Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
Viðskipti __________________________________________________________dv
Verðbréfaviðskipti:
Opinn tilboðsmarkaður auð-
veldar spákaupmennsku
Opni tilboösmarkaðurinn hjá
Veröbréfaþingi íslands ætti aö auð-
velda mönnum að stunda spákaup-
mennsku með hlutabréf. Opni tíl-
boðsmarkaðurinn hefur starfsemi
sína í þessari viku. Upplýsingar af
hlutabréfaviðskiptum verða miðlæg-
ari við tilkomu hans þar sem allir
stærstu verðbréfamiðlarar munu
skila upplýsingum um verðbréfavið-
skipti sín til tölvukerfis Verðbréfa-
þings íslands.
Verðbréfamiðlurum verður skylt
að skila þessum upplýsingum fyrir
hádegi daginn eftir að viðskiptin fara
fram. Verðbréfaþingið mun síðan sjá
um að þessar upplýsingar verði birt-
ar daglega. Hjá þingaðilum verður
hægt að sjá upplýsingar um viðskipti
jafnóðum og þau verða til á þinginu.
Daglega verður hægt að birta loka-
verð dagsins í fjölmiðlum ásamt því
magni sem verslað var með.
Sá möguleiki er fyrir hendi að spá-
kaupmenn geti grætt milljónatugi á
því að kaupa á lágu verði og selja á
háu verði hérlendis þegar hlutabréf
hækka. Erlendis er spákaup-
mennska algeng og geta slungnir
fjárfestar velt sömu fiárfestingar-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtryggð
Sparisjóösbækur óbundnar 1 Allir
Sparireikningar
3ja máriaða uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir -
Tékkareikningar, almennír 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 Allir
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaðarbanki
1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj.
Húsnæðissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb.
Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör. óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb.
óverðtryggð kjör, hreyfðir 2,75-3,75 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJAR AREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör 5-6 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandarikjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn
Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 11,55-1 2,5 Islandsbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-1 2,75 Islandsbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj.
útlAn verðtryggð
Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 11,5-12.75 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir
Sterlingspund 1 2,25-1 2,6 Landsbanki
Þýsk mörk 11,5-1 2 Búnb.Landsbanki
Húsneaðlslin 4.9
Ufeyrissiððslðn 5-9
Drittarvextír 20,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf maí 13,8
Verötryggð lán maí 9,7
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala mai 3203 stig
Lánskjaravísitala maí 3203 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavísitala mai 187,3stig
Framfærsluvísitala mai 160,6 stig
Húsaleiguvisitala apríl = janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF '
Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,224 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75
Einingabréf 2 3,310 Armannsfell hf. 1,90 2,15
Einingabréf 3 4,086 Eimskip 4,77 5,14
Skammtímabréf 2,068 Flugleiðir 1,66 1,86
Kjarabréf 5,852 Hampiöjan 1,30 1,63
Markbréf 3,151 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10
Tekjubréf 2,132 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1.807 Hlutabréfasjóðurinn 1,54 1,64
Sjóðsbréf 1 3,003 Islandsbanki hf. 1,59 1,72
Sjóösbréf 2 1,951 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71
Sjóðsbréf 3 2,066 Eignfél. Iðnaðarb. 2,02 2,19
Sjóðsbréf 4 1,750 Eignfél. Verslb. 1,53 1,65
Sjóösbréf 5 1,260 Grandi hf. 2,29 2,47
Vaxtarbróf 2,1059 Olíufélagið hf. 3,86 4,32
Valbréf 1,9738 Olís 1,66 1,88
Islandsbréf 1,310 Skeljungur hf. 4.23 4,82
Fjóröungsbréf 1,148 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41
Þingbréf 1,308 Sæplast 3,35 3,55
öndvegisbréf 1,290 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25
Sýslubréf 1,332 Útgeröarfélag Ak. 3,77 4,09
Reiöubréf 1,262 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35
Launabréf 1,025 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,230 Auölindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðaö við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nðnari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Spákaupmenn á Wall Street stuðla
að þvi að hlutabréfaeigendur geti
breytt hlutabréfum stnum t reiðufé
nánast samsiundis.
Simamynd Reuter
upphæðinni mörgum sinnum yfir
árið.
Spákaupmermska af þessu tagi hef-
ur hingað til ekki verið eins algeng
hérlendis. Þetta gæti breyst þegar
fiárfestar fá nú aðgang að meiri upp-
lýsingum daglega um öll viðskipti
með hlutabréf verðbréfamiðlara.
Fari spákaupmennska af stað hér
á landi í miklum mæli mun þaö auð-
velda hlutafiáreigendum að koma
bréfum sínum í verð með skjótum
hætti. Heildareftirspurn eftir verð-
bréfum mun þá að öllum líkindum
aukast nokkuð. Hins vegar getur
spákaupmennska aukið á ófyrirsjá-
anlegar sveiflur á verðbréfamark-
aðnum.
Þrennt hefur hingað til torveldað
að fiárfestar fengju fullar upplýs-
ingar um verð hlutabréfa á innlenda
verðbréfamarkaðnum.
í fyrsta lagi er það ósýnileg verð-
myndun sem felst í því að verðtilboð,
sem birt er opinberlega, er ekki bind-
andi fyrir viðkomandi verðbréfafyr-
irtæki. Kemur þá í ljós að tilboðið á
ekki lengur við þegar hringt er í fyr-
irtækið. Hjá Verðbréfaþingi íslands
verður skylt að auglýsa bindandi til-
boð sem hljóðar upp á bæði verð og
magn.
í öðru lagi hefur verið misbrestur
á að fiárfestar hafi haft nógar upp-
lýsingar um starfsemi og afkomu
einstakra hlutafélaga. Verðbréfaþing
íslands gerir kröfu til skrásettra fyr-
irtækja um vissa upplýsingagjöf.
Þessar upplýsingar verða síðan gerð-
ar aðgengilegar með birtingu og
munu liggja frammi á skrifstofu
Verðbréfaþings
í þriðja lagi hefur oft skort á það
að markaðurinn bregðist við fram-
boði og eftirspurn eins og hann á að
gera. Verðbréfafyrirtækin hafa
stundum tekið í umboðssölu bréf frá
hlutafiáreigendum en greiða þau
ekki út í hönd eins og ætlast mætti
til. í raun ætti markaðurinn að
bregðast við miklu framboði með því
að fella verð bréfanna. Bindandi til-
boð um magn og verð, sem við-
komandi er tilbúinn að versla með,
ættu að leiðrétta þessa óvirkni mark-
aöarins.
10 fyrirtæki eru í dag aðilar að
Verðbréfaþingi íslands. Þeirra á
meðal eru stærstu söluaðilar hluta-
bréfa, m.a. Handsal hf„ Kaupþing
hf„ Verðbréfamarkaður Fjárfesting-
arfélagsins hf. og Verðbréfamarkað-
ur íslandsbanka hf.
Gera má ráð fyrir að ársvelta í þeim
bréfum, sem verðbréfaþingið fær
upplýsingar um, verði á þriðja tug
milljarða. Það mun reyndar skýrast
beturákomandivikum. -ÁTH
Verðbréfaþjng Islands
- kauptilboð vikunnar
FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbank-
inn, Lind = Fjármögnunarfyrirtaekið Lind, SlS = Samband íslenskra samvinnufélaga.
SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Auðkennl Kr. Vextlr
Skuldabréf
HÚSBR89/1 120,30 7,30
HÚSBR89/1 Ú 136,72 7,30
HÚSBR90/1 105,89 7,30
HÚSBR90/1 Ú 120,71 7,30
HÚSBR90/2 107,87 7,15
HÚSBR90/2Ú 118,93 7,15
HÚSBR91/1 105,73 7,15
HÚSBR91/1Ú 7.15
HÚSBR91/2 100,12 7,15
HÚSBR91 /3 93,50 7,15
HÚSBR92/1 91,85 7,15
SKFÉF191/025 71,23 9,60
SPRÍK75/1 21504,78 6,90
SPRIK75/2 16164,15 6,90
SPRÍK76/1 15288,22 6,90
SPRIK76/2 11617.73 6,90
SPRIK77/1 10687,96 6.90
SPRIK77/2 9080,46 6,90
SPRÍK78/1 7246,85 6.90
SPRIK78/2 5800,80 6,90
SPRIK79/1 4826,34 6,90
SPRÍK79/2 3777,13 6,90
SPRIK80/1 3052,41 6,90
SPRIK80/2 2432,06 6,90
SPRÍK81 /1 1976,62 6,90
SPRÍK81/2 1487,78 6,90
SPRÍK82/1 1377,46 6,90
SPRIK82/2 1044,61 6,90
SPRÍK83/1 800,29 6,90
Auökennl Hæsta kaupverð Kr. Vextlr
SPRÍK83/2 546,24 6,90
SPRÍK84/1 566,18 6,90
SPRÍK84/2') 664,79 7,05
SPRÍK84/3') , 644,36 7,05
SPRÍK85/1 A') 523,36 7,00
SPRÍK85/1 B') 325,53 6,90
SPRÍK85/2A') 406,20 7,00
SPRÍK86/1A3") 360,74 7,00
SPRÍK86/1A4') 436,81 7,05
SPRÍK86/1A6') 465,85 7,05
SPRÍK86/2A4') 346,51 7,05
SPRÍK86/2A6') 369,78 7,05
SPRÍK87/1A2') 286,41 6,90
SPRÍK87/2A6 256,63 6,90
SPRÍK88/2D5 190,83 6,90
SPRÍK88/2D8 186,92 6,90
SPRÍK88/3D5 183,00 6,90
SPRÍK88/3D8 180,93 6,90
SPRÍK89/1A 145,60 6,90
SPRÍK89/1D5 176,54 6,90
SPRÍK89/1D8 174,38 6,90
SPRÍK89/2A10 119,98 6,90
SPRÍK89/2D5 146,16 6,90
SPRÍK89/2D8 142,50 6,90
SPRÍK90/1D5 1 29,48 6,90
SPRÍK90/2D10 112,14 6,90
SPRÍK91 /1 D5 113,13 6,90
SPRÍK92/1D5 98,31 6,90
SPRÍK92/1 D10 92,77 6,90
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda i % á ári miðað
viö viðskipti 11.5. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til
þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka (s-
lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö-
stöð rikisverðbréfa.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
12. maí seldust alls 64,196 tom.
Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandaö 0,241x 26,09 5,00 60,00
Grálúða 0,020 50,00 50,00 50,00
Háfur 0,153 5,00 5,00 5,00
Hrogn 0,939 50,00 x 50,00 50,00
Karfi 1,178 20,00 \0,00 20,00
Keila 0,302 45,80 43,00 48,00
Langa 1,033 69,11 64,00 70,00
Langhali 0,598 5,00 5,00 5,00
Lúða 2,488 228,84 120,00 325,00
Langlúra 0,041 55,00 55,00 55,00
Síld 0,030 46,00 46,00 46,00
SL.bland. 0,019 60,00 60,00 60,00
Sigin grásleppa 0,185 110,00 110,00 110,00
Skata 0,302 105,00 105,00 105,00
Skarkoli 0,844 77,34 70,00 104,00
Steinbítur 5,454 41,53 30,00 45,00
Steinbítur, ósl. 2,097 38,86 30,00 40,00
Tindabikkja 0,060 9,00 9,00 9,00
Þorskur, sl. 10,668 90,57 52,00 93,00
Þorskflök 0,096 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,774 43,05 35,00 71,00
Þorskur, ósl. 10,932 72,06 68,00 77,00
Ufsi 0,909 43,81 39,00 46,00
Ufsi, ósl. 0,050 28,00 28,00 28,00
Undirmálsf. 2,029 73,64 17,00 79,00
Ýsa, sl. 21,106 94,93 50,00 127,00
Ýsuflök 0,123 170,00 170,00 170,00
Ýsa.smá, ósl. 0,038 40,00 40,00 40,00
Ýsa, ósl. 3,364 90,42 90,00 94,00
Fiskrnarkaður Hafnarfjarðar
1Z mat sddust ails 14.376 tonn.
Smáþorskur, ósl. 0,029 30,00 30,00 30,00
Langa, ósl. 0,024 63,00 63,00 63,00
Skarkoli 0,010 30,00 30,00 30,00
Hrogn 0,250 20,00 20,00 20,00
Blandað, ósl. 0,044 20,00 20,00 20,00
Ýsa, ósl. 0,055 75,00 75,00 75,00
Keila, ósl. 0,076 20,00 20,00 20,00
Þorskur, ósl. 0,659 78,10 77,00 81,00
Smáýsa 0,031 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, ósl. 0,854 33,95 32,00 38,00
Ýsa 4,534 79,68 50,00 100,00
Smár þorskur 0,294 43,00 43,00 43,00
Ufsi 0,255 36,04 30,00 39,00
Þorskur 6,678 86,46 50,00 109,00
Steinbítur 0,318 34,29 32,00 35,00
Skötuselur 0,025 220,00 220,00 220,00
Lúða 0,107 353,56 270,00 420,00
Langa 0,133 63,00 63,00 63,00
Fisktnarkaður Suðurnesja
12; mat seldust ails 214,107 tonn.
Þorskur, sl. 29,180 91,32 80,00 110,00
Ýsa, sl. 6,423 100,58 90,00 106,00
Þorskur, ósl. 50,309 72,63 56,00 89,00
Ýsa, ósl. 24,069 83,20 69,00 89,00
Ufsi 19,075 28,60 23,00 37,00
Langa 0,300 60,00 60,00 60,00
Keila 1,000 27,00 27,00 27,00
Steinbitur 2,172 33,07 33,00 46,00
Skötuselur 0,030 255,00 255,00 255,00
Skata 0,027 85,00 85,00 85,00
Háfur 0,250 5,00 5,00 5,00
ósundurliðað 0,026 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,138 267,39 250,00 300,00
Grálúða 80,000 84,60 83,00 86,00
Skarkoli 0,500 80,00 80.00" 80,00
Náskata 0,608 75,00 75,00 75,00
Fiskmarkaóur Snæfellsness
12. mai sefdust alis 7.773 tonn.
Þorskur, sl. 4,896 82,38 81,00 88,00
Ýsa.sl. 0,012 50,00 50,00 50,00
Keila, sl. 0,014 10,00 10,00 10,00
Steinbítur, sl. 1,662 41,00 41,00 41,00
Lúða.sl. 0,572 245,63 185,00 275,00
Skarkoli, sl. 0,312 53,00 53,00 53,00
Undirmáls- 0,305 53,00 53,00 53,00
þorskur, sl.
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
12, maí seldust alis 40,639 tonn.
Karfi 1,967 43,01 22,00 49,00
Keila 0,344 18,85 16,00 25,00
Langa 7,487 66,33 30,00 69,00
Lúða 0,248 241,94 215,00 295,00
Langlúra 0,013 24,00 24,00 24,00
Skarkoli 0,066 59,00 59,00 59,00
Skötuselur 0,112 231,25 205,00 545,00
Steinbitur 2,189 46,43 20,00 47,00
Þorskur, sl.,dbl. 3,710 79,00 79,00 79,00
Þorskur, sl. 2,137 59,01 58,00 79,00
Þorskur, smár 0,017 50,00 50,00 50,00
Þorskur, ósl. 2,115 69,05 63,00 70,00
Þorskur.ósl., 4,416 66,06 55,00 68,00
dbl.
Ufsi 7,960 45,85 45,00 47,00
Ufsi.ósl. 0,317 20,00 20,00 20,00
Ýsa, sl. 7,375 98,51 97,00 102,00
Ýsa, ósl. 1,066 83,89 81,00 93,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
12. maf seldust alls 20,041 tönn.
Þorskur, sl. 13,185 78,74 30,00 83,00
Undirmálsþ., 1,231 57,00 57,00 57,00
ósl.
Ýsa, sl. 2,680 98,54 92,00 117,00
Ufsi, sl. 0,069 21,00 21,00 21,00
Karfi, ósl. 0,103 14,35 9,00 15,00
Langa.sl. 0,148 23,00 23,00 23,00
Keila, ósl. 0,776 6.00 6,00 6,00
Steinbítur, sl. 0,028 24,00 24,00 24,00
Steinbítur, ósl. 1,226 24,00 24,00 24,00
Hlýri, ósl. 0,049 30,00 30,00 30,00
Skata 0,012 61,00 61,00 61,00
Blandað, sl. 0,045 7,00 7,00 7,00
Lúða, sl. 0,111 255,67 250,00 260,00
Koli, sl. 0369 7,21 6,00 22,00
Fiskmarkaður Norðurlands
12 maí seidust atis 2559 tonn.
Grálúða,sl. 1,030 80,00 80,00 80,00
Hlýri.sl. 0,146 24,00 24,00 24,00
Karfi, ósl. 0.010 15,00 15,00 15,00
Undirmálsþ. 0,173 62,00 62,00 62,00
Ýsa, sl. 0,035 90,00 90,00 90,00
Þorskur, sl. 1,153 89,18 86,00 90,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
11 maí seldust alte 27,722 tong
Þorskur, sl. 10,509 99,21 80,00 100,00
Ufsi, sl. 4,201 39,95 39,00 40,00
Langa.sl. 4,629 70,00 70,00 70,00
Ýsa, sl. 8,323 93,96 80,00 95,00
Skata, sl. 0,060 50,00 50,00 50,00