Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1992.
Fréttir
Umsátursástand er skotiö var á mann í Mávahlíð í gærkvöldi
Þrír bræður voru að
reka gestinn út
- talinn hafa orðið fyrir skoti hálftíma áður en kallað var á hjálp
22 ára íbúi húss númer 24 við
Mávahlíð gafst upp eftir nær
þriggja klukkustunda umsátur fjöl-
menns lögregluliðs, þar á meöal
víkingasveitar, á tíunda tímanum
í gærkvöldi. Fyrr um kvöldið hafði
maðurinn hleypt af skotum með
kindabyssu inni í húsinu og sært
gestkomandi karlmann í andliti
með einu skoti úr byssunni. Tahð
er að maðurinn hafi legið í blóöi
sínu fyrir innan útidyr hússins í
um hálfa klukkustund áður en
kallað var á aðstoð. Skotið fór inn
um munn mannsins og fór þaö út
fyrir neðan annað eyraö. Hinn
særði er á sjúkrahúsi en er ekki í
hættu. Lögregla gat rætt við mann-
inn í gærkvöldi.
Eftir að hafa skotið á manninn
sem særðist hleypti byssumaður-
inn af skotum í gegnum brotna
rúðu í húsinu. Þá voru hinn særði,
tveir sjúkraflutningamenn og
læknir fyrir utan húsið.
Að sögn lögreglunnar var verið
að vísa gestinum út úr húsinu þeg-
ar til deilna og átaka kom. Á staön-
um voru þrír bræður sem hafa að-
setur í húsinu, þar á meðal byssu-
maðurinn. Fjórða manninum var
verið að vísa út. Bæði áfengis- og
vímuefnaneysla hafði farið fram í
íbúð mannannna.
Eftir því sem næst verður komist
urðu deilumar og átökin hörðust í
stigaganginum og hljóp skot úr
byssu í vanga mannsins sem særð-
ist. Stór blóðpollur var fyrir innan
útidyr hússins. Hræðsla greip
bræður byssumannsins og lögðu
þeir á flótta—alla leið til Grindavík-
ur. Þegar hinn særði kom loks út
úr húsinu bað hann vegfaranda um
að kalla á aðstoð. Byssumaðurinn
hélt kyrru fyrir innandyra.
Lögreglan kom á staðinn eftir að
sjúkraflutningamenn kölluðu á
hjálp. Miklu lögregluliði var stefnt
á staðinn, þar á meðal víkingasveit
lögreglunnar. Öllum nærhggjandi
götum var lokað og hafði lögregla
samband við íbúa næstu húsa og
bað fólk um að halda kyrru fyrir
vegna hættuástandsins. Víkinga-
sveitarmenn umkringdu húsið þar
sem byssumaðurinn var.
Fljóúega var haft samband við
manninn í gegnum síma en óljóst
var hvort hann væri einn í íbúð-
inni þó að spumir hefðu borist um
að allir hefðu yfirgefið íbúðina.
Þegar Uða fór á tíunda tímann tókst
lögreglumanni í bíl, sem staðsettur
var í LönguhUð, að fá manninn til
að koma út óvopnaður. Þegar hann
Sj úkraflutningamenn og læknir í mikiHi hættu við Mávahlíð í gærkvöldi:
Við hefðum öll getað
legið í valnum
- heyrðum tvo greinilega skothvelii fyrir ofan okkur, segir Jóhann Pétur Jónsson
„Það var kaUað á sjúkrabíl og sagt
að alblóðugur maður væri við þetta
hús. Viö vorum uppi á stöð-í Skóga-
hUðinni og vomm tæpa mínútu á
staðinn. Þegar við komum í Máva-
hUðina sat maöur fyrir framan hús-
ið, alblóðugur í framan, og annar að
stumra yfir honum. Við sáum strax
að þetta var mikil blæðing, maðurinn
var mikið bólginn á kinninni og við
ákváðum að taka hann strax inn í
bíl,“ sagði Jóhann Pétur Jónsson,
sjúkraflutningamaður á neyðarbíl,
sem kom fyrstur ásamt félögum sín-
um í MávahUð eftir að maöur hafði
verið skotinn þar í andUtið í gær-
kvöldi. Birgitta Birgisdóttir læknir
og Ámi Stefánsson sjúkraflutninga-
maður, sem vom með Jóhanni á
neyðarbílnum, komust öll í hættu
þegar skotið var tveimur skotum út
um glugga á húsrnu.
Blóðugi maðurin trylltist
og skot riðu af
„Þegar við studdum hinn slasaða
að bílnum bað hann um að kunningi
sinn kæmi með,“ sagði Jóhann. „Eg
sagðist ætla að sjá um það en maður-
inn fór inn í sjúkrabíUnn með Birg-
ittu lækni. Hún var að fara að huga
að honum þegar ég lokaði annarri
vængjahurðinni að aftan. Þá tryUtist
maðurinn og rauk út. Hann sagöi við
mig: „Þú sveikst mig, þú sveikst
mig“. Ég kallaði þá á lögregluhjálp.
Eftir að maðurinn rauk út kom
hann á móti mér og ætlaði að lemja
mig. Leikurinn barst upp á gangstétt-
ina og ég spurði manninn hvað hefði
komið fyrir. Þá heyrði ég að þaö var
bankað harkalega í glugga. Eg veitti
því ekki frekar athygU en svo heyrði
ég glerbrot hrynja niður viö húsið.
Eiginlega samstundis heyrðum við
tvo greinUega hvelU - ekki mjög há-
væra en greinflega skothveUi. Þá leit
ég upp og sá byssuhlaup standa út
um gat á rúðu á efri hæðinni. Þegar
þetta gerðist var Birgitta að kíkja út
Jóhann Pétur Jónsson á neyöarbíln-
um var i miklu basli meö hinn skotna
mann þegar hann heyröi harkalegt
bank i glugga, siöan brothljóð en
þá tvo greinilega skothvelli. Er hann
leit upp sá hann í hlaupiö á 22 cali-
bera kindabyssu út um brotna rúöu
fyrir ofan. Jóhann Pétur segir að
hinn slasaði, læknir og annar félagi
hans hefðu öll getað legið í valnum
ef þarna heföi veriö „góöur skot-
maöur á feröinni". DV-myndir S
um bUstjóraglugpann. Árai var einn-
ig í hættu því hann stóð fyrir aftan
sjúklinginn fyrir utan bílinn þegar
sá var að gera sig tUbúinn tíl að ráð-
ast á mig. Ef þetta hefði verið góður
skotmaður þarna uppi hefðum við
öU getað legið. Glugginn var beint
fyrir ofan.
Ég gerði mér strax grein fyrir hvað
var aö gerast, greip í manninn og
reif hann fram fyrir bUinn og í skjól.
Við settum hann svo aftur inn í bíl-
inn, inn um hliðardyrnar sem voru
í skjóli við húsið. Þegar ég lokaði
hurðinni tryUtist maðurinn aftur. Þá
kom hann út og ætlaði að hjóla í mig
en hljóp síðan niöur MávahUðina.
Þá var lögreglan aö koma á Volvo-
bU. Samstundis kom tækjabUl
slökkviUðsins sem var einmitt að
koma í bæinn beint af æfmgu með
sérsveit lögreglunnar í Saltvík.
Slasaði maðurinn fór þá á milU
húsa og yfir í DrápuhUðina. Ámi fé-
lagi minn fór á eftir honum og náði
manninum við heUsugæslustöðina.
Ég og læknirinn komum á sjúkra-
bílnum á eftir. Maðurinn var svo
æstur að það var ekkert annað að
gera en að setja á hann handjám á
meðan hann var fluttur á slysadeUd-
ina. Það kom síöan ekki í ljós að
hann var með skotsár fyrr en búið
var að þurrka af honum blóðiö, ræða
viö hann og róa hann niður á slysa-
deUdinni. Fyrst var maðurinn búinn
aö segja að hann hefði verið sleginn
en síðan sagðist hann hafa dottið nið-
ur stiga."
Ekki einsdæmi fyrir
sjúkraflutningamenn
Jóhann Pétur sagðist ekki hafa gert
sér grein fyrir á hvað byssumaður-
inn hefði miðað út um gluggann.
Hann sagði atvikið í gærkvöldi ekki
vera í fyrsta skipti sem byssu hefði
verið otað að honum í starfi. „Manni
finnst þetta vera fariö að færast upp
í stórborgarbrag. Það er aUs ekkert
óvenjulegt að sjúkraflutningamenn
komi fyrstir á staöinn þar sem
kannski eru hnífar í heimUiseijum.
Síðan hefur maður horft inn í hJaup
á haglabyssum þegar komið er inn
um dyr. Sem betur fer hefur ekki
verið skotið á mann,“ sagöi Jóhann
Pétur Jónsson. Hann hefur starfað
hjá slökkvUiðinu í 21 ár.
-ÓTT
gekk rólegur út úr húsinu var hátt
í tíu lögreglurifflum víkingasveit-
armanna beint að honum. Hami
var fenginn tíl að leggjast á götuna
og síðan færður í handjám og flutt-
ur á lögreglustöðina. Ungi maður-
inn verður yfirheyrður í dag, svo
og fleiri sem tengjast málinu.
Rannsóknarlögregla ríkisins hefur
nú málið í sínum höndum.
Guðmundur Guðjónsson yfirlög-
regluþjónn vUdi í samtah við DV
koma á framfæri þakklæti til íbúa
í nærhggjandi húsum fyrir sam-
vinnu vegna þessa atburðar og fyr-
ir þá stUlingu sem fólkið sýndi.
Víkingasveitarmaður undirbýr sig fyrir hugsanleg átök skammt frá umsáturs-
húsinu í gærkvöldi. DV-mynd S
Frumvarpiö um LÍN til 3. umræöu í dag:
- afskrifa ekki breytingar, segir Sigbjöm Gunnarsson
,.Það hefur verið unnið í því aö isflokknum um að fá þessu atriöi
fá þessu atriöi breytt, að greiða lán- breytt. Sjálfstæðismenn hafa hafn-
in ekki fyrr en að loknum námsá- að því alfariö tU þessa mest fyrir
fanga. Þaö hefur ekki gengiö tU haröa andstöðu ÓlafsG. Einars-
þessa en ég afskrifa ekki að það sonar menntamálaráöherra.
takist,“ sagði Sigbjöm Gunnars- Ástæðan fyrir því að likur hafa
son, þingmaður Alþýðufiokksins, í aukist á að þessu atriði verði breytt
samtah við DV í gær. er annars vegar víðtæk andstaða
Fruravarpið um Lánasjóö ís- við það í Alþýðuflokknura og hins-
lenskra námsmanna verður tekið vegar þrýstingur á stjómarflokk-
tíl 3. og síðustu umræðu á Alþingi ana frá námsmönnum og aðstand-
ídag. Ígærvorutaldarauknarlík- endum þeirra. Það eru einkum
ur á aö hinni mjög svo timdeUdu námsmenn sem eru að fara út til
6. grein frumvarpsins, sem gerir náms og þeirra fólk, sem þrýstir
ráð fyrir að lán veröi veitt eftir á, á. Fái þessir námsmenn ekki lán
að loknum námsáfanga, verði áöur en haustönn hefst verða þeir
breytt Mjög víðtæk andstaöa er flestir að hætta við nára í haust.
innan Alþýðuflokksins um þetta Ólafur G. Einarsson lýsti því yfir
atriði. í samtali viö DV í gær að hann vildi
Þau Rannveig Guðmundsdóttir ekki og myndi ekki, ef hann fengi
og Sigþjöm Gunnarsson, alþingis- að ráða, breyta þessu atriði.
menn Alþýðuflokksins, hafa veriö -S.dór
í viðræðum við menn úr Sjálfstæð-