Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þál síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Meirihlutinn í Stöð 2 fallinn “ Nýr meirihluti er kominn fram í stjórn Stöövar 2 eftir æsispennandi kosningar á aðalfundi félagsins á Holiday Inn í gær. Oddvitar stöðvar- innar til þessa, Jón Ólafsson, Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður og Haraldur Haraldsson.eru komnir í minnihluta. Þessir hlut kosningu í gær, röð eft- ir atkvæðamagni: Haraldur Haralds- son, Stefán Gunnarsson, Jóhann ÓM Guðmundsson, Jón Ólafsson, Jó- hann J. Ólafsson, Páll Kr. Pálsson og Pétur Guömundarson. SáraMtlu munaði að Sigurður G. Guðjónsson felldi Pétur Guðmundarson, annan mann Eignarhaldsfélags Verslunar- bankans í stjórninni. Á fundinum í gær spiluöu Eignar- haldsfélag Verslunarbankans, Stefán Gunnarsson, úr Vals-klíkunni svo- nefndu, og Jóhann ÓM Guðmundsson saman og mynduðu blokk til stjórn- arkjörs. -JGH Sinubruni í Eldfeili og Herjólfsdal Kveikt var í sinu í Eldfelli, í Her- jólfsdal og víðar í Vestmannaeyjum síðdegis í gær. Að sögn lögreglu lá við að eyjan „logaði stafnanna á milM“. SlökkviMð var fengið til að slá á eldinn en engar skemmdir urðu af völdum sinubrunanna, að sögn lög- reglu. Börn og unglingar eru taMn hafaveriðaðverki. -ÓTT Nauðgun kærð Unglingsstúlka hefur kært nauðg- un sem hún segir hafa átt sér stað í bifreið í Reykjavík. Kæran barst Rannsóknarlögreglu ríkisins í gær. Málavextir munu hafa verið þeir aö maður einn bauð umræddri stúlku far í bíl sínum. Hann ók með hana á afvikinn stað þar sem hann kom fram vilja sínum. Málið er í rann- sóknhjáRLR. -JSS Margir vildu ókeypis bensín Fjölmargir lögðu leið sína að OMs- stöðinni við GuMinbrú í gær til að fá ókeypis bensín. Að sögn Páls Magn- ússonar stöðvarstjóra var komin bið- röð milli kl. 3 og 4 í gærdag. En þarna var ekki ókeypis dropa að fá því frétt- in sú ama varð til í tilefni dagsins, 1. apríl. DV vonar að alMr hafi haft gamanafsprelMnu. -JSS Lögðu hald á milljóna- gjaldeyrisreikninga Rannsóknarlögregla ríkisins hef- hafa farið samtals tæpar 3,9 millj- Rannsóknin hefur einnig beinst hann hafi fengið sendar Mfeyris- urtilmeðferðarmálvegnameintra ónir íslenskra króna. að því að tjölskyldan hafi fengið greiðslur að utan vegna Mfeyris- tryggingasvika og skjalafals sem Þegar gerð var húsrannsókn hjá greiddar verulegar ijárhæðir réttinda sem hann njótá erlendis. beinist að rúmlega fimmtugum umræddum aðila fannst þar mikið vegna margra atburða erlendis á SMkargreiðslurhaíaþóekkikomið manni sem hefur gefið sig út fyrir magn af skjölum á þýsku og ensku. tímabilinu 1988 og 1991. Við rann- fram á skattframtölum og þykja aö reka endurskoöunarskrifstofu. Mikiö af gögnunum varðaði sam- sókn málsins hafa komið fram ekki staöfesta hinar háu upphæðir Málinu tengjast tryggingafélög hér skipti mannsins og íjölskyldu hans reikningar sem sagðir eru vera sem farið hafa um gjaldeyrisreikn- heima og erlendis. viðerlendtryggingafélög-sérstak- gefhir út af íslenskum læknum. inga mannsins. RLR hefur vegna málsins lagt lega ákveðið tryggingafélag í Vín- Þeirreikningarerutaldirhafafylgt Sakadómur Reykjavíkur kvað hald á tvo gjaldeyrisreikninga með arborg. í gögnunum er krafist bóta bréfaskiptum endurskoðandans til upp úrskurð þar sem fallist var á innstæðum upp á andvirði nok- vegna sjúkdóma og læknisverka. tryggingafélagsins í Vínarborg. að RLR legði hald á gjaldeyris- kurra milMóna íslenskra króna. Heimildir DV herma að íslensk Með þessu er taMð að um hafi verið reikninga hins grunaða. Úrskurð- Veltan á reikningunum hefur á tryggingafélög tengist einnig um- að ræða tryggingasvik og skjala- urinn var kærður til Hæstaréttar undanfömum áram verið tæpar ræddu máM - Sjóvá-Almennar, fals. en þar var fallíst á rök RLR og úr- 10,6 milljónir íslenskra króna. Á Tryggingamiðstööin og VÍS. Grun- Umræddur maður hefur haldið skurður sakadóms þvi staðfestur. reikningi meö bandarískum doll- ur hefur leikið á um að maöurinn því fram að hann sé óvinnufær -ÓTT urum hefur inneign numið samtals hafi reynt að fá borgaðar trygg- vegna heilsubrests og hafi ekki 6,7 miMjónum islenskra króna en á ingabætur út á sömu gögn á mörg- stundað vinnu um árabil. Hann reikningi með sænskum krónum um stöðum. hefur einnig haldið þvi fram að Það er vor i lofti og í fyrradag lagði Bjössi á Ægisíðunni fyrstu rauðmaga- netin I ár. Þegar vitjað var um trossurnar i gær kom í Ijós að í tveimur trossum af fjórum voru 140 stykki af stórum og fallegum rauðmaga og ekki leið á löngu áður en fólk þyrptist niður á Ægisíðu til að ná sér i ferska soðningu. DV-mynd S Lóðsbátnum Þjóti hvolfdi við Grundartanga: Eins saknað en annar bjargaðist naumlega Maður bjargaðist naumlega en annars er saknað eftir að lóðsbátnum Þjóti frá Akranesi hvolfdi við bryggj- una á Grundartanga á níunda tíman- um í gærkvöldi. Báturinn liggur á 23 metra dýpi við bryggjuna. Slysið varð-með þeim hætti að lóðs- bátarnir Þjótur og Þróttur frá Hafn- arfirði voru fengnir til að aðstoða stórt japanskt leiguskip á vegum Nesskips við að leggjast aö bryggj- unni í gærkvöldi. Þróttur var með dráttartaug úr stafni skipsins en Þjótur var meö taug úr skipinu að aftan. Slaki átti að vera á tauginni yfir í Þjót. Þegar framskrið kom á japanska skipið strekktist á tauginni yfir í Þjót þar sem hún lá um 50-60 gráður aftan úr bátnum. Við átakið hvolfdi bátn- um. Skipveijar á Þrótti losuðu þá strax taugina sem var fest í þeirra bát, sigldu meðfram hinu 160 metra langa skipi og komu fljótlega að staönum þar sem Þjóti hafði hvolft. Komu þeir þá auga á annan manninn úr bátnum þar sem honum skaut upp. Hann var ekki í flotgalla. Maðurinn var tekinn um borð, hann klæddur úr og færður í önnur Þjótur í Akraneshöfn. DV-mynd Jón Björnsson íöt en síðan var leitað að hinum manninum. Sjúkrabíll kom bráðlega á vettvang og ílutti manninn sem bjargaðist á sjúkrahúsið á Akranesi. Honum mun ekki hafa orðið veru- lega meint af. Kafarar og björgunarbátar voru sendir frá björgunarsveitum á höfuð- borgarsvæðinu og hjálpaði þyrla Landhelgisgæslunnar til við leit fil klukkan ellefu í gærkvöldi. Þjótur fannst á 23 metra dýpi en leit að manninum bar ekki árangur. Kafarar voru á leið til leitar í morg- un og stóð til að að leita með neðan- sjávarmyndavél. Þar sem maðurinn sem er saknað fór í sjóinn er um 40 metra dýpi. Maðurinn er á sextugs- aldri. -ÓTT LOKI Gamla mulningsvélin hjá Val klikkaöi ekki! Veðriö á morgun: Kaldi eða stinnings- kaldi Á morgun verður suðvestan- kaldi eða stinningskaldi um mestafit land en vestankaldi vestanlands. Rigning og súld sunnanlands og einnig dálítil rigning norðanlands en skúrir og slydduél vestanlands. Hiti 1-8 stig, hlýjast norðaustan- lands. EEEZZaUB [romp°on J RAFMOTORAR Poukpfi SuAurlandsbraut 10. S. «80408.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.