Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1992, Blaðsíða 36
Umboðsmaður: Ólögleg gjaldskrá í Húsnæðisstofnun „Umboösmaður Alþingis telur sig hafa komist að þeirri niðurstöðu að lögmennimir okkar, sem samkvæmt landslögum eru skuldbúndnir til að vera í Lögmannafélagi íslands, megi ekki nota gjaldskrá félagsins þegar ,þeir gera skuldurum að greiða áfall- inn kostnaö við innheimtu á van- skilaskuldum. Viö drögum mjög í efa að þessi niðurstaöa fái staðist. Með sjálfum mér er ég þess fullviss að við höfum staðið alveg rétt aö og enginn efi í huga mér um þaö,“ segir Sigurð- ur E. Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sigurður segir niðurstöðu umboðs- manns einkum snerta fjármálastofn- anir ríkisins sem notað hafi gjald- rSkrá lögfræðinga í áratugi. Þar hafi milljaröar verið innheimtir með þeim hætti. Húsnæðisstofnun hafi einungis notað gjaldskrána í tvö ár þannig að þar nemi innheimtan ein- ungis nokkrum tugum milljóna. -kaa Áreksturinn varð mjög harður. Öku- maður kennslubifreiðarinnar iést eftir slysið en tveir farþegar slösuð- ust. Ökukennari slapp við teljandi meiðsl. DV-mynd S 17 ára stúlka látin eftir um- . ferðarslys 17 ára stúlka, sem var í öku- kennslu, lést eftir mjög harðan árekstur við Sæbraut á móts við Miklagarð undir kvöld í gær. Tveir farþegar í bOnum slösuðust, þó ekki alvarlega, en ökukennari slapp við teljandi meiðsl. Jeppabifreið var ekið inn í hlið kennslubifreiðarinnar bíl- stjóramegin. Slysið varð með þeim hætti að stúlkan var að aka bílnum til suöurs frá Miklagarði og yfir á Sæbrautina miV'Á umferðarljósum við gatnamótin hjá Holtavegi. í sama mund kom jeppabifreiðin, sem ekið var í átt að Sundahöfn, á rauðu ljósi að því er talið er. Bílarnir skullu mjög harka- lega saman og kastaðist kennslubif- reiðin á tvo aðra bíla við gatnamótin og slasaðist ökumaður annars bOs- ins. Ökumaður jeppans hlaut ekki teljandi meiðsl. Stúlkan í kennslubif- reiðinni lést skömmu eftir að hún komásjúkrahúsígærkvöldi. -ÓTT Eldhúsdagsumræður: Jóhanna lýsir efasemdum um stefnu ríkis* Víðir Sigurðsscm, DV, Aþenu; íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í morgun þegar Am- ór Guðjohnsen sleit vöðva í kálfa á æfingu. Arnór leikur því ekki með íslendingum gegn Grikkjum í Aþenu annað kvöld. Þetta gerðist þegar lið- iði var á léttri æfingu í morgun. „Þetta er hrikalegt áfaO,“ sagði Amór í morgun. Byrjunarlið íslands verður þannig: Birkir, Sævar, Valur, Guðni, Kristján, Kristinn, Rúnar, Amar, Andri, Baldur og Eyjólfur. stjómarinnar Lögreglumennirnir Guðrún Jack og Guðmundur Ingi Ingason með hluta af brugginu sem hald var lagt á hjá bruggaranum í Kópavogi. DV-mynd S Arnór leikur ekki með Helst bar tíl tíðinda í eldhúsdags- umræðunum frá Alþingi í gærkvöldi að Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra lýsti miklum efasemd- um um stjómarstefnuna. Hún sagði að núverandi stjórn væri hvorki betri né verri en fyrri stjómir. En bilið í tekjuskiptingu milli ríkra og fátækra færi nú vaxandi. Spuming væri hvort niðurskurður á velferðar- kerfinu leiddi ekki til aukins álags í heObrigðisþjónustu og leiddi því ekki til spamaðar. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði vinnubrögð á Alþingi verri en tíðkuöust annars staöar á Norður- löndum. IOa væri farið með tíma þingsins og spOlt fyrir störfum þess þegar stjómarandstæðingar héldu hvað eftir annað uppi málþófi. Svavar Gestsson (Ab) sagði að Jó- hanna hefði talað eins og hún væri í annarri stjóm en þeirri sem nú sit- ur. Hann sagði að Jóhanna ætti marga samherja híá stjórnarand- stöðunni ef hún vOdi öðruvísi stjóm. Stjórnarandstæðingar svömðu ádrepu forsætisráðherra um þing- störfin og kölluðu ræðu hans árás á málfrelsi. Kristín Einarsdóttir (Kvennalista) talaði um tOraunir stjómarhða til að hafa einræðis- kennd vinnubrögð á Alþingi. Sú stefna hefði komið með forsætisráð- herra. Steingrímur Hermannsson (F) sagði að aðfor stjómarinnar að heO- brigðiskerfinu mætti líkja við „hryðjuverk". -HH F Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 03 27 00 Frjalst,ohaö dagblað ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992. Viðurkenndi solu á 100 lítrum af landa brugg haföi verið selt til unglinga Lögreglan lagði hald á á annan tug lítra af fuOeimuðum landa og bruggtækjum i húsi í austurbæ Kópavogs um helgina. Húsráðandi viðurkenndi jafnframt að hafa selt um 100 lítra af bruggi aö undan- fömu. Málið tengist sölu á áfengi til ungmenna. Lögreglan í Breiöholti hóf rann- sókn málsins þegar Ijóst varð að verið var að selja ungmennum ólöglegt áfengi í hverfinu. Á föstu- dag voru síðan tveir menn um tví- tugt í bíl stöðvaðir. Hjá þeim fund- ust kókflöskur úr plasti og þótti ljóst að um brugg væri að ræða. í framhaldinu fór lögreglan í Kópa- vogi í hús í austurhluta bæjarins. Húsráöendur, sem eru sambýlis- fólk, vísuðu strax á áfengi sem þeir geymdu í sínum fórum. Hald var lagt á átta l‘Á lítra flöskur meö mismiklu af landa í. Óljóst er ná- kvæmlega hver styrkleiki bri^s- ins var. Einnig var lagt hald á tæki fil bmggunar. Þegar lögreglan yfirheyrði hús- ráðanda viðurkenndi hann að hafa selt um 100 lítraaf bruggi á undan- förnum mánuðum. Maöurinn seldi hvern lítra á 1.400-1.700 .I'rmur. Máliðertaliðfullupplýst. -ÓTT %__g§m LOKI Erþetta heilög reiði Jóhönnu? Veðriðámorgun: Hæg suðaust- lægátt Á morgun verður hæg suð- ausfiæg átt og heldur vaxandi sunnanlands þegar líður á dag- inn. Skýjað verður suðaustan- lands en léttskýjað annars stað- ar. Hiti 3-7 stig. Veðrið í dag er á bls. 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.