Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
7
i>v Sandkom
Heiðmerkur-
ganga
Viötöl viö
stjórnmálaleið-
togaí^ans-
tímaritunum
aðundanfömu
tiafa vakiötals-
veröa athygli,
ekkisistvegna
ýmissayfirtýs-
ingaþeirra.
Sandkomsrit-
aravarbentá
eittslíktí
Mannlífivið
Steingrím Hermannsson. Það vom
reyndar ekki yfirlýsingar hans sem
vöktu athy gli, ekki þar með sagt að
þær hafi ekki verið athyglisverðar,
heldur myndir sem fylgdu viðtalinu.
Steingrímur gengur mikið 1 Heiö-
mörkinni og það vom einmitt myndir
af Heiðmerkurgöngu hans í timarit-
inu. Það sem vefst fyrir fólki er fóta-
búnaður Steingríms í göngutúrnum.
Hann var í sandölum og ljósum sokk-
um. „ Varta gengur maöurinn svona
í Heiðmörkinni," segja menn og þyk-
ir lítið tfi svona uppstíllinga koma.
Sælgætisleit
Reiðirforeldr-
aráísafirði
hafabentáaö
forráðamenn : ■:
Ísafjarðarbíós
stundi likams-
leitáyngstu
gestumkvik-
myndahússins
tilþessaðkom-
astaðþvíhvort
þeirhafimeð-
ferðissæigæti
keyptannars
staðar en i sælgartissölu bíósins.
Bæjarins besta hefur það eftir for-
eldmnum að finnist sælgætí innan
klæða á börnunum sé það tekið af
þeim. Tals verður verömunur er á
sælgæti í bíósjoppunni og öðmm
sjoppum.
Foiráðamenn bíósins segja að ekki
fari fram líkamsleit En sjáist það að
börnin séu með sælgæti innan á sér
sé það tekið til geymslu og því skilað
að sýningu lokinni. Bannað sé að fara
með gos og sælgætt keypt annars
staðar inn í bíóið. Útsjónarsamir ung-
ir ísfirðingar verða greinilega að
spara á einhvern annan hátt.
Þungur
í vöfum
Morgunblaðið
hefurþaðefttr
menntamála-
ráðherra.Ólafi ''
G.Einarssyni,
að sparnaður í
framhaldsskól-
umséþungurí
vöfttm. Viðtalið
viðráöherrann
þykireinnig
þungtívöfum
ogsérstaklega
þessisetning;
„Þegar Olafiir var spurður hvers
vegna áætlanir hefðu þá ekki gert ráð
fyrir þvi að sparnaður skilaði sér
ekki fyrr en unj}ir haustiö, sagði
hann að þvi væri ekki að neita að
sparnaður hefði reynst þyngri í vöf-
um en vonast var ttL“
Jafn þungur
ífyrmefhdri
Morgunblaðs- á'
fri’tt er \ itnaði
dómsmálatáö-
' herra. „Þor- ;i ;
steinnPálsson
dómsmáiaráð-
hérrasagðium '
sýslumanns-
embættin, að
misræmiva n
miili greiðslu- á:
áætlunar fjár-
málaráöuneyt-
is og rekstraráætlana embættanna
sjálfra. Þannig væru sýslumanns-
embættin komin 25 mfiUónum fr am
úr áætlun fjánnálaráðuneytis en
væru 15 miíljónum undir áætluðum
útgjöldum samkvæmteigin áættun-
um.“
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir
Fréttir
Deila vegna vörusýningar á Akureyri:
Handknatt-
leiksmenn í
hár saman
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég geri mér alveg grein fyrir því
að við höfum ekki einkaleyfi á þess-
ari fjáröflunarleiö en mér finnst
þetta samt sem áður vera heldur lítil-
mannlegar aðfarir hjá KA-mönnum
og þeim lítt til sóma,“ segir Kristinn
Sigurharðarson, formaður hand-
knattleiksdeildar Þórs á Akureyri,
um þá ákvörðun handknattleiks-
deildar KA að gangast fyrir vöru- og
sölusýningu á sumarvörum í lok
þessa mánaðar.
Kristinn segir að Þórsarar hafi
fengið hugmynd að slíkri sýningu á
síðasta ári og hrundiö henni í fram-
kvæmd í samvinnu við aðra aöila,
og þetta hafi reynst handknattleiks-
deildinni ágæt tekjulind. Það hafi þvi
komið sér og öðrum Þórsurum mjög
á óvart að handknattleiksdeiid KA
hafi farið inn á þessa braut.
„Við vorum með þá hugmynd að
halda slíka sýningu á þriggja ára
fresti en eftir sýninguna í fyrra, þeg-
ar við ræddum við þá aðila sem þar
tóku þátt, þótti mönnum hæfilegt aö
svona sýning væri haldin annað
hvert ár. Við ætluðum því að stefna
að því og vorum reyndar komnir í
gang með undirbúning fyrir sýningu
næsta ár þegar við fréttum af þessari
framkvæmdasemi KA-manna. Það
er ákaflega sárt að horfa upp á það
að menn steli svona hugmyndum
annarra varðandi tekjuöfiun," sagði
Kristinn.
„Það er algjör misskilningur hjá
Þórsurum aö við séum að stela ein-
hverri hugmynd frá þeim því okkar
sýning er fyrst og fremst sumarvöru-
sýning,“ segir Sigfús Karlsson, fram-
kvæmdastjóri handknattleiksdeildar
KA. „Þeirra sýning var fyrst og
fremst iðnsýning og miklu víðtækari
sýning en sú sem við verðum með.
Ef menn eru að tala um þjófnað þá
má benda á að knattspyrnudeild KA
hélt fyrir nokkrum árum bílasýn-
ingu í íþróttahölhnni og fyllti upp
með sumarvörum. Viö erum því
frekar aö stela hugmynd frá annarri
deild innan okkar félags en frá Þórs-
urum ef menn vilja á annaö borð
vera að tala um þjófnað í þessu sam-
bandi,“ sagði Sigfús.
NÝR UNO
Á ÓTRÚLEGU VERÐI
Bjóðum nokkra UNO 45
á frábæru verði - takmarkað magn.
Sparneytinn og sígildur,
rúmgóður smábíll.
VERÐ:
Kr. 619.000 til einstaklinga
Kr. 497.000 án vsk. til fyrirtækja
(Ryðvörn + skráning kr. 31.100)
SKEIFUNNI 17 « 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91 688 850
RAUTTLfjfoiri RAUTT )
UOS 21 UOSf
k Mráð J
LADA UM LANDIÐ
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
verða með sýningu á Suður- og Austurlandi:
Fimmtudaginn 14. maí: Hvolsvöllur, við'veitíngastaðinn Hlíðarenda kl. 09.30-11.00
Vík í Mýrdal, við Söluskálann kl. 12.00-13.30
Kirkjubæjarklaustur kl. 15.00-16.00
Höfn i Hornafirði kl. 19.00-21.00
Föstudaginn 15. maí: Djúpivogur, við Kaupfélagið kl. 11.30-13.30
Breiðdalsvík, við Hótel Bláfell kl. 15.00-16.00
Stöðvarfjörður, við bensínstöð Esso kl. 16.30-17.30
EáskrúðsfjÖrður kl. 18.00-19.30
'&^.BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
Ármtila 13108 Reykjavík Símar 88 12 00 8312 36