Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
13
Sviðsljós
Áhöfnin ásamt starismönnum Flugleiða á ísafirði. Kristján Harðarson flugstjóri fyrir miðju ásamt Þorsteini Guð-
mundssyni flugmanni (t.v.) og Sturlu Bragasyni fiugþjóni. DV-mynd Hörður
Síðasti gamli
Fokkerinn kveður
Horður Knstjánsson, DV, ísafirði:
Frónfari, síöasta gamla Fokkervél
Flugleiða, lauk þjónustu í innan-
landsflugi 9. m'aí. Vélin lenti á ísafirði
og síðan fór hún einn hring í kveðju-
skyni í lágflugi yfir kaupstaðinn og
flugbrautina þegar hún hélt á brott.
Frónfari er sú Fokkervél sem
lengst var í innanlandsflugi. Nú eru
liðin 30 ár frá því vélin fór í sitt fyrsta
áætlunarflug. Við brottförina færðu
starfsmenn Flugleiða á ísafirði
áhöfninni blómvendi. Eftir skoðun í
Reykjavík verður Frónfara flogið til
Hollands en Fokker-verksmiðjumar
taka hana sem greiðslu upp í kaupin
á nýju Fokker-vélunum.
Guðlaugur Falk og Guðmundur Pétursson gítarsnilling- Þeir Mike Pollock og Dóri (Halldór Bragason) i Vinum
ar háðu gítareinvígi við mikla hrifningu áhorfenda. Dóra syngja hér saman af mikilli tilfinningu.
DV-myndir RaSi
Blúsað á Púlsinum
Það má með sanni segja að blús-
púlsinn slái hér á landi þar sem hver
uppákoman rekur aðra þar sem blús-
inn er í hávegum haföur. Um síðustu
helgi spiluðu t.d. Vinir Dóra á Púlsin-
um og þaö meira að segja tvisvar.
Á föstudagskvöld komu góðir gest-
ir í heimsókn, þeir Daníel og Mike
Pollock sem störfuðu á sínum tíma
með Bubba Morthens. Að auki sló
Guðlaugur Falk létt á strengi en
hann er gítarleikari rokkhljómsveit-
arinnar Exists. Á laugardag var það
svó Richard Scobie sem heiðraði við-
stadda með nærveru sinni.
Bæði kvöldin var auðvitað margt
um manninn og geysileg stemmning
meðal fólks, enda ekki á hveijum
degi sem blúsaðar kræsingar eru í
boði.
Helga Hannesdóttir ásamt eiginmanni sínum, Jóni G. - Litið yfir hóp veislugesta í fimmtugsafmæli Heigu Hann-
Stefánssyni. DV-myndir JAK esdóttur.
Helga Hannesdóttir fimmtug
Helga Hannesdóttir, barna- og braut 22, þriðju hæö. Var til veisl- leyfi til að taka nokkrar myndir í
unglingageðlæknir, varð fimmtug sl. unnar boðið vinum og vandamönn- afinælisveislunni og má hér sjá ár-
sunnudag, þann 10. maí. Helga hélt um og var margt um manninn. angurinn.
upp á þessi tímamót á Suðurlands- Ljósmyndari DV fékk góðfúslegt
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
DV
SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
5PURNINGHSEÐILL
Lq
FRNTR 0G BYLGJUNNRR
11.- 22. maí
Leikurinn byggist á því að flutt er brot úr alþekktu dægurlagi
sem allir elga að þekkja. Laglð sem leikið er fjallar á einhvern
hátt um ákveðinn hlut, atvik, persónu eða aðgerð sem hægt er að
þekkja á þeim myndum sem birtast hér að neðan. Myndirnar eru
merktar A, B og C og merkja þátttakendur við þann bókstaf er
þeir telja að standi lyrir rétt lag. Fylla verður út svörin á
svarseðlinum sem birtur var í upphafi leiksins, þann 9. maí.
Þegar öllum spurningunum hefur verið svarað þá þarf að koma
þeim svarseðli til Bylgjunnar, tryggilega merktum þátttakanda.
—
Ekki senda þennan seöil, heldur svarseðilinn
sem birtist í DV þann 9. maí.
Bíðið með að senda inn svarseðilinn
þar til öll lögin hafa verið flutt.
Dregið verður úr réttum svörum þann
1., 2., 3. og 4. júní á Bylgjunni.
í hvert sklptl verður dreglð um
15 BAUER LÍNUSKAUTA.
Fanta
-gott appelsín
IWáZ&fM'J
GOTÍ ÚTVARP!