Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1992. 5 Fréttir Fangelsismálastjóri um fangann sem útskrifaði sig sjálfur af geðdeild: Ekki var talin þörf á sérstakri fangagæslu „Þessi fangi var vistaður á geð- deild. Þar virðist ekki hafa verið haft nægilegt eftirlit með honum og því fór sem fór,“ sagði Haraldur Johann- essen fangelsismálastjóri aðspurður um fangann sem gekk út af geðdeild Landspítalans í síðustu viku. „Hvað varðar gæslu fangavarða á föngum almennt, sem vistaðir eru á sjúkrahúsum, verðum við meðal annars að taka mið af lengd dvalar- tíma, kostnaði við vörslu og hvort hætta getur stafaö af viðkomandi. í þessu tilfelli var ekki tahn þörf á sérstakri gæslu fangavarða heldur treyst á eftirlit af hálfu starfsmanna spítalanna,“ sagði Haraldur. Daginn eftir að fanginn fór út af geðdeildinni brá hann sér i ferð til Kaupmannahafnar með frænda sín- um en kom afti ír til landsins á þriðju- dag. Lögreglan tók þá á móti honum. Starfsmenn Fangelsismálastofnunar hafa átt í verulegum erfiðleikum með umræddan fanga enda hefur hann ítrekað svelt sig í afplánunum. Jónas Hcdlsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn segir að hann telji alvar- legt að sjúkrahúsið hafi ekki látið viðeigandi aðila vita, það er Fangels- ismálastofnun og lögregluna, fyrr en tæpum sólarhring eftir að fanginn gekk út. Fangelsismálastjóri segist einnig telja áhyrgðina í þessu tilfelli hafa verið í höndum spítalans. Tómas Helgason, yfirlæknir á Landspítalanum, segir að umrætt atvik hafi uppgötvast að kvöldi og ástæða hefði ekki verið tahn th að ræsa út lækninn sem lagði fangann inn. „Við höfum það sem reglu að ef fangi er lagður hér inn veröur við- komandi að vera leystur undan fangavistinni á meðan. Við þurfum ekki að breyta neinu í þessum mál- um. Þetta er ekki okkar áhyggjuefni enda tökum við ekki að okkur fanga- gæslu. Við erum bara sjúkrahús," sagði Tómas í samtali við DV. „Fangar eiga að geta komið til okk- ar eins og hverjir aðrir sjúklingar og verið frjálsir ferða sinna. Þetta eiga ahir að vita. Ef viðkomandi læknir óskar sérstaklega eftir að Dalvík: Lokað útboð iíbúðir aldraðra Heimir Kiistmsson, DV, Dalvik: Tilboð voru opnuð í íbúðir aldr- aðra, sem byggja á við Dalbæ hér á Dalvík, hinn 7 maí. Um er að ræða 4 íbúðir, tvær 90 m2 og tvær 70 m2. Tilboðin miðast við fullfrágengnar íbúðimar svo og lóð. Um lokað útboð var að ræða og fjórum aðilum hér á heimaslóðum gefinn kostur á að bjóða í verkið sem vinna á í sumar. Tilboðin vom þessi: Frá Árfelli hf. á Dalvík kr. 24.443.742, eða 87,7% af kostnaðaráætlun. Frá Daltré hf. á Dalvík 23.555.284, eða 84,5% af áætl- un. Frá Kötlu hf. á Árskógsströnd kr. 24.935,077, eða 89,5% af kostnað- aráætlun. Frá Trévirki hf. á Dalvík kr. 25.129.835, eða 90,2% af áætlun. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 27.869.640. Ákveðið var aö leita samninga við lægstbjóðanda, Daltré hf., og munu framkvæmdir væntanlega hefjast íljótlega. fanginn haföi frjálst útivistarleyfi, segir Tómas Helgason yfirlæknir hann sé látinn vita ef sjúklingurinn er hann látinn vita samtímis - ann- umræddi fangi var hér eins og aðrir inni hafi hann svo bara ekki komið fer er það gert. Ef þetta gerist á dag- ars bara næsta dag. Þannig hefur sjúklingar með frjálst útileyfi. Ég aftur,“ sagði Tómas Helgason. vinnutíma og hægt er að ná í lækninn þetta verið með þennan mann. Þessi geri ráð fyrir að í einhverri útivist- -OTT ténlista' JAPISS Enn eykur Japis þjónustu sína. Wleð því að ganga íTónlistarklúbb Japis nýtur pú úrvals heimsendingarpjónustu, auk pess sem verðið er mun lægra en í verslunum almennt. HOEINS llll. 1500 ✓ Klúbbmeðlimir greiða aðeins kr. 1500,- í árgjald til klúbbsins. Þú þarft ekki að kaupa þér nema 4 - 6 geisladiska/kass. á ári til að koma út með sparnaði. ✓ Ef þú tekur geislaspilaratilboðinu hér neðar á síðunni hefur þú þegar sparað þér sem nemur árgjaldinu og vel það. Reiknaðu dæmið til enda og út kemurplús. Stórplús. W Heimsent fréttabréf mánaðarlega með fróðleik og upplýsingum um allrahanda tónlist nýja sem gamla. ✓ Allar vörur eru sendar heim til viðtakanda eða á næstu póst- eða flutningastöð án aukakostnaðar. iF Við erum alltaf við símann tilbúin að sinna þér og þínum óskum. ✓ 10% - 40% lægra verð en I verslunum. ✓ Mánaðarieg tilboð á sérvaldri góðri tónlist, tilboð sem þú geturekki hafnað. ✓ Öll verð eru með inniföldum sendingarkostnaði* sama hvar á landinu þú býrð, þú borgar alltaf það sama fyrirtónlistina. TILBOÐ TIL KLÚBBMEÐLIMR Beint í fyrsta sæti USA listans. Frábær rokkplata sem gefur fyrri plötum ekkert eftir. NIRVHNH - NEVERHIND Vinsælasta plata ársins í heiminum enda er hún meiriháttar góð. Splunkuný plata frá Cure eftir 3ja ára biö. Hún er meö því besta sem þeir hafa gert. Væntanlegur til íslands, einn besti söngvari jazzsveiflunnar. Háskólabíó 16.05 CD kr. 1.190,- KASS. 990,- CD kr. 1.290,- KASS. 1.090,- CD kr. 1.190,- KASS. 990,- Frægasti tenor samtímans Bi meö allar perlumar á tveimur sönj diskum. 2xCD kr. 1.990,- Paul Young - Gr. hits CD. kr. 1.390,- Simply Red - Stars CD. kr. 1.436,- Red hot c.p. - B.S.S.M. CD. kr. 1.436,- Elton John - Gr. hits 2 x CD. kr. 1.990,- Police - Gr. hits CD. kr. 1.266,- Pearl Jam - Ten Nirvana - Bleach Pantera - Vulgar... Soundgarden - Badmotor... Right said Fred\- Up CD. kr. 1.436,- CD. kr. 1.352,- CD. kr. 1.436,- CD. kr. 1.190,- CD. kr. 1.436,- Queen - Gr. hits. Queen - Gr. hits. Vol.ll Mozart - World of La Boheme - Puccini Muddy Waters - 26 lög CD.kr. 1.431,- Getz & Gilberto CD. kr. 1.190,- CD. kr. 1.431,- Platters - Best of CD. kr. 952,- CD. kr. 990,- Natalie Cole - Unforgettable CD. kr. 1.436,- 2 x CD. kr. 2.490,- Bach - World of CD. kr. 990,- CD. kr. 841,- o.s.frv. o.s.frv Þetta er aðeins brot að úrvalinu. Um leið og þú skráir þig í klúbbinn færð þú 1. tbl. fréttabréfs Tónlistarklúbbs Japis með hundruðum titla til að velja úr. IUPPHBFIER GEISLRSPILRRI Nú er tækifærið að eignast fullkominn gæða geislaspilara frá Sony á frábæru verðíi J á í € H 1 F A H y '€ A A A f» fllá lii Nafn Heimilisfang Póstnr. Staður Kt. Strni h/v X i ———~JH a eftir að greiöa árgjald Kr 1500 og úttektlr meö 1 H-- !' : l.« i • !■? t I 'i H * • .. ij ! i • ■ - • • 1 Y « 1 • • • í if Sony CDP-295 1 bita aflestur • 20 laga minni Síspilun • Random spilun Fjarstýring o.fl. Eurokorti Lr:Visakorti Nr. korts Undirskr. korthafa samkorti ■ - j Gíröseðl^ Giidist. VENJULECT VERÐ 19.990,- STCR. É g h e f m e s t a n ;i n u u a -J A ? ' _ J Jass / Blues BRAUTARHOLTI 2 • BOX 396 • SÍMI 625290 l ipopp/Rokk L-iDans/Híp/Rap LJpungarokk LJ Kántrý L J Klassfk VELKOMINN í KLÚBBINN! Vinsamlegast sendið þennan seðil til okkar ásamt pöntun (ef vill) og við sendum þér fréttabréfið og pantanir um hæl. Einnig tekið við skráningu og pöntun í síma 625290. * ATH: Kaupandi greiðir kostnað kr. 85 pr. gíróseðil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.