíll. V. 1.280.000 Subaru XT turbo '88, skemmtilegur sportbíll, m/öllum hugsanlegum auka- búnaöi. V. 890.000 stgr. BÍIM HF Skeljabrekku 4, 200 Kóp. Símar 642610 og 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.