Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
Utlönd
ferð til pýramídanna við Kairó.
Simamynd Reuter
Díana 1 Egyptalandi:
Heimsækir fatlað íþróttafólk
Díana prinsessa er nú á ferð um
Egyptaland í boði Suzanne Mubarak,
eiginkonu Hosnis Mubarak, forseta
landsins. Hún heimsótti sjúkrahús
fyrir böm með lömunarveiki og
krampalömun í gær og ræddi þar við
íþróttamenn sem höfðu unnið til
verðlauna á Afríkuleikum fatlaðra í
fyrra. Þá fylgdist hún með því þegar
starfsfólk sjúkrahússins aðstoðaði
lömuð börn við að ganga.
Prinsessan var klædd gullhtaðri
silkiblússu og ljósbrúnu pilsi sem
náði henni niður á kálfa.
„Ég er hissa á að hún skuh hafa
komið hingaö og er mjög ánægður
með heimsóknina," sagði Khalid
Ibrahim, þjálfari íþróttamannanna.
Síðdegis fór Díana síðan í skoðun-
arferð að pýramídunum og sfinxin-
um við Giza við vesturjaðar Kaíró.
Reuter
TONCO KYNNIR
I Laugardalshöllinni
Föstudaginn 5. júní klukkan 19.00
Aðeins
ei-tft
kvöid
Tryggið
ykkur
miða
S • K • I • F • A • N
Miðasala
s T E I N A R
Miðasala
MIÐASALA I SIMA
VISA, EURO EÐA POSTAVISUN
Miðasala úti á landi:
ísafjörður: Hljómborg-Akureyri: KEA, hljómdeild-Vestmannaeyjar: Adam og Eva-
Keflavík: Brautarnesti - Akranes: Bókaskemman - Selfoss: Ösp
Upplýsingasími: Popplínan 991000
Flugleiðir veita 50% afslátt á fargjöidum vegna hljómleikanna.
FIAT FIORINO
Verð 642.000 án vsk.
Vélarstærð: 1300 cc, 70 hö. Fólksbílsþægindi
Flutningsrými: 2,7 m3 Frábær lánakjör
Flutningsgeta: 500 kg Góð viðhaldsþjónusta
Farkostur í flutningum..................til frambúðar
Hakka veralunarfélagið hf.
SKEIFUNNI 17 • 108 REYKJAVÍK • SiMI 91 688 850