Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992. Útlönd Metfjöldi kemst upp á tind Everest-fjalls Aö núnnsta kosti þrjátíu manns úr ftnm leiðöngrum komust alla leið upp á tindinn á Evercst-íjalli, þvi hæsta í heiminum, í gær, fleiri en nokkru sinni fyrr á ein- um og sama deginum. Fjórtán aðrir að mlnnsta kosti höfðu síðan yfirgefið búðir sínar og voru á leið upp á tindinn. Fyrra met var sett þann 7. okt- óber 1990 þegar ijórtán manns komust á fiallið á einum og sama deginum. Fjórtán þeirra sem komust fyrstir upp í gær voru úr alþjóð- legum fiallgöngumannahópi und- ir forystu Nýsjálendingsins Robs Halls. Japanskirfjöl- miðlar þegja um ástirprinsins Japanskir fiölmiðlaeigendur hafa ákveðið að framlengja um þijá mánuði bann við birtingu á öllum vangaveltum um leit Naru- hitos krónprins að eiginkonu. Ákvörðunin var tekin í því augnamiði að vernda einkalíf þeirra kvenna sem teldar eru koma til greina sem væntanleg eiginkona prinsins. Naruhito sagði eitt sinn að hann hefði áhuga á að kvænast þegar hann næði þrítugsaldrin- um. Hann varð hlns vegar 32 ára í febrúar síðastliðnum og virðist ekkert vera nær því en áður að finna sér konu við sitt hæfi. Svo virðist sem konur í Japan hafi ekkí mikínn áhuga á að gift- ast inn í keisarafiölskylduna og krónprinsinn veit það mætavel. Reutor DV FékkgamaSt meistaraverk Alla bstuimendiu’ dreymir um það en fáir eru þó jafn heppnir og Englendingurinn Lester Winward sem keypti málverk fyrir 36 þúsund krónur á uppboði fy rir tíu árum. Sérfræðingar hall- ast nú á aö verkið sé týnd mynd eftir 16. aldar málarann Raphael og meta þeir það á einn miiljarð króna. Málverkíð var tfi sýnis í London í gær en síðan á að reyna að sefia það. Winward keypti málverkið, sem er af Maríu mey og Jesú- baminu, á sveitasetri í Wales eft- ' ir andlát eigandans. Hún var af- komandi fiárhaldsmanns Henrí- ettu-Maríu, eiginkonu Karls 1. Bretakonungs. Sérfræðingar telja að málverk- ið hafi komíð til Englands 1636 og að það hafi annaðhvort veriö gjöf til drottningar frá Vatikan- inu eða að kóngur hafi keypt það. Ástrali tapar áfrýjunádauða- dómi í Malasíu Hæstiréttur Malasíu hafnaði gær beiðni um aö áírýja dauða- dómi yfir Ástralanum Michaei Dennis Mc Auliffe sem var dæmd- ur fyrir eituriyfiasmygl á síðasta ári. Dómstólbnn komst aö þeirri niöurstöðu að yfirgnæfandi sann- anir hefðu verið fyrir sekt mannsins. McAuliffe var handtekinn árið 1985 raeð 141 gramm af heróíni í fórum sínum. Við réttarhaldið sagðist hann hafa haldið að eitrið væri kynorkulyf sem hann heföi keyptíTælandi. Reuter Þrír hinna grunuðu, sem handteknir voru vegna árásar á vörubílstjóra í óeirðunum í Los Angeles á dögunum. Símamynd Reuter Óeirðimar í Los Angeles: Fjórir handteknir vegna árásar á vörubílstjóra Fjórir ungir blakkir menn voru settir í gæsluvarðhald í gær í Los Angeles vegna árásar á hvítan vöru- bílstjóra í óeirðunum þar á dögun- um. Vakti árásin mikinn óhug al- mennings þar sem hún var sýnd í beinni útsendingu og varð tákn átak- anna í Los Angeles. Voru það um 100 lögreglumenn og starfsmenn alríkislögreglunnar (FBI) sem tóku þátt í aðgerðunum sem leiddu tfi handtöku þriggja hinna ákærðu. Var þaö sjálfur yfir- maður lögreglunnar í Los Angeles, Daryl Gates, sem stjórnaði aðgerðun- um. Sá fiórði af hinum ákærðu þorði svo ekki annað en að gefa sig fram eftir að Gates hafði lýst því yfir að hann myndi ekki unna sér hvíldar fyrr en hann væri fundinn. Var Gates þeirrar skoðunar að sýknun lögreglumannanna fiögurra í máli Rodney King heíði ekki verið kveikjan aö óeirðunum í borginni. Sagði hann að það hefði aöeins verið afsökun þrjóta til að notfæra sér ástandið. Það væru mikil mistök að halda að þeir bæru á einhvem hátt hag King fyrir brjósti eða að dómur- inn hefði skipt þá máli. Vörubílstjórinn, sem varð fyrir árás fiórmenninganna, heitir Regin- ald Denny, og auk fiórmenninganna voru það sex aðrir sem tóku þátt í því að beija á honum þangað til aðra bar að sem komu honum til hjálpar. Hann mun nú vera að ná sér eftir árásina. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Arahólar 2, hluti, þingl. eig. Lára Ei- ríksdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnús- son hdl. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Fjárheimtan hf., Ingólf- ur Friðjónsson hdl. og íslandsbanki hf. Skúlagata 60, 2. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Smáragata 8A, þingl. eig. Kristrún Ólaísdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Tiygginga- stoínun ríkisins, Kristján Þorbergsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðshöíði 23, þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Sogavegur 127, hluti, þingl. eig. Dag- björt Hanna Sigdórsdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Sogavegur 150, hluti, þingl. eig. Jenný Sigíúsd. og Sigurður Kristinsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Fjárheimtan hf. og Sig- urberg Guðjónsson hdl. Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig. Vilhjálmur Ragnarss. og Astríður Hannesd., föstud. 15. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl.______________________________ Sólheimar 27, 5. hæð B, þingl. eig. Hákon Bjamason, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ami Einarsson hdl. Sólvallagata 54, hluti, þingl. eig. Gunnar Már Andrésson, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Lagastoð hf. Starhagi 16, hluti, þingl. eig. Sigurður Karlsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl___________________________ Strandasel 8, 01-02, þingl. eig. Auður Skarphéðinsdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sæmundsson hdl. Suðurhólar 6, 4. hæð A, þingl. eig. Viðar Helgason og Rannveig Bald- ursd., föstud. 15. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdi- marsson hrl. Suðurlandsbraut 48, hluti, talinn eig. Ólafur Bjömsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armaim Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurberg 30,01-01, þingl. eig. Jenný Kristín Grettisdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Alakvísl 30, þingl. eig. Heiðrún Bára Jóhannesdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Baldursgate 33, hluti, þingl. eig. Sig- urður Nordal, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl., Fjárheimtan hf., Bjami Stefáns- son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Bíldshöfði 14, 02-01, þingl. eig. Krist- inn Breiðfjörð, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðni Har- aldsson hdl. Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, föstud. 15. maí _’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst- afkson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Dvergabakki 30,1. hæð t.v., þingl. eig. Pálmi Einarsson og Ingibjörg Sigur- steinsd., föstud. 15. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Lögmenn Hamraborg 12,- Eskihlíð 15, hluti, þingl. eig. Hugo Andreasen, Sigþrúður Þorfinnsd., föstud. 15. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl- ingur B. Thoroddsen, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Guðmundur Pét- ursson hdl. Flókagata 5, rishæð, þingl. eig. Andrea Sigurðard. og Erlingur Thor- oddsen, föstud. 15. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Flókagata 63,2. hæð, þingl. eig. Sóley Siguijónsdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Garðhús 10, 03-01, þingl. eig. Erling Erlingsson og Ásdís Bjamadóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., Jón Egilsson hdl. og tollstjórinn í Reykjavík. Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am- ar Hannes Gestsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Jónas Aðalsteinsson hrl. Klapparberg 7, talinn eig. Friðrik Gíslason, föstud. 15. maí '92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Veðdeild Landsbanka ísjands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. Kleifarsel 14, hluti, talinn eig. Magnús Ingimundarson, föstud. 15. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Leifsgata 10, hluti, þingl. eig. Bogi Siguijónsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ljósheimar 2, hlúti, þingl. eig. Gunn- laugur Snædal, föstud. 15. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Miklabraut 74, hluti, þingl. eig. íris Ósk Hjaltadóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J. Rafhar hdl., Bogi Ingimarsson hrl., Jón Egilsson hdl., Logi Egilsson hdl. og Einar Ingólfsson hdl. Mjölnisholt 4, hluti, talinn eig. Albert Pétursson, föstud. 15. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Mýrargata, fasteign, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co. hf., föstud. 15. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Rangársel 16-20, hluti, þingl. eig. Gunnar Þorláksson og Kolbrún Hauksdóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Seilugrandi 8, hluti, þingl. eig. Jónas Bjömsson og Svava Hjaltadóttir, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 31, hluti, þingl. eig. Rök- vangur sf., föstud. 15. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 45, hluti, þingl. eig. Jón Alexandersson, föstud. 15. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vonarstræti 4B, þingl. eig. Magnús Th.S. Blöndahl hf., föstud. 15. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki fif. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Fellsmúli 18, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hreinn Steindórsson, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 15. maí ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólísson hrl., Asdís J. Ra&ar hdl., Kristján Ólafsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Fiskakvísl 26, 01-01, þingl. eig. B.S.F. Vinnan, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 15. maí ’92 kl. 17.00. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl___________________________ Unufell 29, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 14. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lagastoð hf. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.