Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
11
íslendingar í London
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva fór ekki framhjá neinum
um síöustu helgi. íslendingar jafnt
heima sem erlendis sitja ávallt límd-
ir viö sjónvarpsskjáinn á úrslita-
kvöldinu og fylgjast spenntir meö.
Keppnin á laugardaginn var engin
undantekning og á meðal þeirra sem
komu saman til að horfa á herleg-
heitin voru íslenskir námsmenn í
London.
Námsmenn þar ytra hafa haft fyrir
sið að koma saman undanfarin ár og
fylgjast með löndum sínum í barátt-
unni við aðra söngvara. Að þessu
sinni var samkvæmið haldið í íbúð
Einars Þórs Gunnlaugssonar kvik-
myndagerðamema og mættu 39-40
manns í teitið. Sérstakur veðbanki
var stofnsettur vegna söngvakeppn-
innar og lagði hver gestur fram eitt
pund og spáði jafnframt fyrir um
endanlegt sæti íslensku keppend-
anna. Ásgeir Einarsson, sem stundar
framhaldsnám í lögfræði, náði einn
að spá rétt fyrir um sjöunda sætið
og hirti því allan pottinn og verður
því væntanlega látinn bjóða einn
umgang á næsta pöbbakvöldi!
Skiptar skoðanir voru um ágæti
íslenska lagsins en einn lagði reynd-
ar til að keppnin yrði alfarið lögð
niður. Viökomandi var reyndar ekki
gestkomandi hjá Einari Þór heldur
nágranni hans sem hafði engan
skilning á nauðsyn þess að íslending-
ar kæmu saman og styddu sína
menn! Kvöldið heppnaðist annars vel
og er ekki síst eftirminnilegt fyrir þá
„takta" sem Ólafur Ehasson sýndi á
gítarinn en drengurinn sá er kunnari
fyrir snilld sína á annað hljóðfæri,
nefnilega píanó.
Guðrún Reynisdóttir búningahönnuður og Ásgrímur
Kr. Sverrisson kvikmyndagerðarnemi á góðri stundu.
Islenskir námsmenn fylgdust spenntir með söngva-
keppninni. Á myndinni má þekkja Ólaf Elíasson (með
gleraugun) og við hlið hans er Ásgeir Einarsson.
' 'ABk T r t ÍI' TT
■ -í'i' i L- T73 1 ,i « ! 1
Mikill fjöldi fólks safnaðist saman í portinu bak við Borgartún 7 til að fylgjast með uppboði lögreglunnar á óskila-
munum DV-myndir S
HÚSGAGNA
HÖLLIN
§ BILDSHOFÐA 20 - S: 91-681199
Sviðsljós
Er langl síéan
þú heflir llíl# lnn ?
Vlé l»|éðnii þér vtodud
liásgdpi fyrlr alll helulltö.
Agnar Jón Egiisson leiklistarnemi
og Katrín Ingvadóttir dansnemi gáfu
sér ekki einu sinni tima til að líta til
Ijósmyndarans.
DV-myndir Björgvin Hjörleifsson
Akureyrarblað
Hið árlega Akureyrarblað DV mun fylgja blaðinu
27. maí nk. ogverðurefni blaðsins fjölbreyttað
vanda. Aðalviðtal blaðsins verðurvið hinn lands-
kunna aflamann, Þorstein Vilhelmsson, skipstjóra
á Akureyrinni.
Af öðru efhi blaðsins má nefna að rætt verður við
tvo komunga veitingamenn sem hafa náð góðum
árangri með fyrirtæki sitt, rætt verður við formann
Gilfélagsins um uppbyggingu listamiðstöðvarinnar
á Akureyri, farið verður i heimsókn í fyrirtæki í
bænum, rætt við unga Akureyringa og sérstaklega
fjallað um Akureyri sem ferðamannabæ. Þá verður
rætt við fólk á fömum vegi og félagastarfsemi skoð-
uð.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við
Sonju Magnúsdóttur, auglýsíngadeild DV, hið lýrsta
isima63 27 22.
Vinsamlegast athugið að siðasti skiladagur auglýs-
inga er fimmtudagurinn 21. mai.
ATH.i Bréfasimi okkarer 63 27 27.
FYRIR GÓÐAN SNÆÐING .
HAMINGJUSTUNDIR í ÁRNESTI
Ármúla 7, sími 685560
Reiðhjól í óskilum
Alla virka daga frá kl. 18-21
laugardaga: allan daginn
sunnudaga: allan daginn
Hann Gunnar Guðjónsson kom á
uppboðið til að fá reiðhjól handa
barnabarni sínu en það átti einmitt
reiöhjól sem siðar var stolið. Eitt-
hvað virðist það vefjast fyrir honum
hvar á að setja petalann.
Það eru mörg börnin sem kannast
við þá tilfinningu að hafa fengið nýtt
hjól í afmæhsgjöf en vakna svo upp
einn morguninn við aö einhver hefur
Þessi litla hnáta heitir Sigurborg
Karlsdóttir og átti hún von á að búið
yrði að gera við reiðhjólið áður en
hún færi að nota það.
tekiö gjöfma ófrjálsri hendi. Mörg
þessara stolnu hjóla eru skihn eftir
í reiðileysi úti um borg og hý og enda
síðan í vörslu lögreglunnar.
Miðað við hversu bömum er annt
um hjólin sín þá er furðulegt að
hundmð reiðhjóla skuh vera boðin
upp á hveiju vori hjá lögreglunni.
Er það því aldrei of oft ítrekað að ef
fólk týnir einhverju þá ber auðvitað
fyrst að kanna hvort einhver heiðar-
legur og skilvís finnandi hefur komið
hlutnum, hvort sem það er reiðhjól
eða reiðstígvél, til lögreglu í von um
að sá sem týndi hlutnum geti fengið
hann aftm*.
Á síðasta laugardag var eitt af hin-
um árlegu uppboðum lögreglu á
óskilamunum. Var það mikih fjöldi
fólks sem safnaðist saman í portinu
bak við Borgartún 7 til að sjá hvort
eitthvað gimilegt væri í boði. Hafa
sjálfsagt flestir fundið eitthvað við
sitt hæfi, þó ekki hafi verið mögulegt
að fá tanngóma.
MATSEÐILL
Kjúklingabitar í stykkjatali kr. 145
Fiskveisla: Djúpsteiktur langhali m/ drottningarsósu kr. 350
Djúpsteikt ýsuflök orly kr. 350
Djúpsteiktir laxastrimlar að hætti snæðingsins kr. 400
Ostaborgari m/ frönskum kartöflum og sósu kr. 380
Óðalsborgari snæðingsins 150 gramma kr. 550
MS ístilboð: 1 lítri af ís með sósu kr. 250
Gjörið svo vel, verði ykkur að góðu